Vísir - 21.04.1978, Page 24
28
Föstudagur 21. apríl 1978 vísm
í Smáauglýsingar — sími 86611
J
3
Við seljum
gamla mynt og peningaseðla.
Biðjið um myndskreyttan pönt-
unarlista. Nr. 9 marz 1978.
MÖNTSTUEN,
STUDIESTRÆDE 47, 1455,
KÖBENHAVN DK.
F r im erkj aup pb oð.
Uppboð verður haldið að Hótel
Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30.
Uppboðslisti fæst f frimerkja-
verslunum. Móttöku efnis fyrir
uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni
n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120.
130 Rvik.
islensk frimerki
og erlend ný og notuð. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
Atvinnaiboói
Starfskraftur óskast
i litla verksmiðju. Etna hf.
Grensásvegi 7.
Húsgagnabólstrari óskast.
HUsmunir. Hverfisgötu 82.
Saumakona óskast.
HUsmunir. Hverfisgötu 82.
Stúlka óskast
til vélritunar og bókhaldsstarfa á
bókhaldsskrifstofu hálfan daginn.
Tilboð sendist Visi fyrir nk.
miðvikudagskvöld, merkt
„Bókhald”.
Vanan báseta
vantar á 12 tonna netabát sem
rær frá Grundavik. Simi 92-7652.
Véb'itari
Vanur vélritari óskast nú þegar i
4 vikur. Hálfsdags vinna. Uppl. i
sima 33122 kl. 2-5.
Óskum eftir að ráða
mann strax til starfa við mat-
vælaiðnað. Uppl. i sima 36690 i
dag og föstudag kl. 12-16.
Fólk óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá
Árna i sima 35161.
Safnarinn
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. HUseigendur,
sparið óþarfa snUninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibUð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun HUsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsnæði óskast
Ung hjón óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibUð. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl.i
sima 37781.
Bílskúr óskast.
Vil táka á leigu biilskUr, helst i
Kleppsholti eða nágrenni. Góð
umgengni. Simi 83095.
Stúlka með eitt barn
óskar eftir 2ja herbergja ibUð á
leigu, helst i miðbænum. Uppl. i
sima 27137 e. kl. 19.
Óskum eftir 3ja herbergja
ibUð til leigu frá 15. jUli, i Hliðun-
um eða vesturbænum. Uppl. i
sima 76087 e. kl. 17.
Tveir ljósmæðranemar
óska eftir 3ja herbergja ibUð
vegna lokunar heimavistar. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 41990 til kl. 7 á kvöldin.
Ungur námsmaður
óskar eftir2 herbergja ibUð strax.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið, Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. i sima 22578 P.S. Er á
götunni.
Einstæð móðir með 1 barn óskar
eftir ibUð strax. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Uppl. i sima
43679 eftir kl. 7.
Reglusöm eldri kona
óskar eftir 2 herbergja ibUð á
hæð. Simi 15-13-4.
lteglusöm hjón
óska eftir 2 herbergja ibúð helst i
Austurbænum. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 30583 eftir kl. 19.
Saumakonur óskast.
Konur vanar saumaskap óskast.
TM-hUsgögn. Siðumúla 30. Simi
86822.
Atvinna óskast
Vélritun.
Tek að mér verkefni heima. Uppl.
i sima 15352 og 25075.
Stúlka á 17. ári óskar
eftir að komast að sem nemi á
rakarastofu. Uppl. i sima 72295
eftir kl. 7.
IIjúkrunarkona og
tæknifræðingur óska eftir að taka
á leigu góða 3ja herbergja ibúð
frá 1. júni eða fyrr. Reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Ein-
hvér fyrirframgreiðsla getur
komið til gréina. Hringið i sima
84487.
Stór ibúð
eða raðhús óskast á leigu. Góð
leigaer i boði. Uppl. i sima 71540.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast til leigu til langs tima.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. 1
heimili eru hjón með eitt barn.
Uppl. i sima 82497.
Vélritun.
Tek að mér vélritun á islensku,
ensku og sænsku. Uppl. i sima
72990.
19 ára stúlka óskar
eftir vinnu frá næstu mánaðar-
mótum eða fyrr, er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. i sima
75806 á kvöldin.
ATII. 16 ára piltur
óskar eftir góðri kvöldvinnu,
getur byrjað strax. öll störf koma
tilgreina. Uppl. í sima 40361 e. kl.
19.
Húsnæðiíboði ]
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið
tryggilega frá leigusamningum
strax í öndverðu. Með þvi má
komast hjá margvislegum mis-
skilningi og leiðindum á siðara
stigi. Eyðublöö fyrir húsaleigu-
samninga fást hjá HUseigenda-
félagi Reykjavikur. Skrifstofa
félagsins að Bergstaðastræti 11 er
opin virka daga frá kl.5-6, simi
15659.
Ungt par
með 4ra ára barn óskar eftir ibúð
frá næstu mánaðarmótum, helst
sem næst Hliðunum. Róleg um-
gengni og skilvisar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í sima 33829.
ÍBílaviðskipti ]
Mazda 929 árg. ’74
til sölu. Nýsprautaður, fallegur
bill. Ekinn 76 þús. km. Uppl. i
sima 44542 e. kl. 18.
Skoda Amigo árg. ’77
til sölu. Ekinn 15 þús. km. Uppl. i
sima 44331.
Vantar góða vél i
VW 1300 árg. ’66 Uppl. i sima 96-
41236.
Opel Rekord árg. ’68
til sölu. Uppl. i sima 74352 e. kl. 19
næstu kvöld.
VW árg. ’65
til sölu, vél góð, boddý slæmt.
Dalshraun 14 Hafnarfirði eða i
sima 44505 eftir kl. 19.
Mazda 929 árg. ’75
til sölu. Orvals bill. Ekinn 23 þús.
km. Simi 94-3102.
Saab 99 árg. ’74
til sölu, ekinn 88 þús. km. Ný-
sprautaður, Utvarp. Sumar og
vetrardekk. Staðgreiðsluverð kr.
1.950 þús. Uppl. i sima 82202
Opel Rekord ’68-’72,
vél eða sveifarás óskast I Opel
Rekord. Uppl. i sima 18207.
VW 1300 árg. ’70
til sölu, ekinn 82 þús. km., er á
vetrardekkjum, sumardekk
fylgja. Uppl. i sima 41159.
Varahlutir i Skoda
árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima
85102.
Córtina árg. ’74.
Allskonar skipti koma til greina.
Uppl. i sima 37209 eftir kl. 19.
VW Fastback
1600árg. ’68 til sölu. Skipti mögu-
leg. Er i góðu ásigkomulagi.
Uppl. i sima 22364.
Subaru árg. ’77
tilsölu, vel með farinn biil. Uppl. í
sima 75614.
Tveir gamlir
til sölu Volvo ’63 (kryppa) og VW
’56. Uppl. i simum 72698 og 15976.
VW. Óska eftir
aðkaupa Volkswagen árg. ’71eða
’72. Aðeins góður og vel með far-
inn bill kemur til greina. Uppl. i
sima 30878 eftir kl. 7.
Mazda 929 árg. ’78
2ja dyra til sölu. Uppl. i sima
30878 eftir kl. 7.
Vauxhall Viva árg. ’70.
Tilboð óskast i Vauxhall Viva,
árg. ’70, sem þarfnast viðgerðar.
Frambretti fylgja, góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. i sima 15880.
Ford Maverick
árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima
71376.
VW Fastback
árg. ’73, upptekin vél, keyrð 16
þús. km. Mjög fallegur bill. Uppl.
i sima 38476 eftir kl. 7.
Volvo F-86 árg. ’71,
6 hjóla með 2ja tonna krana til
sölu. Uppl. isima 92-3169 eftir kl.
19.
Saab 99 Combi Coupé
árg. 1976, sjálfskiptur til sölu, ek-
inn 23 þús. km. Verð kr. 4.150þús.
Simi 32881 eftir kl. 18.
Corlina ’70 til sölu
Uppl. i sima 71024 e. kl. 20 á
kvöldin.
Fíat 127 árg. ’73
til sölu. Bifreiðin þarfnast lagfær-
ingar á vélarhúsi. Bifreiðin er
ökufær. Verð kr. 320 þús. Uppl. i
sima 44427.
Volvo Amazon vél.
óska eftir að kaupa B-18 vél.
Uppl. i sima 73326 e. kl. 19.
Toyota Crown árg. ’67
til sölu, skemmdureftir árekstur.
Vél ekin 12 þús. km. Uppl. I sima
72345.
Ffat 128.
Til sölu Fiat 128 árg. ’71, selst
ódýrt. Uppl. í sima 24697.
Góður bfll Citroen GS =74.
til sölu. Skuldabréf ef til vill tekin
upp i greiðslu. Til sýnis á Aðal-
bilasölunni SkUlagötu 40
Reykjavik.
Ford Transit sendiferðabill
minni gerð árg '71 til sölu.
Nýsprautaður. Simi 92—2905 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
Chevrolet Transmann station
árg. ’71 8 cyl 350 cub sjálfskiptur,
vökvastýri aflhemlar. Vel með
farinn. Uppl. i sima 96—19708.
Til sölu Fiat 128
árg ’72 með nýlega upptekna vél
en lakk lélegt. Selst á mánaðar-
greiöslum. Uppl. i sima 76489.
Til sölu.
4 dekk stærð L 7815 sem ný.
Litaðar rúður i Bronco. Uppl. i
sima 74696 eftir kl. 18.00.
Til sölu
Simca 1100 GLS árg ’76. Skipti
möguleg á bil allt að 800 — 900
þús. Helst Saab station. Uppl. i
sima 93-7331.
Tilboð óskasl
i V.W. 1300 árg 1973. skemmdan
eftir árekstur. Uppl. i sima 13347
eftir kl. 7 á kvöldin.
óska eftir stuðara
á Chevrolet Impala árg 1970.
Uppl. i sima 44310.
Til sölu Ford Escord 1100
árg ’76. Ekinn 29 þús km. Uppl. i
simá 31096 eftir kl. 19.
Mazda 929 árg. ’74
til sölu. Nýsprautaður, fallegur
bill. Ekinn 76 þús. km. Stað-
greiðsla æskileg. Uppl. i sima
44542 e. kl. 18.
Óskum eftir
ölium bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóður sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan Bilagarður,
RorgartUni 21. simar 29750 og
29480.
Vörubilasala.
Mikil eftirspurn eftir vörubilum.
Vantar allar tegundir nýlegra
vörubila á skrá og á staðinn.
Ókeypis myndaauglýsingaþjón-
usta. Bilasala Garðars. Simi
18085, BorgartUni 1.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn Ut með skeifu frá bilasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skéifan,
Skeifunni 11, simar 84848 og 35035.
Bílaviðgerðir^
Tilboö óskast
i Chevrolet Impala árg. ’70
skemmdar eftir Utafkeyrslu.
Uppl. i sima 44310.
VW eigendur.
Tökum að okkur allar almennar
VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi
76080.
Bilaleiga <0^ )
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendibila
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr.
pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga SigtUni 1. Simar
Er kaupandi að 18-24 feta hrað-
báti með innanborðsvél. Uppl. i
sima 94-3853 milli kl. 19 og 20
næstu kvöld.
Hef veriðbeðinn
al traustum aöiia aö Utvega á
greiðslukjörum ca. 11-14 feta
(ekki nauðsynlegt) hraðbát með
eða án utanborðsmótor. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
”12233” fyrir föstudag.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30 841 og 14449.
Ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alla daga, allan daginn. Út-
vega öll prófgögn ef óskað er.
ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi
40694.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á japanskan bil árg. ’77.
Okuskóli og prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir
simi 30704.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
skjótanog öruggan hátt. Ökuskóli
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökuskennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 71895 og 40769.
ökukennsla
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat-
sun 120 Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
skjótanog öruggan hátt. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson. Simi
86109.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á japanskan bil árg. ’77.
ökuskóli og prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir
simi 30704.
ökukennsla — Æfingatimar.
Getum aftur bætt við nokkrum
nemendum. ökuskóli og prðf-
gögn. Ný Cortina GL. Simi 19893
og 33847. ökukennsla Þ.S.H.
Ökukennsla :
kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskirteina. Kenni á
Datsun 120 Y. Pantið tima. Allar
uppl. i sima 17735, Birkir
Skarphéðinsson, ökukennari.
ökukennsla er mitt fag.
í tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita besta
próftakanum á árinu 1978 verð-
Iaun sem eru Kanarieyjaferð.
Geir P. Þormar ökukennari, sim-
ar 19896, 71895 og 72418.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóii
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar.SImar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II 2000.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Get bætt við mig
nokkrum nemendum strax.
Ragna Lindberg, simi 81156.
(Ýmislegt ]
Spái i spil og bolla
i dag og næstu daga. Hringið i
sima 82032. Strekki dúka I sama
nUmeri.
Frimerkjauppboð
Uppboð verður haldið að Hótel
Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30
Uppboðslisti fæst I frimerkja-
verslunum. Móttöku efnis. fyrir
uppboðið þann 7. okt lýkur 1. júni
n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130
Rvik’.
Skuldabréf 2-5 ára.
Spariskirteini rikissjóðs. Salan er.
örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, Vesturgötu 17. Simi
16223.