Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 19
vism Föstudagur 3. febrúar 1978 23 N Sveit Stefáns sigraði í Monradkeppni BR Nýlega lauk Monradsveita- keppni Bridgefélags Reykjavik- ur og sigraöi sveit Stefáns Guö- johnsen. Röö og stig efstu sveitanna varö þessi: 1. Stefán Guðjohnsen 116 2. Jón Hjaltason 107 3. Hjalti Eliasson 97 4. Guðmundur Hermannsson 96 5. Sigurjón Tryggvason 93 6. Simon Simonarson 90 Auk Stefáns skipa sveitina Jóhann Jónsson, Höröur Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson. Keppnin var einnig liöur I undankeppni fyrir meistara- keppni félagsins og ööluöust tvær efstu sveitirnar þátttöku- rétt. Sveit Stefáns vann tvo siöustu leiki sina meö hámarksstiga- fjölda og tryggöi sér þar meö sigurinn. Hér er úttekt á bæöi borö frá leiknum viö sveit Magnúsar Torfasonar. Svíarnir unnu Um s.l. helgi var ein frægasta tvimenningskeppni heimsins spiluö, Sunday Times ksppnin i London. Keppni þessi er árviss viö- buröur i janúar og kappkostaö viö aö bjóöa sterkustu pörum heimsins.,1 ár var keppnin meö sterkasta móti eins og sést af nöfnunum hér á eftir. Sigurvegarar urðu einig af hinum nýbökuöu Evrópumeist- urum Svia, Flodpuist og Sundeiin. Annars var röö og stig paranna þessi: 1. Sundelin-Flodquist, Sviþjóö 208 2. Chagas-Assumpcao, Brasilia 205 3. Lindquist-Brunzell, Sbiþjóö 186 4. Belladonna-Forquet, ttalia 184 5. Stampf-Schwartz, tsrael 180 6. Kehela-Charney, Kanada 178 7. Schapiro-Hoffman, England 175 8. Priday-Rodrigue, England 173 9. Ortiz-Patino-Bernsconi, Sviss 173 10. Boulenger-Svarc, Frakkland 170 11. MöUer-Werdelin, Danmörk 168 12. Shaufel-Freydrich, tsrael 164 13. Stayman-Granovetter, USA 157 14. Shariff-Yallouse, Egyptaland 154 15. Panto-Lester, England 151 16. Göthe-Morath, Sviþjóö 151 Þaö vekur athygii hinn mikli heiöur, sem Sviar veröa aönjót- andi aö fá aö senda þrjú pör i mótiö, en sjálfsagt hefur mót- stjórn ekki viljaö gera upp á milU Evrópumeistaranna. Hins vegar kemur á óvart aö Göthe og Morath hafni i neösta sæti, sem er i mótsögn viö hina góöu frammistöðu þeirra i Philip Morris Evrópubikarkeppninni. Sigurvegararnir tóku snemma forystuna og héldu henni ti! loka mótsins. t siðustu umferöinni gátu engir ógnaö sigri þeirra nema Olympiu- meistararnir frá Brasilfu. Ekki veröurhjá þvi komist aö minnast á áhugaleysi Bridgesambands tslands fyrir þessari merku keppni. Engar tilraunir eru gerðar til þess ár eftir ár aö fá boö fyrir eitt par. Sé þaö tilfeiliö aö alltaf sé veriö aö blöa eftir boöi, þá hljóta þeir visu menn aö vita, aö þaö kemur ekki sjálfkrafa. tsland hefur tvisvar átt full- trúa I þessari merku keppni meö ágætum árangri og þvi ætti aö vera auðsótt mál aö koma pari aö. Staðan var allir á hættu og noröur gaf. A D V A D 6 5 3 ♦ 7 6 5 * A D 9 3 A A 9 4 3 2 ¥94 «‘983 * K G 5 A K 10 8 7 5 ¥7 ♦ K D G 10 4 2 + 8 2 * G 6 V K G 10 8 7 2 ♦ A A 10 7 6 4 t opna salnum sátu n-s Stefán og Jóhann. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Noröur Austur Suöur Vestur 1 H 2 H 4 H 4 S pass pass 5 H dobl pass pass pass Útspiliö var tlgulkóngur. Sagnhafi hreinsaöi upp tlgulinn og spaöann, spilaöi siðan laufa- tiu og svinaöi. Þegar hún hélt var spiliö unnið meö yfirslag, 1050 til n-s. í lokaöa salnum sátu a-v Höröur Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson. Nú gengu sagnir hins vegar þannir: Noröur Austur Suöur Vestur 1 H 1 S 3H! 4 S pass pass pass! Vörn suðurs var betri en sagnirnar. Hann spilaöi fyrst tigulás og siöan laufi. Sagnhafi sem haföi látiö tigulkóng i ás- inn, svínaði laufagosa og noröur drap meö drottningu. Siöan kom laufaás og til þess aö tryggja aö spiliö ynnist ekki, HJARTAAS. Þvi miöur fyrir noröur, tromp- aöi austur og átti afganginn. Þaö var erfitt fyrir noröur aö varast gildruna, þvi sagnir suö- urs gáfu alls ekki tilefni til þess aö hann ætti sexlit i hjarta. Þetta voru620 i viöbót til sveitar Stefáns, sem græddi 17 impa á spilinu. (Smáauglýsingar — sími 86611 1 Bilaviðskipti Benz sendibfll 608 árg. ’69 til sölu. Stöövarleyfi kemur til greina, einnig skipti á góðum fólksbil. Uppl. i sima 72055. Litill ameriskur. Til sölu er Chevrolet Vega árg. ’74 ekinn 40 þús. km. Verö 1480 þús. Skipti möguleg á ódýrum bil. Rif- legur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 52520. Sunbeam Vouge árg. ’71 allur nýyfirfarinn til sölu. Sam- komulag með greiðslu. Simi 36081. Cortina árg. ’71 1300 L, skoðaður ’78 en litur ekki vel út við sölu. Hagstætt verð. Simi 36081. Fjallabill óskast Dodge Weapon UAZ eða hliðstæð bifreið. má þarfnast viögerðar. Sími 52468. Ford Corúna 1600 XL ’74 til sölu. Grænsanséraður, ekinn 40 þús km. Glæsilegur bill. Uppl. I sima 71761. Varahlutaþjónustan. Til sölu eftirtaldir varahlutir i Citroen ID 19 1969, Peagout 404 árg. 1967, Renault 16 1967, Ford Falcon 1965, Ford Farlane 1967 Ford Custom 1967, Chevrolet Malibu 1965, Chevrolet Biskain 1965, Chevrolet Van 1967 Fíat 125 1972, Land Rover 1964, Rambler 1964, Saab 1967, Skoda 110 1972. Varahlutaþjónustan Hörðuvöll- um v/Lækjargötu. Hafnarfirði simi 53072. Gipsy dieselvél meö kössum til sölu. Til sýnis i gangi. Uppl. i sima 42053 e. kl. 19. Ford Mercury Comet ’65 framstuðari, vinstra fram- bretti og grill óskast til kaups. Uppl. i si'ma 34790 á kvöldin. Girkassi óskast til kaups í Moskvitch ’70. Uppl. i sima 93-2209. Peugeot 404 árg. ’74 rauður að lit til sölu. Uppl. I sima 33317 eftir kl. 6 i dag og laugar- dag. Til sölu ýmsir notaöir varahlutir i 4 og 6 cjíl. Trader og Bedford vörubila, einnig i Opel Record ’67. Uppl. i sima 44229. Okukennsla Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Saab 96. Guðmundur Norödal. Simi 32818 frá kl. 9-5. Simi 24743 frá kl. 20-22. Skoda 110 LS árg. ’76 til sölu Uppl. I sima 66557 eftir kl. 19. Land Rover disel árg. 1975 til sölu. Uppl. i sima 92-1883 eftir kl. 5. Ford vörubíll meö góðu boddýi módel ’62 og Int- ernational vörubill með góöri vél og góðum palli. Báöir bilarnir seljast til niðurrifs. Uppl. I sima 86886. Vantar góðan bíl strax, má kosta 1-1,3 millj. góð út- borgun eða staðgreiðsla. Aðeins góöur bill kemur til greina. Uppl. i sima 33073 eftir kl. 6. VW 1300 árg. ’71 I góðu lagi til sölu, verö kr. 45C þús. A sama stað er til sölu Land- Roverdisel árg. ’66. Þarfnast við- geröar. Uppl. I sima 95-4263 á kvöldin og um helgar. Til sölu i Scania '76 týpu. Girkassi meö sturtuboxi, blokk með sveifarási og loft- þjöppu, öxull, framfjaörahengsli, framfjaðrir, afturfjöður I lio hedd plönuð með ventlum, felgu- lyklar, oliuverk í 76, oliuverk I 55 stýrismaskina, búkkamótor með dælu, sturtudæla, kúplingspressa og diskur, húdd og hliðarstykki i samstæöu. Uppl. i sima 33700. VW. Til sölu Volkswagen ’66 módel, góður bill, gott útlit. Staögreiösluverð 220 þús. Uppl. i sima 34518 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Chevrolet Vatura sendiferöabill árg. ’74.1engri gerö ekinn 58 þús. km. Uppl. I sima 92-2307 eða 92-2232. Bflapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undir bifreiða og einnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Ford vörubíll Til sölu Ford árg. ’68 disel vöru- bill 4 1/2 tonn með sturtu og upp- hituðu boddýi. Til sýnis að Selja- braut 52, Breiðholti. Simi 75836. Benz 200 disel Hedd eða ónýt vélóskast. Til sölu blokk með stimplum og sveifar- ási. Uppl. i sima 98-1339 eftir kl. 19.30. VW '71 sendiferðabíll i ágætis ástandi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 83555 til kl. 17 og 83480 til kl. 22. VW 1300 árg. '71 til sölu. Billinn er skemmdur eftir ákeyrslu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 31476. Varahlutir nýkomnir. 1 eftirtalda bila. Singer Vogue 1969. Citroen Pallas 1969. Volvo Duett 1964. Varahlutaþjónustan, Hörðuvöllum við Lækjargötu Hafnarfirði. Simi 53072. Volkswagen 1300 árg. ’66 til sölu. Gott kram, ný- lega skoðaöur, vél keyrð ca. 40 þús. km. Skemmd svunta og stuð- ari að framan eftir óhapp. Uppl. I sima 82073. BHaviðflerdir k VW eigendur Tökum að okkar allar almennar. VW viögerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni h.f. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. (Bílateiga Akið sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. f sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr-sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim- um 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Friðbert P. Njálsson. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökuskólinn Orion. Simi 29440mánud. — fimmtud. kl. 17-19. Alhliöa ökukennsla og æf- ingatimar. Aukin fræöileg kennsla I okkar skóla þýðir færri aksturstima og minni tilkostnaö. Timapantanir og upplýsingar: Páll Hafstein Kristjánsson simi 52862, Halldór Jónsson, simi 32943 og Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siödegis. Ökukennsla-Æfingatimar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Læriö að aka liprum og þægilegum bfl. Kenni á Mazda 323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfriður Stefáns- dóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess er óskað. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ö. Hanssonar. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag/Veröi stilla 'vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ I nitján átta niu og sex/ náöu i sima og gleðin vex,/ I gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. tÞormar heiti ég. Simi 19896. (--------------' Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö Annast skattframtöl og skýrslu- gerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattaþjónuata allt áriö. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur, Grettisgötu 94. Simar 85930 og 17938. Tek að mér að aðstoða við gerð framtala, bæði smærri rekstraraðila og einstaklinga. Uppl. i sima 75001. Framtalsaöstoð og reikningsuppgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, slmi 26161. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yð- ur. Lögmenn Garðastræti 16, simi 29411, Jón Magnússon, hdl Sigurður Sigurjónsson hdl. Framtalsaðstoð. Beiöni um aðstoö i sima 16410 alla daga kl. 11-12. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. Skattframtöl. Vinsamlega hringið i sima 2-17-87 milli kl. 10 og 12 f.h. og pantið tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson, Skólavörðustig 6b, R. Aðstoða við skattaframtöl. Upplýsingar i sima 50824 eftir kl. 7 á kvöldin. Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hag- stætt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977.Pósthólf 35. Verdbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofany Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guö- mundsson, heimasimi 12469.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.