Vísir - 24.02.1978, Side 20

Vísir - 24.02.1978, Side 20
VÍSIR Unnið við frágang Visis i prentsmiðju Blaöaprents laust fyrir hádegiö í dag. Nýr svipur Visir kemur í dag út með nýjum svip og á nýtt fyrir- sagnaietur einna mestan þátt i þvi, en auk þess höf- um viö tekið upp þá ný- breytni, að setja fréttaefnið á útsiðunum i sex dálka i stað fimm dálka, eins og tiðkast hefur i öllum Is- lensku dagblöðunum und- anfarin ár. Viö væntum þess, að þessi nýbreytni mælist vel fyrir og staðfesti að þótt Visir sé elsta dagbiað landsins, sé hann siungur. „Stöndum ekki lengur undir hallarekstri " ,,Við reyndum að halda rekstrinum gangandi i lengstu lög. Fiskvinnslan i Vest- mannaeyjum hefur fengið fullkomna lánafyrirgreiðslu og verulega umfram það, en það gengur ekki að standa undir hallarekstri með lánumárum saman” sagði Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri tJtvegsbankans, i samtali við Visi Útvegsbankinn i Eyjum hefur sem kunnugt er stöðvað frekari lánveit- ingu umfram afurðalán og viðbótarlán til fisk- vinnslunnar þar og hafa forsvarsmenn hennar sagt að ef ekki rættist úr og meira fjármagn feng- ist yrði að segja starfs- fólki upp. Nefnd frá fisk- vinnslufyrirtækjum í Vestmannaeyjum er nú stödd i Reykjavik til að ræða vanda Fiskvinnsl- unnar við stjórnvöld og aukafundur hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna verður haldinn kl. tvö i dag og þar verða þessi mál rædd meðal annars. Bjarni Guðbjörnsson sagði að hann gerði sér grein fyrir þvi að þessi stöðvun lána kæmi harkalega niður á at- vinnulifi i Eyjum, en bankinn hafi siðastliðin tvö ár veitt fiskvinnslunni öll hugsanleg lán, afurð- arlán, viðbótarlán og yf- irdrátt á hlaupareikningi. Hins vegar væri fisk- vinnslan rekin með bull- andi tapi og þetta gengi ekki lengur og yrði að leysa rekstrarvanda hennar á öðrum vett- vangi. Benti Bjarni á að i haust hefðu stjórnvöld lofað fiskvinnslunni i landinu 500 milljón króna lán , en ekkert bólaöi á þvi ennþá. — KS. Loðnuskipin Erlingur Arnar frá Vestmannaeyjum og Guðmundur RE lentu i nokkuð hörðum árekstri fimmtán milur austur af Vestmannaeyjum siðastliðna nótt. Erlingur er ósjófær á Vestmannaeyjahöfn, en tonrf af loðnu, en ekki eftir, með gat á stefni, en þar fara sjópróf væntan- fékkst upplýst i morgun á Guðmundur dældaður á lega fram i dag. hvaða ferð Erlingur var. bakborðssiðu, á móts við Guðmundur var á —GS, Vestmanna- brúna. Skipin liggja nú i heimsiglingu meö 700 eyjum/óT Loðnuveiðin misjöfn Loðnuflotinn heldur sig nú suð-austur af Iivalbak, en veiðin hefur gengið misjafn- lega siðustu dagana. Mjög góð veiði var fyrir og um siðustu helgi og kom þá hver báturinn af öðrum drekkhlaðinn til hafna á Austfjörðum. t byrjun vikunnar dró aftur á móti úr veiðinni, en nú siðustu daga hefur hún heldur aukist aftur— eða þar til í nótt að veður versnaði á miðunun. -klp- Hluti af islensku sendinefndlnni á þingi Norðurlandaráðs I Osló. Myndina tók blaöamað- ur VIsis, Jtn Einar, af þeim Sverri Hermannssyni, Ragnhildi Helgadóttur og Magnúsi Kjartanssyni á siðasta degi þingsins. W.W.V.'AW.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V. > I vetrar- hörkur á sig fá Reykjavíkurmeyjarnar að undanförnu/ og sótt óspart i baðlækinn góða í Nauthólsvík. Nú er reyndar orðið hálfgert vor í lofti og ekki minnkar aðsóknin við það. Þessi yngismær var meðal gesta í læknum er Ijósmyndara Vísis bar að garði, og sagð- ist hún fremur sækja þennan stað en sundlaugar borgarinnar. V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.'.V.' I Áreks*ur á loðnw miðunum í nott Þing an mik- illa tíðinda Stórátakalausu þingi ósló er nýlokið. Tryggve Bratteli, forseti þingsins, sagði m.a. i þing- slitarræðunni: „Það hefur verið sagt að þetta hafi verið tiðindalaust þing og að blaðamennirnir hafi ekki fengið hér neinar æsi- fréttir. Ég ætla að vona að okkar heimshluti megi sem lengst vera án æsifrétta”. Efnahagsmálin og sam- vinna Norðurlanda á þeim vettvangi var mikið rædd á þinginu. Það eru einkum Norðmenn sem hafa óskað Norðurlandaráðs i eftir samstarfi á þessu sviði. í þeim efnahags- erfiðleikum sem hrjáð hafa heiminn hefur samkeppni Norðurlandanna á erlend- um mörkuðum harðnað mjög. Má sem dæmi nefna að sænsk skipafélög undir- bjóða norsk félög. Þetta telja Norðmenn að koma verði i veg fyrir. Inn i þessar efnahagsum- ræður drógust að sjálf- sögðu oliuauðlindir Norð- manna. — JEG, Osló aauglýsing í Visi er engin£^g^0augiýsing Opiö virka daga til kl. 22.00 Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 simi 86611

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.