Vísir - 21.04.1978, Qupperneq 25
í dag er föstudagur 21. apríl 1978, 110 dagur ársins. Árdegisflóð
er kl. 05.09, siðdegisflóð kl. 17.32
D
APÓTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
21.-27. april verður i
Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögreglfi,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum s júkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
Í220.
Höfn i HornafirðiEög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slckkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvibð 2222.
Dalvík. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, hebna 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
VEL MÆLT
Hryggari og hyggnari
vaknaði hann upp að
morgni.
—S.T. Coleridge
Hvitur leikur og vinn-
ur.
É E
1 ttÉ #
1 á a
t SL& & t
a m
Hvitur: Boros
Svartur: Szabo
Ungvcrjaland 1937.
1. Hxh7+! Kxh7
2. Hxf7 + ! Hxf7
3. Dxg6+ Kh8
4 Dxf7 Gefið.
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og’
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222 , 22323. Slökkvilið Og
sjúkrabill 22222.^
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Laugard. 22/4 kl. 13
Skálafell á Hellis-
heiði, 574 m, mjög gott
útsýnisfjall. Fararstj.
Kristján M. Baldurs-
son. Verð 1500 kr.
Sunnud. 23/4.
kl. 10.30 Móskarðs-
hnjúkar, 807 m,
Trana, 743 m. Farar-
stj. Pétur Sigurðsson.
Verð 1800 kr.
Kl. 13 Kræklingafjara
v. Hvalfjörð. Steikt á
staðnum. Fararstj.
Þorleifur Guðmunds-
son og Sólveig
Kristjánsdóttir. Verð
1800 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá
B.S.l. benzinsölu. —
Útivist.
ÝMISLECT
Aðalfundur MÍR 1978
Aðalfundur MIR,
Menningartengsla
Islands og Ráðstjórnar-
rikjanna verður haldinn i
MlR-salnum, Laugavegi
178, á sumardaginn
fyrsta, fimmtudaginn 20.
april kl. 15, klukkan þrjú
siðdegis.
Iðunnarfélagar: Munið
fundinn að Freyjugötu 27
laugardaginn 22. april kl.
8 e.h.
Þvi að Guð, sem
sagði: Ljós skal skina
fram úr myrkri, hann
lét það skina i hjörtu
vor, til þess að birtu
legði af þekkingu vorri
á dýrð Guðs, eins og
hún kom i ljós i ásjónu
Jesú Krists. 2. Kor. 4,6
Nýlega voru gefin saman
i hjónaband Elisabet Val-
týsdóttir og Kristján Þór-
arinsson. Heimili þeirra
er að Urðarstig 7, Rvik.
Keflavikurkirkja: Kristið
æskufólk heldur vorsam-
komu fyrir fermingar-
börná laugardagkl. 5 sið-
degis — Sóknarprestur.
BELLA
Stærðfræði genguF 'áTís
itaðar upp nema á vigt-
inni. Ég hef þyngst um
1/2 kg af 100 grömmum af
súkkulagði.
með ostafyllingu
Ferskjur
Þetta er fljótlegur og ný-
stárlegur eftirréttur.
Uppskriftin er fyrir 8
Á hvern mann eru 255
kaloriur
Ostafylling:
200 g (hreinn) smurostur
4 msk rjómi
1 insk sykur
örl. kanill
örl. negull
Skraut:
súkkat saxað
Látið vökvann renna af
ferskjunum á sigti. Hrær-
ið smurostinn með rjóma
og sykri. Bragðbætið með
örlitlu af kanil og negul.
Raðið ferskjunum á fat.
Setjið ostakremið i
sprautupoka og sprautið i
fallegan topp á hvern
ferskjuhelming
Dreifið yfir söxuðu súkk-
ati
Látið réttinn standa i
kæliskáp u.þ.b. 2 tima
fyrir framreiðslu.
Austfirðingafélagið i
Reykjavik, heldur sum-
arfagnað i Átthagasal
Hótel Sögu laugardaginn
22. apri'l kl. 20.30.
Skemmtiatriði, dans.
Austfirðingar velkomnir
með gesti.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla i Reykjavik.
Sumarfagnaður félagsins
verður i Domus Medica
Laugard. 22. þ.m. kl.
20.30. Mætið vel og stund-
vislega.
Skemmtinefndin.
Kvenfélag Óháða
safnaðarins. Eftir mess-
una n.k. sunnudag kl. 2,
verða kaffiveitingar i
Kirkjubæ Félagsfundur á
eftir.
Mæðrafélagið: Fundur
verður haldinn að
Hverfisgötu 21, fimmtu-
daginn 27. april kl. 8
Félagsvist. — Stjórnin.
MINNGARSPJÖLD
Gæludýra sýning i
Laugardalshöll 7. mai
n.k. óskað er eftir sýn-
ingardýrum. Þeir sem
hafa áhuga á að sýna dýr-
in sin vinsamlegast hringi
■i eftirtalin simanúmer:
76620, 42580, 38675, 25825,
43286.
Minningarspjöld óháða
safnaðarins fást á eftir-
.töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suöurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guöbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guörúnu
Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötu 9, simi 10246.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Þú kannt að fá
óvæntan ágóða af
gamalli f járfestingu.
Fólk fær aukið traust
á dómgreind þinni.
Þetta er góður dagur
fyrir sjálfstraustið.
Nautiö
21. april-21. mai
Þessi dagur verður
að mestu leyti eins og
aðrir dagar nema
hvað þú færð tækifæri
til að sýna hæfileika
þina en nýtir það ekki.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Núskaltu hella þér út i
framkvæmdir sem þú
hefur lengi haf t i huga.
Þú hittir skemmtilega
ættingja þina. Farðu i
stutta ferð.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Nágranni þinn veldur
þér mjög miklum von-
brigðum með ónær-
gætni sinni. Þú gætir
þurft að heimsækja
einhvern sem er á
spitala. Vendu þig á
glaðlegt viðmót.
Ljónib
24. júll— 23. ágúst
Þú nýtur þin ekki sem
skyldi eins og er.
Forðastu að taka lán.
Þú kannt að fá gagn-
rýni á vinnustað. Ein-
hverjum finnst þú ekki
nógu starfssamur.
M eyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú gætir þurft að vitja
læknis vegna einhvers
sem hefur angrað þig
upp á siðkastið. Ekki
skrifa undirriein plögg
sem skipta máli.
Vogin
24. sept. —23. okt
Forðastu að grafa of
mikið i fortiðinni.
Samskipti þin við
tengdafólk eru góð.
Það er upplifgandi að
fara út stöku sinnum.
Drekinn
24. okt.— 22. nóv
Mál þarfnast endur-
skoðunar milli þin og
maka þins eða félaga.
Ekki lána eða fá lán-
aða peninga.
BogmaOurinn
23. nóv .—21. des.
Fjárhagurinn getur
veriðsvo bágborinn að
langan tima getur tek-
ið að koma honum i
lag aftur. Bróðir þinn
eða systir kunna að
gagnrýna þig.
Steingeitin
22. des.—20- jan.
Þetta er góður dagur
til að heimsækja vini
sem eru veikir eða
einmana. Keyptu litla
gjöf.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Ferðalag sem þú hef-
ur lengi áætlað veldur
þér vonbrigðum. Fé-
lagi þinn eða maki
styður þig ekki i
ákvörðun sem þú tek-
ur.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Þér gengur vel að
semja við samstarfs-
menn þina og fá þá á
þitt band. Þetta er
góður timi til að
þroska andlega hæfi-
leika sina.