Vísir - 06.03.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 06.03.1978, Blaðsíða 26
30 tonn af laxi á land ó síðasta óri Sumarift 1977 veiddust hér á landi alls 64.575 laxar að heildar þunga 230 þúsund kiló sam- kvæmt upplýsingum Vei&imála- stofnunarinnar. Hlutfall stangarvei&i i allri laxveiðinni var. 66% og er það heldur lægra hlutfall en veriö hefur undan- farin ár, þegar hlutur laxeldis- stöðvar rikisins i Kollafiröi og Lárósstöðvarinnar hefur verið dreginn frá heildarveiðinni. Veiöin varð8% betri en sumarið 1976. Fjórða besta laxveiði- árið .Laxveiðin var um 10 þúsund löxum yfir meöaltali siöustu 10 ára og varð þetta fiórða besta laxveiðiárið hér á landi, en laxa fjöldinn er svipaður og árin 1973 og 1972, sem voru annað og þriðja besta laxveiðiáriö. Hins- vegar veiddust 74 þúsund laxar metlaxveiðiárið 1975. Veiðin breytileg Netaveiöin var yfirleitt góð og mjög góð á vatnasvæði ölfus- ar-Hvitár, en þar fengust að þessu sinni rúmlega 11 þúsund laxar. Þá var skinandi góð veiði i Þjórsá og varðþetta langbesta veiði þar. 1 Hvitá i Borgarfirði fengust rúmlega 6 þúsund laxar i netin og i heild varð veiðin á vatnasvæði Hvitár alls 12.558 laxar og þvt rúmlega 6 þúsund á stöngina. Varð veiði svipuö i heild á ölfusár-Hvitarsvæöinu og á Hvitársvæðinu i Borgar- firöi, en fyrrgreinda svæðið hafði vinninginn með tæplega 13 þúsund laxa. Stangarveiöin var i heild góð, en nokkuð misskipt eftir lands- hlutum. Þannig var að jafnaði metveiði i laxveiðiánum á vestanverðu Norðurlandi og i ám i Þingeyjarsýslum og i Vopnafirðiog i Breiðdalsá i Suð- ur Múlasýslu. Sömu sögu er ekki að segja af veiði á Suður- landi, Vesturlandi og Vestfjörð- um þó að undantekning sé frá þvi. Þannig varð metveiði i Þverá i Borgarfirði og þar veíddist stærsti stangarveiddi laxinn, svo vitað sé, og var það 28punda lax. Þá er vitað um tvo 28 punda laxa, sem veiddust i net i ölfusá frá Laugadælum. Laxá i Aðaldal besta laxveiðiáin Besta stangarveiðiáin var Laxá i Aðaldal með 2699 laxa aö meðalþyngd 9,3 pund. 1 öðru sæti varð Miðfjaröará i Húna- vatnssýslu með 2581 lax að meðalþyngd 7,7 pund, en i báð- um þessum ám var metveiði, og þriðja besta stangarveiðiáin var Þverá i Borgarfirði með 2368 laxa að meðalþyngd 7,9 pund. Siðan kemur Laxá i Kjós i fjórða sætið,enþarveiddustl940 laxar að meðalþyngd 7,0 pund og fimmta varð Viðidalsá og Fitjá i Húnavatnssýslu með 1792 laxa að meðalþyngd 9,6 pund, sem er hæsti meðalþungi að þessu sinni, og varð þetta besta lax- veiði, sem fengist hefur i þess- um ám. Kristinn Ilallsson HEIMSINS FYRSTI FÓLKSBÍLL MEÐ V-8 DÍSELVÉL ER KOMINN HINGAÐ Hætt er við að nýju Oldsmo- bil-Diesel fólksbilarnir verði áberandi á götum borgarinnar i sumar.Um áttatiu slikir bílar eru i fyrstu pöntuninni og þeir hafa allir verið seldir leigubilstjórum. Oldsmobile-billinn er heimsins fyrsti fólksbill með V-8 díselvél, og sennilegast er framleiðsla hans afleiðing orkukreppunnar i Bandarikjunum. Ýmsar aðrar tækninýjungar eru i bilnum, sem of langt mál er að fara út i hér, en i stuttu máli er hann ákaflega svipaður i akstri og vinnslu og venjulegur ameriskur fólksbill nema hvað hann eyðir um 10 litr- um af oliu á hundraðið, á móti 20 bensinlitrum. Billinn hefur hlotið geysigóðar viðtökur i Bandarikjunum, en er ekki enn kominn á markað i Evrópu. Fyrsta sendingin hingað til lands er væntanleg i april og mai'. Véladeild Sambandsins flytur bilinn inn. — GA Bjarni ólafsson, deildarstjóri i biladeild Sambandsins, hjá Oldsmobile Delta 88 Royale — þeim eina sem kominn er til landsins. Vísismynd BR Bernstein og Dali með- limir Islendingarnir komu fram á National Art Club sem er virðu- legt listasafn i New York, þar sem lika eru haldnir tónleikar. Þri'r forsetar Bandarikjanna hafa Þess má geta að Hafliði Hall- grimsson hyggst spila verk sitt inn á band og senda fyrirtækjun- um. en að öllum likindum mun ölafur Vignirekki sjá sér fært að leika undir með kinversku tón- listarmönnunum. —EA verið meðlimir þessa klúbbs og meðal núverandi meðlima eru Leonard Bernstein og Salvador Dali svo að einhverjir séu nefnd- ir. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir 15. febrúar. Siðan var komið fram hjá þýsk- um söfnuði i kirkju. Leif Ericson society og Lieder Kranz Club. Öskað var eftir fleiri tónleikum Islendinganna, sem ekki reyndist unnt að komast yfir, en tón- leikarnir fjórir voru haldnir á átta dögum. „Þessi ferðvarmjög ánægjuleg og heppnaðist sérlega vel”, sagði Kristinn. „Það mætti gera meir af þvi að kynna islenska menn- ingu. Fólk er spennt og reyndar furðu lostið þegar það kemst að þvi að islensk menning þolir samanburð. Mikill áhugi var sýndur á þvi að fá annan hóp að ári.” — íslenskir tónlistarmenn í Bandaríkjunum í sérlega vel heppnaðri ferð Farið var 13. febrúar sl. og stóð ferðin yfir i tiu daga. Voru f jórir tónleikar haldnir og bárust beiðn- ir um fleiri tónleika sem ekki reyndist unnt að sinna. Tilefnið var það að haft var samband við Ivar Guðmundsson, aðalræðismann Islands i New York, af Lieder Kranz Society, sem er virðuleg tónlistarstofnun þar, er haldið hefur tónleika á sið- ustu árum tileinkaða Norður- löndunum. „ívar Guðmundsson á heiður skilið fyrir það sem hann gerði og þá vinnu sem þvi fylgir óneitanlega að skipuleggja þetta. Hann gerði þarna hluti sem hægt er að vera stoltur af og umönnun hans og fyrirgreiðsla var stór- kostleg”, sagði Kristinn. „Hafiiði Haligrimsson celló- leikari fékk þrjú tilboð frá plötu- útgefendum um að leika einleiks- verk sitt „Solitaire” með plötuút- gáfu i huga. ólafur Vignir Al- bertsson var beðinn að aðstoða kinverska tónlistarmenn sem væntanlegir eru I Carnegie Hall og ég held mér sé óhætt að full- yrða að Sigriður Ella Magnús- dóttir hafi sjaldan sungið jafr glæsilega.” Þetta sagði Kristinn Hallsson söngvari meðal annars i spjalli við Visi, eftir sérlega vel heppn- aða tónleikaför til New York. Fró Jasskjallaranum Frikirkjuvegi. Opið i kvöld. Hljómsveitin Melkjör leikur. Jassvakning. Mánudagur 6. mars 1978 VISIR Fengu góð tilboð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.