Vísir - 01.02.1978, Side 11
Miðvikudagur 1. febrúar 1978
leika oggáfur. Ensem dóms-og
viðskiptaráöherra verður hann
að horfa upp á einhverja mestu
spillingu, sem um getur i pen-
ingamálum. Þarna á hann að
sjálfsögðu enga sök, en hér er
aðeins dæmi um, hvernig allt
veltur á verri veg, þegar þessir
tveir stjórnmálaflokkar taka
höndum saman, ef nota má það
öfugmæli um samstarf þeirra.
Fjölgáfað glæsimenni
Gunnar Thoroddsen er á
margan hátt fjölgáfaö glæsi-
menni og ljúfmenni meira en
margir. En óheillastjarnan á
himni þessarar ríkisstjórnar
hefur fáa leitt i meiri ógöngur
en hann, hvort sem sjónum er
rennt upp á Grundartanga eða
norður að Kröflu, eða meðfram
byggðalfnunni, sem var seinkaö
óhóflega og óþarflega, eða til
iðnaðarins, sem minnir á úti-
gangshross krafsandi snjóinn i
ljótu veöurútliti, meðan gæðing-
ar útlendra álfursta Uða i sig
töðunni.
Fátækleg lýsingarorð
Ef falleg lýsingarorö eiga við
um fyrrnefnda ráöherra, verða
þau jafnvel fátækleg, þegar
Einar Agústsson ber á góma.
Það var þvi haröara að þurfa að
horfa upp á, hvernig sá mál-
efnasamningur þessarar rikis-
stjórnar, sem byggist upp á liði-
legheitunum einum, hefur leikið
þann góða dreng, s já hann send-
an vestur um haf til þess að
ónýta góðar fyrirætlanir sinar
og slá sig þrisvar upp á munn-
inn eins og Jón Hreggviösson
var dæmdur til á sinum tima.
Varla undantekning
um mannkosti
Matthiast Bjarnason þekki ég
ekki af viðkynningu, en hef enga
ástæðu að ætla, að hann sé
undantekning i rikisstjórninni
um mannkosti. Þegar Lúðvik lét
af stjórn sjávarútvegsmála, var
það eitt helsta ádeiluefnið á
hann, að hann hefði staöiö fyrir
of mikilli þenslu fiskiskipaflot-
ans. Þetta var að visu misskiln-
ingur, þvi 50 milna útfærsluna
og fúllveldi okkar á þvi svæði
var erfitt að verja nema við
hefðum flota til að sinna þeim
miðum. Hlutskipti Matthiasar
hefur orðiö að stórauka flotann
og sóknin i fiskinn, svo að til ör-
deyðu horfir að dómi bæði út-
gerðarmanna og fiskifræðinga.
Minni floti, en skipulagður til að
tryggja atvinnu landsmanna,
mundi gera meira gagn.
Litill drengur hjá
frábæru fólki
Matthias Matthiessen man ég
frá þvi að hann var lltáll drengur
i sumardvöl hjá frábæru fólki i
Stóraási i Hálsasveit, og þar
kom hann sér ekki öðruvisi en
vel. En stjarna liðilegheitanna á
stjórnarhimninum hefur visað
honum svo hörmulega veginn,
að efnahagslegt sjálfstæði
þjóðarinnar er nú i verulegum
voða vegna sivaxandi erlendra
lána, sem vefjast okkur um
höfuð eins og skammirnar um
skrattann.
Sæmdareðli Vilhjálms
Brekkubónda
Vilhjálmi frá Brekku hef ég
dálitið kynnst og er sammála al-
mannarómi um sæmdareðli
hans. Þvi betur sannast reglan
um hin almennu liðilegheit
stjórnarsamstarfsins, að fyrsta
verk hans i ráðherrastóli var að
flæma úr starfi löglega kosið út-
varpsráö.
Að framleiða
i gríð og erg
til útflutnings
Úr þvi aðsvo illa hefur til tek-
ist um störf þeirra sjö heiðurs-
manna sem hér hefur verið get-
ið, er kannski varla von á góöu
um HalldórE.En hvað sem um
hann má segja, má þó ætla, aö
hann kysi helst, að bændur teldu
hann hafa veriö þeim fremur
þarfan en óþarfan. En nú er
hver bændafundurinn eftir ann-
an að samþykkja stefnu, sem er
gagnstæð þeirri, sem hann hélt
á loft seinast i mars i fyrra uppi
i Borgarnesi og áður á búnaðar-
þingi. Þar taldi hann það helst
bjargráð bænda, að framleiða
búvörur i grið og erg til útflutn-
ings, svo heillavænlegt sem það
sýnist nú vera.
Eiga betra skitið
Ég sagði vist, að rikisstjórnin
hefði gertmálefnasamning. Það
er þó varla rétt, nema maður
eigi við þau almennu liðilegheit,
sem virðast hafa grundvallað
hana, svo andstætt sem þaö er
þó eðli flestra ráðherranna.
Ólíkt varþað með vinstristjórn-
ina síöustu, sem gerði ýtarlegan
og heillavænlegan málefna-
samning, en eyddi þvi minni
undirbúningstima til að þrefa
um ráðherrastóla. Arangurinn
var sannarlega góður sam-
starfeandi þar til meirihluta
þraut. Meira að segja i við-
reisnarstjórninni var sá andi
rikjandi. Samkvæmt úti-
lokunarreglunni þýðir þetta, að
hvaða samsteypustjórn sem er
hljóti að vera betri og farsælli
en samstjórn Framsóknar- og
Sjálfstæðismanna, samstjórn
liðilegheitanna. Núverandi ráð-
herrar eiga betra skilið en aö
vinna hver með öðrum.
SKAMMTA SER SKOÐANIR
rdcna hljóð- og sjónvarp geti full-
nægt nútimakröfum fólks. Al-
menningur vill ekki lengur láta til
þess skipaöa stjornmálamenn
skammta sér tima, efni og
„menningu” á þessu sviði fjöl-
miðlunar. Fólk vill meiri fjöl-
breytni og aukið frelsi án af-
skipta.
Þörf breytinga
Útvarpsráðsmaður Alþýðu-
bandalagsins, ólafur R. Einars-
son, segir m.a. I blaöagrein i
Þjóðviljanum 28. jan. s.l. að mál-
flutningar þeirra, sem vilja
frjálsan útvarpsrekstur „hafi á
sér öll einkenni lýðskrums”, en i
sömu grein viöurkennir hann
þörfina fyrir endurskoðun þess-
aramáia, að koma þurfi á lands-
hlutastöðvum, að langja þurfi
dagskrá, að koma á skólaútvarpi
o.s.frv. I stuttu máli sagt, Ólafur
R. viðurkennir þörfina fyrir efnis-
og skipulagslegar breytingar, en
hanngetur bara ekki af „söguleg-
ur” ástæðum viðurkennt, að
framkvæmd þessara breytinga
væri betur komin I höndum fleiri
aðila: Fleiri hljóðvarps- og sjón-
varpsstöðva i höndum færri ein-
staklinga og félaga. Valddreifing,
þaö að treysta fólkinu fyrir meö-
ferð eigin mála, er andstætt kenn-
ingum þess hluta Þjóövilja-
manna, sem enn heldur tryggð
viðgömlu kommúnistatrúnna um
alræði öreiganna og vilja völdin
i hendur Ráðanna.
Þeim mönnum er vissulega
vorkunn, sem skilja ekki, að
kenningar um, aö valdamenn og
menningarvitar eigi að hafa vit
fyrir f jöldanum I einu og öllu, eru
fyrir löngu úreltar i vestrænum
heimi. Aukin menntun, frjálsir
fjölmiðlar s.s. dagblöð, hljópvörp
Hljóðvarpið er orðið hornreka meðal
islenskra fjölmiðla. Efling hljóðvarpsins
er andsvarið við lýðskruminu um
„frjálsan útvarpsrekslur"
Opnari dagskrár-
gerö er andsvariö
Vmslr a&U«r hafa á liftnum
minuhum hafl I framml mtkinn
áröBur fyrir avonefndum
„frjálaum útvarpsrekstri".
Pessi árööur hefur jafnframl
getiö af ser tlmabcra umrcfiu
um blulverk fjölmifila og
áhrlfamátt þelrra. Þessi um-
reöa hefur einkum tengsl til-
löguflutningi Guömundar H.
Garharssonar á Alþingi um
„frjálsan útvarpsrekstur" og
Sjálíströtsflokkurlnn hefur gert
samþykktlr er hnlga laðmuátt.
Peir sem eru hlyntir áfram-
haldandi „einokun" Rfkisút-
varpsins hafa aftur á möti IttiB
hafl sig I frammi og alla vega
ekld mötað neitt skeleggt and-
svarviðþessum áröðrt sem haft
hefur á sér öll einkenni lyð-
skrums.
Fyrtr skommu birtist t Þjöð-
viljanum ágct grein eftir náms-
mann er leggur stund á fjöl-
miðlanám I London t tveim
opnugreinum rekur Stefán Jön
tlafstein einkenni fjölmiðla-
reksturs I einkaeign og bendtr á
að sllkur rekstur leiöí til vax-
andi múgmenningar og lölegri
dagskrárgerðar er taki ncr ein-
göngu mið af hagsmunum aug-
lýsenda En I ktk gretnar sinnar
segir Stefán: ...Margt mctti þö
Una til um rlkiseinokun. TU að
mynda er Ijöst að gagnger
endurskoðun á Utvarparekstri á
tslandi þarf að koma lU. SU
cndurskoðun þarf að hafa það
að markmiði að fjölga rásum,
auka fjölbreytni, — I einu orði
sagt opna möguleika þessarar
umrcddu tckni öUum lands-
lyð ... Eitt verður þö sú breyt-
a a 6
leiöarljösi: Bylgulengdir i
ráðstöfunar eru. eru almenn-
ingseign. t>cr ber að nota sem
sllksr."
Endurskoðunar cr
unar sem varthefur orðiðl dag-
skrárgerð Rkisútvarpsins. l>vl
er nauðsynlegtaðhugasvolltið
að rekstri hljoðvarpsins. Segja
má, að eftir að sjönvarpsrekst
ur höfst á tslandi hati málefm
hljöðvarpsins fallið allmikið I
skuggann. Rckilegar áctlanir
ogtillögur hafa verið gerðar um
skipulagningu og dreifingu
sjönvarps.ená meðan hefur allt
verið látið danka hjá hljððvarp-
inu. En ef hljöðvarpið á að vera
hlutverki slnu vaxið þá þarf þar
að eiga sér stað mikil endurnyj-
un og dagskrárgerð að taka mið
af breyttum lifsháttum.
Rlkisútvarpið, hljöbvap er
gott dcml um stofnun sem auð-
veldlega staðnar I föatum skorð-
um ogstofnunin sem sllk byður
upp á vissa thaldssemi I vinnu-
brögðum. Þannig geta ymsir
dagskrárliðir unnið sér fasu
hefð og enginn þorir að hröfla
við þeim Uppbygging dagskrár
verður föst I smðum og breytist
Utsð þö t.d. miklar breytingar
verh f þjöðlffinu hvað vinnu-
tima o fl snertú. Stjömendur
hljöðvarpsins hafa einnig tak-
markað möguleika á að kanna
hlustuná ymsa dagskrárliði eða
cskilega timasetningu þeirra
vegna þess að litlu fé er varið til
hlustendakannana. Ef breyt-
ingar verða á dagskrá láU tan ir
öáncgðu bl sln heyra en aðrir
aðil ar mynda huin þögla meiri-
hluta. Þetta leiðir til þess að
mennfreisUst til að breyU sem
minnstu.
Eg er þeirrar skoðunar að nú
sé nauðsynlegt að gera heildar-
áctlun um eflingu hljöðvapsins
er taki mið af þvl að gcra stofn-
untnni kleifl að sinna behir þvi
menníngar- og sameiningar-
hlutverki sem hljöbvarpið hefur
aö gegna með þjöðinni. Lfklega
hafa hlustendur aldrci fundið
betur hve mikinn sess hljöð-
landsmanna Þvl skiptir miklu
að þessi fjölmiðill hafi upp á
sem bestdagskrárefni að bjöða.
En hvaða bre'ytinga er þörf.
Hverjuþarf aö breyta?
Forsenda þess að hcgt sé að
brryta miklu er að handhafar
fjárveitingavaldslns hctti að
skera við nögl fjármagn til erl
ingar hljöðvarpsins á sama
Uma og ekki er horft I mUjöna-
tugi varðandi sjönvarp. Sama
gUdir um ráðamenn stofnunar-
innar sjálfrar l>ar þarf að
kanna nyjar fjáröflunarleiðir,
sparnað I rekstri o.fl. Menn
horfa I aurana varðandi aðeins
dyrari dagskrárgerð hjá
hljöðvarpi á sama Uma og
ákvarðanir eru tcknar um mil-
Jönaútgjöld vegna dagskrár-
gerðar sjönvarps Ekki máráða
nytt fölk á dagskrsrdeUd eða
fröttastofu, heldur telur kcrfið
betra að kaupa meiri auka-
vinnu. Loks I vetur fékkst haldið
námskeið f dagskrárgerð er gat
af sér nytt dagskrárgerðarfölk
sem b’fgað hefur upp á dag-
skrána I vetur, en halda þarf
áíram á þessari braut.
A tcknisviðinu þarf að gera
störálak, bcta upptökuaðstóu
og dreifingakerfi. Hagnyta
(Ckninyjungar eins og stereoút-
Fyrr nokkrum árum var
mikið rctt um nauðsyn þess að
koma upp landshlutaútvarpi.
Var gerðkönnun á þvl, hvernig
hagkvcmast var að reka slfkar
stoðvar og maður sendur til
Noregs til að kanna rekslur
slikra stöðva. Xiðan hefur ncr
ekkerl gerst. þrátt fyrir alll Ul
um byggðastefnu. Egtel.aðeitt
brynasta verkefnið sé ná að
. ‘ihhilastöðv-
sentfi úl <
landshlul.
birti lantfs-
Laugartfagur ». janáar 117». ÞJODVIUINN - 8IDA
JT
a
dagskrá
ekki að breyta þessu og tlma-
pressan I starfi hefur einnig
leitt 01 þess að c fleiri villur
slcðast inn I fréttir. A þessu
þarf að ráða böt og gera frétU-
stofu hljöðvarpa kleift að mcta
kröfum tlmans um fréttaþjön-
ictu. þö ekki verði farið út I öfg-
ar fréttamennsku siðdegisblað
Rlkisutvarpið á að vera mið-
stöð lifandi þjöðfélagsumrcðu.
veitandi menningarefnis og
vera til afþreyingar. Et hljöð-
varpið á aö verða fcrt um að
saina þvf hlutverki betur en nú
er. þarl að gera heildaráctlun
um cllingu hljóðvarpsins Það
er verðugt andsvar vlð krofum
um Utvarpsstöðvar einka-
gröðans
Hvaban á frumkvæftift
aft koma?
Eg tel að það sé hlutverk
alþingis og ráðandi aðila I
menntamálum að gera Uttekt á
stööu hljöðvarpsins og ákvarða
hvaða stefnu skub hafa var6-
andi sess rlkisf jölm iðla I
Islcnsku ..fjölmiðlasamfélagi".
V’eröi það niðurstaðan^ð cskil-
egt sé að Kflusutvarpið eigi að
skipa öndvegið. þá ber að
tryggja það að fjárhagslega sé
hcgt að efla slotnunina Nu
kunna sumir að spyrja: Er það
ekki hlutverk Utvarpsraðs að
marka stefnuna? t>vl er til að
svara að Utvarpsráð er aðews
ritstjörn dagskrár en Rkisút-
varpið son slkt lýtur ekki
neinm sllkn yfirstjöm. heldur
er utvarpsstjön cðsti maður
•stofnunarinnar er heyrir undir
mmntamálaráðuneytið t>ar að
auki er þess vart að vcnla að
frá nuverandi Utvarpsráði komi
frumkvcbt I þessu efni Þar
hefur dagskrárgerð hljöðvarps
verið aigerlega hornreka.
megintlmi ráðsins fer I máleíni
sjönvarpssem virðast hafa for-
gang og dagskrárgerð hljöð- /
varps aðeins sinnt með yfir-
lestri dagskrárdraga, en lilið
fer fyrir stefnumótandl umrcðu
um hlutverk hljöðvarpsins.
Þess er hcldur ekki að vcnta að
fulltrUar þesa flokks sem vill
koma á svonefndum trjálsum
Utvarpsrekstri og vtll sem ftest
rkisfyrútcki burt. að slkir
fulltrúar vilji að hljöðvarpið
tanni ágcti sitt Slkt strlðir
gegn yfirlystri stefnu SJálf-
stcðisflokksins Ahugaleysið
aá kafa ttflarhriagttfagtkrá
með hliðsjtfn af ört vatandi
vaklavinnu I lantfinu. Létt dag-
skrá að ncturlagi mun vart hafa
mjög mikinn kostnað I för með
sér, cnda opnar hún fyrir nyja
tekjustofna.
Þa hefur lltið miðað áfram
áctlunum um skólaútvarp. Það
mál vúöist strandað I einhverri
kerfisnefnd sem enn hefur ekki
skilað áliti Hljöðvarpið er
mikilvcg frcðslustofnun fyrir
fólk á öllum aldri og þvl ekki
vanþörf á að leggja rckt við
þessa hliö rekstursins
Ef dagskrárgerðin á að geta
mctt kröfum nys tlma er nauð-
synlegt að fjölga starkliði dag-
skrárdeildar eða hala meira
fjarmagn til ráðstöfunar til að
kaupa dagskrárefni. Jafnframt
þarf að hckka greiðtlur fyrir
dagskrárgerð, svo hljöðvarpið
veiöi samkeppnksfcrt um hcf-
ustu starfskrafta til að vinna
dagskrárefni og vinna það vel.
Að Ukindum hefur fréttastofa
hljöðvarps átt erfiðast með að
aðlaga sig að breyttum aðstcð-
um. óvfða hafa orðið meúi
breytingari blenikuþjö&Ufien I
fréttamennsku. Breytingin á
fréttaflutningi blaðanna, eink-
um stðdegLsblaðanna hefur haft
i för með sér breytt fréttamat
Fréttastofa hljöðvarps hefur
eðh le ga orðið að tem ja sér vis sa
fastheldni I fréttaflutningi og
reglur isn fréttaflutning og
heimildú fyrir fréttum gera
fréttastofu hljöðvarpa erfltt um
vik að f jalla um fréttir sem sum
dagbloðm gera að lorsiðuefni
Þannig verða fréttatlmar
stundum eins og þurr upplestur
fréttatilkynninga og fréttaaukar
aí landsbyggðinni oft heldur fá-
brotnir, en landshlutaUtvarp
myndi breyta þessu til muna.
En þrátt fyrir takmarkanir
vegna reglugerða vcri mögu-
og sjónvörp, nánari samskipti
stétta og þjóöa hefur upplýst
fjöldann og gert hann sjálf-
stæó ári. Fólk lætur ekki lengur
skammta sér skoóanir.
Þáttur peningamanna
Jafnvel hin gamla „góöa”
kenning kommúnista um hinn
mikla háska, sem alþýöu manna
stafaöi af hinum „óttalegu og
hættulegu” peningamönnum,
hefúr ekki getaö sannaö „ágæti”
sitt. i áratugi hefur Þjóöviljinn og
kommúnistar hamraö á þeirri
kenningu, aö alþýöufólk fengi
ekki þrifizt fyrir þessum svoköll-
uöu islenzku peningamönnum. Og
enn er heilu siöunum i Þjóðviljan
um variö i þaö að reyna aö telja
fólki trú um, á barnalegan hátt,
aö ekki megi leyfa frjálsan hljóö-
varps- og sjónvarpsrekstur á Is-
landi, vegna þess aö einhverjir
„vondir” peningamenn biöi eftir
að hremma þessa fjölmiöla og
spilla allri alþýðu manna.
Einn „snillingurinn” skrifar
mikinn langhund i Þjóðviljann af
miklu yfirlæti. Hann hefúr upp-
götvaö útlönd. Situr nú 1 London
og miölar þjóöinni af þekkingu
sinni. Blessaöan piltinn munar
ekki um aö hæöast aö frelsishug-
takinu. Hann þekkir aöeins lýö-
ræöi peninganna og sjúkdóma
markaöskerfisins. Siöar klikkir
hann út meö þvi aö segja eitthvaö
á þá leiö, aö mesta hættan af
frjálsum hljóövarps- og sjón-
varpsrekstri sé fólgin i þvi, aö og
lágt gæöamat veröi sett á það
efni, sem þessir aöilar kynnu aö
bjóöa. Ekki er traust þessara
Þjóðviljamanna mikiö á dóm-
greind almennings.
Ólafi R. Einarssyni og um-
ræddum pilti er þaö sameiginlegt
eins og flestumÞjóöviljamönnum
aö magna meö sér imyndaöar
hættur úr flestum áttum. 1 þvi til-
viki, sem hér um ræöir, heitir
hættan „peningamenn”. Fyrir
ýmsa framangreinda aöila sem
hafa alizt upp i skjóli islenzkra
valdamanna,og tilheyra þvi, sem
ef til viU mætti nefna hinni is-
lenzku nútima borgarastétt, er
auðvitað nauösynlegt aö búa sér
til einhverjar andstæður, drauga
tU að ber jast við. Veröi mönnum
aö góðu i þeim efnum. En ekki
veröur betur séö en, aö þrátt fyrir
eða ef tU viU væri réttara aösegja
aö á sama tima og einhverjir
„peningamenn” hafa veriö til
staöar á Islandi, hefur alþýða
manna þrifizt vel.
Og eitt er vist. Fólki hefur
vegnaö betur hérlendis undir hinu
frjálsa auövaldsskipulagi, heldur
en alþýðunni i kommúnistarikj-
unum, þangaö sem Þjóövilja-
menn, ólafur R. Einarsson og
fyrirrennarar hans á þeim vett-
vangi stjórnmálanna hafa sótt
lifsskoðanir sinar.
Afturhaldsöflin munu
sigruð
Þaö ber vott um rökþrot, upp-
gjöf hjá andstæöingum frjáls út-
varpsreksturs aö kalla þaö lýö
skrúm, þegar barist er gegn
afturhaldsdjöflum nútimans fyrir
þvi að fólk fái aukiö frelsi og
rýmra athafnasviö á þeim vett-
vangi tjáningarforms, sem tekiö
hefúr hvaö mestum breytingum á
siöustu tveim áratugum. Þaö er
ef til vill skiljanlegt, aö þeir menn
sem skilja ekki rás timans eöa
sem sjá aö hin rigbundnu form
þröngra valdakerfa, fámennings-
stjörna, hrynja til grunna, berjist
hart gegn nýjum hugmyndum.
Hugmyndum sem kollvarpa
áformum þeirra og varpa ljósi á
vanmátt kerfisins til aö fullnægja
óskum og þörfum almennings um
betra mannlif.
Stofnanavaldiö islenzka, trygg-
ingakerfiö svonefnda, hagsmuna-
klikur stjórnmálaflokkanna,
munu ásamt kommúnistunum
reyna að koma i veg fyrir það að
einstaklingar og félög fái þaö
sjálfsagöa frelsi aö fjalla um og
hefja rekstur sjálfstæöra hljóö- og
sjónvarpsstööva á Islandi, En
þessir aöilar munu komast aö
raun um, eins og afturhöld allra
tima, aö þeir geta ekki hindraö
eölilega framþróun. Aöeins
stjórnmálalegt einræöi getur
komiö i veg fyrir aö krafa fjöld-
ans, krafa unga fólksins um
frjálsan hljóövarps- og sjón-
varpsrekstur á Islandi, nái fram
aö ganga á næstu árum.
Frelsiö er til þess aö berjast
fyrir þvi og framgangi góöra
mála, sem horfa til framfara og
heilla.