Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 9
VISl R Föstudagur 3. febriiar 1978 * Borgartúni 1 — Símar 19615 — 18085 Líf og fjör í Laugarnes- kirkju Það verður mikið um að vera í Laugarneskirkju á sunnudaginn. Dagurinn byrjar með barnaguðs- þjónustu kl. 11 árdegis. Kl. 14 verður messa, og þar prédikar safnaðarsystirin Marg- rét Hróbjartsdóttir. Eftir mess- una verður boðið upp á kirkju- kaffi i safnaðarsal kirkjunnar, meðan húsrúm leyfir. Síðasti liðurinn eru svo Bach- tónleikar. Gústaf Jóhannesson, organisti , leikur verk eftir Bach á orgel kirkjunnar. Tónleikarnir hefiast kl. 17. MYNDRAÐIR Fimmtiu og sex myndir eru á Þær eru gerðar með skapa- ínálverkasýningu ómars Skúla- lánum og sprautu og eru allar sonar, sem hefst á Kjarvals- eins hvað figúrur snertir, en stöðum um helgina. Myndirnar með nnlsmunandi litbrigðum. eru margvislegar meðal annars vísismynd: JA eru þar .„myndraðir," sem listamaðurinn kallar. „Fjðlskyldan á Dalvík ii Miðvikudag 1. febr. kl. 21.00 frumsyndi Leikfélag Dalvfkur finnska sjónleikinn „Fjölskyld- an" eftir Claes Anderson f Sam- komuhúsinu á Dalvik. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Leikmynd er eftir Jón Þórisson og Magnús Axelson annaðist lýsingu. f hlut- verkum eru: Dagný Kjartans- dóttir, Theodór Júliusson, Inga Matthiasdóttir, Kristján Hjartar- son, Lovisa Sigurgeirsdóttir, Sól- veig Hjálmarsdóttir og Rúnar Lund. Æfingar hafa staðið yfir siðan fyrir jól og gengið vel eftir atvik- uhk t fjölskyldunni er gerð út- tekt á ýinsum vandamálum, svo sem drykkjuskap sambúð hjóna, samskiptum barna og foreldra og sýnd er þar þörfin fyrir blóra- böggul svo að allt gangi vel fyrir meirihlutanum. Leikritið var sýnt árið hjá Leik- félegi Reykjavikur við mjög góð- ar undirtektir. Næstu sýningar verða föstu- daginn 3. febr. og þriðjudaginn 7. febr. Fyrirhugað er að ferðast rneð leikritið um nágrannabyggð- ir. Theodór og Dagný f hlutverkumsinum. Plymouth Duster, '70 6 cyl beinsk. Ekinn 102 þús. mll. Bill i sérflokki. Verð kr. 1.200 þús. Skipti möguleg á minni. =£> KM' fi>' Vauxhall Viva, 73 Ekinn 100 þús. Gott útlit. Rauð og sæi. Samkomulag um greiðslur. Verð kr. 830.000.- Austin Mini '74 Ekinn 50 þús. km. Jafnast á við bankainnistæðu er- lendis. Verð kr. 650 þds Samkomulag. GAS jeppi ótrúiegt en satt, árgerð '55. Disil 4ra gira kassi, klædd- ur nýlegt hús og lakk. Alveg einstakur bfll. Verð kr. 1200 þús. Vantar allar tegundir af nýlegum bflum á skrá og á staðinn. Seljið hjá okkur elstu og vinsælustu bilasölu landsins. Einnig opið laugardaga. AUGLÝSIÐ í VÍSI Gerið reyfarakaup UTSOLU- MARKAÐUR Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu í Iðnaðarhúsinu við Hallveigarstíg VINNUFATABMIN Iðnaðarhúsinu OPIÐ TIL KL 7 ÍKVÖLD OG KL 9-12 LAUGARDAG. Ath.!2 iokadagar Stórlœkkað verð BILARYDVÖRNhf Sfceifunni 17 a 81390 VINNUFATABUÐIN; Iðnaðarhúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.