Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 20
24 m Föstudagur 17. mars 1978 vism (Smáauglysingar — simi 86611 J Atvinnaíbodi Tveir starlskraftar oskast a iiotel uti á landi frá 1. aprtT Uppi . sitna 83834 eftir kl. 7 efia i sima Jt)899 á verslunartima. Starfskratl \antar til ræstnniu. l'ppl. i Málning & Járnvörur. Laugavegi 23. Starfskrait i antar til afgreiöslustarfa viö kvik- myndahus strax. Uppl. i sima 29037 miili kl. 5 og 6 i dag. Starfskraltur óskast. Ekki svarað i sima. Gisli Ferdinandson, skóámiöur, Lækjargötu 6. Verkantaöur öskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 50258 e. kl, 20. Köskur og áreiöanlegur afgreiöslumaður óskast i bila- varahlutaverslun i Reykjavik. Skilyrði aö umsækjandi sé reglu- samur ogstundvls.Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendLst augld. Visis fyrir 23. þ.m. merkt ..stundvis" Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu viö ræstingar, helst á kvöldin, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 24526 eftir kl. 4.30. Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kem- ur til greina. Uppl. i sima 32954. Mótatimbur. Tek aö mér aö rifa mótatimbur utan af húsum og annast hreinsun þess. Föst tilboð miðuö við upp- mælingartaxta. Vandvirkni. Uppl. i sima 34351. bvggileg stólka ;kar efúr atvinnu, hefur reynslu afgreiðslu- og hárgreiðslustörf- tn. Ýmislegt kemur til greina á eflavikur og Reykjavikursvæð- iu. Er dugleg. meömæli ef óskað r. Uppl. i sima 28618 i dag og á torgun. lHúsn«ðiíboói Til leigu 3ja ...... terbergja ibúð + herbergi i kjall- tra i neðra Breiöholti. Laus nú pegar. Reglusemi áskilin. Ein- aver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyr*r 2/3 merkt „Neðra Breiðholt”. Nýr veislusalur til leigu. t.d. fyrir fermingarveislur, af- mæli, brúökaupogfl.Uppl. isima 85540 mánudaga og Ðmmtudaga kl. 21-23 og i sima 38933 i hádeginu og á kvöldin. Skagfiröingafélagiö Siðumúla 35. 4ra berbergja ibúð til leigu i Breiöholti. Lausstrax. Einhver fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „38000” sendist augld. Visis fyrir föstudag. llúseigendur — leigjcndur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siöara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins aö Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, spariö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yöar, aö sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opiö alla dagá kl. 1-6, nema sunnudaga. Herbergi til leigu fyrir eldri mann. Skilyrði reglu- semi. Uppl. i sima 18648 e. kl. 19. f Húsnæði óskast ia. 100 ferin. iðnaðarhúsna'ði fvrir léttan matvælaiðnað óskast. l'ppl. i sima 33374 milli kl. 5 og 7. Ket'la vik-Njarðvik. (iskum eftir 3ja-4ra herbergja ibuð til leigu. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima2853. 2ja—3ja herbergja ibúö oskast i Þingholtunum eða nágrenni. Uppl. i síma 26785. l'ng hjón með 2 börn óskaeftir 2ja—3ja herbergja ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 36042. Einhleyp kona, rikisstarfsmaður óskar eftir 2ja herbergja ibúð með vorinu, Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 26284 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja fbúð óskast strax. Tvennt f heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20179 eftir kl. 5. Einhlevp stúlka óskar eftir litilli ibúöfrá og með 1. júni. Uppl. i sima 42201. Óskum eftir litilli ibúö nú þegar eða um miðj- an april. 2fullorðið i heimili. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 14699 eftir kl. 6. Kóleg og reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 her- bergja ibúð strax. Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 18201. Kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu til leigu. Einhver húshjálp kemur til greina. Nánari upp. i sima 22910 i kvöld. Öska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i sima 73809. 26 ára piltur óskar eftir snyrtilegu herbergi meðaögangað eldhúsi, sem næst Túnunum, en er þó ekki skilyrði. Er reglusamur. Góð umgengni. Uppl. i si'ma 15042 frá kl. 6-8. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja ibúð frá 1. júni. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 74189 Skemmtanir Ferðadiskótek fyrir árshátiöir og skemmtanir. Við höfum fjölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góöa dansskemmtun, eft- ir því sem aöstæöur leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburö. Feröadiskótek- iö María (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Feröa-Diskótekiö Disa simar 50513 og 52971. Einkamál % Halló Höfum það gott i Köben. Komum ekki á næstunni. Geröur og Gulla. Bílavióskipti Bronco '66—’70 óskast i skiptum fyrir góðan Saab 96 árg. ’71. Uppl. i sima 99-1525 eftir kl. 6. Skoda 110 L árg. '71 i all góöu ástandi til sölu. Uppl. i sima 26954 eftir kl. 21. Fiat 600 árg. '70 Þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. i sima 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 8 cyl 350 cub Chevrolct vél árg. ’76. Uppl. isima 94-2535ettir kl. 7 i sima 94-2509. Til sölu Skoda 100 árg. '70. Þarfnast lag- færingar annar bill tylgir til niö- urrifs ásamt miklu úrvali af varahlutum. Verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 14244 milli kl. 19-22. Frambretti á Skoda 100 óskast. Uppl i sima 53127 eftir kl. 16. Fiat 128 árg. ’77—’78 óskast til kaups. Góð útborgun. Uppl. i sima 14874 e. kl. 18 næstu daga. 6 wolta bensinmiðstöö i VW til sölu. Simi 76365. Gamall Saab til sölu. Uppl. i sima 82216. Cherokee. Óska eftir að kaupa Cherokee, ’75-’76 módel, á 5 ára skuldabréf- um með veði i bilnum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 21. þ.m., merkt „Cherokee 15235". Tveir Benzar til sölu. Annar billinn er Benz disei 17 manna rúta með sætum árg. ’67 með nýjum skiptimótor, 190 vél, skoðaöur ’78 og Benz'disel 406 stærri gerö, sendiferðabill ’67, skoöaður ’78, nýgegnumtekið gangverk. Tek upp i Saab 99 árg. ’72. Gott verö ef samið er strax. Uppl. i sima 92-6523. Dodge Dart Swinger árg. ’74, ekinn 65 þús. km til sölu. Bill i toppstandi, litur mjög vel út, verð kr. 2,3 millj. Uppl. i sima 93-2084 Akranesi. Óska eftir að kaupa ágætlega útlitandi, gangfæran bfl, gegn staögreiöslu. frá 100-300 þús. Vel kæmi til greina eldri gerð af VW. Uppl. i sima 43336 e. kl. 18. Til sölu Opel Rekord árg. ’65. Er i góðu standi. Verð kr. 250 þús. Uppl. i sima 41982 eftir kl. 7. Moskwitch árg. '74 til sölu. Blár. Ekinn 45 þús. km. Uppl. i si'ma 33922 e. kl. 19. Óska eftir að kaupa góðan fólksbil, ekki eldri árg. en ’73. Útborgun 1 millj. og góðar mánaöargreiðslur. Uppl. i sima 72570. Mini-mótor 1100 cc til sölu. Heil samstæða sem sagt vél, drif, girkassi og kúplingshús. Mótor- inn er ekinn ca. 5 þús. km. og passar i allar gerðir Mini bila. Verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 30972 milli kl. 9-12 fyrir hádegi og á kvöldin milli kl. 20-22. Til sölu Fiat 125 speciafárg. '705 gira. Vél árg. ’72. Mjög gott kram, margt nýtt i bilnum, en þarfnast boddývið- gerðar. Uppl. að Alfhólsvegi 151 Kópavogi (Þórir). Opel Record 1700. árg. '70 til sölu. Góður og sparneytinn 4 dyra bill. Skipti möguleg á ódýr- ari bil. Uppl. i sima 85220. Bilavióqerðir Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgerðir, vélaviðgerðir, boddýviðgeröir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill, bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. Bílaleiga Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án okumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. SK' • Ökukennsla ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. t)t- vega óll prófgögn ef óskað er. ökuskoli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Við spörum i dýrtiðinni. Njótiö hæfileikanna. Engir skyldutimar. ökuskóli Guðjóns Andréssonar, simi 18387 eða 11720. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiöa. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Þorfinnur Finnsson simar 34672 og 86838. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Finnbogi Sigurösson. Simi 51868. Betri kennsla t- öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóöan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustuog útvegum öll gögn,það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Læriö aö aka á litinn og lipran bil Mazda 818. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sím- ar 19896 , 71895 og 72418. |------------------------------- Ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað r. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i símum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. Veróbréfasate Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasími 12469. Ymíslegt Húsdýraáburöur Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571. Sófasett. 4sæta sófi og 2 stólar á kr. 30 þús. Sófaborö á kr. 15 þús. simaborö á kr. 10 þús. Uppl. i sima 14252 eftir ki. 4. Bátar Bátavél til sölu Vegna sérstakra ástæðna er til sölu vel meö farin 13 hestafla Lister bátavél, 3 cyl, loftkæld. Uppl. gefnar i sima 93-8261 eftir kl. 19. á kvöldin. Vélavarahlutir. Til sölu ónotaðir vélavarahlutir þ.e. i G.M. 240 ha. með blásara á hliö. Uppl. i sima 43699 e. kl. 19. Nýtt. 20 feta plastbátar, islenskir, til afgreiðslu fljótlega. Uppl. i sima 71668 laugardag og sunnudag milli kl. 16 og 19. Bátur til sölu. 2" bátur i góðu standi, hentugur til grásleppuveiða með eða án spils. Uppl. i sima 92-7572. Ctvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraöbátar, vatnabát- ar. Ótrúlega hagstætt verð. Sunnufell.Ægisgötu7, Reykjavik. Simi 11977, Pósthólf 35. Útvegum fjölmargarstærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraö- bátar, vatnabátar. ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu7.Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. '■M)‘it _____ Eigum óvallt RANXS Fiaftrir fyrirliggjandi fjaörir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. Utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNHf Skeifunni 17 a 81390

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.