Vísir


Vísir - 24.02.1978, Qupperneq 18

Vísir - 24.02.1978, Qupperneq 18
18 Föstudagur 24. febrúar 1978 VTsnt Fjolmorg félðg hafa sagt upp samningum Á skrifstofu ASÍ eru stöðugt að berast til- kynningar frá verka- lýðsfélögum um upp- sögn samninga. í morgun höfðu 16 félög sent tilkynningu um uppsögn kaupliða kjarasamninga. Vitað er um mörg verkalýðs- félög til viðbótar sem hafa sam- þykkt uppsögn þótt formleg til- kynning hafi ekki borist til ASt. Félögin senda slikt i pósti og tekur það oft nokkra daga að flytja bréf milli landshorna á þessum árstima. —SG. Ný reglugerð um grósleppuveiðar Norrœni gervi- hnött- urinn bíður til 1980 Eitt stórmáliðá Norð- urlandaþinginu i ósló í vikunni var norrænn gervihnöttur, „Nord- sat". A þinginu voru lagðar fram efnismikl- ar skýrslur um tækni- hliðina á þessu máli svo og um önnur atriði i þessu sambandi. Menn höfðu mjög deildar meiningar um gildi sliks hnattar fyrir norræna sam- vinnu. Einn finnsku fulltrú- anna sagði m.a. að i gegnum þennan hnött gæti NATO kom- ið að andsovéskum áróðri. Andstaðan gegn Nordsat er mest i Finnlandi og meðal vinstrimanna i Sviþjóð. Mál- inu var slegið á frest, þar til i mars en þá mun ráðherra- nefndin fjalla um áframhald þessa máls. Endanlegrar ákvörðunar er ekki að vænta fyrr en 1980. — JEG. Sjávarútvegsráðu- neytið hefur gefið út reglugerð um grá- sleppuveiðar. Reglugerð þessi er að mestu sama efnis og reglugerð sú sem gilti um þessar veiðar á s.l. vertið. Helsta nýbreytnin er sú að nú hefur veiðitima- bilið verið lengt um hálf- an mánuð um land allt. Meginatriði reglugerð- arinnar eru þessi: Grásleppuveiðar eru öllum ó- heimilar nema að fengnu sér- stöku leyfi sjávarútvegsráðu- neytisins. Leyfi verða bundin við báta 12 brúttórúmlestir og minni. Frávik frá þessari reglu verða þó gerð i einstaka tilfellum. Leyfin verða bundin við ákveð- in veiðisvæði og veiðitimabil. Eru þau þessi: A. Vesturland að Horni, frá 18. april til 17. júli. B. Norðurland, frá Horni að Skagatá, frá 1. april til 30. júni. C. Norðurland, frá Skagatá; að Fronti, frá 10. mars til 8. júni. D. Austurland, frá Fronti að Hvitingum, frá 20. mars til 18. júni. önnur ákvæði sem nefna má i þessari reglugerð eru að öll söltun hrogna um borð i bátunum er óheimil og þeim bátum sem stunda grásleppuveiðar er óheimilt að stunda jafnframt þorskveiðar i net. _ jeg. (Smáauglýsingar — sími 86611 ML Húsnæði óskast Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúðum yðar að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Heglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 76299 eftir kl. 18. Ung stúlka óskar eftir léttri hálfs dags vinnu sem fyrst. Hef bilpróf. Uppl. i sima 25881 kl. 4-8 i dag og næstu daga. Bilaleiga# ) Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 25555. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Crtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769 og 72214. Til leigu 2ja herbergja ibúð i Arbæjar- hverfi. Tilboð sendist merkt ,,555” sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld. Bílavidskipti ATH. til sölu Cortina 1300 árg ’67. Mjög góður bill. Skoðaður ’78. Uppl. i sima 71464 e. kl. 6. Bilaviðgeróir Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgerðir, vélaviðgerðir, boddýviðgeröir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill, bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni -af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Lærið að aka á litinn og lipran biLMazda 818. Ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags ís- lands. Við nýtum tlma yðar til fullnustuogútvegum öH gögnjþað er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion, uppl. isima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim- um 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað stfax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. ökukennsla — Æfingatímar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bfl. Kenni á Mazda 323 ’77. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir, simi 81349. Útvegum fjölmargar stærðiroggeröiraf fiskibátum og skemmtibátum. Öeglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. ótrúlega hag- stætt verð. Höfum einnig til sölu 6-7 tonna nýlegan dekkbát i góðu ástandi. Sunnufell, Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. r-----------s Verdbréfasala Skuldabrcf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Grikkland Frá og með miöjum mai bjóðum við 1-4 vikna ferðir að eigin vaii aila þriðjudaga og sunnudaga um London. Ilægt að stoppa á báðum leiðum eftir samkomu- lagi. Hundruð hótela, ibúða o.fl. að velja á öllum helstu baðströnd- um Grikklands. Korfu, Aþena, Rhodos, Krit, Kos. Lesbos, Skit- hios o.fl. Kynnið ykkur kjörin. Sérstakur afsiáttur ef pantað er strax. Eins fyrir hópa. Umboðsmenn okkar i Grikk- landi eru enska ferðaskrifstofan Olympic Holiday. o Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar hf. Skólavörðustig 13A. Reykjavik. Simi 29211. » J Auglýsið i Visi Óvið- unandi lána- stefna bank- — segja stórkaupmenn A aðalfundi Félags is- lenskra stórkaupmanna fyrir skömmu var meðal annars samþykkt ályktun þess efnis, að núverandi lánastefna bank- anna sé með öllu óviðunandi fyrir verslunina. Útlánaþak viðskiptabankanna hafi I för með sér verulega erfiðleika heildverslunar með fjármögn- un eðlilegra vörkukaupa sem dragi úr lána- og viðskipta- þjónustu, neytendum til tjóns. Skorað er á viðkomandi yfir- völd að rýmka um reglur um erlendan greiðslufrest og auka innlenda lánafyrirgreiðslu. Þá voru samþykktar álykt- anir um greiðslufrest á að- flutningsgjöldum, verðlags- mál, gjaldeyrismál og skatta- mál. Einnig var harðlega mót- mælt „þeirri eignaupptöku sem felst i þeirri ráðstöfun rikisstjórnarinnar að leggja 10% skyldusparnað á skatt- skyldar tekjur fyrirtækja i landinu”. —SG. Egill, hinn vinsæli söngvari „Spilverksins”, syngur með „Þursaflokknum”. Ný hljómsveit: „Þursa- flokkur" Ný hljómsveit k'emur fram I Menntaskólanum við Hamra- hlið i kvöld. Klukkan niu hefst þar tónlistarkvöld og heitir hljómsveitin ■ nýja Þursa- flokkur. Söngvari hljómsveit- arinnar er Egill ólafsson (Spilverkið). Aörir meðlimir eru Þórður Arnason, Tómas Tómasson, Asgeir ólafsson og Rúnar Vilbergsson. —EA.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.