Vísir - 29.03.1978, Blaðsíða 9
9
Kvíkmyndahúsið Regnboginn við Hverfisgötu.
Stattu þig
Regnbogi!
Bióáhugamaður skrif-
ar:
Nú hefur kvikmyndahúsið
Regnboginn starfað i um þrjá
mánuði eins og flestum mun
kunnugt. Forráðamenn þess hafa
bryddað uppá nýungum, sem
þeim einum er fært vegna þess
hvernig bióinu er skipt niður i
sali, — endursýnt gamlar og
góðar myndir, jafnframt þvi að
sýna nýjar og svo framvegis.
En þeir hafa einnig bryddað
upp á annarskonar nýungum, og
öllu minna skemmtilegum. A
sunnudaginn ætlaði ég að sjá
Papillon, ágæta mynd sem ég
hafði séð áður.
Hún átti að hef jast klukkan 5.35
siðdegis. Á nokkurra skýringa
hófst myndin klukkan 6.05. Ég
var eins og sjálfsagt margir aðrir
sýningargestir, dálitið timabund-
inn og ákvað þvi að sjá myndina
daginneftir. Þáhófst hún á svo til
réttum tima. En siðan kom i ljós
að eintakið sem Regnboginn
hefur til sýninga er eldgamalt og
rispað enda slitnaði filman hvað
eftir annað meðan á sýningu stóð.
Ég hef áður gengið óánægður út
úr Regnboganum, ekki fyrir það
hve myndin væri léleg heldur
fyrir það hvernig búið er að
áhorfendum. Stólarnir sjálfir eru
ágætir en loftræsting virðist ekki
fyrir hendi, auk þess sem
myndirnar eru gjarnar á að
hreyfast dálitið til á tjaldinu.
Þetta og hvað þeim hefur
gengið illa að standa við tima-
setninguna hef ég viljað lita á
sem byrjunarörðugleika hingað
til. En eftir þrjá mánuði ættu
mennirnir að fara að kunna sitt
fag. Ef ekki þá gæti verið orðið of
seint fyrir þá að komast að þvi að
fólk lætur ekki bjóða sér allt.
Vakning í Grensási
Einar Ingvi Magnússon
skrifar:
Nú læt ég ekki lengur hjá liða
að hripa niður nokkrar línur og
vekja athygli lesenda á hinu
mikla kristilega starfi sem fram
fer á fimmtudagskvöldum i
safnaðarheimili Grensássókn-
ar.
Fyrst af öllu vil ég láta þess
getið að samkomur þessar eru
öllum opnar og vil ég hvetja fólk
til að koma — þótt ekki væri til
annars en forvitnast. Þarna fer
fram uppbyggilegt starf og
mjög svo frjálslegt.
Aðalástæðan fyrir þessu bréf-
korni er þó aðallega sú að koma
á framfæri hrifningu minni yfir
þvi hve fólkið á þessum sam-
komum er ófeimið að láta i ljós
fögnuð sinn. Fögnuð yfir návist
Guðs. Það lofsyngur Drottinn
Jahve og Jesú með dýrðlegum
söng og hefur upp hendur sina
mót Honum, svo engu er likara
en himnanna riki hafi tekið sal-
inn með öllum til sin.
En hvað þýðir það fyrir mig
að reyna að lýsa þvi sem fram
fer i Grensási, þegar mig skort-
ir orð til þess.
Þarna er á ferðinni mikil
vakning. Eftir að hafa kynnst
henni veit maður að Guð er
nálægur — miklu nær en nokkur
heldur. Hann segir sjálfur:
„...Snúið yður tilminogég mun
snúa mér til yðar...” (Malaki
3:7). Þessi orð hafa orðið að
veruleika i Grensási.
Sjón er sögu rikari og þvi vil
ég hvetja fólk til að kynna sér
þessa vakningu. Ég vil að lok-
um bera fram hjartanlegar
þakkir til séra Halldórs Gröndal
og kristniboðshópsins „Ungt
fólk með hlutverk” fyrir guð-
dómlegt og lifandi starf.
GÓDVAKA
Siöur siödegisbiaðanna hafa unum vegna sjónvarpsdag-
verið sneisafullar af umkvört- skrár. En missum ekkisjónar af
þvi sem gott er i bannsettri dag-
skránni. Ég man t.d. ekki eftir
skemmtilegri umfjöllun um is-
lenskar listgreinar en i siðustu
„Vöku”, — vel samsett, eðlileg,
fræðandi og vekjandi. Hafi þeir
sem að þættinum stóðu bestu
þakkir fyrir verk sitt.
Benóný,
Háteigsvegi.
Reisugilli!
Áfangi sem allir húsbyggjendur
fagna. Ekki síst þeir sem
skipta viö Rafafl og njóta 10%
afsláttar af raflagnaefninu sem
unniö er úr.
Njótiö góöra viöskipta viö
stærstu rafverktaka i Reykjavik.
'RAFAFL
Skólavöröustig 19. Reykjavik
Simar 21700 2 8022
Viljum bæta við mönnum á
hjólbarðaverkstæði, helst vönum. Upplýs-
ingar á staðnum, ekki I sima.
Sólning hf.
Ritarar óskast
Opinber stofnun óskar að ráða vana rit-
ara, annan i afleysingar 4 til 5 mánuði.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 1. april
n.k. merkt ,,1010”.
ÓKEYPIS MYNDAPJÓNUSTA
opið til kl. 7
Opið i hádeginu og d laugardögum kl. 9-6
BÍLASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Simar: 29330 og 29331
Toyota Celica árg. 76
Ekinn 46 þús. km. þar af 3 þús. á is-
landi. Rauður með svörtum vinyl topp.
Útvarp og segulband. Powerbremsur.
5 gíra. Verð kr. 2.6 milli.
Mustang árg. 70
8 cyl 351 cub. Cleveland. Sjálfskiptur,
vökvastýri og bremsur. Blár, gott
lakk. Útvarp og segulband. Verð kr.
1.800 þús.
BMW 1600 árg. '69.
Hvítur. Útvarp. Góður bíll. Verð kr.
850 þús.
Mercury Montego árg. 74
8 cyl 302 cub. Sjálfskiptur. sanseraður.
Gott lakk. Power stýri og bremsur.
Broham innrétting. Verð kr. 2,6 millj.
Skipti á ódýrari. t.d. japönskum.
Escort árg. 73, 4ra dyra.
Ekinn 60 þús. Blár. Mjög gott lakk.
Vetrardekk. Útvarp. Viljir þú sem í
klassa og stil, kvenna njóta hylli. Ekur
þú i þessum bíl, landshorna á milli.