Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 21
vism Miðvikudagur 1. febrúar 1978 c 21 I 3* 2-21-40 Callan. Mögnuð leyniþiónustumynd með bestu kostum breskra mynda af þessu tagi. Leikstjóri: Don Sharp. ísl. texti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins þriðjudag og mið- vikudag. iJiÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ 3" 11-200 TÝNDA TESKEIÐIN 30. sýning i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 STALIN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20 miðasala 13.15 — 20. 3* 1-15-44 Silfurþotan. ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferft. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. . 3*1-13-84 ISLENSKUR TEXTI Hvíti vísundurinn (The White Buffalo) Æsispennandi, og mjög við- burðarik, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sextölvan Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 3*16-444 Ævintýri ans ieigubí Istjór- Bráftskemmtileg og djörf ný ensk gamanmynd i litum, Barry Evans Judy Geeson Diana Dors Islenskur texti . Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. 3*1-89-36 fiTgm Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. vLLip'sjón: Arni Þórarinsson o^Guðjón Arngr&nsson „Einstakt tœki- fœri til að njóta kvik- myndalistar" Thor Vilhjálmsson er I undirbúningsnefnd kvikmyndahátlftar. 1 afar vandaftri sýningarskrá sem gefin hefur verið út i sam- bandi við kvikmyndahátlðina, eru stuttir þistlar eftir þá Thor Vilhjálmsson, Hrafn Gunn- laugsson og Friðrik Þór Frið- riksson. Friðrik Þór fjallar um hátið- ina sjálfa i sinum pistli, eins og gerð var grein fyrir i Helgar- blaði Visis siðasta laugardag. Thor Vilhjálmsson kallar hinsvegar sinn pistil „Kvik- myndin sem list”, og fjallar þar um samband listahátíðar og kvikmyndanna. Hann segir m.a.: ,,Ein er sú grein sem fram að þessu hefur orðið útundan á Listahátið: og er þó sú sem nær til flestra, og mótar hug nútima- mannsins annarri list fremur. Þeir sem standa aö fyrstu kvik- myndahátið á íslandi vilja minna á það að kvikmyndir eru ekki bara iðnaðarvara til dægradvalar, eða þeirrar teg- undar sjálfsmorös sem felst i þvi að drepa timann, heldur undramáttugt og heillandi list- tæki og tjáningarmiðill meö óendanlegum möguleikum: sem með vissum hætti sameinar þætti úr flestum öðrum list- greinum, samanstillir mynd mál ot tón: þó vitanlega komi kvikmyndin ekki i staðinn fyrir aðra myndlist, bókmenntir né tónlist.” Ennfremur segir Thor i grein sinni: „Islendingar hafa verið i list- svelti á kvikmyndasviðinu. Margt það sem helst þykir sæta tiðindum i kvikmyndalist fer framhjá okkur. Ef litið er á kvikmyndahúsin hérna mætti ætla að Bandarikjamenn væru fremstir á þessu sviði, og kannski enskir næstir. Reyndar hefur kvikmyndahússtjóri kvartað undan þvi i min eyru að erfitt væri að bjóða gestum hans annað en bandariskar og enskar kvikmyndir, þótt hann gjarnan vildi. Von okkar sem stöndum að kvikmyndahátiðinni er að tekist hafi að fá á Kvikmynda- hátið i Reykjavik kvikmyndir sem rétt sé að telja framúrskar- andi kvikmyndalist á alþjóða- visu um þessar mundir, þótt vit- anlega hljóti sitt að sýnast hverjum þar sem keppt hefur verið að fjölbreyttu vali sem höfði til mismunandi smekks. Valdar hafa verið kvikmyndir frá allra siðustu árum sem ekki hafa borizt hingað né væru veruleg likindi til að kæmu ella. Seilst hefur verið eftir þvi besta sem völ var á: og þótt margt hafi brugðist sem reynt var trú- um við þvi að hér sé einstakt tækifæri til þess að njóta kvik- myndalistar. Jafnframt þvi að bjóða tæki- færi til þess að sjá úrvalsmyndir úr samtimanum viðsvegar að úr heiminum verður á hinni fyrstu kvikmyndalistarhátið reynt að vekja umræðu um hvar við sé- um sjálfir Islendingar staddir á veginum áleiðis til að eignast sjálfstæða list á þvi sviði. Verð- launakeppni Islenskra kvik- mynda frá siðustu sex árum á þessari kvikmyndahátfð ætti að geta örvað slika umræðu, og vakið hugina til gagnrýni og ráðagerða um hvað þurfi til að skapa viðunandi lifsskilyrði þessari listgrein. Það er mikið fagnaðarefni að sjálfur mennta- málaráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson hefur lofað að beita sér fyrir þvi að lög um Kvikmyndasjóð verði samþykkt á Alþingi á þeim dögum sem kvikmyndahátiðin stendur. Flest sem hér hefur verið unnið á þessu sviði ber með sér að skort hefur fé og tæknilega aöstöðu, þó lika séu dæmi þess að fjármunum hafi verið sóað i metnaðarlaust fálm þar sem kunnáttusnauðum hefur veriö falið að vinna úr ónýtum efni- við, innlendum til mæöu en er- lendis hafa menn hlegiö á sig slagsiðu”. Þess má geta til gamans, efta sorgar eftir þvi hvernig á það er litið, I framhaldi af þvi sem Thor segir um að misjafnlega hafi gengiö aö fá hingað myndir, að meöal þeirra mynda sem reynt var að fá og ekki komu voru „Monterey" sem er popp- tónlistarmynd, mynd Svisslend- ingsins Goretta, „Knipplinga- stúlkan”, og „Egg ormsins” eftir Bergman. Þá var og reynt að fá myndir frá Afrfku, en það tókst ekki. — GA o ★ ★★ ★★★ ★ ★ ★ ★ afleit slöpp la-la ógæt framúrskarandi Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún áð auki ★ Tónabió: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Viðvörun — 2 mín.^ ★ Nýja bíó: Silfurþotan ★ ★ ★ Regnboginn: Járnkrossinn ★★★-)- Raddirnar^ ★ Austurbæjarbíó: ABBA ★ ★ ★ Stjörnubíó: The Deep ★ ★ ★ Gamla bió: Demon seed ★ ★ •+■ 3*3-20-75 Whisky flóðið (Whisky Galore) Gömul bresk gamanmynd er lýsir viðbrögðum eyjaskeggja á eyjunni Todday, er skip með 40.000 kassa af Whisky strand- ar við eyjuna. Aðalhlutverk: Basil Redford, Joan Greenwood, James Ro- bertsson Justice og Gordon Jackson (Hudson I Húsbænd- ur og Hjú). Leikstjóri: Alexander Mack- endrich. Aðeins sýnd miðvikudag, fimmtudag og föstudag Kl. 5, 7 og 9 Aukamynd. Töframáttur Tod-AO 70 m/m Sjáið þessa frábæru tækni, á- horfendum finnst þeir vera á fljúgandi ferð er skiöamenn þeysa niður brekkur, ofurhug- ar þjóta um & mótorhjólum og Skriðbraut á fullri ferð. Aðvörun — 2 minútur Hörkuspennandi og viðburða- rik mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sfðustu sýningar. Q 19 OOO — saiur^t— Sjö nætur í Japan Michael York Hidemi Aoki Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9 og 11.10. > salur Járnkrossinn Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10,40. ■ salur C Þar til augu þín opnast Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11. Draugasaga Sýnd kl. 3.10 og 5. E7(cU:l smáar sem stórar! SIOUMULI 8 & 14 SIMI 86611 m I varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar m I ÞJÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.