Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 23
VISIR Miövikudagur 1. febrúar 1978 Áður en ég flutti hingað bjó ég i Vesturbænum. Þá þurfti ég niður i Miðbæ ef ég ætlaði út i búð. Hér i Breiðholti stendur búðin við hús- vegginn hjá mér. Um tima bjugg- um við i Hafnarfirði og ekki get ég nú beint sagt að skemmtana- lifið þar hafi verið upp á marga fiska. Húsmóðir i Breiðholtinu hringdi: Þvi hefur oft verið haldið fram að við Breiðholtsbúar séum eitt- hvað verr settir, en til dæmis Akureyringar, Kópavogsbúar eða Hafnfirðingar, hvað varðar félagslega aðstöðu. Þessu hefur m.a. verið haldið fram i Visi. En gleyma þeir ágætu menn sem þetta segja ekki þvi að Breiðholt er mun yngra að árum en t.d. Hafnarfjörður. Þetta er mikilvæg staðreynd sem ekki má gleyma þegar er komið með svona sam- likingar. En umfram allt þá finnst mér að þið megið ekki kasta rýrð á Reykjavik. Breiöholt er mun yngra að árum en t.d. Kópavogur eða Hafnarfjörður og tii þessa verður að taka þegar verið er að gagnrýna Breiðholtið. Bronco '72 Gulur ný samstæða að framan, 6 cyl. beinskipt ur litiö klæddur. Verð kr. 1400 þús. KANNTU MANNASIÐI? Jeep Commandor '73 6 cyl. beinskiptur, ekinn 30 þús. km. Verð kr. 1700 þús. Útvarp, góð dekk. Vill skipa á dýrara, helst Vovlo eða Saab ’75. Wagoneer '73 Orangeiitur, 6 cyl. beinskiptur ekinn 89 þús. km Verð kr. 2.1 millj. Skipti á skuldabréf. Akureyrarhúsmóðir skrifar: Mig langar til að leggja orð i belg, þótt seint sé vegna umræðuþáttanna i sambandi við sænsku skóladagana i sjón- varpinu. Nú er búið að ræða við kennara og nemendur, en hvernig er með umræðuþátt með foreldrum. Þessu fyrirbæri sem enginn virðist vita hvar er statt. Fást kannski engir til að taka þátt i slikum þætti? VW '71 drappiitaður, ekinn 10 þús á vél. Góö dekk. Alls kyns skipti. Verð kr. 550 þús. Svo langar mig til að fá að vita hvaða súper hreinsiefni það eru sem frú Unnur Arngrims- dóttir minnist á i viðtali við Helgarblað Visis 14. janúar s.l. þar sem maðurinn mitt tilheyrir þeirri sóðalegu stétt: bifvéla- virkjum, væri gott að fá upplýs- ingar um það. Hingað til hafa engin hreinsiefni dugað, sér- staklega ef unnið er við diselbila. En frúin er væntan- lega búin að þaulkanna þetta mál svo nú vænti ég lausnar á þessum vandamálum. Þarftu að selja. Ætlarðu að skipta. Viltu kaupa. Þá littu við hjá okkur. Höfum alltaf fjölda bifreiða fyrir fasteignatryggð veðskuidabréf. Billjordsalur sér Sér billjardsalur YÐAR ANÆGJA - OKKAR STOIT Önnumst öll mannamót, stór og smá. Að- eins nokkur „nútima” hænufet frá ys og skarkala höfuðborgarinnar. Við bjóðum alla þá aðstöðu tilhverskonarmannamóta, er best gerist. Þjónustan er indæl og verð- ið eftir þvi. FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI 6RINDAVÍK - SIMI 92-8255 og 92-8389 Höfóatuni 10 s.188818118870 FESTI GRINDAVÍK loftvarnarbyssa karatetæki gjafmildur fill þyrla og m.fl Alls konar kúluspil boxtæki körfuboltatæki vélbyssa - riffill í leiktækjasalnum er fjöldi af leiktækjum fyrir unga sem aldna Leiktækjasalurinn JÓbCIT Grensásvegi 7 Opíó alla daga kl 12 - 23.30 ■ ~~ i 1 ftfij

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.