Vísir - 15.02.1978, Side 17

Vísir - 15.02.1978, Side 17
VISIR Miðvikudagur 15. febrúar 1978 17 J [ Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu % Til sölu / er eldhússtálborð. Uppl. i sima 22903 Kringlótt stækkanlegt borðstofuborð til sölu, einnig Rafha eldavél, Rafha ofnog hell- ur, skiði 150 cm. barnaskrifborð með áföstum stól, snyrtiborð, Selstallt ódýrt. Uppl. i síma 36430 e.k. 18. Til sölu að Langholtsveg 97 eftir kl. 3 e.h. Vel með farið sófasett, grillofn og litil strauvél. Baðkör. Til sölu Hvít baðkör, litið gölluð. Upplýsingar i sima 21671! Til söiu Raghleigh girareiðhjól, Hringlaga borð- stofuborð og 6 stólar, barnakojur úr járni, Rafha þvottapottur, Mile þvottavél með suðu og tré barna- rimlarúm. Uppl.i sima 43491 e.kl. 4. Schaub-Lorenz ITT útvarpsmagnari stereo 5000 og kasettutæki, Micro plötuspilari, tveir Tandberg hátalarar, einnig Grundig sjónvarpstæki 23” til sölu. Uppl. i sima 42423. Tii sölu Sunbeam hrærivél, vel með farin. Verð kr. 18 þús. Uppl. frá kl. 4-7 i sima 16309. Til sölu barnaskápur með fatahengi og 6 skúffum, gul- lakkaður. Einnig ruggustóll, hvit- lakkaður. Uppl. i sima 53438. Söluturn til sölu i Vesturbænum. Tilboð merkt „ódýrt” sendist augld. Visis fyrir 20. febr. Toyota prjónavél með báðum borðum ásamt auka- hlutum til sölu. P.S. Ath, að prjónavélaskólinn er að byrja. Simi 82635. Hjónarúm, 210 cm á lengd, meðlausum náttborðum til sölu á kr. 35þús. Uppl. i sima 73495 miili kl. 17—19. Til sölu nýlegt sjónvarpsspil. Uppl. i sima 74730. Innbú til sölu: Pianó, norsk útskorin borðstofu- húsgögn saumavél, sófaborð, inn- skotsborð, ofl. Uppl. i sima 37142. Grænbæsað furuborðstofuborð úr Vörumarkaðinum til sölu. Stærð 80x120, hægt að draga út i 180 cm. Selst á aðeins 23 þús. Uppl. i sima 71535. Notuð eldhúsinnrétting með stálvaski og uppþvottavél til sölu. Uppl. i sima 34409 e. kl. 18 i dag og næstu daga. Til sölu er rafmagns stálpottur (hentugur beinapottur á veitingahús) áleggshnifur úr stáli. Stálkaffi- könnur, sykurkör, m jólkurkönnur og desertskálar. Uppl. i sima 18630. Til sölu 2 rafmagns handfærarúllur 24 wolta, einnig 24 wolta dinamór nýyfirfarinn, cut-out, rafgeymir 12 wolta, 200 amper og Electric fisksjá. Uppl. i sima 42278. Gólfslípivél. 3ja blaða gólfslipivél til sölu. Mjög létt vél og þægileg til notk- unar. Simar: 76965 og 76569. Óskast keypt nnihurð óskast íærð múrops 65x204 cm. Uppl. ma 76957 eftir kl. 5. Froskbúningur óskast neðalstærð ekki skilyrði að kútar ýlgi. Uppl. i sima 95-1394. Húsgögn Svefnbekkur 1 metri á breidd til sölu, verð kr. 6 þús. Uppl. í sima 10534 á kvöld- in. Otidyrahurð og svalahurðir óskast keyptar. Uppl. i síma 38472. Skápasamstæða til sölu, mjög vel með farin. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 66660. Svefnsófi til sölu 1 káetustil, ásamt bókahillum. Uppl. i sima 14337. Sófasett, 3ja og 2ja sæta sófi og einn stóll með skemli til sölu. Uppl. i sima 76193. Til sölu allt gamalt og ódýrt, 3 armstólar, 2 stoppaðir stólar, 3 svefnbekkir, sporöskjulagað eldhúsborð (stál) 2stólar og 3 kollarog glerskápur. Uppl. i sima 20178 og 26264 Grænbæsað furuborðstofuborð úr Vörumarkaðinum til sölu. Stærð 80x120, hægt að draga út i 180 cm. Selst á aðeins 23 þús. Uppl. i síma 71535. Klæðningar og viðgerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett til sölu. M jög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og s jáum um viðgerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Sem nýtt eins manns rúm ásamt svampdýnu til sölu. Breidd 1,15 m. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 21051. Sjónvorp G.E.C. litsjónvörp. General Electric litsjónvörp 22ja tommu á 312 þús. 26 tommu á 365 þús. 26 tommu með f jarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin fyrir gengisfellingu á gamla verðinu. Sjónvarpsvirkinn, Arn- arbakka 2. Simi 71640. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” 312.000.00 26” 365.000.00 26” 398.000.00 m/fjarstýringu. Th. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi, 86511. Hljémtaki Tl" Til sölu alvöru- hljómflutningstæki. þ.e. 2 splunkunýir EPI+20 hátalarar Garrard 86—SB plötuspilari með Empire pick-up, Tandberg 3000X segulband með Ecco og sound on sound kerfum. Uppl. I sima 24374 e. kl. 18.30. Hljóófæri Trommusett. Vel meðfarið trommusett til sölu. Uppl. i sima 2665 8 eftir kl. 3. Trommusett. Velmeð farið trommusett til sölu. Uppl. i sima 26650 eftir kl. 3. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu, ekinn 4.300 km. Þarfnast smá viðgerðar. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 50831. Verslun Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metr- avörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suð- urdyr. Rammið inn sjálf Seljum útlenda rammalista i heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stykkið. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Safnara- búðin, Verslanahöllinni 2. hæð, Laugavegi 26. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkaö og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áöur hafa fengið ritið beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og =if það væri sent beint frá af- greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, slmi 18768. Af- greiöslutlmi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæði 3 gerðir. Áteiknuð puntuhandklæði öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn gæskan. Hver vill kaupa gæsir. Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin, og fleiri munstur. Áteiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 i auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- tinn Samtúni 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Verslunin Leikhúsið Laugavegi 1. simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bilar, simar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið Laugavegi 1. Simi 14744. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan.Völvufelli 19, Breiðholti. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úrval af erlendum hljómplötum nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stk. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i við- skiptin ef óskað er. Safnarabúðin, Verlsanahöllinni, simi 27275. Halló dömur: Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverð. Enn fremur sið og hálfsið pliseruð pils I miklu litaúrvali og öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, serviettur.fermingarkerti. Hvitar slæður, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentun á serviettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Simi 21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Vetrarvorur Óska eftir skiðum lengd 120-I85cm með öllu tilheyr- andi. Uppl. i sima 38746 eftirkl. 6. Hjá okkur er úrvai af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fyrir ungbörn Til sölu leikgrind á kr. 7þús.,hárbarnastóllá kr. 10 þús., stór kerruvagn á kr. 10 þús. og burðarrúm á kr. 5 þús. Uppl. i sima 71701. guíLfl. 3 Si 99 Barnagæsla Get tekið að mér börn hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 41042 eftir kl. 8. Óska eftir konu til að koma heim og gæta tveggja barnafrá kl.9.30til2á daginn. Er i Hólahverfi. Uppl I sima 82245. Tek börn i gæslu allan daginn. Er nálægt Hlemmi. Uppl. i sima 26924. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er i Kleppsholti. Uppl. i sima 50514. Tapad - f undid Fatabunki (kjólar ofl) hefur tapastviðflutningvestur að Holtsgötu. Skilvis finnandi skilið að Holtsgötu 37 1. hæð t.v. Góð fundarlaun. Uppl. i sima 16157 og 18468 Gyllt viravirkisarmband tapaðist 9. febr. sl. frá Barónsstig að Vatnsstig eða við Landakot. Finnandi vinsamlega hringi í sima 12G36eða3”861. Fundarlaun. Tapast hefur lyklahringur úr kopar með silfurnafnplötu. Fini andi vin- samlegast hringi i sima 85924 eða 72816. Fundarlaun. Gullarmband tapaðist i desember eða janúar. Arm- bandið er tvilitt og kaðalmunstr- að. Góð fundarlaun. Uppl. i sima 84719. Ljósmyndun Nýleg Molta SR-T 303, F 1,2,58 mm til sölu. Selst ódýrt. Kostar ný yfir kr. 125 þús. Uppl. i sima 10412. Óska eftir að kaupa 8 mm sýningavél. Uppl. i sima 11436 Standard 8 mm, super 8 og 16 mm kvikmynda- filmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusnum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð ósk- ast i Canon 1014 eina fullkomn- ustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar.Filmur póst- sendar út á land. Simi 36521. Ilefur þú athugað það að i einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venju- legur leikmaður. ótrúlega mikið úrval af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengið það i Týli”. Já þvi ekki það, Týli Austurstræti 7. Simi 10966. Fasteignir Tíl sölu jörð á Norð-Austurlandi, ásamt lax- veiðirétti. Uppl. i sima 86287 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld. Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risibúð i þribýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er kjallari hæð og ris og er i Klepps- holtshverfi. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473. Til bygging Til sölu notað mótatimbur 1x6” ca. 900 metrar, 2x4” ca 1100 metrar. Uppl i sima 74880 eftir kl. 19. Steypihrærivélar, flisaskerar, byggingaflóðljós. Vélaleiga L.K. simi 44365 eftir kl. Hreingerningar I Þríf hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Sírni 22841. Hreingerningar-Teppahreinsun Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra áii' reynsla. Simi 36075. Hólm- breðjr. Gálfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla tryggir vandaöa vini u. Erna og Þorsteinn. Simi 20881. Önnumst hr eingerningar á ibúðum og stofnunum, Vant og vandvirkt ftlk, Simi 71484 og 84017. TTT7 Enskukennsla Enskunám i Engiandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i Pósthólfi 35 Reykjavik. ui i i\ J? ? Dýrahald Til sölu fiskabúr og fiskar með öllu tilheyrandi, stærðir á búrum 15 litra, 55 lítra og 160 litra. Einnig 2 páfagaukar og búr. Uppl i sima 36195 e.kl. 4. Tilkynningar Spái i spil og bolla i dag og næstu daga. Hringið i sima 82032. Les úr skrift og spái i bolla. Hringið i sima 24389 milli kl. 10 og 11, mánudaga til fimmtudaga. Einkamál Þú sem lest þessar linur, getur þú hjálpað okkur ungu pari meðeittbarn, um ibúð i Reykja- vik eða nágrenni, þvi' við erum svo til á götunni. Við getum heitið algjörri reglusemi, en litla fyrir- framgreiðslu. Vinsamlegast hrir.gið i sima 31238.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.