Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 12
Tully yfir 5,62 metra Misstu af gullinu 9 I fyrsta sinn Sovcska parifi lrina Moisejeva og Andrei Minenkov töpuðu guilverð- launuuum i Lsdansi i heims- meistarakeppninni sem háð var i Ottawa um helgina. Það voru landar þeirra, Natalia Linetsjuk og Gennadij Karponosov, sem fóru með sigur af hólmi, en þau Irina og Andrei hafa unnið gullverðlaunin á öllum he im sm eistara mótu m, Evrópumótum og ólympiu- leikum frá þvi að fyrst var farið að keppa i isdansi á þessum mótum, en það var árið 1970. —klp— Stúlkur baða karlmann I kvikmyndinni „Vald tilfinninganna” Föstudagur 17. mars 1978 vism VALSMENN STEFNA Á ANNAÐ SÆTIÐ! mw sn Bráðfyndnar og skemmtilegar myndasögur úr íslenzku atvinnulífi, eftir Gtsla J. Astþórsson. FÆST Á NÆSTA BLADSÖLUSTAÐ JAFNT FYRIR UNGA SEM ALDNA. Staðan i 1. deild lslands- mótsins i körfuknattieik er nú þessi: 200 marka múrinn riýir áskrifendur geta líka veríó meó Ertu áskrifandi ? Áskrifendagetraun Þær Anett Pötzsch frá Austur-Þýskalandi og Linda Fratianne frá Bandarikjunum háðu harða keppni i listhlaupi kvenna á heimsmeistarakeppn- inni i þeirra grein, sem háð var i Ottawa á dögunum. Anett sem er 17 ára gömul eins og Linda, hafði betur i siðustu grein keppninnar — frjálsri að- ferð —og skaust þá yfir á stigum. Hún hlaut samtals 188,42 stig, Linda hlaut 187,92 stig, en í 3ja sæti kom, öllum á óvart, Susanna Driano frá ítaliu með 179,04 stig, Sýnir stigamunurinn á henni og Anett og Lindu hvað þær voru i miklum sérflokki. Anett Pötzsch varð Evrópumeistari i. listhlaupi kvenna i siðasta mánuði og bætti nú heiir.smeistáratitlinum við. Er hún talin liklegur sigurvegari á Ölympiuleikunum i Lake Pacid 1980, þar sem sagt er að Linda Fratianne sé að fara út i atvinnu- mennsku i listhlaupi á skautum. —klp— Mike Tully sveiflar sér léttilega yfir 5.62 metra. Bandarisku stúdentaleikarnir I frjálsum iþróttum innanhúss fóru fram i Detroit um siðustu helgi. Þar náðist mjög góður árangur i mörg- um greinum og eitt heimsmet sá þar dagsins ljós Þaö var i stangarstökki og var þar á feröinni Mike Tully sem sveiflaði sér yfir 5,62 metra. Hann átti sjálfur gamla heimsmetið f stangarstökki innanhúss — 5,58 metra — sett á Long Beach þann 7. janúar i ár. —klp— Það er viðar en i Alpagreinun- um á skiðum að háð er heims- bikarkeppni eða „World Cup”. í skiðagöngu er einnig háð heims- bikarkeppni og henni lauk með 15 og 50 km göngu á Holmenkoll- en-mótinu i Noregi á dögunum. Til þessa hefur þetta ekki verið formleg heimsbikarkeppni, en nú hefur Alþjóða-skiðasambandið samþykkt reglugerð sem farið var eftir i' vetur en formlega verður hún tekin i notkun næsta vetur. Tekin eru tiu fyrirfram ákveðin mót, bæði 15, 30 og 50 km ganga og árangur i sex bestu lagður saman. Sigurvegari i „World Cup” i ár varð Sviinn Sven Áke Lundbáck sem hlaut samtals 124 stig, eða 22 stigum meir en Lars Erik Erik- sen, Noregi en þeir voru þeir einu sem fengu yfir 100 stig i keppn- inni. A eftir komu þeir: Myrmo frá Noregi með 96 stig, þá Wassberg Sviþjóð með 86, Mieto Finnlandi með 84 eða jafnt og Capitanio Itali'u. Sovésku göngumennirnir blönduðu sér ekki i baráttuna þar þeir mættu ekki nema i örfá mót af þeim er giltu en næsta ár verða þeir örugglega með að sagt er. Hin óopinbera heimsbikar- Sviinn Sven Ake Lundbáck stefnir á sigur í „World Cup” i skíðagöngu. Myndin er tekin i gegnurn hringinn sem er i 1. verðlaun i þeirri keppni. keppni i göngu hefur staðið yfir siðan 1974 og hafa þessir orðið sigurvegarar: 1974: Ivar Formo, Noregi 1975: Oddvar Bra Noregi 1976: Juha Mieto, Finnlandi 1977: Thomas Wassberg, Sviþjóð 1978: Sven Ake Lundbáck, Svi- þjóð. —klp— Trúlega verður það erfitt, þvi að Fredericia er örugglega sterk- asta liðið i deildinni i ár — hefur raunar tryggt sér Danmerkur- meistaratitilinn fyrir löngu — enda hefur liðið aðeins tapað 3 stigum i deildinni tilþessa. Keppninni i 1. deildinni i hand- knattleik kvenna i Danmörku er lokið. Þar var FIF öruggur sigur- vegari. Er þetta i 11. sinn á s.l. 15 árum sem FIF verður Dan- merkurmeistari i handknattleik kvenna. — klp — KK 13 1 2 1 1193:1007 24 L'MFN 13 11 2 1206:1016 22 Valur 13 10 3 1148:1019 20 ÍS 13 9 4 1191:1 131 18 ÍR 13 5 8 1105:1174 10 Þór 13 3 10 954:1056 6 Fram 13 2 11 983:1099 4 Arm. 13 0 1 3 1030:1309 0 Michael Berg, sem var stjarna Ilana I heimsmeistarakeppninni i handknattleik karla, stefnir nú að þvi að setja nýtt markamet i 1. deildinni i Danmörku. Með þvi að skora 9 mörk i sið- asta leik sinum með Horte gegn Skovbakken komst hann i 191 mark að loknum 21 leik i deild- inni. Michael er þegar búinn að setja nýtt markamet i 1. deildinni, þvi að gamla metið, sem hann átti sjálfur, var 168 mörk i 22 leikjum. En hann stefnir á að brjóta „200 marka múrinn” og það ætlar hann sér að gera i siðasta leikn- um i deildinni — gegn Fredricia KFUM — með þvi að skora 10 mörk. — en IS er úr leik eftir tapið gegn þeim í gœrkvöldi 91:107 Einvigi Bandarikjamannanna Dirk Dunbars og Rick Ilockenos endaði með jafntefli, en Valur vann tS þegar liðin mættust i fyrstu deild islandsmdtsins i körfuknattleik i gærkvöldi i iþróttahúsi Kennaraháskólans. Báðir skoruðu þeir 49 stig. Ifyrrihálf leik var jafnt lengst af en IS hafði nauma forustu framan af. En með stórkostlegum leik Rick Hockenos i liði Vals tókst þeim að siga framúr og höfðu yfir i hálfleik 52-50. Það sama var uppá teningn- um i byrjun seinni hálfleiks, algjört jafnræði með liðum og skiþst á að skora. Þegar um 6 minútur vorueft- ir var Steini Sveinssyni visað af leikvelli með 5 villur og um minútu siðar var Bjarna Gunnari einnig visað af leikvelli með 5 villur. Eftir það voru Valsmenn alls- ráðandi á vellinum og skoruðu þá stig eftir stig. Þeir Dirk Dunbar og Ingi Stefánsson reyndu hvað þeir gátu ogskiptust á að rekja bolt- ann upp völlinn og skjóta. Úrslitin voru ráðin og sendu Valsmenn sitt varalið inná undir lokin og unnu leikinn með 107 stigum gegn 91 stigi. Bestir i liði Vals voru þeir Hockenos sem skoraði 49 stig og lék stórkostlega, Rikharður Hrafnkélsson og Lárus Hólm, sem berjast um sæti i byrjunar- liði Vals. í liði ÍS lék DirkDunbar mjög vel og skoraði 49 stig, einnig Ingi Stefánsson, sem er að verða okkar besta hraðaupp- hlaupaséni, og Steinn Sveins, sem barðist af krafti i vörninni. í.J. Fimmtán ára nemandi úr Hagaskóla, Ingi Jóhannesson hefur verið hér hjá okkur á Visi undanfarna daga i starfs- kynningu. f gærkvöldi brá hann sérá leik ÍS og Vals i 1. deild körfuboltans og er umsögn hans um leikinn hér á siðunni. Gústaf Agnarsson KR ætlar sér aðsetja tvö Norðurlandamet i lyftingum um helgina. ÆTLA AÐ SETJA NORDURLANDAMET — segir lyftingamaðurinn Gústaf Agnarsson en Meistqrqmót íslands í lyftingum hefst ó morgun „Ég ætla mér að setja Norður- landamet bæði i snörun og samanlögðu i 100 kg flokki” sagði lyftingamaðurinn Gústaf Agnars- son úr KR er við ræddum við hann um Meistaramót tslands I lyfting- um sem fram fer I Laugardalshöll um helgina. Þar keppa hvorki fleiri né færri en 34 keppendur og er það mesta þátttaka sem verið hefur. Keppendur viðsvegar að af landinu taka þátt i þessu móti og sérstaka athygli vekur hversu þátttakan er mikil frá Akureyri og Vestmannaeyjum. Allir helstu lyftingamenn landsins verða á meðal þátttak- enda og nægir að nefna Gústaf Agnarsson sem menn telja mjög liklegt að setji Norðurlandamet að þessu sinni, ólaf Sigur- geirsson, Óskar Sigurpálsson, Harald Ólafsson, Kára Elisson og Má Vilhjálmsson. Sem sagt allir þeir bestu með. Það má fastlega búast viðmiklu metaregni eins og ávallt er i stór- mótum i þessari iþróttagrein. Keppnin hefst I Laugardalshöll kl. 14 á morgun og heldur áfram á sama tima á sunnudag. gk-. Ekkert kampavín Körfuboltinn um helgina: BARIST A BAÐUM HÆÐUM í 1. DEILD Brian Clough fram- kvæmdastjóri enska knatt- spyrnuliðsins Nottingham Forest hefur skipað svo fyrir að leikinenn hans taki engan þátt i hátíðarhöidum eflir úr- slitaleikinn viö Liverpool i deildarbikarkeppninni á laugardaginn. Það er sama þdtt Forest sigri, leikinenn liðsins fá ekki að koma nærri kampa- vinsveislunni scm ávallt cr haldincftir leikinn. Þá hefur hann einnig afþakkaö veislu borgarstjórans i Nottingham eftir leikinn. Leikmenn Forestsem hafa nú örugga forustu I 1. deild- inni ensku halda hinsvegar beint til æfinga fyrir leik sinn gegn Middlesbrough á þriöjudag. Tryggir KR sér tslands- meistaratitilinn i körfuknattleik karla á morgun? Svar viö þeirri spurningu fæst eftir leik KR og tS sem hefst i Hagaskólanum kl. 14.00. Ef KR sigrar i þeim leik er liðið Islandsmeistari 1978. Tapi KR aftur á móti leiknum og Njarðvik sigrar Val i Hagaskólanum á sunnudaginn fer fram aukaleikur um titilinn á milli KR og Njarð- vikinga. Það eru ýmsir aörir möguleik- ar en þessir fyrir hendi á efri hæðinni i 1. deildinni og á ýmsu mun ganga á þeirri neðri nú um helgina. Þar er Armann þegar fallinn- liðið sem hefur verið eitt af toppliðunum i islenskum körfu- knattleik undanfarin ár — og annaö hvort Fram eða Þór frá Akureyri fylgir Armanni niður. Þór leikur gegn IR fyrir norðan og Fram við Armann i Reykjavik. Ef Þór sigrar 1R er Fram fallið i 2. deild en tapi Þór.og Fram sigri Armann verða liðin að heyja aukaleik þar sem barist verður um fallið. Sigurvegarinn i þeim leik mætir siöan sigurvegaranum i 2. deild um sæti i 1. deild næsta ár en i 2. deild koma nú Vest- mannaeyjar og Snæfell frá Stykkishólmi sterklegast til greina. Það verður þvi mikið um að vera hjá körfuknattleiksunnend- um um helgina — fjórir leikir i boði i 1. deildinni og allir skipta þeir máli um fall eða sigur i deild- inni. Leikirnir eru annars þessir: Laugardagur Hagaskóli kl. 14.00 KR — IS Akureyri kl. 16.00 Þór — IR Sunnudagur Hagaskóli ki. 14.00 Armann — Fram Valur — Njarövik —klp— Sú þýska hafði það Ætlar að brjóta vism Föstudagur 17. mars 1978 Lundback bestur í göngunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.