Vísir - 21.04.1978, Síða 12

Vísir - 21.04.1978, Síða 12
12 RITHOFUNDASAMBANDIÐ: Njörður P. og Baldur Óskarsson formannsefni Rithöfundaþing veröur haldið í lok mánaðarins. Á aðalfundi verður kos- inn nýr formaður, þar sem Sigurður A. Magnús- son er á förum til Grikk- lands. Tveir menn eru boðnir fram i formannssætið. Það eru Þe'r Njörður P. Njarðvik og Baldur Óskarsson. Stuðningsmenn Njarðar eru: Sigurður A. Magnússon, Hjörtur Pálsson, Stefán Juliusson, Thor Vil- hjálmsson, Vilborg Dagbjarts- dóttir, Einar Bragi, Helgi Sæmundsson Sigvaldi Hjálmars- son, Asa Sólveig, Jóhann Hjálmarsson, örnólfur Árna- son, Ólafur Haukur Simonar- son, Olga Guðrún Arnadóttir, Ási i Bæ og Aðalsteinn Ingólfs- son. Stuðningsmenn Baldurs Ósk- arssonar eru : Kristinn Reyr, Ingólfur Jónsson, Jenna Jens- dóttir, Ingimar Erlendur Indriði G. borsteinsson, Gunnar Dal, Jón Björnsson, Guðmundur Guðni Guðmundsson, Ármann Kr. Einarsson, Andrés Krist- jánsson, Jóhannes Helgi, Sveinn Sæmundsson Itagnar Þorsteins- son oog Egill Björnsson. —KP. ARMULA 11 SÍMI B15QO Garðsláttuvélin sem leikur einn er að slá með. Létt og meðfærileg — rafeinda- kveikja tryggir örugga gangsetningu — grassafnari, svo ekki þarf að raka — 3.5 hp sjálfsmurð tvigengisvél tryggir lág* marks viðhald — hljóðlát — slær út á kanta — 5 mismunandi hæðarstillingar — ryöfri — fyrirferðarlitil Föstudagur 21. apríl 1978 vism INNFLUTNINGSGJAID AF STÓR- UM BÍLUM FíLLT NIÐUR Innflutningsgjald af vörubifreiðum með sex tonna burðarþoli og þar yfir hefur verið fellt niður svo og af almenn- ingsbifreiðum 18 far- þega og stærri. Fjár- málaráðuneytið gaf út reglugerð um þessa niðurfellingu i gær, en 25% innflutningsgjald Birtur hefur verið framboðslisti H-listans i Hafnarfirði við bæjar- stjórnarkosningarnar, en það er Félag ðháðra borgara sem stend- ur að listanum. Efstu sæti listans eru þannig skipuð: 1. Arni Gunnlaugsson hæstarétt- arlögmaöur. 2. Andrea Þórðardóttir húsmóö- ir. 3. Hallgrimur Pétursson for- maður Hlífar 4. Brynjólfur Þorbjarnarson véismiður hefur verið innheimt af þessum bilum. Geir Þorsteinsson formaður Bilgreinasambandsins sagði i samtali við Visi I morgun að þessi niðurfelling væri fyrst og fremst til hagsbóta fyrir kaupendur stórra bila og hefðu samtök þeirra barist fyrirþvi að fá gjald- iðfellt niður. Bilgreinasambandið fagnaði þessari ákvörðun enda ætti hún að auðvelda mönnum að endurnýja þessi atvinnutæki. i samtalinu við Geir kom fram að það er þjóðhagslega mjög 5. Snorri Jónsson yfirkennari 6. Elin Eggerz Steíánsson hjúkr- unarfræðingur. 7. Jón Kr. Gunnarsson fram- kvæmdastióri 8. Dropláug Benediktsdóttir hús- móðir. 9. Ómar Smári Armannsson nemi 10. Hulda G. Sigurðardóttir kenn- ari. Við siðustu kosningar fékk H- listinn 1122 atkvæði og tvo menn kjörna. —SG. óhagkvæmtað halda úti gömlum bilum ogallir varahlutir i þá mun dýrari en þær gerðir sem eru i framleiðslu og dýrt að liggja með slika varahluti. Á bilasýningunni AUTO ’78 er nýr langferðabill sem Guðmund- ur Jónasson var að festa kaup á og kostar hann um 50 milljónir króna. Með niðurfellingu gjalds- ins lækkar hann um þrjár millj- ónir að sögn Geirs, en niðurfell- ingin gildir frá siðustu gengisfell- ingu. Samkvæmt reglugerðinni eru meðal annars þessar bifreiðar undanþegnar innflutningsgjaldi: kranabilar, sjúkrabilar, slökkvi- liðsbilar, flutningstæki yfir grjðt og þess háttar og grindur með hreyfli og ökumannshúsi með burðarþol sex tonn og þar yfir. —SG. Kenna lifgun á einu kvöldi „Lærið lifgun á einu kvöldi” segja þeir hjá Reykjavikurdeild Rauða kross tsiands, en deildin gengst fyrir námskeiðum i blást- ursaðferð. Hvert námskeið stend- ur yfir i eitt kvöld og hefst hið fyrsta næstkomandi mánudag kl. 8 e.h. í H eilsu verndarstöð Reykjavikur við Barónsstig. Inn- gangur er frá baklóð. Sýnd verður kvikmynd og kennt með brúðum. Fleiri samskonar námskeið.en öll eru þau ókeypis, verða haldin næstu kvöld á eftir og fer þaö eftir aðsókn. Fólk þarf að tilkynna strax um þátttöku i sima RKt 28222. Kennari veröur Jón Odd- geir Jónsson. formaður Reykja- vikurdeildar er Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir. —EA. SVEINN FELLDI HJÖRT Sveinn Jónsson bóndi að Kálfaskinni á Arskógsströnd var nýlega kjörinn fulltrúi Ey- firðinga á búnaðarþing. Kosn- ing Sveins vakti nokkra athygli vegna þess að hann bauð sig fram á móti Hirti Þórarinssyni, frá Tjörn en Hjörtur hefur verið fulltrúinn i átta ár, auk þess að eiga sæti i stjórn Búnaðarfé- lagsins og verið formaður KEA. Hjörtur sagði i samtali við Visi að þetta hefði ekki komið sér svo mjög á óvart. Hann taldi ástæðuna vera nokkuð augljósa — hann hefði á undangengnum Búnaðarþingum tekið afstöðu til alþekkts deilumáls bænda, kjarnfóðurskatts, sem ekki var i samræmi við allra óskir. Sveinn Jónsson er núverandi formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðarsýslu. —GA. * óhóðru í Hafnarfirði birtur „Nýjar" gamlar Lummur „Luinmur um land allt” heitir nýja Lummuplatan, sem kemur i verslanir i dag föstudag. Það er Gunnar Þórðarson sem á veg og vanda að þessari plötu, sem eins og hin fyrri hefur aö geyma gamla vinsæla slagara í nýjum búningi. Gunnar gefur plötuna út. Hann stjórnaði upptökunni sá um útsetningar og leikur á öll hljóð- færi nema tvö. A blaðamannafundi sem hald- inn var i tilefni að útkomunni var helsta umræðuefnið, ens og þegar fyrri platan kom út, hvort á þess- um plötum væri ekki verið að gera „ódýra” hluti — hvort höfuðmarkmiðið væri ekki að græða peninga. Gunnar hélt nú aldeilis ekki. Hann og hinar Lummurnar hefðu haft ákaflega gaman af að vinna að þessu, og salan á fyrri plötunni sýni svo ekki yrði um villst að þessi lög vildi fólk hlusta á og hefði gaman af. Nýja'platan er tónlistarlega séö mjög svipuð hinni fyrri, lögin eru flest létt og gripandi. —GA. Linda Gisladóttir, Ragnhildur Gfsladóttir, Jóhann Eirlksson, Valur Emilsson og Gunnar Þóröarson eru „Lummurnar”. Visismynd: JA. KJÖRORÐIÐ ER: ÞAÐFER ENGINNÚT MEÐ SKEIFU FRÁ BÍLASÖLUNNISKEIFUNNI ®ÍD(aig:(aifl(a]ín) StoDfein) ©glktaHT fl©in)dl§inal©[n)in)ty]írín] ©flflyirin) j §yinn)©ir§ ©9 (5)©lklk©í VDÍ)§IkD(5)ÍD[n) © floilniyrnn) V^ÍD Okkur vantar allar tegundir bíla á söluskrá ■ pAÐ ER ENGINN SPURNING HVAR BÍLARNIR SELJAST. [SEU ÞEIR Á STAÐNUM ( SELJAST ÞEIR STRAX. BILASALAN SKEIFAN Skeifunni 11» noröurenda Simi 84848 — 35035 Opiö frá kl. 10-21 virka I daga og 10-19 laugardaga

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.