Vísir - 24.02.1978, Page 13
13
vism Föstudagur 24. febrúar 1978
Atján barna faðir f álfheimum. Teikningin er gerðárið 1948.
w w
Alfar og tröll í Asgrímssqfni
SKÓLASÝNING OPNUÐ í
SAFNINU í FJÓRTÁNDA SINN
í Ásgrimssafni hefur verið
opnuð skólasýning i fjórtánda
sinn. Á sýningunni eru oliu- og
vatnslitamyndir ás'amt nokkrum
teikningum.
Á skólasýningum safnsins
undan farin ár hafa þjóðsagna-
bókmenntir okkar verið kynntar i
myndlist Asgrims Jónssonar, en
hann var mikill aðdáandi þeirra.
Með sýningu á myndum þessum,
Stjórn Sainbands byggingar-
manna hefur hvatt öll aðildar-
félög sin til að snúast til varnar
gegn hverri tilraun, sem gerð
kynni að verða til að rýra þann
árangur, sem verkalýðshreyfing-
in náði i kjarasamningunum á
siðasta ári.
sem flestar eru málaðar með
vatnslitum, vill Asgrimssafn gefa
æskufólki kost á að skyggnast inn
i þennan furðuheim.
A heimili listamannsins eru
eingöngu sýndar þjóðsagna-
myndir. Ein af þeim er hin þekkta
mynd Nátttröllið á glugganum,
sem Asgrimur gerði árið 1905
fyrir Lesbók barna og unglinga.
I vinnustofu Ásgrims er sýning
á oliumálverkum og meðal þeirra
samningsgerðinni i sumar, hafa
engar efnahagslegar aðstæður
breyst til hins verra, sem tilefni
gæfu til árása á kjör launþega,
þvert á móti hafa þjóðartekjur
vaxið meira á árinu 1977 heldur
en spár á miðju s.l. ári gerðu ráð
fyrir”, segir i samþykkt stjórnar-
innar.
myndir úr Njálu og Grettissögu.
Þessi fjórtánda sýning nær yfir
hálfrar aldar timabil.
Skólasýningar Ásgrimssafns
virðast njóta vaxandi vinsælda,
en nemendur úr hinum ýmsu
skólum borgarinnar og utan
hennar, hafa heimsótt hús Ás-
grims, en þar er heimili hans i
sömu skoirðum og það var er
hann kvaddi þaö i hinsta sinn.
Sýningin er öllum opin sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá klukkan 1.30-4. Sértima geta
skólar pantað hjá forstöðukonu
Ásgrimssafns i sima 14090 og
13644.
—KF
30 þúsund
króna gjöf
Krabbameinsfélag Islands fékk
nýlega 30 þúsund króna gjöf frá
Guðrúnu Hannesdóttur i Keflavik
til minningar um föður hennar,
Hannes Gislason. 1 frétt frá félag-
inu segir, að Guðrún hafi áður
fært félaginu góðar gjafir i
minningu um föður sinn.
—ESJ.
Sóttir út
í Viðey
Fimm strákar á aldrinum 12-13
ára voru i gærdag sóttir út I Við-
ey. Strákarnir höfðu i góða veðr-
inu farið niður i Vatnagarða og
fóru þaðan á tveimur gúmmibát-
um út I Viðey.
Tilkynning barst um það til lög-
reglunnar þegar sást á eftir þeim.
Þar sem talið var nokkuð vist að
þeir væru ekki með björgunar-
vesti eða annað slikt með sér i
bátunum var ákveðið að sækja þá
á Lóðsinum. Þeir .voru siðan
sóttir og fluttir i land ásamt
gúmmibátunum aftur.
FRAMBOÐSLISTI
SAMTAKANNA í
REYKJAVÍK
SAMÞYKKTUR
Framboðslisti Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna til
Alþingiskosninga í
Reykjavikurkjördæmi var sam-
þykktur á almennum félags-
fundi i gær.
Listann skipa:
1. Magnús Torfi Ólafsson, al-
þingismaður.
2. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir,
formaður Sóknar.
3. Kári Arnórsson, skólastjóri.
4. Sölvi Sveinsson, kennari.
5. Herdis Helgadóttir, bóka-
vörður.
6. Ása Kristin Jóhannsdóttir,
skrifstofumaður.
7. Einar Þorsteinn Asgeirsson,
hönnuður.
8. Anna Kristjánsdóttir, náms-
stjóri_____
9. Jón Sigurðsson, skrifstofu-
maður.
10. Einar Hannesson, fulltrúi.
11. Þorleifur G. Sigurðsson,
pipulagningamaður.
12. Rannveig Jónsdóttir, kenn-
ari.
—KP.
Byggmgamenn
mótmœla órósum
•rtlrV
Bókamarkaðurinn
Í HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ
INGÓLFSSTRÆTI
..............Illlillllllllllllllllllllllllilllllllllll
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
bðinsgötu 2
- Simi 22138
,,A þcim tiina, sem liðinn er frá
—ESJ.
—EA