Vísir - 06.03.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 06.03.1978, Blaðsíða 11
vism Mánudagur 6. mars 1978 nllt í botni Það ætti jafnan að teljast til stórtiðinda hérlendis, þegar reynt er að fylla i þau skörð sem eru i stutta leiklistarsögu okkar. Ein slik tiðindi verða nú i Þjóð- leikhúsinu, þar sem sýnt er eitt- hvert frægasta leikrit eins kunnasta harmleikjaskálds allra tima, Odipús konungur eftir Sófókles. En þvi miður verður gleðin yfir viðburðinum blendin. Sagan um ödipús ætti að vera flestum kunn, þótt ekki sé nema vegna þess að Sigmund læknir Freud rifjaði hana upp og gaf einni geðflækjunni sem hann þóttist f inna, nafn Odipúsar. Er siðan jafnan talaðum ödipúsar- komplex eða þá ödipal-skeið á ævi drengja, þegar þeir leggja ofurást á móður sina. Enda varð jú ödipús frægastur fyrir það að vega föður sinn og ganga að eiga móður sina. Þótt griskir harmleikir séu orðnir býsna fornir, hefur löng- um þótt mega dusta af þeim rykið, og kæmi þá i ljós að andi þeirra ætti enn býsna góðan hljómgrunn i brjóstum mann- anna. Hræröu þeir þá til samúð- ar, eða gæfu jafnvel það sem gamlfr spekingar kölluðu hreinsun tilfinningalifsins. Og vist er það svo að maður undr- ast hve litið hefur raunverulega breyst á þeim 2382 árum sem liðin eru frá dauða Sófóklesar. Auðvitað hefur orðið nokkur þróun i leikritun, kórinn griski er t.d. horfinn, en i staðinn eru komnar aukapersónur, sem höf- undum gengur mjög misvel að gæða lifi. Og vist er um það, að fornskáldin sýndu oft aldeilis ó- trúlega mannþekkingu, sem enn stendur i góðu gildi. saman myndast að Evrópu- kommúnistar væru flokksmenn spánska, italska og franska kommúnistaflokksins (Merkilegt nokk, „brautryðjendastarf” is- lenskra sósialista hefur einhverra hluta vegna veriö látið liggja á milli hluta). Margt sameiginlegt Ýmislegt eiga þessir þrir kpmmúnistaflokkar sameigin- Með góðum vilja má finna, ýmislegt lofsvert i sýningu Þjóðleikhússins. Þannig féll mér sviðið vel, búningar ágæt- lega og surnt i leiknum alveg bærilega. Eri þvi miður varð annað til að skyggja verulega á ánægjuna. Þetta mun að visu ekki vera i fyrsta skipti sem hafin er um- kvörtun yfir flutningi þjóðleik- ara okkar á bundnu máli á sviði. Og þvi miður óttast ég það verði ekki i siðasta skipti heldur. Sá texti sem Helgi Hálfdánarson hefurhér búið i munn persónum er i einu orði sagt frábær. En engu að siður tókst stundum að flytja hann þannig að honum var misþyrmt á alla kanta. Aherslur urðu fáránlegar, radd- beiting órökstudd og jafnvel svo afkáraleg að ekkert skildist. Hér skulu nefnd tvö dæmi. Há- kon Waage fer að visu með aukahlutverk, en fær að flytja alllaitga ræðu, þar sem hann á að tjá óhugnað þjónsins sem séð hefur eigin augum ólán konungshjónanna. Til þessarar túlkunar hefur hann (og leik- stjóri væntanlega) ekki fundið aðra leið en ofleikinn, þ.e.a.s. þess konar átakaleik sem aldrei ætti að sjást. Hins vegar hefur Hákon fengið mikla afsökun i þvi, að einn reyndasti leikari sviðsins, Gunnar Eyjölfsson gengur nákvæmlega i sömu gildru. Mér er hreint ekki ljóst hvaða skilningur er lagður i ödipús konung i þessari sýningu. Eigi að láta hann höfða til venju- legra áhorfenda, sýnist einfald- asta leiðin vera sú að undir- strika (hæfilega) einfeldni hans, og þeir i upphafi voru, enda hampa þeir ekki lengur hinum frægu n iður 1 a gs o r öu m Kommúnistaávarpsins „öreigar allra landa sameinist”, sem þó þykja svo ómissandi meðal al- vöru-sósialista. Evrópukommúnistar og Sovétrikin Ýmsir hafa haldið þvi fram að 60 ára byltingarafmæli Sovétrikj- lumsmi eins ■ snjóbolti légt. Þeir voru allir stofnaðir á árunum fyrir 1920. AJlir hafa þeir verið bannaðir um tima, sá franski frá 1939 til 1944, sá italski 1922 til 1943 og sá spánski 1939 til 1977. Allir hafa þeir einhvern tim- ann verið I alþjóðasambandi sósialistaflokka sem stjórnað var frá Moskvu. Þessir flokkar hafa allir átt aðild að rikisstjórn. Það sem er lika einna athyglisverðast er að endurnýjun þessara flokka hefur orðið svo hröð á siðustu ár- um að flestir núverandi félagar Italska og franska kommúnista- flokksins hafa gengið i þá eftir 1968. Það er eftir að innrásin I Tékkóslóvakiu átti sér stað. Einnig er athyglisvert að lita á „stéttaskiptinguna” innan flokk- anna. Aðeins tiu prósent iðnaðar- verkamanna sem er stór hópur á Italiu kýs kommúnistaflokkinn, 15 prósent kjósenda hans eru fólk á ellilaunum og 12 prósent hús- mæður. Svipaða sögu er að segja frá Frakklandi. Það er þvi aug- ljóst að þessir flokkar eru ekki lengur neinir öreigaflokkar, eins anna siðast liðið haust hafi i eitt skipti fyrir öll skoriö úr um að Evrópukommúnistarnir vilji ekk- ert með Kremlverja hafa. Hafa menn bent á að Marchais, for- maður franska kommúnista- flokksins, hafi verið fjarri góðu gamni i afmælispartiinu mikla i Moskvu, Berlinguer hinn Italski hafi sett upp hundshaus við ræðu Brezhnevs og loks að Carrillo hinn spænski hafi ekki einu sinni fengið að halda ræðu. Lengi lifir i gömlum glæðum Ekkert er þó fjær sanni en að halda að allt sé búið á milli. Lengi lifir i gömlum glæöum og ýmis- legt bendir til aö Evrópu- kommúnistarnir vilji alls ekkert slita alveg tengslin. Nefna má að ennþá tiðkast stöðugar feröir á milli Moskvu og hinna gömlu útibúa Alþjóðasam bands sósialista i Frakklandi, á Italiu og Spáni. Og þó Carrillo hafi lýst Sovétrikin ósósialiskt Atriði úr sýningu Þjóðleikhússins á ödlpús konungi eftir Sófókies. auk þess sem sameiginlegt er öllum mönnum: að vilja ekki trúa hinu illa fyrr en þeir mega til. Þvi öllum nema ödipúsi hefur vitanlega skilist löngu fyrr en að hátindi leiksins kem- ur, hvað fyrir hann hefur komið, hver ósköp hans eru. En hann vill ekki skilja, og þvi skilur hann ekki. Þetta varð aldrei ljóst i sýningunni. Gunnar leik- ur á „fullu gasi” strax frá fyrstu sennu sinni við Kreón, og eftir það finnst manni ödipús vera heldur leiðinlegur, hrokafullur þjóðhöfðingi, sem skynsamlegt hefði verið að losa sig við áður en leikurinn hófst. Þett eru hörð orð, en ágallar túlkunarinnar voru kannski enn augljósari i þeim samanburði sem fékkst. Þar nefni ég sér- staklega til afar smekklega og látlausa túlkun Rúriks Haralds- sonar á Kreóni. Þar var fallega unnið. Gleðin er blandin, en þar með er ekki verið að kvarta undan þvi að Þjóðleikhúsið reyni að fylla i skörðin sem fyrst voru nefnd. Siður en svo. Megi gjarna verða sem fjörlegast áfram- hald á þvi, með hæfilegum lær- dómum af reynslunni. Heimir Pálsson. er þó heldur ódýrt þar sem fyrir okkur Islendinga er varla nokkuð athyglisverðara en það að sósíalistarskuli ekki hafna NATfy bandalagi sem þeir sjálfir hafa sagt að hafi veriö komið á fyrir atbeina hinnar rikjandi borgara- stéttar, svo þeirra eigin orða- leppur sé notaður. Allt fyrir fylgið myndi samþykkja aðildina að ' NATO ef það væri vilji meirihluta Spánverja. Hvað afstöðu franskra kommúnista varöar er hún mun óljósari,. en fréttaskýr- endur segja hana um þessar mundir einkum einkennast af til- raunum til þess að græða atkvæði frá Gaullistum i þingkosning- unum i mars. riki hafa félagar hans á Italiu og Frakklandi skirrst við að gera það sama. Fyrrnefndur Napolitano segir i grein sem hann nefnir Leið Italiu til sósialism- ans: „Við getum ekki hafnað þeim hugmyndafræðilegu tengslum og samhygð við hinn sósialiska heim”. Fleiri orð hafa þeir Evrópukommúnistar látið falla sem sýnir aö sambandið viö Sovétrikin er engan veginn rofið. Til dæmis Carrillo, sem digur- barkalega nefndi Sovétrikin ósósialisk, fer ýmsum viður- kenningaroröum um Sovétrikin 1 bók sinni Evrópukommúnisminn og rikisvaldiö og segir rússnesku byltinguna hafa skapað sterkt rikisvald, sem fjarri fari aö sé borgaralegt. Loks má nefna orð Marchais sem hann lét falla siðast liðið sumar á ráðstefnu þar sem hann sagði að i Sovétrikjun- um rikti viss tegund af sósialisku lýðræði. Af þessu má sjá að þó Evrópu- kommúnistar láti digurbarkalega á sumum mannamótum, þá fer þvi fjarri að þeir vilji losna alveg úr náöarfaðmi Kremlverja. Ef svo væri þá væri ekkert eðlilegra en að þeir brygðust við á likan hátt og Kinverjar sem láta Sovét- menn hafa þaö óþvegið þegar þeim henta þykir. Afstaðan til NATO 1 þeim umræöum sem fram hafa farið á Islandi um Evrópu- kommúnisma hefur eðlilega verið fýrirferðarmest sú staðreynd að Evrópukommúnistarnir hafa ekki kosið að berjast gegn NATO. Islenskir sósialistar hafa sem kunnugt er siðan að bandalagið var stofnaö veriö svarnir and stæðingar þess. Það er þvi eðli- legt að þeir séu spurðir hvernig þvi viki við að Sósialistar I öðrum Evrópurikjum séu á öðru máji. ' Svar Islenskra sósialista hefur gjarnan falist i þvi að draga fjöður yfir málið og segja að Evrópukommúnismi sé merki- legur fyrir annarra hluta sakir en afstöðu hans til NATO. Slikt svar Min skoðun er sú aö afstööu Evrópukommúnistanna til NATO Evrépukommúnismi var Islensk- um sósialistum hugieikiö fyrir- bæriekki aiis fyrir Iöngu. Tilefniö var, að þvi er mig minnir, ttaliu- reisa þáverandi formanns Al- þýðubandalagsins. beri eingöngu að skýra sem lið i þeirri 1 ý ðh y 11 i s p ó 1 i t i k , popúlarisma, sem þeir aðhyllast., Sama megi segja um afstööu þeirra til Efnahagsbandalags Evrópu. ítalia er afar viðkvæmur póli- tiskur blettur á jarðarkringlunni. Astæöan er nálægðin við Jú gós 1 a v a k iu . Framtið Júgóslavanna er núna óvissari en oft áður vegna þess að ljóst er áð hinn aldurhnigni Tító muni innan tiðar verða að láta af völdum. Þessi staðreynd hefur áhrif á italska pólitik eins og Berlinguer gerir sér grein fyrir og þar mun að leita orsaka til afstöðu hans. Skoðun Carrillo er einfaldlega sú að hann álitur Varsjársáttmálann vera varnarsáttmála og að spænski kommúnistaflokkurinn Ekki sjálfstæð hreyfing. 1 upphafi þessarar greinar vitnaði ég til skilgreiningar sem sagði Evrópukommúnismann vera viðlika ótrúlegan og steiktan snjóbolta. Þetta tel ég að til sanns vegar megi færa. Þótt þetta hug- tak sé notað i umræðum yfir kommúnistaflokka á Spáni, Italiu og á Frakklandi er staðreyndin sú að einungis spænskir kommún- istar nota það sjálfir að heitið geti. Þrátt fyrir allt eru hinir svo- kölluðu Evrópukommúnistar þvi alls ekki svo vissir um að það sem þeir hafa verið að gera hafi faliö i sér neina nýja hugmyndafræði. Þeim er með öðrum oröum engan veginn ljóst hvort þeir hafi eða vilji snúa bakinu við hinum fornu vinum og skoðanabræðrum úr al- þjóðasambandi sósialista. Eins og ég hef þegar bent á eru tengslin enn töluverð milli Evrópukommúnistanna og Sovét- rikjanna og i mejri háttar póli- tiskum málum hefur aldrei skorist i odda. 1 þessu sambandi er fróðlegt að minna á að Evrópu- kommúnistarnir hafa ekkert haft að athuga viö framferði Sovét- rikjanna i Angóla eða i striði * Egypta og Sómala. Hvort tveggja er þó dæmi um heimsvaldastefnu Sovétmanna og sýnir glögglega hversu þetta forysturiki sósialismans virðir ákvörðunar- rétt annarra þjóða. Meðan að Evrópukommúnistar veröa ekki sjálfstæðari en fyrr- greind dæmi sýna verður ekki hægt að lita á þá sem sjálfstæöa hreyfingu heldur verður að taka enn undir skiigreininguna um að þeir séu álika sennilegir og steiktur snjóbolti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.