Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 4
t
Mji-
MiOvikudagur 1. febrúar 1978
vism
Umsjón: Guðmundur Rétursson
m
1
&
SLÆM
MEÐFERÐ
BARNA
Afbrot hinna óhamingjusömu
Fá afbrot orka eins illa á börnum. Ekki er nema öld liöin vanrækslu þeirra á visindaleg-
menn og er jafn erfitt aö skil- siöan fariö var aö rannsaka an hátt og aöeins siöustu tvær
greina eins og slæm meöferö á misþyrmingar á börnum og kynslööir hafa getað látiö hegna
%
Stórafslóttur
A H ÚSGAGNAÁKLÆÐUM
LEÐURLÍKI, VINILEFNUM OG LEÐRI
10-50% afsláttur
Einnig velour fóður, kögur og leggingar
Vorum einnig að taka upp
NÝJAR SENDINGAR
af riffluðu flaueli, 100% dralonefnum í mörgum litum
og hinum vinselu skýjuðu PLUSSEFNUM í úrvali
>r Takmarkaðar birgðir *\>
'4 *
Geríð góð kaup strax
Hefur þú
valið ?
Verslunin
V
HUSMUNIR
Við höfum
úrvalið
á HORNI Vitastígs og
Hverfisgötu 82.
Sími 13-6-55
aö lögum fyrir vonsku í garö
hjálparsnauðustu þegna þjóö-
félagsins. Evrópuráöiö i Strass-
borg hyggst koma á sam-
ræmingu viðtækra rannsókna á
þessu sviöi sem framkvæmdar
hafa verið i aðildarrikjunum
nitján siöustu þrjá áratugina.
Ráðherranefndin kann að gefa
út ályktun um þetta efni i byr jun
næsta árs. Eitt helsta mark-
miðið sem stefnt er aö meö
þessum aögerðum er aö brjóta á
bak aftur sálfræðilega tilhneig-
ingu til að synja viöurkenningar
á þvi hve alvarlegt vandamál ill
meðferö barna er.
Þvi miður er þaö svo að töl-
fræðilegar upplýsingar um
vonsku i garð barna sýna mun
dekkrimynden viö mætti búast.
í Bretlandi og Bandarikjunum
telja félagsfræðingar ekki of
mikið sagt að 1% barna hljóti
illa meðferð séu vanrækt eöa
svipta væntumþykju. Raunar
telja sumir þeirra aö 4-7%
barna innan tólf ára aldurs
megi búast við slæmri mðferö af
og til. Þar sem skýrslur ná til i
Bretlandi er ætlaö aö um 20%
brotlegra foreldra eða umráöa-
manna barna endurtaki brot á
þessu sviði. Við eftirgrennslun
hefur jafnvel komið i ljós að
72-98% þeirrasem fariöhafa illa
með fyrsta barn, hafa einnig
gerst brotlegir gegn siðaribörn-
um sínum. Samkvæmt tölfræöi-
legum upplýsingum teljast
dauösföll eftir illa meöferö milli
6 og 28%. Einnig eru efasemdir
varöandi fjölda barna sem
deyja af óþekktum eöa dular-
fullum orsökum eöa af meintum
slysförum.
Fréttagildi sérstaklega
óhugnanlegra tilfella gerir þaö
venjulega að verkum að al-
menningur krefst aukinna af-
skipta hins opinbera. En al-
menningur vill ógjarnan eiga
frumkvæðiö og takmarkar sú
afstaöa möguleika stjórnvalda
á að gripa til aðgeröa. Þyrfti þvi
frekar aö koma til aukin ábyrgö
af hálfú samfélagsins, þ.e. ein-
staklinga og þá sérstaklega ná-
granna.
Fjölmiölar eru veigamikill
þáttur samfélagsins i þessu
sambandi. Uppeldisfræöingar,
sálfræðingar og félagsfræöingar
leita eftir aðstoð fréttablaöa
hljóðvarps og sjónvarps i bar-
áttunni gegn misnotkun for-
eldravalds. En þvi miður er þaö
svo að i staö þess að upplýsa al-
menning og leggja áherslu á
hætturnar sem vekja ættu at-
hygli leitast fjölmiðlar viö að
nýta fréttagildi g'rimmdarinnar
i stórfyrirsögnum.Þeim er tamt
aö ganga fram af lesandanum
enalasiðanuppafskiptaleysi og
sjálfsánægju þannig aö fólk láti
sér nægja að segja aö slikt komi
ekki fyrir á þess vegum. Sú
staðreynd aö misnotkun for-
eldravalds og ofbeldi i garð
barna er mun algengara en
fregnir fara af gerir þaö gjarn-
an aö verkum að fólk lætur sér
fátt um finnast og lokar augun-
um fyrir veruleikanum.
Þannig er ekki eingöngu
leitað aöstoöar fjölmiöla sem
dreifa upplýsingunum, heldur
einnig einstaklinga. Veröur aö
játa að beiðni uppeldisfræöinga
um aöstoð almennings ætlar sist
að gefa góða raun. Jafnvel þótt
tryggt sé aö trúnaöur sé hvergi
brotinn hikar almenningur viö
aö veita yfirvöldum upplýsing-
ar, enda telur fólk mál þæssi sér
óviðkomandi en þaö leiðir aftur
til aögerðaleysis. Þannig er lið-
andi barni synjaö um aöstoö
með þvi menn vilja ekki vitna
gegn nágrönnum sinum og enn-
fremur er ætluö andstaða
borgaranna gegn rikisvaldinu
mikilsvert atriöi.
Loks eru til þeir menn sem
jafnauppeldisaðgeröum viö aga
og jafnvel likamlega refsingu og
segja aö flenging hafi ekki
skaðað þá sjálfa á yngri árum.
Kemur þar fram að vandamálið
varðandi misnotkun foreldra-
valds er ekki bundiö við neina
sérstaka stétt. Aftur á móti eru
einnig tilfelli þar sem uppeldis-
aöferðir jafngilda vanrækslu og
nágrannarnir halda að sér
höndum meö því þeir telja aö
uppeldi barna sé málefni for-
eldranna einna.
Einn tilgangur ályktunar
Evrópuráðsins er að skora á
aöildarrikin að endurskoða lög-
gjöfina i ljósi niöurstaða siðustu
rannsókna til að ákvarða hvort
ákvæðin um réttindi foreldra
þarfhist ekki breytinga þannig
aö tryggja megi vernd barn-
anna sem ekki ætti að takmarka
við afskipti yfirvalda af sönn-
uðum brotamálum. Stjórnvöld
ættu að athuga hvað gera má til
aö upplýsa almenning og bæta
úr aðgerðum á sviði þessarar
samfélagslegu plágu. Enn má
gera margt til að fyrirbyggja
ógæfuna.en i þvi sambandi get-
ur rikisvaldið gert betur með
þvi að auka aðstoð við fjöl-
skyldur sem eru á hættumörk-
unum.
Hlutverk stjórnvalda er ekki
að hafa i hótunum og finna að,
heldur að rétta fram hjálpar-
hönd, þegar heilum fjölskyldum
eða einstökum fjölskyldumðlik-
um er hætta búin i sambandi við
slæma meðferð.
Athugun félagsmálaráðu-
neuta Evrópuráðsins leiddi i
ljós að tiunda hvertforeldri sem
gerst hafði sektum illa meðferð
barna var andlega sjúkt, 10-15%
leið af ólæknandi geðvillu en
mikill meirihluti eða um 75%
var einungis óhamingjusamt
fólk.
Rolf Spitzhuttl
BÍLAVARAHLUTIR
Ply Opt Taii Sat mouth Belvedere '67 sl Kadett ‘69 inus 17 M ‘67 jb '66
BILAPARTASALAN
Hotðatum 10, sirrn 1 1397.
p Opið fra kl 9 6.30, laugardaga
kl. 9 3 oy sunnudaqa kl 13