Vísir - 03.02.1978, Side 9

Vísir - 03.02.1978, Side 9
VISIR Föstudagur 3. febrúar 1978 ) I II AVti A< 4L1AI * 1 Borgartúni 1 — Símar 19615 — 18085 Líf og fjör í Laugarnes- kirkju Það verður mikið um að vera i Laugarneskirkju á sunnudaginn. Dagurinn byrjar með barnaguðs- þjónustu kl. 11 árdegis. Kl. 14 verður messa, og þar prédikar safnaðarsystirin Marg- rét Hróbjartsdóttir. Eftir mess- una verður boðið upp á kirkju- kaffi i safnaðarsal kirkjunnar, meðan húsrúm leyfir. Siðasti liðurinn eru svo Bach- tónleikar. Gústaf Jóhannesson, organisti , leikur verk eftir Bach á orgel kirkjunnar. Tónleikarnir hefiast kl. 17. MYNDRAÐIR Fimmtiu og sex myndir eru á málverkasýningu Ómars Skúla- sonar, sem hefst á Kjarvals- stöðum um helgina. Myndirnar eru marevislegar meðal annars eru þar .„myndraðir,” sem listamaðurinn kallar. Þær eru gerðar með skapa- lánum og sprautu og eru allar eins hvað figúrur snertir, en með nnúsmunandi litbrigðum. Visismynd: JA „Fjölskyldan á Dalvík Miðvikudag 1. febr. kl. 21.00 frumsyndi Lcikfélag Dalvikur finnska sjónleikinn „Fjölskyld- an” eftir Claes Anderson i Sam- komuhúsinu á Dalvik. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Leikmynd er eftir Jón Þórisson og Magnús Axelson annaðist lýsingu. t hlut- verkum eru: Dagný Kjartans- dóttir, Theodór Júliusson, Inga Matthiasdóttir, Kristján Hjartar- son, Lovisa Sigurgeirsdóttir, Sól- veig Hjálmarsdóttir og Rúnar Lund. Æfingar hafa staðið yfir siðan fyrir jól og gengið vel eftir atvik- uin- í fjölskyldunni er gerð út- tekt á ýmsum vandamálum, svo sem drykkjuskap sambúð hjóna, samskiptum barna og foreldra og sýnd er þar þörfin fyrir blóra- böggul svo að allt gangi vel fyrir meirihlutanum. Leikritið var sýnt árið hjá Leik- félegi Reykjavikur við mjög góð- ar undirtektir. Næstu sýningar veröa föstu- daginn 3. febr. og þriðjudaginn 7. febr. Fyrirhugaö cr að ferðast með leikritið um nágrannabyggð- /# Theodór og Dagný i hlutverkumsinum. Gerið \ reyfarakaup ' V A UTSOLU- MARKAÐUR Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu . í Iðnaðarhúsinu við Hallveigarstig Plymouth Duster, '70 6 cyl beinsk. Ekinn 102 þús. mil. Bill i sérflokki. Verð kr. 1.200 þús. Skipti möguleg á minni. Vauxhall Viva, '73 Ekinn 100 þús. Gott útlit. Rauð og sæt. Samkomulag um greiöslur. Verð kr. 830.000.- Austin Mini '74 Ekinn 50 þús. km. Jafnast á við bankainnistæðu er- lendis. Verð kr. 650 þús Samkomulag. GAS jeppi ótrúlegt en satt, árgerð ’55. Disil 4ra gira kassi, klædd- ur nýlegt hús og lakk. Alveg einstakur bill. Verð kr. 1200 þús. Vantar allar tegundir af nýlegum bílum á skrá og á staðinn. Seljið hjá okkur elstu og vinsælustu bilasölu landsins. Einnig opið laugardaga. I II VVll Ai AI I AI A AUGLYSIÐ I VISI VINNUFATABUÐIN BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Iðnaðarhúsinu om TIL Kl. 7 / KVÖID 0G Kl. 9-12 LAUGARDAG. k Ath.! 2 lokadagar Stórlœkkað verð % * * « * « •*. « % % * VINNUFA TABUDIN í Iðnaðarhúsinu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.