Vísir - 29.03.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 29.03.1978, Blaðsíða 14
14 ✓ 111 “ y f Stefán Guöjohnse i skrifar um bridge: D Undanúrslitakeppni islandsmótsins lokið Undanúrslit tslandsmótsins i Ijridge voru spiluð um páskana á Hótel Loftleiðum. Spilað var i fjórum riðlum um átta sæti i úrslitakeppnina, sem haldin verður i mai. Úrslit i einstökum riölum urðu þessi: A-riðill: 1. Hjalti Eliasson BR 89 stig 2. Armann J. Lárusson BK 62 stig 3. Páll Valdimarsson 59 stig 4. Jón Guðmundsson 38 stig 5. Dagbjartur Grimsson 32 stig 6. Páll Áskelsson 18 stig B-riðill: 1. Stefán Guðjohnsen BR 88 stig 2. Steingrimur Jónasson BR 71 stig 3. Jón Hjaltason 53 stig 4. Ingimundur Árnason 36 stig 5. Gisli Torfason 27 stig 6. Jónatan Lindal 13 stig C-riðill: 1. Jón Asbjörnsson BR 74 stig 2. Guðmundur T. Gislason BR 67 stig 3. Sigurður Þorsteinsson 56 stig 4. Björn Eysteinsson 52 stig 5. Albert Þorsteinsson 30 stig 6. Þorsteinn ólafsson 10 stig Vestmannaeyingar hafa alltaf litiö vel eftir sínum hagsmun- um sem eru jú um margt nokkuð sér- stæðir. i blöðum í Vest- mannaeyjum hefur að undanförnu mátt lesa harðar fordæmingar vegna ,,átroðnings landsf lotans á f iskimið okkar Vestmannaey- inga, þrátt fyrir út- færsluna i 200 míl- ur." Kannske endar það með því að Vest- mannaeyingar verða að koma sér upp eigin varðskiptaflota til að verja sina 200 mílna landhelgi fyrir öðrum islenskum fiski- skipum. LENGSTA BIÐROÐIN Diskótekin i Reykja- vík heyja nú harða baráttu um vinsældir. Einkum er samkeppn- in hörð milli Óðals sem lengi hefur verið ,,aðalplássið", og hins nýja Hollywood. Óðal hefur lengi ver- ið með allskonar skemmtileg uppátæki til að laða til sín fólk enda hefur það gengið vel og samkeppnin ekki verið mikil. Hinir nýju eigendur Hollywood virðast hinsvegar vera nokkuð hugmyndaríkir og ákveðnir i að gera sinn stað númer eitt. Óðals- bændur ætla aftur að halda sínum sessi. Það má þvi búast við allskonar frumlegum skröllum í borginni á næstu mánuðum. Það hef ur löngum verið svo i Reykjavík að hér er einn aðalstaður, sem er auðþekkjanlegur á löngum biðröðum. Og það mun sjást á næstunni hvar lengsta biðröðin er. KUKL EÐA KRAFTAVERK? Sjónvarpsþátturinn um ,,andalæknana" á Filippseyjum vakti lík- lega meiri athygli en flest annað efni Sjón- varpsins um páskana. Af þættinum var ekki annað að sjá en þarna væru á ferðinni hinir ómerkilegustu svikahrappar. ís- lendingar sem lögðu leið sína á þessar slóðir voru hinsvegar til meðferðar hjá öðrum ,,lækni" sem sumir þeirra segja að sé allt annar og betri maður. Heldur finnst manni — að óséðu — ótrúlegt að hægt sé að „skera upp" mannslíkama með berum höndum og það án þess að nokkur ummerki sjáist á eftir, en margir þeirra sem hafa verið til með- ferðar fullyrða að þetta sé gert. Líklega er það ekki á leikmanna færi að sanna eitt eða annað i þessu máli. —ÓT Miðvikudagur 29. mars 1978 VISIR D-riðill: 1. Sigurjón Tryggvason TBK 87 stig 2. Guðmundur Hermannsson BR 63 stig 3. Vilhjálmur Pálsson 51 stig 4. Þó-ður Björgvinsson 45 stig 5. Guðmundur Pálsson 27 stig 6. Es'.er Jakobsdoícir 19 stig Tvær efstu sveitirnar úr hverj- um riðli spila til úrslita um Is- landsmeistaratitilinn. Að venju eru íiestar sveitirnar frá Bridge- félagi Reykjavikur, en sveit frá félaginu hefur ávallt unnið Is- landsmeistaratitilinn. Kristmann og Þórður unnu Höskuldarmótið BRIDGEFÉLAG SELFOSS Úrslit i Höskuldarmótinu, sem lauk 9. mars 1978: 1. Kristmann Guðmundssen — Þórður Sigurösson 1.289 2. Guðmundur Sigursteinsson — Gunnlaugur Karlsson 1.251 3. Sigurður Sighvatsson — Kristján Jónsson 1.163 4. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 1.146 5. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðarson 1.126 6. Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 1.095 7. Jónas Magnússon — Guðmundur G. Ólafsson 1.067 8. Friðrik Larsen — Grimur Sigurðsson 1.046 9. Leif österby — Þorvarður Hjaltason 1.000 10. Garðár Gestsson — Brynjóifur Gestsson 985 4. umferðum er lokið i meist- aramóti i sveitakeppni og verður næsta umferð spiluð á fimmtu- dagskvöldið 16. mars. Staða efstu sveita er þessi. 1. Sveit Vilhjálms Pálssonar 80 s t i g 2. Sveit Jónasar Magnússonar 51 stig, hefur setið yfir. 3. Sveit Sigurður S. Sigurðssonar. Jónatan og Þórir efstir hjó Bridgefélagi Kópavogs S.l. fimmtudag hófst baro- meter-tvimenningskeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs. 28 pör taka þátt I keppninni og voru spil- aðar 5 umferðir, 5 spil á milli para. Besta árangri náðu: 1-2 Jónatan Lindal — Þórir Sveinsson 118 stig 1-2 Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson 118 stig 3 Árni Jónasson — Matthias Andrésson 52 stig 4 Guðmundur Jakobsson — Valgerður Bára Guðmundsdóttir 51 stig 5-6 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 50 stig 5-6 Bjarni Pétursson — Sævin Bjarnason 50stig 7 Pjetur Helgason — Gunnar Ólafsson 45 stig Meðalskor 0 stig Ljúffengur mólsverður og hódegis- eða kvöldverðarborðið Lífrœn rœktun ón tilbúins óburðar. Gœði í sérflokki I NLF. CASTUS ER VORUMERKI HINNA VANDLÁTU BUÐIRNAR Óðinsgötu 5 Laugavegi 20 B Smiðjuvegi 32-34 ijilil'jj' . '5<Íjj JT • J J I .rrnpi T[7T ——■ • J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.