Vísir - 24.02.1978, Síða 7

Vísir - 24.02.1978, Síða 7
Fleiri kvikmyndir í „Stundino okkar" Hörður og Rósmundur Magnússynir höfðu samband við blaðið: I „Stundinni okkar” um daginn voru sýndir stuttir þættir með Bakkabræðrum. Þessir þættir eru klipptir út úr einni langri kvikmynd. Okkur finnst mjög gaman að þessum þátt- um. Nú langar okkur til að koma þeirri hug- mynd á framfæri hvort ekki væri hægt að gera þetta við fleiri islensk- ar kvikmyndir. í þvi sambandi mætti nefna myndir eins og „Gili- trutt” og „Siðasti bær- inn i dalnum.” Hvort tveggja góðar Islensk- ar kvikmyndir sem gaman væri að sjá i „Stundinni okkar”. „Gamaldags" hurðir Nýjar hurðir með gam- aldags útliti. Breytum gömlu hurð- unum i „gamaldags” með fullningum að yð- ar óskum. Munstur og viðarliki 42 tegundir. Sýnishorn á staðnum. Brúnós EGILSTÖÐUM FQRMCD SF Skipholt 25 — Reykjavik - Simi 24499 Nafnnr. 2367 — 2057. NÝKOMNAR mmnMMm BOC Þ. ÞORGRIMSSON & CO Kosn- ing- ar ó laugar- degi Skattborgari 6983—1931 skrifar: Forsætisráðherra mun hafa sagt i sjónvarpsviðtali að þjóðin þurfi að spara — og enginn efast um að það eru orð að sönnu. En hvert einasta barn veit að það þýðir ekkert að geyma peninga i þeirri óðaverðbólgu sem hér geis- ar og hefur kaupæði undanfar- inna daga sannað það. Til þess að nokkur von sé til að almenningur fari að spara þarf i alvöruað draga úr verðbólgu og stjórnvöld þurfa að ganga á und- an með góðu fordæmi. Hvernig væri að.lækka söluskatt, færa nið- ur verðá nauðsynjavöru og lækka kaup þeirra hæstlaunuöu sem alltaf hafa fengið mest i samning- um undanfarið. Þingmenn og ráðherrar gætu t.d. byrjað á sjálfum sér — þar er af nógu að taka. Svo má að skaðlausu fækka þingmönnum um helming og spara þar með laun og húsnæði — þá yrði gamla 41þingishúsið nógu stórt og ekki þyrfti að byggja nýtt. Vinnubrögð þingsins þarf að endurskoða, einfalda málsmeð- ferð og stytta umræðutima, en það er éfni i annan pistil. Og eina sparnaðartillögu heyrði ég i morgun þegar lesið var úr leiður- um landsbyggðarblaðanna, sem ég vil taka undir: Að kosningar til alþingis og sveitarstjórna fari fram samtimis til að spara fyrir- höfn og kostnað og að kosningar verði á laugardegi svo menn geti hvilt sig eftir spennuna á sunnu- deginum og mætt siðan i vinnu á mánudag. bannig skilar sér einn vinnudagur sem annars fer i súg- inn. „Listin" hans Thors Magnús Jóhannesson sendi blaðinu eftirfarandi visu, sem ort er i tiiefni Kvikmyndahátiðar eftir sjónvarpsþátt 13. feb. s.l.: TíIbrigöi viö gamia vísu. Ó hve margur yrði sæll og elska mundi hann Thor sinn heitt, ef „list" hans gerðist lýðsins ræli, sem lofaðist fyrir ekki neitt. Armúla 16 sími 38640 á§>ilfurf)úÖuri Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h Föstudaga kl. 5-7 e.h.^ Veitingabúö Cafeteria Suöurlandsbraut2 Simi 82200

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.