Vísir - 15.02.1978, Page 9

Vísir - 15.02.1978, Page 9
Tveir leijdr fara fram I X. deild íslandsmótsins i handknattleik f kvöld. Sá fyrri hefst f Laugardalshöll kl. 20 og þar eigast við Valur og Fram, og aö þeim leik loknum leika svo Vlkingur og 1R, Valur og Fram eru meðalneðstu liða i deiidinni og mikilvægt að ná i stig úr þessum leik.envikingar hafa aðeins tapað einu stigi til þessa og hyggja eflaust á sigur gegn ÍR i kvöld. Visismynd Einar. RÚM KLUKKU- STUND FÓR í AÐ FINNA SIG- URVEGARANN — svo hörð var keppnin i 60 yarda hlaupi sem fram fór i Bandaríkjunum í gœrkvöldi Það tók dómara á alþjóðlegu frjálslþróttamóti sem fram fór I Cleveland í Ohio i Bandarikjun- um í gærkvöldi meira en klukku- stund að úrskurða hver hefði sigrað i 60 yarda hlaupi sem þar fór fram. Fjórir hlauparar komu hnifjafnir i markið og eftir að dómararnir höfðu rýnt meö stækkunnarglerjum á mark- myndina i rúma klukkustund úr- skurðuöuþeir áöBill Collins hefði sigraö I hlaupinu. Annar varð Steve Riddick, þriðji Steve Williams og fjórði Charlje Wells, sá er varöað lúta i lægra haldi fyrir Vilmundi Vil- hjálmssyni f 100 metra hlaupinu á Reykjavikurleikunum siöastliðið sumar. Allir fengu þeir timann — 6.3 sekúndu. Fimmti i hlaupinu varö svo Austur-Þjóðverjinn Eugen Ray sem náði bestum árangri i heiminum i 100 metra hlaupi á s.l. ári. á 6.4 sekúndum. En keppnin var ekki bara hörð i 60 yarda hlaupinu. í 60 yarda grindahlaupi var Austur-Þjóð- verjinn Tomas Munkalt úr- skurðaður sigurvegari, en eftir að markmynd úrhlaupinu haíöi ver- ið skoðuð nánar var Bandarikja- maðurinn Charles Foster úr- skurðaður sigurvegari. Þeir fengu báðir sama timann — 7.1 sekúndu. Kenyamenn voru aö venju sigursælir i lengri vegalengdun- um. Mike Boitsigraðii 1000 yarda hlaupinu á 2:07.3 minútum og Wilson Waigwa sigraði i milu- hlaupinu sem hann hljóp á 4:03.4 minútum. A öðru móti sem fram fór i Louisville i Kentucky hljóp Bandarikjamaðurinn Renaldo Nehemian á nýjum heimsmet- tima i 60 metra grindahlaupi — hljóp á 7.5 sekúndum. En bilun i sjálfvirku timatökunni sem nú þarf að veraá öllum styttri vega- lengdum til að heimsmet fái staö- fest gerði það að verkum að þessi timi fæst ekki staðfestur. Eitt heimsmet var sett á þessu móti. Það var i 800 yarda boð- hlaupi kvenna sem sveit frá Tennessee-háskólanum hljóp á 1:38.5 minútum. —BB NÝKOMNAR mmmmm BOC Þ. ÞORGRIMSSON & CO 'Armúla 16 sími 38640 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta á Krummahólum 6, talin eign Sævars Sveinssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands o.fl. á eigninni sjálfri föstudag 17. febrúar 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta IKriuhólum 4, þingl. eign Hermóðs Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. á eigninnl sjálfri föstudag 17, febrúar 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. London Það er alltaf eitthvað um að vera i London. Vikulegar hóp- ferðir alla laugardaga. Dvalist á góðum hótelum frá laugardegi til laugardags. 24 hótel sem hægt er að velja um. öll miðsvæðis. öll með baöi/sturtu, sjónvarpi, útvarpi og sima. Lægstu fáanleg kjör. Allt frá 68 þús. á mann i 2ja manna her- bergi. Hótelin sjá um alls konar fyrir- greiðslu varöandi skemmtanir. Fantið timanlega. Einnig 8-21 dags ferðir alla daga nema sunnudaga. o Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar h.f. Skólavörðustig 13A. Reykjavik. Simi 29211. Auglýsið I Visi III AVtl A (Ul^ Borgartúni 1 — Símar 19615 — 18085 Mercedes Benz 280 S, '70 6 cyl sjálfskiptur, með vökvastýri og aflhemium. Raf- magnslúga. Uppt. vél. Verð kr. 2 millj. Skipti á svipuðu verði eða ódýrari. Cortina 1300 '74. Ekinn 60 þús. km. Aukagangur af dekkjum, útv. Skipti óskast á Austin Mini ódýrari. Verð kr. 1300 þús. Chevrolet Nova Sport '71, 307 cub. sjálfskiptur, meö vökvastýri. Stólar, litaö gler. Ctvarp. Verð kr. 1.450 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Toyota Corolla '74. Ekinn 57 þús. 4ra dyra. Mjög góður bill, verð kr. 1.350 þús. Aðeins bein sala. _______ ________ Vantarallar tegundir af nýlegum bílum á skrá og á staðinn. Seljið hjá einni elstu og vinsæl- ustu bilasölu landsins. BL4I4IA (AIIAI^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.