Vísir


Vísir - 24.02.1978, Qupperneq 12

Vísir - 24.02.1978, Qupperneq 12
12 Föstudagur 24. febrúar 1978 VISIR n nýjar bækur aaglega Bókaverzlun Snæbjarnar HAFNARSTRÆTI 4 OG HAFNARSTRÆTI^J REYKJAVÍKURHÖFN óskar að róða eftirfarandi starfsmenn VERKSTJÓRA. Verksvið er aðallega götur, holræsi og aðrar lagnir og hreinsun hafnarsvæðis. Sprengiréttindi eru æski- leg. TRÉSMIÐ EÐA SKIPASMIÐ helst vanan bryggjugerð. Umsækjendur hafi samband við tækni- deild eða verkstjóra i sima 28211. HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVIK Gallerí Kristínar í versluninni Baldursbró Verslunin Baldursbrá hefur nú verið flutt i sitt upprunalega húsnæði að Skólavörðustig 4A. Hluti af húsnæðinu er notað til kynningar á list og listiðnaði fyrir einn eða fleiri aðila samtimis. Baldursbrá var stofnuð áriö Jón Björnsson gullsmiður, Alda Snæhólm listmálari, og Kristín Eyfells, eigandi verslunarinnar. (Visism: Jens). Prófkjör Sjólfstœðismanna í Reykjavík: Borgarfulltrúarnir gefa allir kost ó sér Allir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik gefa kost á sér aftur i prófkjöri flokksins, sem verður i næstu viku. Frambjóðendurnir að þessu sinni eru 39 talsins, og voru þeir valdir með framboðum studdum af flokksbundnum Sjálfstæðismönnum og af kjörnefnd flokksins. Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér i þetta prófkjör: Nafn Albert Guðmundsson Asgrimur P. Lúðviksson Baldvin Jóhannesson Bessi Jóhannsdóttir Birgir tsl. Gunnarsson Björgvin Björgvinsson Davið Oddsson Eggert Hauksson Elin Pálmadóttir Garðar Þorsteinsson GrétarH. Óskarsson Guðmundur Guðni Guðmundsson Guðriður Guðmundsdóttir Gunnar Hauksson Gústaf B. Einarsson Hilda Björk Jónsdóttir Hilmar Guðlaugsson Hulda S. Valtýsdóttir Jóhannes Proppé Kristinn Jónsson Kristján Ottósson Magnús Asgeirsson Magnús L. Sveinsson Margrét S. Einarsdóttir Markús örn Antonsson Ólafur Jónsson Ólafur B. Thors Páll Gislason Ragnar Júliusson Sigriður Asgeirsdóttir Sigurður E. Haraldsson Skúli Möller Sveinn Björnsson Sveinn Björnsson Valgarð Briem Þórólfur V. Þorleifsson Þórunn Gestsdóttir Þuriður Pálsdóttir Staða: stórkaupmaður bólstrarameistari simvirki kennari borgarstjóri lögregluþjónn skrifstofustjóri iðnrekandi blaðamaður stýrimaður flugvélaverkfr. iðnverkamaður verkstjóri verslunarmaður verkstjóri verslunarmaöur múrari húsmóðir deildarstjóri prentsmiðjustjóri blikksmiður viðskiptafr. nemi skrifstofustjóri ritari ritstjóri málarameistari forstjóri læknir skólastjóri lögfræðingur kaupmaður kennari kaupmaður verkfræðingur hæstaréttarl. bifreiðastjóri húsmóðir söngkona atkvæða Utankjörstaðaatkvæðagreiösla er þegar hafin, en almenn greiðsla verður dagana 4., 5. og 6. mars n.k. 1919 af þeim Kristinu M. Jónsdóttur og Ingibjörgu Eyfells og framan af versluðu þær einkum með efni til hannyrða. Fljótlega fóru þær að hafa til sölu ýmsan vandfenginn smávarning sem þarf til sauma og viðhalds þjóðbúningi islenskra kvenna og er Baldurs- brá nú sérverslun á þessu sviði. Núverandi eigandi verslunarinnar er frú Kristin Eyfells, dóttir Ingibjargar og hefur hún látið gera húsnæðið að Skólavörðustig 4A sérlega vel og smekklega úr garði. Nú stendur þar yfir sýning á búningum á vegum verslunar- innar og auk þess eru sýnd málverk eftir frú öldu Snæhólm Einarsson svo og kvensilfur eftir Jón Björnsson gullsmið. Alda Snæhólm hefur stundað listnám árum saman i ýmsum löndum, til dæmis fimm ár i höf- uðborg Peru, Lima. Hún hefur haldið einkasýningar i Róm og Reykjavik og tekið þátt i sam- sýningum. — SG. Þingað um kennara- menntun Opin ráðstefna um kennara- menntun á Islandi verður haldin á Esju nú um helgina. Að henni standa Landssamband fram- haldsskólakennara, Samband isl. barnakennara, Félag háskóla- menntaðra kennara og Félag menntaskólakennara. Ráðstefnan hefst kl. 13 á laugardaginn og verður þann dag fjallað um grunnmenntun kennara. A sunnudeginum verður einnig byrjað kl. 13 og þá rætt um eftirmenntun og skipulag á menntun starfandi kennara sem ekki hafa full kennsluréttindi. —ÓT Auglýsinga- deild Vísis um helgina Til að mæta miklu álagi á auglýsingadeild Visis nú þegar verkfall blaðamanna er leyst verður auglýsingadeildin opin til klukkan 22 i kvöld. Þá verður ekki aðeins tekið við smáauglýsingum heldur öllum almennum auglýsingum. A morgun, laugardag, verður auglýsingadeildin opin frá klukk- an 9 til 17 fyrir allar auglýsingar. A sunnudag verður siðan tekið við smáauglýsingum frá klukkan 14 til 22. Með þessu vill Visir koma til móts við alla þá sem ekki hafa komið auglýsingum á framfæri meðan verkfall blaðamanna stóð. Auglýsendur eru hvattir til að hafa samband við auglýsinga- deild blaðsins sem fyrst, siminn er 86611. Ný söluskrá komin út LAUFAS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87IO ÖRN HELGASON 81560 Lítið við og takið eintak, eða hringið og fáið heimsent

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.