Vísir - 21.04.1978, Qupperneq 3
3
vísm
Föstudagur 21. apríl 1978
♦AjT daihatsu
ynH Ármúla 23 — sími 85870 ^jKkÍP
Opiö frá kl. 9-7. Einnia á lauaardöaum.
\
Daihafsu '77
Toyota Mark '73
Toyota Mark '71
Toyota Carina '74
Toyota Carina '71
Toyota Corolla 2ja dyra '74
Chevrolet Vega '73
Duster 6 cyl, sjólfsk. '71
VW 1302 '72
Lada station '77
Lada station '75
. „Vantar nýlega bíla á skrá
Nauðungaruppboð
annað og sfðasta á hluta I Seláslandi S-ll þingl. eign Gunn-
ars Jenssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 24.
april 1978 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjav ik.
Aðeins birtir til hjó kísiljárnframleiðendum:
Cn engin breyting
á helstu mörkuðum
Engin breyting hefur orðið á 1976 var hins vegar flutt út ári. Einnig hefur opnast nýr
sölu á helstu kísiljárnmörkuð- nokkru meira en 1977, eða 250 markaður f Póllandi, en þangað
unum f Vestur-Evröpu, en hins þúsund tonn. munu Norðmenn einnig selja
vegar hafa Norömenn gctað Afleiðing af erfiðleikunum á um 30þúsund tonn i ár. Þá hefur
flutt út aukið magn til annarra kisiljárnmarkaðinum er m.a. sú útflutningurinn til Bandarikj-
markaða, að þvi er segir 1 að ýmis fyrirtæki hafa hætt anna aukist nokkuð.
norska timaritinu Farmand. framleiðslu. Blaðið nefnir t.d.
eina kisiljárnframieiöandann i Þessi breyting hefur ekki haft
1 grein i blaðinu segir, að i Sviþjóð. Það fyrirtæki, sem er i veröhækkun á kisiljárni i för
fyrra hafi Norðmenn flutt út bandariskri eigu, hefur nú hætt með sér, en blaðiö segir, að
kisiljárn fyrir um 500 milljónir framleiðslu kisiljárns i bili, og haldi svo áfram sem horfi megi
norskra króna, samanborið við hefur þvi opnast þar markaður gera ráð fyrir, aö birgöir þær,
700 milljónir árið 1976. Birgðir fyrir Norðmenn. sem hrannasthafa upp 1 Noregi,
um siðustu áramót námu um 100 Blaðið segir, að ymis fyrir- minnki mjög verulega á árinu.
þúsund tonnum af 75% kisil- tæki i Japan hafi einnig hætt Fram kemur, að framleiðslu-
járni, en það jafngildir helmingi framleiðslu, og sé nú svo komið, geta norskra kisiljárnverk-
kisiljárnútfiutnings Norðmanna að Norðmenn geti flutt þangað smiðja er nú aðeins nýtt 60-70%.
i fyrra aö sögn blaðsins. Arið út um 30 þúsund tonn á þessu -ESJ.
Garðabœr:
Deilur um niðurröðun frambjóð-
enda á lista Sjálfstœðismanna
Nokkur úlfúð rikir nú meðal
sjálfstæðismanna i Garðabæ, en
verið er að ganga frá framboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins til
sveitarstjðrnarkosninga I vor.
Kjörnefnd hefur lagt til að 7
efstu sætin verði óbreytt miðað
við úrslit prófkjörs, sem haldið
var á dögunum. Varðandi önnur
sæti á framboðslistanum er lagt
til að fylgt sé að mestu niðurstöðu
prófkjörsins, þó méð einhverjum
breytingum.
Hugmyndir hafa komið fram
hjá þeim sem óánægðir eru með
niðurstöðu prófkjörsins.að breyt-
ingar verði gerðar á röðun i
þriðja og fjórða sæti.
1 3. sæti i prófkjörinu varð
Markús Sveinsson en i fjórða sæti
Sigurður Sigurjónsson. 1 fimmta
sæti varð Friða Proppé og sjötta
sæti Agúst Þorsteinsson sem situr
i sveitarstjórn.
Tillaga hefur meðal annars
komið fram þess efnis að Sigurð-
ur Sigurjónsson verði fluttur
niður i sjötta sæti og Agúst Þor-
steinsson fluttur upp i fjórða sæti.
Fundur er fyrirhugaður i kjör-
nefnd á föstudaginn og er þá
ætlunin að kjörnefndin gangi
endanlega frá tillögum sinum til
fulltrúaráðsins, sem tekur
ákvörðun um röð frambjóðenda.
Athygli skal vakin á þvi, að
samkvæmt þeim reglum sem
farið var eftir i prófkjörinu náðu
tveir efstu menn þeir Garðar
Sigurgeirsson og Jón Sveinsson
bindandi kjöri. Þeir sem lentu i
þriðja og fjórða sæti voru nálægt
þvi, en skorti fáein prósent.
—BA
Levrs
Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hafngrstrœti 17 Glœsibœ
12861 13008 13303
LEVI’S
SNIÐ 9£ 1
/ BLÁU DENIM OG FLAUELI
LEVrS EÐA EKKERT
Varist eftirlíkingar