Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 19
vism Föstudagur 17. mars 1978 23 SVARC SYNIR LISTIR SÍNAR Frönsku bridgemeistararnir, Svarc og Boulenger náöu aðeins tiunda sæti i Sunday Times tvímenningskeppninni á dögun- um. Vist voru þaö vonbrigöi, þvi þeir unnu keppnina fyrir tveim- ur árum. Svarc sannaöi þó eftirminni- lega aö hann er einn af bestu spilurum heimsins I eftirfarandi spiii frá keppninni. Staðan var allir á hættu og austur gaf. K D 7 A K G 10 8 6 A D G 95 G 10 6 AKD62 G 9 8 7 3 9 4 3 75 765 K 10 2 A 8 4 2 10 5 4 D 2 9 8 4 3 Andstæðingar þeirra voru enskir spilarar og sagnir gengu á þessa ieiö: Austur Suour Svarc Vestur Norður Boulenger pass pass pass 1 L pass 1S pass 3 L pass 3 T pass 3 S pass 4 S pass 5 H pass 5 S pass 6 H pass pass 7 S pass pass Slemman virðist alveg aöi ekki og nú spiiaöi Svarc réttilega ekki sjötta tiglinum. Hann tók laufaás, trompaöi niö- ur laufakóng, trompaöi hjarta I biindum og kastaöi sföasta hjartanu f laufagosa. Stórkostlega spilað spil. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge: vonlaus. Svarc trompaði h j a r t a ú t s p i 1 i ð , spilaöi tromphjónum og fór heim á tiguldrottningu. Ætlun hans var að svina laufi og þess vegna gat hann ekki tekiö siðast trompiö af andstæðingunum. Ef svining- in misheppnaðist yröi hann þrjá niður á hættunni. Það fylgir sögunni, aö austur fékk nú skyndilega mikinn áhuga fyrir tfglinum og bað um aö fá að sjá siöasta slag. Svarc dró því þá ályktum, aö hann ætti siðasta trompið og jafnvel laufakónginn líka. Svarc skipti því um spilaáætl- un, spilaöi tfglunum og kastaöi þremur laufum. Austur tromp- Skúlí og Sígurður halda forustunri hjó BR Að átta umferöum loknum i Barometerkeppni Bridgefelags Reykjavikur er staðan þessi i báöum flokkum: Meistaraflokkur: 1. Skúli Einarsson-Siguröur Sverrisson 497 2. Guölaugur R. Jóhannsson-- Orn Arnþórsson 473 3. Jón Asbjörnsson-Simon Simonarson 472 4. Jón Baldursson-Ólafur Lárusson 469 5. Jóhann Jónsson-Stefán Guðjohnsen 465 6. Asmundur Pálsson-Einar Þorfinnsson 463 7. Guömundur Pétursson-Karl Sigurhjartarson 459 8. Hörður Arnþórsson-Þórarinn Sigþórsson 455 I. flokkur: 1. Gestur Jónsson-Sigurjón Tryggvason 541 2. Sigtryggur Sigurðsson- Guðmundur Arnarson 530 3. Sigriður Rögnvaldsd.- Sigmundur Stefánsson 502 4. Jón P. Sigurjónsson-Guð- brandur Sigurbengsson 479 Næsta umferð verður eftir páska eða 29. mars og hefst kl. 20 i tíomus Medica. í Smáauglýsingar — simi 86611 J Vetrarvorur Akureyringar — Isfirðingar — Húsvfkingar. Við seljum notað- ar skiðavörur og vantar barna-, unglinga- og fullorðins skiði og skó. Athugið látið fylgja hvað varan á að kosta. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12 Reykjavik. Opið alla daga frá kl. 1-6 nema sunnudaga. Skiöabúnaöur til sölu. Blizeard prototypa skiði 180 cm og notaðir og nýir Caber skiða- skór fyrir skóstærð 37 — 38 og 39- 41. Einnig Elan skiði 160 cm. Uppl. i sima 42977. Vetrarvörur Skiöaskór Óska eftir aö kaupa smelluskó (skiðaskó nr. 31—32. Simi 73509. Okkur vantar barna- og unglingaskiði. Mikil eftir- spurn. Opiö frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12. Vélsleðagaliar. Loðfóðraðir kuldagallar rauðir og brúnir. Saumastofa Rúdolfs, Hellu simi 99-5840 e. kl. 7 á kvöld- in. Fatnaður íjólföt ig smókingföt til sölu. Uppl. i :ima 43959 eftir kl. 6. lalló dömur. itórglæsileg nýtisku pils til sölu. 'erelinpils i miklu litaúrvali i öll- im stærðum. Sérstakt tækifæris- rerö. Ennfremur sið og hálfsið )li'seruð pils i miklu litaúrvali i illum stæröum. Uppl. I sima 13662. i g m. X irnagæsla >ska eftir barngóðri onu til að gæta 3ja ára drengs llan daginn. Helst nálægt llemmi. Uppl. isíma 23981 e. kl. Barngóð kona Óska eftir barngóöri konu til að gæta 3ja ára stráks, hálfan daginn eftir hádegi, helst nálægt Hlemmi eöa f Vesturbænum. Uppl. i sima 15784 i dag en næstu daga eftír kl. 5. Tapaó-fundið S.l. laugardag tapaðist gulbrúnt seðlaveski lik- legast við Klúbbinn. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 11317. Sumarbústaðir Sumarbústaöur skammt frá Reykjavik til leigu i 3-4 ár gegn lagfæringu. Bústaö- urinner raflýstur og oliukynntur. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Sumarbústaður”. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofunum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 86863. Hreingerningafélag Réykjavíkur Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúöum. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Kennsla Ljósmyndun Til sölu Olympus OM-2 með linsum, 50 mm F 1,4 og 35 mm F 2,0. Vélin er ný og selst á góðu verði. Uppl. i sima 72304 e. k.. 20. Til sölu Olympus ON-2 með linsum, 50 mm F 1,4 og 35 mm F 2,0 Vélin er ný og selst á góðu verði Uppl. i sima 72304 e. kl. 20. Hreingerningar H r ein gerninga st ööin gerir jireinar ibúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrenni. Annast einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. ölafur Hólm simi 19017. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 75938. Takiö eftir. Trommukennsla. Þið sem áhuga hafið á trommuleik og viljið fá kennslu fáið tækifæri til þess núna. Allar nánari uppl. i sima 20866 e. kl. 19 á kvöldin. r&r Enskukennsla Labrador tik, hreinrækturð 9 mánaða til sölu. Uppl. i sima 40093. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin, Skólavörðustig 7. Þjónusta Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukiö við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. isima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35 Reykjavik. Dýrahald Halló fuglaunnendur. Til sölu 2 páfagaukar Tobbi og Stina i búri með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 84958 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsbyggjendur. Get tekið að mér uppslátt og uppáskrift teikninga. Einnig smiði á innréttingum, glerisetn- ingar og breytingar. Fast verð og timavinna Birgir Scheving húsa- smiðameistari. Simi 73257. K.B. bólstrun Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. K.B. bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. K.B. bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval, skrúðgaröaþjón- usta, simar 10314 og 66674 Bóhald Tek að mér bókhald fyrir fyrir- tæki. Sanngjarnt verð. Simi 74950. Smföuni húsgögnog innréttingar. Seljum og sögurn niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrab]oU- ur og innanhúss-talkerfi. Við- geröa-og varahlutaþjónusta, Simi 44404. Glerisetningar Setjum i einfalt nrt f llKfo If Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum fjölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað , (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi' sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa 50513 og 52971. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptun: veggjum og þéttingar á gluggum Notum aðeins viðurkennc gúmmiefni, sem vinna má með : frosti. Framkvæmum allar húsa viðgerðir i trésmiöi. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Hafnfirðingar takið eftir. Nú er rétti timinn fyrir trjáklippingar. Utvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður. Ilúsgagnaviögeröir önnumst hverskonar viögerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16920 og 37281 eftír kl. 5 ádaginn. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Safnarinn 3 tslensk frimerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte/Danmark.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.