Vísir - 17.03.1978, Blaðsíða 17
VISIR
Föstudagur 17. mars 1978
flllimiRMJMIlí
3* 1-13-84
'<C 'jEí?
* I
,
Maðurinn á þak-
inu
(Mannen pa
taket)
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel gerð
ný sænsk kvikmynd i
litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir
Maj Sjöwall og Per
Wahlöö en hún hefur
verið að undanförnu
miðdegissaga út-
varpsins.
Aðalhlutverk: Carl
Gustaf Lindsted, Sven
Wollter.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkað verð.
S 2-21-40
Orrustan við Arn-
hem
Stórfengleg bandarisk
stórmynd er fjallar
um mannskæðustu or-
ustu siðari heims-
styrjaldarinnar þegar
Bandamenn reyndu að
ná brúnni yfir Rin
Leikstjóri: Richard
Attenborough.
ísl. texti.
Sýnd- kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Bönnuð börnum.
HNI
Q 19 OOO
salur
A
My Fair Lady
Aðeins fáir sýningar-
dagar eftir.
Sýnd kl. 3 — 6,30 — 10
-----salur IÉ5----
Eyja Dr. Moreau
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 — 5,05 -
7,05 — 9 og 11
Klækir kastala-
þjónsins
lslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,
9.10, 11.10
- salur
Persona
Hin fræga mynd Ingi-
mars Bergmans með
Bibi Anderson og Liv
Ullmann
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50
Og 11.05
S 3-20-75
Genesis á hljóm-
leikum
Ný mynd um hina frá-
bæru hljómsveit
ásamt trommuleikar-
anum Bill Bruford
(Yes)
Myndin er tekin i
Panavision með
Stereophonic hljómi á
tónleikum i London.
Vegna mikillar eftir-
spurnar um þessa
mynd endursýnum við
hana aðeins i 2 daga,
f.immtudag og
föstudag.
kl. 5, 6, 7 og 8.
Allra siðasta sinn..
Crash
Hörkuspennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jose
Ferrer, Sue Lyon og
John Carradine.
Isl. texti.
sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
nönabíól
3* 3-11-82
Gauragangur í
gaggó.
Það var siðasta skóla-
skylduárið .... siðasta
tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph
Ruben
Aðalhlutverk: Robert
Carradine, Jennifer
Ashley.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný
bandarisk ævintýra-
mynd um fifldjarfa
björgun fanga, af svif-
drekasveit. Aðalhlut-
verk: James Coburn,
Susannah Yorkog Ro-
bert Culp.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Synd kl. 5, 7 og 9.
SÆJARBUP
1 Simi.50184
Ný,djörf, itölsk kvik-
mynd um kinversku
Emmanuelle á valdi
tilfinninganna. Enskt
tal, isl. texti. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
hofnorbió
3*16-444
óttaðist sólarlag
eða
Hettumorðinginn
Sérlega spennandi ný
bandarisk litmynd
byggð á sönnum at-
burðum.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
íslenskur texti.
Æsispennandi ný
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Bönnuð innan 14 ára
Allra siðasta sinn.
Hættustörf
lögreglunnar
tsl. texti
Hörkuspennandi
sakamálamynd.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
í fangabúðum
Sovésk-pólsk kvikmynd
frá árinu 1975, „Mundu
nafnið þitt! ” verður sýnd
i MIR-salnum, Laugavegi
178 núna á laugardaginn
18. mars klukkan 16.00.
Mynd þessi er byggð á
sannsögulegum atburð-
um og segir frá vist
sovéskrar konu og ungs
sonar hennar i fangabúð-
um nasista i Auswitsch,
aðskilnaði þeirra i fang-
elsinu skömmu fyrir upp-
gjöf Þjóðverja og endur-
fundum tveim áratugum
siðar.
Leikstjóri er Sergei
Kolossof, en i hlutverki
konunnar er Lúdmila
Kassatkina. Hún hefur
hlotið verðlaun á kvik-
myndahátiðum erlendis
fyrir leik sinn f þessu
- hlutverki.
Kvikmyndin er sýnd
með enskum texta. Að-
gangur er ókeypis og öll-
um heimill. —GA
Þýskt kreppu-
áraraunsœi
Frú Kraussen heitir
mynd Fjalakattarins um
þessa helgi, þýsk frá ár-
inu 1929 og heitir á frum-
málinuMutter Kraussens
fahrt ins gluck. Leikstjóri
er Piel Jutzi en leikendur
eru Alexandra Schmitt og
Holmer Zimmermann. 1
sýningarskrá Fjalakatt-
arins er eftirfarandi
greinargerð fyrir mynd-
inni:
„Þessi mynd er eins
konar samnefnari fyrir
þýskar þjóðfélagsádeilur
i kvikmyndaformi um
1930. Fátækt og basl er
helsta viðfangsefni
myndarinnar og þessu
lýsir leikstjórinn Piel
Jutzi með frábærri ná-
kvæmni, nánast smá-
munasemi. Smávægileg-
ustu atburðir eru teknir
lið fyrir lið og raktir.
Þessi mynd þykir ein
besta þýska „realisma”
kvikmynd sem gerð var á
kreppuárunum. Eina at-
riðið, sem myndin hefur
sætt gagnrýni fyrir er hve
illa leikstjóranum tekst
að framkalla i upptöku-
salnum hið rétta and-
rúmsloft
Kvikmyndafréttir
A Seperate Peace er ný bandarisk mynd gerö af
Larry Peerce, — enn ein unglingalifs- og skólamynd
(sbr. Gauragangur i gaggó o.s.frv.). A myndinni eru
aðalpersónurnar, leiknar af Parker Stevenson og
John Heyl, að gangast undir sérstaka eiðtöku.
+ Gerard Depardieu fer
með aðalhlutverkið i nýj-
ustu mynd Marco Ferreri
(Átveislan mikla) sem nú
er verið að taka i New
York, Frakklandi og
ttaliu. Myndin heitir The
Monkey’s Uncle.
Depardieu kvað leika þar
utan garðsmann sem
hefst við á öskuhaugum
Rómar og lætur sig
dreyma um forna frægð
borgarinnar. i öðrum
hlutverkum eru Ugo
Tognazzi og Mismy
Farmer.
+ Sá ágæti leikstjóri
Robert Mulligan vinnur
nú að gerð myndarinnar
Cutter and Bone, sem
byggðerá skáldsögu eftir
Newton Thornburg.
+ Stórslysa- og ham-
í’aramy ndakóngurinn Ir-
win Allen er, að undirbúa
nýja „stórmynd” scni
kosta mun um 15 milljón-
ir dollara. Haft er eftiryf-
i r m a n n i W a r n e r
Brothers-félagsins sem
fjármagnarmyndina, að í
henni verði „ekki færri en
sex stjörnur og tvær
súperstjörnur”! Myndin
mun heita Circus, Circus,
Circus og er búist við að
samráð verði höfð við
helsta fjölleikahús rfkj-
anna, Ringling Brothers
Barnum and Bailey
Circus, við gerð hennar.
+ Aðstandcndur A
Bridge Too Far sem Há-
skólabió hefur sýnt að
undanförnu, Richard Att-
enborough, leikstjóri og
WUUam Goldman, hand-
ritshöfundur taka nU
höndum saman á nýjan
leik við gerð myndarinn-
ar Magic, sem byggð er á
skáldsögu Goldmans.
Meðal leikara verða
Ann-Margret, Anthony
Hopkins og Burgess
Meredith.
+ Sylvester Stallone er
að ganga frá fyrsta leik-
stjórnarverkefni sinu, —
myndinni Paradise Alley
og skrifar sjálfur kvik-
myndahandritið, og fer
með aðalhlutverkið. Um
fiáskana hyggst Tónabió
sýna myndina sem gerði
Sylvester að stjörnu, —
Itocky.
—AÞ.
The Shout er ný mynd eftir Jerzy Skolimowski, pól-
verja sem m.a. var skólabróðir Þrándar Thoroddsen
þar og þekktastur er fyrir myndina Deep End. Hún
fjallar um geðsjúkling sem gengur með þá flugu i
kollinum að hann geti drepið mann með þvi að æpa
nógu hátt. Hér er Alan Bates einmitt að reyna á mátt
ópsins.
^ÞJÚÐLEIKHIJSIÐ
3*11-200
STALÍN ER EKKI
HÉR
fimmtudag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20
Siðasta sinn.
ÖDÍPCS KGNUNGUR
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
ÖSKUBUSKA
sunnudag kl. 2.15.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 - 20.
Simi 1-1200
GRÆNJAXLAR á
Kjarvalsstöðum
i kvöld kl. 20.30 -
Aukasýning
Miðasala þar frá kl.
1830.
Þ.Jónsson&Co.
SKCIFUNNI 17 , REYKJAVIK
SIMAR: 84515/ 84516
wraft
Topp gæði
Gott verð
BELLA
Visir f. 65 árum.
17. mars 1913
IIVEITI
til
PASKANNA
ættu allar hyggnar
húsmæður að kaupa i
Nýhöfn. Mörguin teg-
undum úr að velja.
Ég held ekki að Jytta sé
neitt sérlega greind. Ef
hún væri það, hefði hún
vit á að láta ekki bera á
þvi.