Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 21
í dag er föstudagur 7. apríl 1978 97. dagur ársins.
Árdegisf lóö er kl. 06.12 síðdegisflóð kl. 18.31.
25
)
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 31.
mars-6. april verður i
Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl, 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan,simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum s júkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirðilög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabfll 2334.
Slökkvilið 2222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
wnssassá
Af þvi að Byron fyrir-
leit sjálfan sig, dæmdi
hann aðra menn fyrir-
litlega.
—A. Maurois
SKÁK
Hvitur leikur og vinn-
ur.
E ® **
ili
% 1 11
i a
a ®
Hvitur : Keres
Svartur : VVOkins
Bréfskák 1938.
1. Dxc6+! bxc6
2. Rxc7+ Hxc7
3. Hd8 mát.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
SlökkvUið, 5550.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Dagvakt: Ki. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Haf narfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi'
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLEGT
Fyrirlestur i Mir-salnum
laugard. 8. april kl.
15.00
Ragnar Björnsson
organisti og
hljómsveitarstjóri ræðir
um tónleikaferðir til
Sovétrikjanna og kynni
sin af tónlistarlifi þar.
Kvikmyndasýning. MIR
Laugardagur 8. april kl.
13.00
Vifilsfell „Fjall Arsins
1978” (655 m) Gengið frá
skarðinu sem liggur upp i
Jósepsdal. Allir sem taka
þátt i göngunni fá viður-
kenningarskjal.
P'ararstjórar: Tómas
Einarsson og Böðvar
Pétursson.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn,
fritt fyrir börn i fylgd með
foreldrum sinum. Þátt-
tökugjald kr. 200 fyrir þá
sem koma á eigin bilum.
Sunnudagur 9. april kl.
13.00
Seltangar, Hraunsvik,
Krisuvik og viðar
Létt fjöruganga.
Fararstjóri:
Verð kr. 2000 gr. v/bilinn.
F'erðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að
austan verðu. — Ferða-
félag tslands.
MINNCARSPJÖLD
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra fást á
eftirtöldum stöðum: A’
skrifstofunni' i Traðar-
kotssundi 6. Bókabúö
Blöndals Vesturveri,
Bókabúö Olivers Hafnar-
firði, Bókabúö Keflavik-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.' 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Hinn réttláti mun
gleðjast yfir Drottni
og leita hælis hjá hon-
um, og allir hjarta-
hreinir munu sigri
hrósa.
Sálmur 64,11
TIL HAMINGJU
19.11. 77 voru gefin saman
i hjónaband af sr. Þor-
steini Björnssyni i Fri-
kirkjunni Margrét
Björnsdóttir og Brxnjúlf-
ur Erlingsson heimili
Njörvasundi 19, R.
(Ljósmst. Gunnar Ingi-
mars. Suðurveri)
BELLA
Hvort finnst þér að ég eigi
að svelta mig til að kom-
ast f þröngar buxur, eða
áorða vel svo ég geti fyllt
át 1 hliralausa kjórinn?
Spergill og tungusolot
Uppskriftin er fyrir 4
Salat:
250 g spergill (aspargus)
2 grænar paprikur
200 g seljurót
u.þ.b. 2 msk. sitrónusafi
250 g soðin tunga.
Sósa:
1 dl tómatsósa
5 msk rjómi
1 msk koniak
Látið vökvann renna af
sperglinum. Hreinsið
paprikuna, skerið i tvennt
og látið liggja i 5 minútur
i sjóðandi vatni. Skerið
paprikuna i strimla. Af-
hýðið seljurótina grófsax-
iðogdreypið sitrónusafa
yfir. Skerið tunguna i
strimla. Blandið þessu
öllu saman i skál. Hrærið
saman tómatsósu rjóma
og koniaki. Hellið sósunni
yfir salatið. Látið þaö
biða i u.þ.b. 30 min. Beriö
salatiö fram með grófu
brauði.
Laugard. 8/4 kl. 13
Hellisheiði, Hellukofi
Reykjafell. Létt ganga.
Farstj. Einar Þ. Guð-
johnsen. Verðl500 kr.
Sunnud. 9.4.
KLú 10.30 Esja genginn
Kattarhryggur á Hátind
(909 m) og norður yfir
Skálatind. Fararstj.,
Kristján M. Baldursson.
Verð 1800 kr.
kl. 13 Kræklingafjara við
Laxárvog. Steikt á staðn-
um. Einnig komið á
Búðasand. Fararstj. Jón
I. Bjarnason Verð 1800 kr.
fritt f. börn m. fullorðn-
um. Farið frá BS! vestan
verðu Útivist.
Systrafélag Filadelfiu:
Fundur verður mánudag-
inn 18. april að Hátúni 2
kl. 8.30. Verið allar vel-
komnar. — Stjórnin
Kvennadeild Skag-
firðingafélagsins i
Reykjavik er með
skemmtifund i félags-
heimilinu, Siðumúla 35 i
kvöld föstudag ki. 20.
Heimilt er að taka með
sér gesti.
Kirkja Óháða safnaðar-
ins. Fermingarmessa kl.
10.30. Sr. Emil Björnsson.
Happdrætti Vélskólans
Dregiðvari Happdrætti 4
stigs Vélskóla Islands.
Eftirtalin númer hlutu
vinning:
1. vinningur nr. 6154
2. vinningur nr. 1551
3. vinningur nr. 11031
4. vinningur nr. 3088
5. vinningur nr. 10717
6. vinningur nr. 10394
7. vinningur nr. 362
8. vinningur nr. 1198
9. vínningur nr. 2182
10. vinningur nr. 1782
11. vinningur nr. 6120
Upplýsingar gefnar i
sima 44304— 22732 og 30865
kl. 17-19.
Reykjavik 5. april 1978.
Ferming I kirkju óháða
safnaöarins 9. april 1978
kl. 10:30.
Stúlkur:
Ester Sigurðardóttir,
Grænuhlíð 15
Guðbjörg Sigrún Stefáns-
dóttir, Kjarrhólma 22,
Kóp
Guðný Margrét Emils-
dóttir Unufelli 21.
Sigurlaug Ragnarsdóttir,
Stórholti 33
Sigurlaug Hrefna
Sverrisdóttir. Sogavegi
132
Þóra Magnúsdóttir,
Efstalandi 4
Drengir:
Einar Ellert Björnsson,
Hjaltabakka 22.
Einar Sturluson Sæviðar- .
sundi 44
Ólafur Júliusson, Soga-
vegi 172
Sigurður Egill Erlings-
son. Hraunbæ 7
Sigurjón Svavarsson
Rofabæ 27.
Mruturinn
21. mars—20. aprll
Þú getur komið miklu
góðu til leiðar varð-
andi heimili þitt eða
aukið arðsemi eigna
þinna.
N autiö
21. april-21. mai
Ættingjar eða ná-
grannar bjóða þér að
taka þátt i einhverjum
áætlunum. Forðastu
óhóf og hugsunarleysi
i innkaupum.
I \ iburarnir
-2- mai—21. júni
Forðastu óþarfa sóun
eða óhóf. Þú hefur til-
hneigingu til að eyða
meiru en þörf krefur.
Varastu bannsetta
verðbólguna.
Krabbinn
21. júni—23.
júli
Þú hefur tilhneigingu
til að sökkva þér niður
i eigin málefni i dag.
Hugmyndir annarra
kunna að virðast litil-
fjörlegar eða ósam-
kvæmar i þinum aug-
um.
l.joniö
24. ju 1 i— 23. águst
Leggðu þig fram við
undirbúningsstörf.
Kynntu þér vandlega
verkefni sem þú gætir
fengið til úrlausnar.
Mev jan
24. agúst—23. sepl.
Ef þú kemst i réttan
hóp ættirðu að geta
skemmt þér konung-
lega, þótt þér kunni að
finnast nóg um
kostnaðinn.
Vogin
24. sept. —23. okl
Vinnubrögðin geta
reynst dálitið óbrigðul
i dag. Taktu ekki
ákvarðanir án þess að
leita ráðlegginga.
Drékinn
24..okt.— 22. nóv
Það gæti orðið bið á
viðurkenningu fyrir
störf þin: þú þarft að
leggja harðar að þér
þó geta fleiri haft
rangar hugmyndir en
þú.
Kogmaöurinn
23. nov.—21. d< ».
Þú kannt á einhvern
hátt að flækjast i fjár-
mál annarra. Vertu á
varöbergi ef þú færð
beiðni um lán.
Prófaðu að spreyta
þig á björgunarstarf-
semi.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Gefðu þér tima til að
sýna meira en sýndar-
áhuga á skoðunum og
hugðarefnum annarra
og þér verður rikulega
endurgoldið.
Þú verður sennilega
að fara þér hægt i dag.
Vertu þó ekki seinn til
að gera einhverjum
greiða. Freistingar i
mataræði biða þin.
Fiskarnir
20. febr.—20.
mars
Venjuleg helgi fram-
undan kann að virðast
óskaplega fábreytileg
núna. Þú þráir lif og
fjör og ný spennandi
ævintyri.