Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 17
vism Föstudagur 3. febrdar 1978 21 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Mynd eftir Alfreð Flóka til sölu, einnig barnakerra. Uppl. i sima 37503. Til sölu er 1 miðstöövarofn, 18 element, 6 leggja, 90 cm, Verð kr. 15. þiís. 1 miðstöðvarofn 10 element 6 leggja, 65 cm, verð kr. 8 þUs. 1 miðstöðvarofn 15 elementa, 4 leggja, 60 cm. verð kr. 7. þús. 1 WC meðkassa (stútur niður) kr. 7 þús. 1 miðstöðvardæla B&G lltið notað kr. 6 þús. Gólfteppi ca 3.5x4 m,. kr. 5 þús. Litill sófi 2ja sæta kr. 5 þUs. Telefunken Utvarp kr. 3 þUs. Husquarnasaumavél I borði. kr. 8 þús. Uppl. I sima 16435. Skiðagalli, samfestingur og skiðajakki til sölu. Uppl. i sima 34158. -------------------------j----- Til sölu vökvatjakkar i vinnuvélar, marg- ar gerðir og stæröir. Uppl. i sima 32101. Notuð skrifstofuhúsgögn Til sölu eru skrifborð stólar, hansahillur, afgreiðsluborö o. fl. Uppl. i sima 10595 á skrifstofu- tima og i sima 34514 e. kl. 18. Til sölu Philco isskápur Rafha eldavélasamstæða 20 fm ullargólfteppi, viðurkenndur þýskur barnabilstóll og litil barnakerra. Uppl. i sima 41377. Texas Instrument 52, 225 skrefa tölva sem hægt er að prógrammera með segulspjöld- um er fylgja. Gott verð. Uppl. I sima 12732. Ameriskt stækkaniegt eldhúsborð 150x90 cm og 6 stopp- aðir stólar. Mjög vel með farið. Isskápur breidd 80x165 cm, tekk fataskápur breidd 140x192 cm. Litill 3ja sæta sófi og Rafha suðu- pottur. Uppl. i sima 34152. Óskast keypt Hitablásarar fyrir hitaveitu óskast, allar stærðir koma til greina. Uppl. i sima 50362. Skiöi ca. 160 cm á hæð og skór nr. 38-39 óskast keypt. Uppl. i sima 18914. Fg vil kaupa gott stofuorgel. Má vera notað, sé það i sæmilegu lagi. Simi 36614. Hef áhuga á að kaupa notaðan forhitara. Uppl. i sima 99-1916. Selfossi. Húsgögn Sem nýtt tekk boröstofuborö til sölu. Uppl. i sima 76541 eftir kl. 20. i kvöld. Til sölu sófasett, 4ra sæta.einn stóll, há- bakstóll með skemli 2 svefn- bekkir, snyrtiborð með speglum, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 83864 eftir kl. 5. Sófasett 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, hús- bóndastóll, hringborð, hornborð og innskotsborð til sölu Uppl. i sima 75143. Til söiu vegna flutnings tveir svefnbekkir og tvær hillu- samstæður i stil. ca. 2ja mánaða gamlar. Verð samkomulag. Uppl. i sima 84902. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett til sölu. Mjög hag- stætt verð. Orval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og s jáum um viðgerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Til sölu borðstofuhúsgögn, borð, 4 stólar, buffetskápur og glasaskápur. Vel með farið. Uppl. i sima 86233 i kvöld og næstu kvöld. >' • Sjónvörp N y Sjónvarp til sölu gegn afnotagjaldi, einnig tvi- breiður svefnsófi. Uppl. i sima 12357. G.E.C. litsjónvörp. General Electric litsjónvörp 22ja tommu á 312 þús. 26 tommu á 365 þús. 26 tommu með fjarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin fyrir gengisfellingu á gamla verðinu. Sjónvarpsvirkinn, Arn- arbakka 2. Simi 71640. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” 312.000.00 26” 365.000.00 26” 398.000.00 m/fjarstýringu. Th. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi, 86511. Hljómtgki Hljómtæki Pioneer útvarpsmagnari SX 626 og 2 hátalarar Pioneer CS-701 til sölu Upplýsingar i sima 81228. Kaupi biluð hljómtæki og notaða hátalara. Uppl. I sima 35368 milli kl. 5 og 7. Sansui hátalar og magnari til sölu. Vel með far- ið. A sama stað er barnakerra til sölu. Uppl. i sima 86197 i kvöld. Hljéðfæri Gitar, Hofnar sóló- rythm gitar til sölu. Verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 74007. Heimilistæki Til sölu eru 410 litra Atlas frystikista, Ignis eldavél 2ja ára, Zanussi is- skápur gamall. Uppl. I sima 81718. Vegna brottflutnings er til sölu lítiö notuð strauvél, til heimilisnota. Selst ódýrt. Uppl. i sima 84902. ca Teppi Teppi U lharteppi, nylonteppi,mikiö úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verötilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. Hjól-vagnar Snjósleði Skirule 447, árg. ’76 til sölu. Ekinn 500 milur. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 71327 e. kl. 19. Tjaldvagn til sölu. Uppl. i sima 66506. Verslun Úlpur, Heklu gallabuxur þrjár gerðir, peysur i st. 1-16, nærfatnaður barna og fullorð- inna, þykkar siðar nærbuxur drengja og herra, náttföt drengjaskyrtur i st. 2-37. 'Telpna mussur, blússur og köflóttar skyrtur Telpna og dömu sokka- buxur þykkar. Sokkar og ullar- leistar á börn og fullorðna. Smá- vara, rennilásar, tvinni, smellur, krókar teygja, tituprjónar, saum- nálar og m.fl. 10% afsláttur af fatnaði til 8. þ.m. S.Ó. búðin, Laugalæk, simi 32388. Útsala. Barnafatnaður, úlpur, buxur, peysur, skyrtur, blússur, bolir og prjónagarn. Mikill afsláttur. Opið laugardaga kl. 9-12. Faldur, Aust- urveri, simi 81340. Verslunin Leikhúsið Laugavegi 1. simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hUs, bilar, simar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið Laugavegi 1. Simi 14744. Rökkur 1977 kom út I desember sl. stækkaö og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annaö efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum Uti á landi. BókaUtgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritiö beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritiö hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama veröi hjá þeim og if það væri sent beint frá af- greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allaf sportvörur i umboðssölu. Opiðfrá_ kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Frágangur á handavinnu Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar af ámáluðum lista- verkamyndum. Puntuhand- klæöahillur og gott Urval af heklugarni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Verksmiðjusala — Verksmiðjusala. Ódýrar peysur, bútar, garn og lopaupprak. Les- prjón, Skeifunni 6. Opið 1-6. Hefur þú athugað það n að ieinni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þíarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- ur leikmaöur. ótrUlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið þaö I Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metr- avörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suð- urdyr. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verö frá kr. 600 stykkið. Tökum litíð notaðar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Safnara- búðin, Verslanahöllinni. Simi 27275. Hjá okkur er úrval af notuðum skiöavörum á góöu verði. Verslið ódýrt og látiö ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Rammið inn sjálf Seljum útlenda rammalista i heil- um stöngum. Gott verð. Inn- rommunin Hátúni 6, simi 18734 Opið 2-6. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan,Völvufelli 19, Breiðholti. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metravörur og fl. Geriö góð kaup. Verksmiöjusalan, Skeifan 13, suðurdyr. Vetrarvörur Skautar Hokky Sem nýir Hokky skautar nr. 40-41 til sölu. Uppl. i sima 52975 milli kl. 5 og 7 i dag og næstu daga. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12> Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Skiðaskór Vandaðir Heschung skiðaskór nr. 41 litið notaðir, verö 12 þús. Simi 30161. Skiði stærð 190 cm stafir og skiðaklossar stærð 42-43 til sölu. Uppl. i sima 74238 eftir kl. 7. Til sölu er barnavagn fallegur og mjög vel með farinn. Uppl. i sima 43798 eftir kl. 18. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur serviettur, fermingarkerti. Hvit- ar slæður, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentun á serviettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Simi 21090. Kirkjufell. Ingólfsstræti 6. Fatnadur Fallegur brúðarkjóll tilsölu, með slóða ogsiðuslöri. st. 38-40. Uppl. i sima 76728 e. kl. 17. Tveir siðir kjólar nr. 36 og 38 til sölu. Uppl. i sima 44238. Halló dömur: Stórglæsileg nýtiskupils tíl sölu. Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverð. Enn fremur sið og há’Jsið pliseruð pils I miklu litaúrvali og öllum stærðum. Uppl. i simn 23662. Fyrir ungbörn Barnakerra til sölu. Uppl. I sima 37503. Barnagæsla Óska eftir að taka börn i gæslu fyrri part dags. Er í efra-Breiðholti. Hef leyfi. A sama stað óskast stúlka tíl að gæta barna nokkur kvöld i mánuöi. Uppl. i sima 73939. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 71951. Stúlka/Kona óskast til að gæta 5 ára stúlku á morgn- ana. Uppl. i sima 86097 milli kl. 5 og 7 á daginn. Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Er i Kópavogi ■ Austurbæ. Hef leyfi. Uppl. i sima 43798 eftir kl. 18. Við óskum eftir góðri dagmömmu, helst i Hliöun- um eða Holtunum. Uppl. i sima 12567. Keflavik. Barnagæsla óskast fyrir 3ja ára stúlku, Uppl. i sima 92-3339. Tapad - ff undid Gleraugu töpuðust á leiðinni frá Háleitisbraut að Menntaskólanum við Sund. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 35938. Ljósmyndun Ahugaljósmyndarar. Vantar i auglýsingar, skemmti- legar fjölskyldumyndir I lit, t.d. af börnum og foreldrum. Nánari uppl. í sima 82733. Myndiöjan Astþór hf. Standard 8mm, super 8 og 16 mm kvikmynda- filmur tíl leigu i miklu Urvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. meðChaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusnum. Nýkomn- ar 16 mm teiknimyndir. Tilboð óskast i Canon 1014 eina full- komnustu Super 8 kvikmynda- tökuvél á markaðnum. »f r Fasteignir Vestmannaeyjar Einbýlishús til sölu á besta stað i bænum. Uppl. isima 1572 eftir kl. 7 á kvöldin. Til bygging Einnotað mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 66360. Óska eftir litið notuðu mótatimbri 1x6”. Simi 84287. Hremgerningar Vélhreinsum teppi i rbúðum, stofnunum og stíga- göngum. Ódýr og góö þjónusta. P ',itiö i sima 75938. Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduö vinna. Fljót afgreiösla. Hr( ingerningaþjónustan. Sími' 22841. Hreingerningar-Teppahreinsun Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, stofn.mir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræður. Gólfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk, Simi 71484 og 84017. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Gerum hreinar ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón slmi 26924. Kennsla Skermanámskeið — vöfflupúða- námskeið Höfum allt sem þarf, smátt og stórt. Innritun og upplýsingar I búöinni. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 72,simi 25270. Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka I Pósthólfi 35 Reykjavik. '»>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.