Vísir - 29.03.1978, Page 6

Vísir - 29.03.1978, Page 6
AGFA MATIC TELE verð kr: 19.085.- OéLHOII Drottning drauma Verðkr: 148.100:- Margar gerðir myndavéla einnig sjónaukar, loftvogir og sýningarvélar. Agfa filmur svart/hvítar og lit. Austurstrœti 7 Simi 1096(5 DUSCHOLUX Baðklefar í sturtur og baðherbergi Auðhreinsað matt eða reyklitað óbrothætt efni, sem þolir hita. Rammar fást gull- eða silfurlitaðir úr áli, sem ryðgar ekki. Söluumboð: Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co. Grettisgötu 6, Rvik. Símar 24478 og 24730 Hægt er að fá sér- byggðar einingar i ná- kvæmu máli, allt að 3.20 metra breiðar og 2.20 metra háar. Duscholux baðklef- arnir eru byggðir fyr- ir framtiðina. Manni er nær að halda að skamm- stafanirnar á undir- nefndum, hjálparsjóð- um og hinum og þess- um stofnunum á vegum S.þ., Sameinuðu þjóðanna séu orðnar fleiri en eyjarnar á Breiðafirði. UNIFIL er þaö nýjasta sem bæst hefur á þann langa lista en það stendur fyrir United Nations Interim Forcein Liban- on. Þetta langa og „óimunn- beranlega” heiti á sem sé við það herlið sem öryggisráðið samþykkti á dögunum að senda til Suður-Libanon. Þessum UNIFIL-friðargæslu- sveitum er ætlað það hlutverk að taka við stöðvum israelska innrásarliðsins og s já til þess að virt verði vopnahléð sem ísrael lýsti yfir eftir vikulöng átök við Palestinuskæruliða og vinstri- sinna vopnabræður þeirra i Friöargæsluhermenn Sameinuðu þjóðanna á leið með vörubílalest í gegnumSinaí- eyðimörkina, en ísraelskir hermenn horfa álengdar á. frá Ghana fór fljótlega eftir ákvörðun öryggisráðsins til Libanon til þess að undirbúa friðargæsluna. Hann er ekki um lýstur saman. Annarsvegar 25000 manna innrásarlið með stuðning af flugher og fallbyssu- bátum og hinsvegar Fríðargœsla S.Þ. Libanon. Og aðallega tryggja það að Palestinuarabar fari ekki fleiri árásarferðir frá þess- um slóðum til Israel. Það verður ærinn starfi fyrir þessa 4000 hermenn Sameinuðu þjóðanna og liklegt að vefjist eitthvað fyrir þeim svona fyrsta kastið hvar og hvernig skuli hefjast handa. Um tveif þriðju þessa liðs eru þegar komnir til Libanon en afgangurinn er á leiðinni. Yfirmaður þessa liðs Emanuel Erskine, hershöfðingi öfundsverður af þvi hlutverki. FATAH-skæruliðar PLO svo að gripið sé enn til skammstafana fyrir Þjóðfrelsishreyfingu Palestinuaraba hafa heitið þvi að halda uppi linnulausum skæruhernaði á innrásarlið lsraela sem tæplega mun sitja kyrrt og aðgerðarlaust á meðan. Þegar 4000 manna gæslulið S.þ. hefur skipt sér niður á mikilvægustu staðina verða naumast nema 25 til 30 menn á hverjum stað til þess að ganga á milli þegar fylkingun- Guð-má-vita hve margir Arabar. Þegar þetta varskrifað i gær, hafði Erskine hershöfðingi komið i kring fundi með Yasser Arafat leiðtoga skæruliðasam- taka Palestinuaraba og þriðja manninum, æðstráðandi Libanonhers. Erskine hefur strax séð að fyrsta skrefið til þess að einhverju vopnahlés- eftirliti verði komið við er auð- vitað að hlé verði gert á átökun- um. A fundinum i gær var þvi ætlun hans að fá Arafat til þess að samþykkja að skæruliðar hans létu staðar numið i bili. tsraelsmenn hafa fyrir sitt leyti stöðvað sókn sina fyrir löngu við Litani-ána. UNIFIL eru ekki fyrstu her- sveitir Sameinuðu þjóðanna sem sendar hafa verið til þess að gæta friðar milli Araba og Israela. Frá þvi 1948 að ísrael var viðurkennt sjálfstætt riki (af öllum nema auðvitað Aröb- um) hafa Sameinuðu þjóðirnar innt slik störf af hendi þar eystra með þeim árangri sem sagan ber vitni. A undan UNIFIL var UNTOS eftirlitssveitir S.þ. á landamær- um Israels og Libanon.Þær voru sendar þangað eftir að öryggis- ráðið setti á laggirnar vopna- hlésnefnd 1948. UNTOS hefur verið við eftirlit á landamærun- um allar götur siðan og fram að innrásinni á dögunum. Umfangsmesta friðargæslan á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur varað 22 ár en með hléum. Hún hófst 5. nóvember 1956 þeg- ar friðargæslusveitir tóku við eftir Suez-striðið af ísraelum, Bretum og Frökkum. Onnur friðargæslusveit var sett á laggirnar eftir ályktun öryggisráðsins númer eitt þús- und. Hún var kölluð UNEF og leit eftir vopnahléslinunni á Gazasvæðinu og i Sinai. Sam- einuðu þjóðirnar kölluðu UNEF i burtu vegna sex daga striðsins 1967. A meðan UNEF var enn við störf höfðu Sameinuðu þjóðirn- ar sent annað herlið til eftirlits i Libanon 1958 vegna borgara- styrjaldar kristinna manna og Múhammeðstrúarmanna. Sú eftirlitssveit hefur verið kölluð UNOGIL. Eftir Yom Kippur-striðið eða októberstriðið 1973 voru UNEF-sveitirnar endurvaktar og sendar til Sínai. Þær áttu að hindra árekstra milli Israela og Egypta i Sfnaieyðimörkinni. í þvi herliði eru nú Sviar, Austur- rikismenn og Ghanabúar, auk Kanadamanna og Pólverja. — 1 UNEF voru fyrir sex daga strið- ið Danir og Norðmenn auk ann- arra. Yfirmaður allra friðargæslu- sveitanna er finnski hers- höfðinginn Ensio Siilasvuo og hefur hann hafið samninga við Israel um að flytja eitthvað af UNEF úr Sinai-eyðimörkinni þar sem allt er með kyrrum kjörum, til Libanon til þess að þjóna þar undir Erskine hers- höfðingja. ,Bint Jubeil FERMINGARGJJ =Nakoura\\ Maroun \\ ial O^N -A' Marjayoun^' 'Dlas- STH#r#»on Belfort A\\«NTvv/^>> Metulla^, SVRIA Qoktn Quneitra Hoights'‘\ • (Israeli- \ occupied) • Á þetta kort eru dregin landamæri Líbanon og Israel, en skástrikaða beltið sýnir „öryggisbeltið", sem ísraelum lék hugur á að „hreinsa" af skæruliðum. Á kortinu eru merktir flestir þeir staðir, sem komið hafa við sögu í átökunum eftir innrás israelsmanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.