Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 03.02.1978, Blaðsíða 11
VTSIR Föstudagur 3. febrúar 1978 n Reglur um þátttöku Prófkjöriö i Reykjaneskjör- dæmi fer fram á morgun, laugar- dag, og sunnudag, og veröur kosiö á þrettán kjörstööum viösvegar i kjördæminu. Samkvæmt reglunum mega þeir kjósa I prófkjörinu, sem eru félagar i sjálfstæöisfélögunum í kjördæminu og eins annað stuön- ingsfólkflokksins, sem á kjörstaö kemur og óskar eftir þátttöku og hefur kosningarétt í kjördæminu. Hér er þvf um svonefnt „opiö prófkjör” að ræöa. Kjósendum er skylt aö kjósa fimmmennlfimm efstusætin, og eiga þeir aö númera viö fram- bjóöendur í samræmi viö þaö. Engin prófkjörsseðill er gildur nema merkt sé við fimm menn á seðlinum. Þá er kjósendum einnig heimilt að kjósa tvo menn, sem ekki eru i framboði, meö þvi að rita nöfn þeirra f auöa reiti á atkvæöaseöl- inum. 13 kjörstaðir Kjörstaöir veröa opnir báöa dagana kl. 10 til 22, og eru þeir samtals 13 I kjördæminu. Kjörstaöir eru þessir: Fólkvangur á Kjalarnesi fyrir Kjalarnes- og Mosfellshrepp.Hlé- garöur fyrir Mosfellshrepp. And- dyri Iþróttahússins á Seltjarnar- nesi. Sjálfstæöishúsið í Kópavogi. Barnaskólinn v/Vífilsstaðaveg fyrir Garöabæ, Sjálfstæðishúsið i Hafnarfirði. Glaöheimar f Vog- um. Sjálfstæðishúsiö i Njarövik. Sjálfstæöishúsiö I Keflavik. Dag- heimiliö Gefnarborg I Garöi. Leikvallarhúsiö Sandgeröi. Skólahúsiö i Höfnum fyrir Hafnarhrepp. Félagsheimilið Festi, Grindavik. Þrir þingmenn Eins og áður sagöi eru 12 menn 1 framboði. Þrir þeirra eiga nú sæti á alþingi, og einn þeirra er til og með ráöherra. Matthfas Á. Mathiesen, fjár- málaráöherra, er 46 ára og býr i Hafnarfirði. Hann hefur setiö á Alþingi siðan sumarið 1959, og tók viö ráöherraembætti þegar núverandi rfkisstjórn var mynd- uð i' ágúst 1974. Oddur ólafsson, læknir, er 68 ára og býr i Mosfellssveit. Hann hefursetið á þingi siöan árið 1971, en við þingkosningarnar þá skip- aöi hann annað sætiö á listanum næst á eftir Matthiasi eins og 1974. Ólafur G. Einarsson, sem er 45 ára og býr I Garðahreppi, kom sem nýr maður f þriöja sæti framboöslistans áriö 1971 og var þá kjörinn uppbótaþingmaður. I kosningunum 1974 náöi hann svo kjöri sem kjördæmakosinn þing- maður. Niu aðrir frambjóðend- ur Niu aörir frambjóöendur gefa kost á sér i prófkjöriö, og hafa þeir allir tekiö virkan þátt f starf- semi Sjálfstæöisflokksins á und- anförnum árum, og margir eru forystumenn flokksins í sinum byggöarlögum. Arni Grétar Finnsson, hæsta- réttarlögmaður,er43ára og býrí Hafnarfiröi. Hann hefur um ára- bil verið f forystusveit flokksins i Hafnarfirði og situr i bæjarstjórn og bæjarráði. Ásthildur Pétursdóttir, félags- málafulltrúi, er 43 ára og býr i Kópavogi. Hún hefur undanfarin ár veriö f forystusveit flokksins þar í bæ. Eirikur Alexandersson, bæjar- stjóri, er 41 árs og búsettur i Grindavik. Hann hefur skýrt frá þvi, að hann keppi aö „öruggu sæti á framboöslistanum viö Al- þingiskosningarnar sem fram- undan eru”, og mun einkum leita eftir stuðningi kjósenda sunnan Hafnarfjaröar, sem vilja fá Suöurnesjamann á þing. Helgi Hallvarösson, skipherra, er 43 ára og býr I Kópavogi. Helgi hefur tiltölulega litið skipt sér opinberlega af stjórnmálum und- anfarin ár, en er landsþekktur fyrir framgöngu sina i land- helgisstriðinu viö Breta. Páll V. Danielsson, fram- kvæmdastjóri, er 62 ára og bú- settur i Hafnarfirði, þar sem hann hefur tekiö virkan þátt í störfum flokksins á er m.a. varamaöur i bæjarstjórn. Richard Björgvinsson, viö- skiptafræöingur,er 52áraogbýr i Kópavogi, þar sem hann er bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæöis- flokkinn og bæjarráösmaöur. Saióme Þorkelsdóttir, gjald- keri, er 50 ára og býr I Mosfells- sveit, þar sem hún hefur um ára- bil veriðeinn helsti forystumaöur Sjálfstæöisflokksins i hrepps- nefndarmálum. Sigurgeir Sigurösson, bæjar- stjóri, er 43 ára og býr á Sel- tjarnarnesi, þar sem hann hefur um margra ára skeið veriö bæjarfulltrúi og bæjarstjóri. Sigurpðli Einarsson.skipstjóri, er 33áraogbýrfGrindavik. Hann er yngstur frambjóðenda, en hef- ur samt sem áöur starfaö all- mörgár i Sjálfstæöisflokknum og er t.d. bæjarfulltrúi í Grindavik. Bindandi i þrjtí efstu sætin? Hvað þarf til aö úrslitin veröi bindandi? I auglýsingu kjör- nefndar flokksins i Reykjanes- kj ördæmi segir m.a. um þaö atr- iöi, aö ef þátttaka i prófkjörinu „nemur 1/3 eða meira af fylgi Sjálfstæöisflokksins viö siöustu Alþingiskosningar I Reykjanes- kjördæmi er kjömefnd skylt aö gera þá tillögu til kjördæmisráös- fundar um skipan framboöslista flokksins við kosningarnar, aö i þrjúefstu sæti listans skuli skipa þeim frambjóöendum, sem f þau voru kosnir”. ísiöustukosningum hlaut Sjálf- stæöisflokkurinn 9.751 atkvaeöi 1 Reykjaneskjördæmi, og þurfa þvi 3.251 hiö minnsta aö taka þátt i prófkjörinu til þess aö það veröi bindandi hvaö þrjú efstu sætin varöar. —ESJ. — Sjálfstæöisflokkurinn getur sæmilega vel viö unaö þótt hann hafi ekki sama fylgi og slöast enda varsumtaf fylgi hansþá ekki annaö en til- raun til þess aö hrinda af sér misheppnuöu stjórnarfari. Framsóknarftokkurinn mun eltki tapa miklu af atkvæöum úti um land, en ótryggara er um fylgi flokksins i Reykjavik. t Þeir hjá Alþýöubandalaginu benda á niöur- færsluleiö meö lækkun söluskatts og vöruálagn- ingar, en á þeirri leiö eru miklir annmarkar, einkum ef haft er I huga aö þegar hefur veriö stofnaö til skuldarinnar býggja yfir sigfrá grunni, án þess nokkur fjárfestingarsjóöur sé fyrir hendi, kom þaö ekki mál viö okkur. Vandinn var leystur meö þvi aö lána brot af kostnaðarverði ibúða, en hitt skyldi leysast með vixlum eöa affallabréfum. Þetta þýddi m.a. aö á vinnu- markaöi hefur veriö stööugur ó- friöur af þvi menn unnu reyndar aldrei fýrir sér viö þessar aöstæð- ur. og „gömlu lausnirnar” komu aldrei nálægt þessum uppruna að- alhluta vandans. Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á aö viöhalda fullri atvinnu og henni hefur tekist þetta. En þessi áhersla á fulla atvinnu léttir henni ekki viöureignina viö verö- bólguna. Nú er þaö svo, að það heyrir til sjálfsögöum mannrétt- indum að hafa atvinnu, og færi betur að hægt yröi í framtföinni að tryggja þau mannréttindi án stórra áfalla. Kauphækkanir og full atvinna leysir með vissum hætti þá ör- lagagleymsku af hólmi aö hafa ekki komið upp fjárfestingar- sjóöi, sem hefði getaö lánaö allt að niutlu af hundraöi byggingar- verðs til fjörutiu ára. En nú eru kollsteypurnar orönar svo hraöar að spurning er hvort slikum f jár- festingarsjóöi yröi komiö við i dag. Varanlegir vegir Annað hefur dregist úr hömlu, sem gerir meö vissum hætti ódýr- ara aö búa i landinu. En þaö er gerö varanlegra vega á helstu þjóðleiðum. Jafnvel þessu máli hefur ekki verið hægt aö koma fram vegna þeirrar áráttu ým- issa þingmanna, að vilja heldur búa viö lélega malarvegi, sem viöast um landiö en komast skammlaust leiöar sinnar á- kveöna spotta innan þjóövega- kerfisins. Hafi eitthvaö skjótvirk áhrif i þágu svonefndrar byggöastefnu, þá eru þaö varanlegir vegir. Mætti meö slikum framkvæmd- um hæglega spara sér dýrar framleiðslubyggingar með fimm- tiu til hundraö kilómetra radius til framleiöslusvæöa, eins og mjólkurstöövar og sláturhús, svo eitthvað sé nefnt af þeirri hag- ræðingu, sem hægt væri að beita með tilstyrk varanlegra vega. Og er þá ótalinn sá sparnaöur fyrir skattpínda þegna, sem felst í þvf að aka bilum annars staðar en á grjótog malarruöningi þeim sem nú teljast þjóövegir. Ekki ómerkari niður- færsla en gufuvinnsla og rafvæðing Segja má aö hér hafi verið bent á niðurfærsluleiöir, sem mundu gera betur búandi í landinu. Þær snerta ekki útflutningsatvinnu- vegina nema óbeint frekar en aörar slikar leiöir. Aftur á mótier vert aö hafa I huga aö þessi tvö atriði eru ekki ómerkari i sjálfu sér en gufuvinnslan og rafvæð- ingin, sem m.a. gerir okkur betur fært en áöur aö búa aö því sem landiö hefur aö bjóöa, og léttir meö vissum hætti á pyngju borgarans (Krafla undanskilin aö sinni). Þrjár vinstri stjórnir Núverandi ríkisstjórn tók viö af rikisstjórn, sem haföi ætlað sér meiri hlut en rikustu iönaðarþjóö- ir, m.a. með því að stytta vinnu- vikuna niöur i rúmar 37 stundir. Sú rikisstjórn felldi lika gengiö eins og henni þðknaöist. Yfirleitt haföi hún yfir sér þann starfsblæ, aö engu var líkara en fariö væri eftir teikningum og fyrirsögnum þeirra sem vildu koma borgara- legu samfélagi á hnén. íslendingar hafa búið við þrjár slíkar stjórnir. Sú fyrsta hirti ekkertum aö hér þurfti aö byggja iveruhús. Onnur stjórnin skildi viö meö áöur óþekktri óöaverö- bólgu, og sú þriðja kom okkur fram úr helztu iönaöarþjóðum hvaö vinnutima snertir meö ófyr- irsjáanlegum afleiöingum. Nú er að heyra á þeim Alþýöu- bandalagsmönnum að þeir hafi lítinn áhuga á aö setjast i rikis- stjórn að kosningum loknum. Þeir munu ætla að bíða þangaö til búiö er aö hreinsa til eftir þá. En þá mun ekki standa á þeim aö fara i stjórn, enda er þá hægt aö byrja aftur á óreiðunni sam- kvæmt þeirri áætlun aö svo best verði borgaralegu samfélagi komið fyrir kattarnef aö þaö geti aldrei um frjálst höfuö strokiö fyrir vandamálum vinstri stjórna. Núverandi rikisstjórn hefur ekki komiö þeim leiöréttingum, sem nauösynlegt var aö gera á stööu þjóöarbúsins eftir vinstri stjórnina siðustu. Hún myndi þurfa annaö kjörtimabil til þeirra verkefna. Vafalaust má telja aö núverandi stjórnarflokkar tapi einhverju af atkvæðum i næstu kosningum. Þaö er ekki nema eölilegt. Sjálfstæöisflokkurinn getur sæmilega viö unaö, þótt hann hafi ekki sama fylgi og siö- ast, enda var sumt af fylgi hans þá ekki annað en tilraun til aö hrinda af sér misheppnuöu stjórnarfari. Framsóknarflokk- urinn mun ekki tapa miklu af at- væðum úti um land, þar sem stéttarbræöur biöa í varpa. Ótryggara er um fylgi flokksins i Reykjavik, þótt á þaö eigi eftir aö reyna hvort svonefndir vinstri Framsóknarmenn vilji frekar nýja vinstri kollsteypu en tilraun til ábyrgrar og staöfastrar upp byggingar. Við þurfum ekki á neinu meira að halda nú um stundir en stjórnarfriði — friöi til að laga til og leita annarra leiöa en „gömlu lausnanna”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.