Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1978, Blaðsíða 12
Nei, sko! Það erhægtað sjá allan salinn Það er spegill fyrir aftan þig Iss, Það er eltthvað svindl í þessu þið merkið bakhliðina einhvernjgKáj vcginn. Jwá| Hvaða dýr er þetta. Þetta er hestur. HROLLUR TEITUR Rothöggið 2. deildin í handknattleik: Nú logar ekki lengur ó Gróttu! AGGI MIKKI Og Haraldur, ekki gleyma Haraldi Þá dettur mer eitt í hug. Við skúlum leika svolítið á Ragga Það er ekki bara þú og börnin og hinir vesælu æftingjar þlnír, það er líka Leifur heppni ~T~ Úr því að y erðamennjrn ir 'mega eklcert gef Þúertáröngum stað gamli • — og Danir hafa forustuna í milliriðlinum ásamt Sovétmönnum — Hörkuleik V. og A-þjóðverja lauk með jafntefli og Júgóslavar unnu heimsmeistara Rúmena VÍSIR i Heyrðu Kalli þaðer j eitthvað rusl Danskur sigur á Pólverjum í gœr byrðis i forkeppninni gilda i milli- riölunum-: A-riðill: V-Þýskaland A-Þýskaland Júgóslavia B-riðill: Sovétrikin Danmörk Pólland Sviþjóð Næstu leikir eru á fimmtudag og þá leika þessi lið saman: Dan- mörk-Sviþjóð — Sovétrikin-Pól- land — V-Þjóðverjar-Rúmenar — A-Þjóðverjar-Júgóslavar. I keppninni um 9.-12. sætiö i gær. voru tveir leikir og urðu úrslit þeirra þessi: Spánn-Japan 26:15 Ungverjar-Tékkóslavia 18:18 gk- Þingeyingarnir unnu í glímunni Héraðssamband S-Þingeyinga bar sigur úr býtum í Sveitaglimu islands sem háð var um helgina. Fimm sveitir mættu til leiks, og sigraði sveit HSÞ örugglega, vann allar sinar viðureignir. Þeir unnu Vikverja a-sveit með ,6:1, ÚÍA með 6:0 og sömuleiðis Ármann og loks unnu þeir b-sveit Vikverja 4:2. — Alls hlutu Þingeyingarnir 22 vinninga en fengu 3 á sig. 1 næstu sætum urðu sveitir Vikverja sem hlaut 3 stig, ÚIA sem hlaut 2, Armann 1 og b-sveit Vikverja rak lestina með ekkert stig. Sigursveit HSÞ skipuðu Ingi Þór Ingvason, Eyþór Pétursson og Kristján Ingvason. Næsta glimumót er Skjaldar- glima Armanns, sem fram fer i iþróttahúsi Vogaskóla þann 19. febrúar n.k. Þar má búast við að allir okkar sterkustu gli'mumenn mæti til leiks. Danir sýndu það I heimsmeist- arakeppninni I handknattleik i gærkvöldi að þeir munu verða framarlega þegar upp verður staðið um næstu helgi. 1 gær- kvöldi voru fyrstu leikirnir i milliriðlunum ieiknir, og þá unnu Danir Pólverja með 25 mörkum gegn 23 eftir að hafa haft yfir I hálfleik 14:12. — Undir lokin höfðu Pólverj- arnir jafnað metin, en Danir sýndu hvers þeir eru megnugir og skoruöu tvö siöustu mörkin. 1 hinum leiknum i sama riðli léku Sovétmenn og Sviar, og þann leik unnu sovésku ólympiumeist- ararnir örugglega, skoruðu 24 mörk gegn 18 eftir að hafa leitt I hálfleik 10:5. 1 hinum riðlinum gekk öllu meira á. A-Þjóöverjarnir höfðu undirtökin lengst i fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum með 9:7. En i siðari hálfleik léku V- Þjóðverjarnir mjög vel, og þó enginn betur en markvöröurinn Hoffmann og leiknum lauk með jafntefli 14:14. Heimsmeistarar Rúmena munu að öllum likindum ekki halda titli sinum. Þeir töpuðu fyrir Júgóslövum i gær 16:27 og hafa ekkert stig hlotið i milliriðl- inum. Staöan i milliriölunum er nú þessi, —ath. að úrslit liðanna inn- Til sölu nýlegir bílar t.d.: BMW ’77 Alfa Romeo ’77 Mazda 121 ’77 Mazda 929 ’77 st. Toyota Corolla Cupé ’77 Dodge Ramcharger ’77 Subaru ’77 Ford Capri ’77 Peugeot st. ’75 Oldsmobile ’76 Ford Escort ’76, Cortina ’76 Vovlo 244 dl. sjálfskiptur ’76 Toyota Corolla ’76 Ch. Concours ’76 Range Rover ’76 Simca 307 ’76 GLS Buick ’76 Lada Topaz ’76 Honda ’76, Citroen G.S. ’76 st. Range Rover ’75 Mazda 9299 ’75 Cadilack ’75 Ford Escort XL ’75 Subaru st. 1977 Galant 1600 d.l. 1974 Oldsmobile 1971 ATH. þessa bila og marga fleiri höfum við til sölu I sýningarsal, bakatil við Hótel Esju, Hallarmúla 2. Stóri Vísirinn er á sífelldri hreyfingu hjá okkur. bilasölu GUÐFINNS Hallarmúla 2, Slmi 81588 FARÐU OG KAUPTU BETRI BÍL r h Sama spennaner áfram á efstu hæðinni i 2. deild tslandsmótsins I handknattleik eftir leikina i gær- kvöldi. Þá gerðist það að Fylkir tók forystu í deildinni með sigri yfir Gróttu, og HK tapaöi dýr- mætustigii leik slnum við Leikni. Segja má að fimm lið hafi enn möguleika á að sigra i 2. deild. Það eru Fylkir, Grótta, HK, Stjarnan og KA. Þór á einnig möguleika meðþví að sigra iöll- um leikjum sinum sem eftir eru. Möguleikar Leiknis eru aftur á móti ekki lengur fyrir hendi, og Grótta — liðið sem lék i 1. deild I íyrra — er trúlega fallið i 3. deild. Má með sanni segja að liðið hafi fariö á hraðferð niður.. Fylkir sigraði Gróttu í gær- kvöldi með 19 mörkum gegn 16 — og er nú með 15 stig og 3 leiki eft- ir. Grótta er aftur á móti með að- eins 2 stig en á 6 leiki eftir. HK tapaði stigi til Leiknis i mikl- um baráttuleik,sem endaði 16:16, en samt á HK enn möguleika á sæti i 1. deild eins og sjá má á töfl- unni hér fyrir neðan: Leiknir-HK 16:16 Fylkir-Grótta 19316 Fylkir 11 7 1 3 218:201 15 Þróttur 12 6 2 4 232:218 14 Stjarnan 10 6 1 3 198:176 13 HK 11 5 3 3 243:219 13 KA 9 4 1 4 194:184 9 Leiknir 11 3 2 6 227:246 8 Þór 8 3 0 5 159:182 6 Grótta 8 1 0 7 148:188 2 KLP Hill kom fyrstur í mark! Breski langhlauparinn Ron Hill sigraði i hinu árlega maraþon- hlaupi i Hamilton i Bermúda, sem háð var um helgina. Hann háði harða keppni við griska meistarann Kerikos Lazarides, og var 24 sekúndum á undan honum i mark — hljóp vegalengdina á tveim klukku- stundum, 26 minútum og 13 sek- úndum. Yfir 50 hlauparar tóku þátt i mótinu, flestir frá Bandarikj- unum, Kanada og Bermúda. Það var heimamaður sem varð i þriðja sæti, Jim Butterfield, en eiginkona hans Debbie varð fyrst I mark af konunum, sem tóku þátt i hlaupinu. —klp— „Takmarkið er að 300 landslelki" „Takmarkið cr aö ná 300 landsleikjum og að verða með á ólyinpiuleikunum I Moskvu 1980", sagði Horvoje Horvat, en hann er sá maðm- sem Jú^óslavar binda hvað mestar vonir við I heimsmcistarakeppninni sem nú stendur yfir I Danmörkn Horvart er 32 ára og hefur að baki 229 landsieiki fyrir Júgóslavlu, en þar I landi gengur hann undir nafninu ..handboltakóng- urinn”. t ár eru 12 ár siðan Horvart klæddist fyrst laudsliðspeysunni, og liann hefur allan þann tlma verið i fremstu röð handknattleiks- manna i heiminum. Oft hefur hann leikið hér á landi, og menn muna örugglega eftir þess- um náunga, hann cr mjög fjölhæfur hand- knattleiksmaður og hefur oft leikiö okkar menn grátt. Það verður gaman að fylgjast meö Horvart á næslu árum og sjá hvort honum tekst hiö ótrúlega að leika 300 landsleiki á 14 árum fyr- ir Júgóslavlu. t dag er hann landslcikjahæsti leikmaður heimsins, leikmaöur sem ávalit vekur mikla athygli. Horvart kvað inöguleika Júgóslava á heimsmeistaratitli I Dantnörku nokkuð góöa, og hann kvaö að það yröi handknattleiknum ta góös ef Júgóslavar ynnu heimsmeistara- keppnbia að þessu sinni. „Víö erum aö reyna aö losa handboltann við þessa miklu hörku sem er farin aösetja leiðinlcgan svip á hann, og embcitum okkur að þvi aö gera hann skemmtilegri, bæöi fyrir áhorfcndur og lcik- menn”. gk-- Öruggur sigur hjó Walker Nýsjálendingurinn John Walker, einn besti m illivegalcngdahlaupari heimsins, koin frant liefndum gegn iranuin Coughlin cr þeir mæltustieinnarniílu hlaupi á N-Sjálandi um helgina. Fyrir stuttu niættust þessir kappar I milu- hlaupi i Astraliu og þá sigraöi lrinn. Eftir þaö hlaup sagöist Walker vera meiddur á fæti, en hann hefur sennilega ekki liaft mörg orö um þau melðsli eftir sigurinn á N-Sjálandi. — Walker fékk timann 3.56.4 ntin.en lrinn 3.57.4 mln. Þá sigraöi Rod Dixon frá N-Sjálandi I 5000 metra hlaupi á timanum 13.28.5 min. gk— Forest sló City út úr bikarnum Fimnt leikir voru leiknir i gærkvöldi I 4. umferð ensku bikarkeppninnar, og uröu úr- slit þeirra þessi: Brighton-NottsCounty 1:2 Chelsea-Burnley 6:2 Millwall-Luton 4:0 Notth.For.~Man.City 2:1 QPR-West Ham 6:1 Þaö gekk þvi vel hjá liðunum frá Notting- ham I gærkvöldi. Þeir John Robertsson og Peter White komu Forest yfir 2:0 á móti Manchester City, en Brian Kidd minnkaöi tnuninn rétt fyrir leikslok. — Og hitt liðið frá Nottingham, County, vann óvæntan útisigur gegn Brighton. En stærsta sigurinn i gærkvöldi vann QPR gegn Wesl Ilam. Siðarnefnda liðið komst þó yfir 1:0 eftir aöcins fjórar minútur, en siöan var nánast sem eitt liö væri á vellinum og QPR vann stórsigur. lan Pearson, sem fram að jólum starfaöi sem kennari, en gckk þá l lið Chelsea var heldur betur á skotskónum og skoraöi þrjú mörk I góöum sigri Chelsca. GK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.