Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 7
VISIR Fðstudagur 3. febrúar 1978
Vitum við allt um fljúgandi
furðuhluti innan 10 ára?
Eru til fljúgandi furMiMuiir og
ef sve er, hvaðan korna þeir?
Verður hægi aft lækna krabba-
mein og hvenær þá?
Svar vift þessum spurningum
fúum vift innan fárra ára, segja
þrir bandariskir sjáendur og
miftlar sem hafa einkum beitt
„krafti” sinum aft þessu. Ein
þeirra, Clarisa Bernhardt, segir
aft innan 10 ára munum vift vita
aHt um lif á eftrwn hnöttum.
Miekie Dahne segir aö hann
hafi oft orftift var vift gesti utan úr
geimnum og kveftst helsthafa þaft
á tílfinningunni aft þeir komi frá
Plútó og Júpiter. „Fyrsta á-
þreifanlega sönnunin fyrir þvi aft
hingaft komi gestir utan úr
geimnum verftur á næsta ári.”
Bill O’Hara kveöst helst halda
aft fljúgandi furftuhlutir séu gerft-
ir af mönnum framtiftarinnar
sem koma til jarftar til þess aft
læra sina eigin sögu.
Þau eru sammála um aft mata-
ræfti, áhyggjur og geftshræringar
séu helstu orsakir krabbameins.
A næsta ári muni læknar viftur-
kenna þaft en hins vegar muni lifta
nokkur ár áöur en fólk verftur
fært um aft stjórna svo tilfinn-
ingalifisinuaft þaft minnki likurn-
ar á krabbameini.
Mickie Dahne segir aft allar or-
sakir krabbameins liggi ljósar
fyrir innan fimm ára og krabba-
mein verfti úr sögunni innan 10
ára.
Leiðrétting
Púkinn I prentsmiðjunni færfti
á tveimur stöftum úr iagi merk-
ingu setninga i grein Guftmundar
H. Garftarssonar alþingismanns
um frjálst Utvarp hér I blaðinu s.l.
miftvikudag.
og sjónvarpsstöftvar i höndum
„færri” einstaklinga og félaga”.
Þarna hefur orftinu „færri” verift
bætt vift i prentsmiöju.
1 öftru lagi hefur I kaflanum um
„Afturhaldsöflin munu sigruft”
verift sett orftift „afturhaldsdjöfl-
ar” í stað orftsins „afturhalds-
öfl”, sem greinarhöfundur notáfti.
Visir biftst vekvirftingar á þess-
um mistökum.
Stóll sem mœlir
blóðþrýsting
Hann er ekkert venjulegur ar minútu sýnir skermurinn
þessi stóll. Hann tilheyrir nefni- hver blóftþrýstingurinn er Tals
lega vél sem mæli á blóftþrýst- aftur fyrirtækisins sem fram-
ing manna. Maftur sest bara leiftir vélina sagfti hana hafa
niftur smeigir handleggnum I verift þrjú ár i framleiftslu.
gegnum hringinn og innan einn-
Ungur leikari
fékk styrk
til utanfarar
Kornungur leikari, Sigurftur
Sigurjónsson, 22ára, hefur hlot-
ið styrk úr Minningarsjóöi frú
Stefániu Guðmundsdóttur leik-
konu. Sjófturinn hefur þaö aft
markmiði aö styrkja leikara til
utanferöa.
Styrkurinn nemur 350 þúsund
krónum og er þetta i sjöunda
skiptiðsem úthlutað er úr sjóön-
um sem stofnaftur var árift 1965
af önnu Borg, dóttur frú
Stefániu og Poul Heumert,
manni nennar.
Sigurftur Sigurjónsson er
yngsti leikarinn sem hlotift hef-
ur þennan styrk. Hann lauk
námifrá Leiklistarskóla islands
annars leikift i Stalin er ekki
hér.
Formaftur sjóftsstjórnar, Þor-
steinn Ö. Stephensen afhenti
Sigurfti styrkinn, en aftrar I sjóft-
stjórn eru Torfi Hjartarson og
Davíft Svheving Thorsteinsson.
— SG
^mmm—mrnmmmmmmmmm*
Þorsteinn ö. Stephensen afhenti Sigurði styrkinn i lok sýningar á
Stalin.
BÚLGARÍA
ÓDÝRASTA
LAND í
EVRÓPU
Fjórar ferðir
3/07-22/07,
22/07-12/08,
12/08-2/09,
2/09-23/09.
3 hótel.
Hotel Varna de Luxe, Preslav
og Zlatni Kotva. 1. flokks
hótel. öllum herbergjum
fylgja bað eða sturta, wc,
simi, sjónvarp, ísskápur ef
óskað er, svalir, og ýmislegt
fleira ótalið hér. Hálft fæði.
Flogið samdægurs um Kaup-
mannahöfn með þotu hvora
leið. Islenskur leiðsögu-
maður. Hvítar sandstrendur,
hreinn sjór.
Aðstaða til heilsuræktar á
Varna fyrir um 40$ á dag
undir handleiðslu þjálfaðs
lækna- og h j úkrunarl iðs.
Sundlaugar á Drauba. Heitur
sjór eða vatn úr heitum
uppsprettum og mörg fleiri
gæði ótalin hér.
GuHna strondiii —
Zlatni Pyassotsi og
Drjuba vii Svortohof
Verð frá 120 þús. ísl. kr. miðar við núverandi gengi.
Takmarkað hótelrými í hverri ferð.
Pantið strax ef þið œtlið ekki að missa af ferð til
þessa fallega og ódýra lands.
Verðbólga ekki til og gjaldeyrir nýtist best í Búlgaríu.
Búlgaría er eitt frjósamasta
land Evrópu og veðursælt.
Niður við ströndina fer hitinn
aldrei niður fyrir frostmark.
Vorar í febrúar og haustið
nær út nóvember. Hiti fer á
sumrin aldrei upp f yrir 35 gr.
C. en er að jaf naði 24-27 gr. C.
á sumrin. Sjaldan skýjað.
Sólardagar á sumri frá 24-31 í
mánuði að jafnaði. Frjósemi
lands og hagstætt veðurf ar er
forsenda ríkulegra og góðra
landbúnaðarafurða enda er
matur og vín með því besta
sem gerist.
Farþegar fá matarmiða og
geta borðað að vild á hvaða
veitingastað sem er eftir
matseðli. 50% verðbót á er-
lendan gjaldeyri sem skipt er.
<á>
Ferðaskrifstofa
Kjartans
Helgasonar
Skólavörðustig 13A
Reykjavik
Simi 29211