Vísir - 11.01.1978, Síða 23

Vísir - 11.01.1978, Síða 23
m vism Miðvikudagur 11. janúar 1978 C Hringið ísíma 86611 milli klukkan l3og 15 eða skrifið til Vísis Síðumúla 14, Reykjavík. ________^ Takmarka innflutn- ing á óþarfa varningi Gunnar Þórarinsson skrif- ar: Það er furðulegt að ekki sé komið á eftirliti með innflutningi á allskonar óþarfa varningi sem viða má sjá i búðargluggum borgarinnar. I einni verslun var útstillt tyggigúmi með ávaxta- bragði. t hverri plötu var blys eða stjörnuljós og kostaði hún rúmar 200 krónur. Þar eru strákörfur og allskonar hégómi sem of langt yrði að telja upp i stuttri grein. Þegar þjóðin á við vaxandi gjald- eyriserfiðleika að etja er þá ekki nauðsynlegt að hafa eitthvað eft- irlit með innflutningi? Er skulda- listinn erlendis ekki orðinn það gifurlega langur að spyrna verð- ur við fæti? Þessi fámenna þjóð verður að fara að skilja það að mikil barátta er framundan. islensk framleiösla í fyrir- rúmi íslensk framleiðsla á að sitja i fyrirrúmi. I leikfangagerð er framleiðsla Reykjalundar vel samkeppnisfær við erlend leik- föng. Ef litið er inn i leikfanga- búðirnar, sem eru orðnar nokkuð margar hér i borg, gefur á að lita svoleiðis ógrynni af allskyns rusli sem hefur ekkert uppeldisgildi fyrir börn. Þó við búum við svo- kallaðan frjálsan innflutning þá verður að gera einhverjar at- hugasemdir við þær vörur sem fluttar eru inn. Við kaupum af Bretum fyrir stórar upphæðir en þeir virða ekki okkar tilverurétt i fiskveiði- málum þeir kaupa sem sagt eng- an fisk af okkur á frjálsum mark- aði. Eitthvaö smávegis kaupa þeir en þaö á aö setja algert viö- skiptabann á breskar-vörur en búöirnar eru fullar af bresku rusli: leikföngum og þessu svo- kallaöa — fatadóti sem eru meö nöfnum frá Bítlatimabilinu. Nei, við erum ekki milljónaþjóð með ótæmandi gjaldeyrisforða og lifum ekki áhyggjulaust. Þaö blasa viö á næstunni allskonar vandamál sem erfitt veröur aö glima viö. Er ekki hægt aö komaá stofn einni eftirlitsnefnd sem kynnir sér, metur og ákvaröar hvað skynsamlegt sé i innflutn- ingsmálum. Margar eru nefndirnar og alþingismennirnir okkar eru 60. Þeir hafa nóga tima til aö ræöa um bjór og setu en nú AFHVERJU EKKI LÍKA KONUR? Grimur Grimsson hringdi: Það hefur ekki farið framhjá lesendum Visis að undanförnu að mikið hefur verið birt af myndum af hálfnöktum karlmönnum, svo- kölluðum „vöðvabunktum” i Visi. .Þetta eru að sjálfsögðu allra myndarlegustu menn þótt sumir hverjir séu orðnir afmyndaðir af vöðvum, en það er lika gaman að sjá hversu langt mannskepnan getur gengið i þvi að afskræma sjálfa sig. En hvað með sæta vel vaxna konulikama, hvers vegna sjást þeiraldreiásiðum Visis?. ( Nú er það viðurkennd staðreynd, að minnsta kosti af flestum að ekk- ert er fallegra hér i heimi en fall- egur kvenmaður með kilóin á réttum stað. Sumir vilja jú hafa þær meö stór brjóst (brjóstgóð- ar), aörir vilja hafa þær með fremur litil brjóst en leggja þá meira upp úr stórum og boga- dregnum mjöðmum, og aðrir vilja hafa þær...? Gerið það nú góöir Visismenn að hafa þetta ekki allt á einn veg. Sýnið okkur lika fallegar stúlkur það hressir i skammdeginu. HÚSBYGGJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum sð kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð % ) V og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Á að takmarka innflutning á leikföngum? ættu þeir aö ræöa um gegnumlýs- islenskum iönaöi svigrúm og losa ingu á óþarfa innflutningi og gefa okkur viö blys-tyggigúmi. „Fyrr mó nú aldeilis fyrrvera" Engin höft ó innflutningi ó sykri og I — i rúgmjöli EN j Innflutningur not- 1 aðra bíla leyfum eftirleiðis I Takmörkin eru óþreifanleg IHöfum til sölu : Allar teg. bíla Allt er tilbúið Toppliðið í Bílagarði sér um m Þjónustuna ISífelld: Þjónusta c:«AIU. UiAeLmt: vism a FULiiHi mi Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Nafn Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla Simi Nafn-nr. nícTTl Síðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavík SIMI 86611 *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.