Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 14
18 LYFJATÆKNISKOU ÍSLANDS auglýsir inntöku nema til þriggja ára náms við skólann. Lágmarksinntökuskil- yrði eru gagnfræðapróf eða hliðstæð próf. Umsóknir um skólavist skal senda skóla- stjóra Lyfjatæknaskóla íslands, Suður- landsbraut 6, 105 Reykjavik, fyrir 27. júni, 1978. Umsókninni skal fylgja. l.ljitaðfest afrit af prófskirteini. 2. áímennt læknisvottorð. 3. f|fottorð samkv. 37. grein lyfsölulaga ýberklaskoðun). 4. Sakávottorð. 5. fMeðmæli (vinnuveitenda og/eða skóla- 2Égápríl, 1978, Skólastjóri SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur i sfðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viöurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. april 1978 Nauðungaruppboð sem auglyst var i 23., 24., og 26. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1976 á cigninni Merkurgata 3, Hafnarfiröi, þinglesin eign Guölaugar Karlsdóttur, fer fram eftir kröfu Hákonar Arnasonar, hrl., Axels Einarssonar hrl, Bryn- jólfs Kjartanssonar, hdl., og Innheimtu Hafnarfjaröar.á eigniuuisjálfri fimmtudaginn 27. aprfl 1978 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 53. 57.cog 61. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Hjallabraut 5, 2. hæö, Hafnarfiröi, þinglesin eign Hauks Eirikssonar, fer fram eftir kröfu llaraidar Blöndal, hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. april 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglvst var i 35., 37. og 38. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1976 á eigninni Mánastigur 4, hæö og ris, Hafnar- firöi, þinglesin eign Sigrúnar Eirlksdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar, á eigninni sjálfri fimnitudaginn 27. april 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi c VISIR ER 6.45-13 MINNA EN 6.40-13? Enn er koinið aö þvi að skipta um hjólbaröa á biinum, aö þessu sinni úr vetrarböröum I sumar- barða. Sumir þurfa að kaupa nýja hjólbarða, og þá vaknar spurn- ingin: hvaða stærð á að kaupa? Vitanlega liggur beinast við aö kaupa þá stærö, sem billinn er á frá framleiðenda, en máliö vand- ast, ef skipta á úr radialdekkjum eða hjólbörðum með þverböndum yfir i hjólbarða með skáböndum (diagonal-dekk). Hér á eftir verður talað um þverbarða og langbarða. Þegar um þverbarða er að ræða, er stærö þeirra gefin upp i milli- metrum, hvað snertir breidd barð- anna, en tominum, hvað snertir þvermál felgu. 145-13 þýðir: þverbarði, sem er 145 mm breiður og felga, sem er 13 tommur i þvermál. Stærð gömlu skábarðanna er hins vegar táknuð sem tommur. hvað snertir breidd barðanna og tommur, hvað snertir þvermál felgu, t.d. 5.60 — 13. Nú kynnu menn að halda að ekki væri mikill vandi að velja sér skábarða, sem eru af sömu stærð og þverbarðar, með þvi að breyta millimetrum i tommur, hvað snerti barðana sjálfa (felgurnar eru alltaf mældar i tommum). En það er nú ekki þvi að heilsa þvi að hlutföllin i þverbörðum eru önnur en i skábörðum, og þverbarðarnir eru hlutfallslega breiðari og flat- ari en skábarðarnir. Hærri barði = hærri bíll. Á Islandi skiptir hæð hjólsins miklu máli. Með þvi að kaupa hærri hjólbarða, þ.e. með stærra þvermáli/ hækkar billinn frá jörðu, og það er keppikefli út af 1 fó mar Ragnarssorí Vskrifar um bila: X T fyrir sig. En jafnframt verður drifhlutfallið annað, billinn verð- ur hágiraðri, og þá kannski um of, miðað við tog og afl vélarinn- ar. A sumum bilum þýðir þetta, að fjórði gir verður næstum ónothæf- ur, og einnig getur fyrsti gir orðið óþarflega hár. Sé billinn mjög hágiraður fyrir og vélin tiltölulega litil, er tak- markað gagn af þvi að setja hærri dekk undir. Sem dæmi má nefna Volkswagen-,,bjöllu”. Sé billinn hins vegar kraftmikill og lággir- aður á hærra dekk fullkomlega rétt á sér. Dæmi: Bronco V-8. Einnig verður að gæta vel að þvi, að stærri barði nuddist ekki i bretti eða aðra hluta bilsins. Það er ekki nóg að prófa að setja stærri barða undir bilinn óhlað- inn, heldur verður að reyna hann lika hlaðinn. Einnig má benda á, að billinn verður þyngri i stýri með stærri börðum, og ef þeir eru Þvermál og breidd nokkurra barða í mm: 5.20 — 10 508—132 145 — 13: 496 — 147 4.80 — 12 540 — 128 5.00 — 12 : 532 — 128 135 — 12: 526 — 137 5.20 — 12 558 — 132 5.50 — 12 '. 552 — 142 145 — 12: 546 — 147 5.60 — 12 574 — 156 155 — 12: 554 — 157 6.00 — 12 : 574 — 156 5.20 — 13 : 582 — 132 135 — 13 og 5.95 — 13: 552 — 137 5.50 — 13 : 578 — 142 145 — 13 Og 6.15 — 13: 570 — 147 5.60 — 13 : 600 — 145 155 — 13 og 6.45 — 13: 582 — 157 5.60—13 ; 600 — 145 165 — 13 og 6.95 — 13: 600 — 167 5.90 — 13 : 616—150 175 — 13: 610 — 178 6.00—13 600 — 156 185 — 13: 628 — 188 6.40 — 13 642 — 163 6.70 — 13 : 658 — 170 7.00 — 13 : 644 — 178 7.25 — 13 : 654 — 184 5.20 — 14 : 612 — 132 145 — 14: 594 — 147 5.60 — 14 : 626 — 145 155 — 14: 608 — 157 5.90—14 ; 642 — 150 165 — 14: 626 — 167 6.00 — 14 ; 626 — 156 175 — 14: 638 — 178 7.00 — 14 : 668 — 178 185 — 14: 654 — 188 7.50—14 : 688 — 190 195 — 14: 670 — 198 5.20 — 15 : 634 — 132 135 — 15: 604 — 137 5.60 — 15 : 650 — 145 - 145 — 15: 620 — 147 5.90 — 15 : 668 — 150 155 — 15: 634 — 157 6.00 — 15 : 650 — 156 165 — 15: 650 — 167 6.40 — 15 : 692 — 163 175 — 15: 664 — 178 6.70 — 15 : 710 — 170 185 — 15: 678 — 188 NÝJA LÍNAN FRÁ MERCEDES BENZ itlit, og endurbættir jan hátt. Henta mjög í þéttbýli, þar sem r á liprum og þægi- í bílum. Og umfram : eru þeir ódýrir í og örugg fjárfesting. RÆSIR HF. Skúlagötu 59 sími 19550 0 Auönustjaman á öllum vegum. harðpumpaðir til þess að létta stýrið verður áreynslan meiri á hjólabúnaðinn, sem er gerður fyrir minni barða. 6.45 — 13 er minna en 6.40 — 13! Hér verður ekki farið út i langt mál um stærðir á hjólbörðum, heldur birt tafla, þar sem sést þvermál hinna ýmsu barða, þverbarða og skábarða. Athugið, að með þvi að kaupa barða sem er tveimur sentimetrum meiri i þvermál en þeir gömlu hækkar billinn aðeins um einn sentimetra frá jörðu. Það kemur margt skritið út úr þessari töflu, t.d. er hægt að fá barða. sem eru merkt- ir i tommum þar sem breidd barðans i tommum er táknuð með tölu. sem endar á 5, t.d. 6.45 —' 13, en það samsvarar þverbarða af stærðinni 165 — 13, en er lægri barði en skábarði af stærðinni 6.40 — 13!! Sjá töflu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.