Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 12
( • 0 Föstudagur 7. april 1978 vism____________________vism Föstudagur 7. april 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan Pálsson ) KRAKKARNIR HERNEMA HLÍÐARFJALL Þaö verður mikið um að vera I Hliðarfjalli viö Akureyri um helg- ina. Þar fer þá fram stærsta og fjölmennasta skiðamót landsins — Andrésar Andarieikarnir. t þessu móti taka þátt 230 krakkar á aldrinum 7 til 12 ára. Koma þau viðsvegar að af land- inu, en um þátttökurétt i þessu móti hefur verið keppt um allt land i vetur. Stærsti hlutinn — eba um 180 krakkar — munu gista i Skiða- hótelinu i Hliðarfjalli meðan á keppninni stendur, og mun flest starfsfólk hételsins yfirgefa það á meðan til að nægilegt svefnpláss verði. Mótið verður sett i kvöld meö mikilli viðhöfn i hinum miklu og frægu kirkjutröppum á Akureyri. Þar verður tendraður eldur, lúðrahljómsveit leikur og ræður fluttar eða eins og allt á að vera þegar alvöruiþróttamót er sett. Einn óþekktur með forystu í Eitt af fjórum mestu golfmót- um heims — Masterskeppnin, eöa Þeir banda- rísku gegn landsliðinu Bandarisku körfuknattleiks- mennirnir, sem enn eru hér á landi, þeir Rick Hockenos, Dirk Dunbar og Mark Christensen, munu leika með pressuBði gegn úrvali Landsliðsnefndar KKt i Hagaskólanum á sunnudaginn kl. 15. Sem kunnugt er æfir nú lands- liðsúrvalið af kappi undir Norður- landamótið sem fram fer hér á landi í þessum mánuði, og er Pét- ur Guðmundsson m.a. kominn heim og farinn að æfa af fullum krafti með liðinu. Þaö getur orðið fróölegt aö sjá Pétur glima við Mark Christens- en , miðherja Þórs en hann er sterkasti miðherjinn sem lék hér á landi i vetur. Masters „Meistarakeppni meistaranna”, hófst I gær á hinum fræga Au- gusta golfvelli i Georgiu i Banda- rikjunum. Eftir fyrsta daginn hefur for- ystu svo til óþekktur golfleikari, John Schlee, sem ekki hefur unnið nema eitt stórmót atvinnumanna i golfi s.l. 13 ár. Hann lék fyrstu 18 holurnar af 72 á 68 höggum (35:33), sem er fjórum höggum undirpari vallar- ins. Schlee, sem er Bandarikja- maður. er ekki langt á undan. A hæla honum kemur Jen Inman á 69 höggum, en siðan koma þeir Lee Trevino og Bill Kratzert á 70 höggum. Þar á eftir koma þrir i 71 höggi og á eftir þeim einir 12 kylfingar á pari — eða 72 höggum. I þeim hópi eru m.a. Jack Nicklaus, Hu- bert Green og Gary Player frá Suður-Afriku. Búast má við mikilli keppni I dag, enda stefnir allur hópurinn að þvi að komast i framhaldið sið- ari 36 holurnar. 1 þeim hópi er meðal annarra Spánverjinn Severiano Ballesteros, sem lék á 74 höggum i gær, en hann er sá eini sem Bandarikjamenn óttast að geti hnekkt veldi þeirra i golf- iþróttinni. —klp— FHEEPORTKLÚBBURINN r boðar til RAÐSTEFNU Helga Halldórsdóttir, hin stórefnilega frjálsiþróttastúlka úr KR frjálsiþróttamanna. sem gengur undir nafninu „Concordinn” meðal Visismynd Einar UNGLINGARNIR ÆFA STÍFT FYRIR NORÐURLANDAMÓTIÐ Nú liöur senn aö Noröurlandamóti ungl- inga í handknattleik, en það fer fram 14.-16. april i Skien í Noregi. Real Madrid meistari í körfubolta Hið fræga félag, Real Madrid frá Spáni, bætti enn einum bikar i hið glæsilega safn sitt i gærkvöldi, er körfuknattleiksmenn félagsins sigruðu i Evrópukeppni deildar- meistara i körfuknattleik. Andstæöingur Real Madrid i leiknum i gærkvöldu, sem fram fór i Munchen i Vestur-Þýska- landi, var Mobilgirgi Varese frá Italiu, en það er sama liðið og varð Evrópumeistari i fyrra. ttölunum gekk mun betur I fyrri hálfleik og voru einu stigi yfir I leikhléi 41:40. Aftur á móti tóku Spánverjarnir af skarið i siðari hálfleik og sigruðu i leiknum með 75 stigum gegn 67. Þetta var i sjötta sinn sem Mobilgirgi Varese hlýtur silfur- verðlaunin i þessari keppni — eða jafnoft og Real Madrid hefur hlotiö gullverðlaunin. -klp- Undirbúningur islenska liðsins hófst þegar i byrjun desember, en þá hafði verið valinn 35 manna hópur til æfinga. Sá hópur var sið- an minnkaður i 20 manns, og nú nýlega voru svo valdir ' þeir 14 leikmenn sem taka þátt i ferðinni, en þeir eru þessir: Markverðir: Sigmar Guðmunds- son Þrótti, Heimir Gunnarsson Ármanni, Sverrir Kristinsson F'H. Aðrir leikmenn: Atli Hilm- arsson Fram, Arni Hermannsson Haukum, Einar Vilhjálmsson KR, Jón Hróbjartsson KR, Krist- inn Ólafsson HK. Magnús Guð- finnsson Vikingi, Sigurður Björg- vinsson IBK, Sigurður Gunnars- son Vikingi, Sigurður Sveinsson Þrótti, Stefán Halldórsson HK, og Þráinn Asmundsson Armanni. Fyrstu leikir islenska liðsins verða leiknir i Narvik i Noregi, en það verða æfingaleikir við tvö norsk 2. deildarlið. Siðan hefst mótið i Skien, og fyrsti leikur Islands verður gegn Sviþjóð á föstudegi. Siðan verður leikið við Norðmenn á laugardegi og við Finna og Dani á sunnudeginum 16. april. gk-. Unglingalandslið tslands i handknattleik, sem keppir á NM i Noregi siðar i þessum mánuði. Visismvnd Einar. HK HAFÐI ÞAÐ Á LOKASPRETTINUM Ilinir hressilegu leikmenn Handknattleiksfélags Kópavogs, meö millirikjadómarann Karl Jóhannsson i fararbroddi, komu sér vel fyrir i keppninni um sæti i 1. deild i handknattleik karla á næsta ári með þvi að sigra Þrótt 22:21 i Laugardalshöllinni I gær- kvöldi. Þetta var fyrri leikur liðanna en það liðið sem kemur betur út úr báðum leikjunum mun mæta liðinu, sem verður i næst neðsta sæti 1. deildar, um veru þar næsta vetur. Leikurinn i gærkvöldi var spennandi og jafn allan timann og ekkert gefið eftir hjá hvorugu liðinu. Munurinn fór sjaldan yfir tvö mörk — oftast voru Þróttar- arnir með frumkvæðið — og þeir höfðu eitt mark yfir i hálfleik 13:12. Þegar skammt var til leiksloka voru þeir tveim mörkum yfir 20:18, en HK náði að jafna 20:20 og siðan að komast yfir 22:20. Þróttarar minnkuðu muninn i eitt mark 22:21 og áttu möguleika á að ná jafntefli en siðasta upphlaup þeirra mistókst og HK hélt af velli með tvö stig i vegar- nesti fyrir siðari leikinn sem verður i iþróttahúsinu i Mosfells- sveit á morgun. Flest mörkin i leiknum i gær skoruðu — fyrir Þrótt: Sigurður Sveinsson 8 ('þar af 7 i fyrri hálf- leik) og Konráð Jónsson 6 mörk. Fyrir HK skoruðu mest unglinga- landsliðsmaðurinn Kristinn Ólafsson 6 mörk, Karl Jóhanns- son 4 og Björn Blöndal 4 mörk. -klp- Auglýsið í Vísi mcð DR. FRANK HERZLIN ciganda og yfirlækni FREEPORT HOSPITAL um efnið THE FREEPORT PHILOSOPHY FOR SUCCESSFUL LIVING að HOTEL SOGU laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. apríl 1978 kl. 10-12 og 13.30-16.00 báða dagana Ráðstefnan er öllum opin Þátttökugjald kr. 3.000.00 greiðist við innganginn HUN IR KOLLUÐ /# CONCORDINN /f Þeir kalla hana „Concordinn” hana Helgu Halldórsd. hina ungu efnilegu frjálsiþróttastúlku úr KR. Hvernig nafnið er tilkomið skilja vlst flestir, hún þykir það fljót á hlaupabrautinni hún Helga, þótt hún sé kornung ennþá og hafi ekki æft frjálsar íþróttir I langan tima. „Hún er ofsalega efnileg”, sagði þjálfari hennar, hinn kunni iþróttamað- ur Valbjörn Þorláksson, er við ræddum við hann. „Hún byrjaði að æfa i fyrra og æfði þá 2—3 mánuði áður en hún fór i sveit s.l. sumar. Siðan byrjaði hún i haust og hefur æft vel i vetur”, sagði Valbjörn. Arangurinn hefur ekki látið á sér standa. Helga á nú telpnamet i 50 metra grindahlaupi, en það setti hún á dögun- um á innanfélagsmóti hjá KR. Þá á hún telpnametið i 60 metra hlaupi ásamt Ernu Guðmundsdóttur. Hún hefur stokkið yfir 5 metra i lang- stökki og i hástökki þykir hún mjög góð. •'Hún er hörkudugleg á æfingum”, sagði Valbjörn, og hún er ekkert að hlifa sér, heldur tekur á af fullum krafti. Helga æfir 2—3 sinnum i hverri viku, og alltaf er Valbjörn meö henni og gerir allar æfingar með henni. Þannig slær hann tvær flugur i einu höggi, heldur sjálfum sér við og fylgist betur meö æfingum Helgu. gk-. HEFUR ÞÚ SEÐ NÝJA ÍÞRÓTTABLAÐIÐ ? Meðal efnis: ★ Grein um sænska skíðagarpinn Ingemar Stenmark — besta skíðamann fyrr og siðar. ★ Knattspyrnuvertiðin að hefjast. Sagt er frá hinum gifurlega undirbúningi knatt- spyrnuliðanna fyrir islandsmótið/ breyt- ingum á liðum og þjálfurum. jr Viðtal er við óskar Jakobsson/ islands- methafa i spjótkasti/ sem ætlar sér alla leið á toppinn. ★ Liverpool — háborg knattspyrnunnar í Englandi. Fjallað um liðið og andrúms- loftið á Anfield Road. ★ Margt annað efni er i blaðinu/ m.a. grein um rallakstur, íþróttamannvirki á Sel- fossi og isafirði, þáttur er um árangur knattspyrnuliða á síðasta keppnistíma- bili, og i hálfieik er hugað að ýmsu þvi sem ofarlega er á baugi i íþróttaheimin- um. ÍÞRÓTTIR a ÚTILÍF 3. tbl. 1978. 38. árgangur kr. 495,00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.