Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 14
18 i?Kc:íiiH!i<riir 7. aoril 1978 vísm Meðal efnis 32 síðna Helgarblaðs ó morgun: LÆKNINGAÐHANDAN? Lækningar meö andleg- um kröftum hafa veriö mjögtil umræðu á Islandi aö undanförnu. Slíkar lækningar geta verið meö ýmsum hætti. Einar Jónsson# bóndi á Einars- stöðum er nú kunnasti læknamiðill á Islandi og reyndar víðar. Kjartan Stefánsson# blaðamaður átti athyglisvert samtal við Einar þegar hann dvaldi skamma hríð við lækningar í Reykjavík fyrir nokkru. Sjá nánar frétt i blaðinu i dag. Hvernig kyssast leikarar i útvarpsleikritum? Svör við þeirri spurningu og fleirum sem varða þau leik- hljöð sem við heyrum þegar við hlustum á útvarpsleikrit fást i grein Eddu Andrésdóttur, blaðamanns. Hún skrappniður i útvarp og ræddi við Friðrik Stefánsson og Guðlaug Guðjónsson tæknimenn um leik- hljóðaframleiðslu. GEIRI Á GUGGUNNI — Katrin Pálsdóttir, blaðamaður var á tsafirði ^rir skömmu og heimsótti þá m.a. Asgeir Guðbjarts- son, hinn einstæða aflakóng á Guðbjörgu IS 46. GÖG 06 GOKKÍ — Sagt er frá skopleikurunum vinsælu Stan Laurel og Oliver Hardy sem tslcndingar kalla jafnan Gög og Gokke. Pótt þeir skemmtu milijónum meðsprelli var einkalif þeirra ekki dans á rósum. — Þá skrifar Steinunn Sigurðar- dóttir „Keykja vikurbréf” i dálkinum „Eitt i einu”, llall- grimur II. Helgason skrifar pistil scm hann nefnir tslend- ingarnir, álfarnir og Listin, og sitthvað fleira er af helgaries- efni i blaðinu. Nlissið ekki of Helgarblaðinu á morgun! GÓÐ HEILSA ER GULLI BETRI Mikið úrval af klíði, krúsku og öðru grófmeti sem er nauðsynlegt melt- ingarstarfseminni Tillagað króska! Ríkt af trefjaefnum NLF. BUÐIRNAR Oðinsgötu 5 Laugavegi 20 B ÓKEYPIS myndaþjónusta opið til kl. 7 Opið í hádeginu og á laugardögum kl. 9-6 Chevrolet Impala station árg. '73, ekinn 48 þús. 8 cyl sjálfskiptur, grænsan- seraður. Gott lakk. Vetrardekk. Útvarp. Powerstýri og bremsur. Vérð 2,6 millj. Mazda 929 árg. '74, ekinn 70 þús. Rauður. Gott lakk. Vetrardekk. Útvarp. Skoðaður '78. Verð kr. 1850 þ. Plymouth árg. '69, 6 cyl beinskiptur í gólfi. Blár. Gott lakk. Góð vetrardekk. Útvarp. Powerstýri. Verð kr. 1400 þús. Skipti. Skuldabréf. Fiat 132 árg. '73. Rauður. Gott lakk. Sumardekk, vetrardekk, útvarp. Þræl- góður bíll. Verð kr. 1200 þús. Fíatinn er flottur vagn flestra huga fangar hann er góður gerir gagn eign þln ef þig langar. Scout árg. '67. Rauður. Gott lakk. Ný vetrardekk. útvarp. Segulband. Nýjar fjaðrir og nýjir demparar. Stórglæsi- legt torfærutæki. Ford Torino GT Fastback árg. '69, 351 cub. 8 cyl, sjálfskiptur. Silf urgrár. Gott lakk. Sumardekk. Útvarp. Powerstýri og bremsur. Skipti á góðum jeppa. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu 0 Símar: 29330 og 29331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.