Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 24. april 1978 23 rit •14.30 M U'ldogissugun: al Hróftur Vtfing” el' Kridrik A. Brekkan Bo Gústavsson les i 9). 15.00 Miftdegistónleikar: lensk tónlist 16.20 Kupphorn Þorgeir vakisson kynnir. 17.30 Tónlistaitinii barna ligill Friðleifssón sér timann. 17.45 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurtregnir. Da kvöldsins: 19.00 Frétiir. Kréttaauki. kynni ngar.-. 19.35 Daglegt mál.Gisli son tlytur þáttinn. 19.40 l'm daginn og \ Jóhann Þörir Jónsson stjóri talar 20.00 l.iig miga fólksins A K. Jóhannesdottir kynnir 20.50 GÖgn og ga-öi I\1 Bjarnfreðsson stjórnar^, þætti uni atvinnumál: —-l’- lokaþattur 21.50 ..ofliir’ lii vorsins" tón verk lyrir pianó og hljom-j sveit op. 76 eltir Joachim Kafi'. Michael Ponti og Sin- f oniuhljómsveitin i Ham.- borg leika-r .fíichard Kapp.3 stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Kvisaga Siguröar iugjaidssonar frái Balaskaröi lndriði G. Þor- . steinsson byrjar lestur sið ari hluta sógunnar. .: 22.30 Veöuriregnir. Kréttir. 22.50 Kvölutónleikar. Illjóörit- iin’ fra Xóiileikaluisinu i Stokkliólmi 15. jan. s.l. Sinfóniuhljómsveit sænska utvarpsins leikur Sintoniu nr. 7 eftír Allan Petterssonr. llerbert Blomstedt stjórruir.y; 23.30 Fré.ttir. -fia gskrá rlaíie Siðasti liður dagskrár sjónvarpsins er finnsk fræðslumynd um eiturefni i náttúrunni. Þessi mynd lýsir þvi hvernig eitur, til dæmis skordýraeitur, breiðistútogmagnastáleið sinni um svokallaða lifkeðju. Eitrið sem maðurinn dreifir á jörðina éta bjöllur. Bjöllurnar eru étnar af öðrum dýrum sem krákur siðan éta. Fálkinn étur að lokum krákurnar. A leið sinni hafa eituráhrifin magnast og þegar eitrið kemur i fálkann er það. orðið svo mikið að egg fuglsins eyðileggjast eða ungarnir verða vanskapaðir. Afleiðingin: Fálki er nú orðinn sjaldséður i Finnlandi. Samagerist ogi sjónum. Þangað berast eitur- efnin frá iðnfyrirtækjum kannski langt upp i iandi. Þausleppa Urgangi i árnar sem berst með þeim til sjávar. Myndin i' kvöld sýnir þessar keðjuverkanir — dýr frá dýri berst eitrið — og magnast að sama skapi. Niðurstaðan er bara ein: öllu lifi stafar hætta af eitrun mannsins — einnig honum sjálf- Mánudagur 24. april 20.00 Kréltir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 í Ijósaskiptunu m (L) Norskur einþáttungur eftir Sigrid Undset, saminn áriö 1908. Leikstjóri Tore Brede Thorensen. Aðalhlutverk Kari Simonsen og Per Christensen. Hjón,sem eiga eina dóttur, skilja. Barnið veikist og konan sendir boð eftir fööur þess. Þýðiándi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Eiturefni i náttúrunni (L) Þessi finnska fræðslu- mynd lýsir, hvernig eifur, til dæmis skordýraeitur, breiðist út og magnast á leið sinni um svokallaða lif- keðju. Afleiðingin er m.a. sú, að egg margra fuglateg- unda frjóvgast ekki. Þýðandi og þulur G-ylíi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.00: LÍF EÐA DAUÐI (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Rcyrstólar, borð, teborð, körfustólar, barnastólar, blaðagrindur, barna og búðar- körfur, hjólhestakörfur, tau- körfur, blómakörfur ofl. Körfúgerðin, Ingólfstræti 16. Lopi Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4. Simi 30581. Blindraiðn. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur m/tunnulagi. Ennfremur barna- körfur klæddar eða óklæddar á hjólgrind ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. i Hagkaupsbúðunum Reykjavik: innrammaðar myndir með grófri áferð. Einnig litlu vinsælu Blocks-myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnatt- myndir, innrammaðar undir gler með álramma. Hagkaupsverð. Innflytjandi. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensi'nstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill.ilugvél, gröf- ur, '.simar. skólahus og margt - —fíeira'r Póstsendujn. Versiunin líeííchúsið, Laugavegi 1. simi 14744.. Verksmiðjusala--------— ------ Ödýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils; toppar jn.etra- vijrur og fleira: Gerið-góðJkaup. V erks m i ð j usala Skei fan; i 13, súðúrdyr.. •••';-.. ’y Vorum að taka upp ~- ínjög falleg ’úllárjerseýéfni með mohair áferð. Tilvalin i pils og kjóla. Versl. Guðrúnar Loftsdótt- ur, Arnarbakka, Breiðholti. Blindraiðn X Höfum ávallt fy rirliggjandi margar gerðir af handidregnum burstum og kústum -af ýmsum gerðum. styrkið blinda i starfi og styðjið gott málefni. Blindraiðn Ingólfsstræti 16, Reykjavik. Simi 12165. Rökkur 1977 koné út i desember sl. stækkað og fjöl- breyttara að efni, samtals 128 bls. og flytur sögur, Alpaskyttuna eftir H.C. Andersen, endurminn- ingar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst hjá bóksölum úti á landi og BSE og bókaversl. Æsk- unnar.Laugavegi 56, Reykjavik. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritið beint, og velunnara þess yfirleitt, að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er séll á sama verði hjá þeim og ef þaðwværi sent beint frá afgeiðslunni,-Ffókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslutimi 4—6.30 alla virka daga nema laugardaga. Fatnaður Til sölu ódýrt nýr og notaður UtlendúfS'atnaður i mörgum stærðum, t'Æ: kápur, kjólar, pils, peysur, TíUxur ofl. Uppl. isfrna 24954. -rr- : —T -aapú Halló dömur..- .-œ. Stórglæsileg nýtisku pils- til sölu, litaúrval i öjlum stae^Sm. Sér- stakt tækilærisverð. jfijpiiitrcmur sið óghálfsiðTþliseruða^s i miklu litaóryali i öllum stæMfiú. Uppl. i sima 23662, " feirnaggsl Hliöaliverfi. ( Mjög'barngóð óg áreiðafílég ungl- ingsstúlka óskast til að gæta 1/2 árs gamals barns nú þegar og i sumar. Móðirin vinnur vakta- vinnu. Uppl. i sima 36141. Kóstra getur tekið börn i gæslu. Uppl. i sima 53352. Óska eftir konu til að koma heim og gæta 2ja barna 2ja og 5 ára. Uppl. i sima 74693 e. kl. 3 á daginn. 'fc" Tapað - fundið 'V. Svört skottluíia af dúkku með gömlum gullprjón- um i tapaðists.l. sunnudagá leið- inni frá Suðurgötu 7 að Dairy Queen Aðalstræti — Hallærisplan. Uppl. i sima 13544. Reyklituð sjóngleraugu töpuðust i gær á leiðinni frá Garðarstræti að öldugötu. Finn- andi vinsamlegast hringið i sima 12233. Fundarlaun. Kvenúr faiinst i austurborginni 6. aprQ sl. Uppl. i síma 81061 e. kl. 20 á kvöldin. Ljósbrúnt peningaveski með 1500 kr. i tapaðist sl. laugar- dag. Uppl. i sima 84575. Ljósmyndun Ný Böligor linsa 135 mm áutömaUc fil sölu. UppLi - sjtóia Fásteignir Til FöUrTiunarliús taðu 1 ' ú/TéHegúm--Siiað -i Ra ng ár vaHa - sýsíu . Uppl. hjá Fasteignum S/F SelfossijSÍmi99-l 884. Til sölu á Egilsstöðum: einbýlishús ásamt bilskúr. Uppl. i sima 97-1418. ibúðir til sölu við Eskihlið, Skaftahlið og Kleppsveg. Ennfremur hús við Brekkustig. Haraldur Guðmundsson, Hafnar- stræti 15, si'mar 15415 og 15414. Hús á Patreksfiröi. Til sölu hæð og ris i gömlu en vönduðu húsi á Patreksfirði. Eignalóð. Tilboð óskast. Uppl. i sima 40137. Glæsilegt enskt sumarhús til sölu 30 fermetrar, 3 svefnher- bergi, salerni, eldhús og stofa. Eldavél, vatnshitari, og gasarinn fylgir. Viðhaldslaust gljábrennt ál aðutan. Uppl. i sima 52257 eftir kl. 7. Til byggii TiíUbur Notað timbur til sölu Ix6-lx5-2x4. Uppl. i sima 73522 eftir kl. 8. Mótatimbur til sölu. 1x6 og 1 1/2x4 og 2x4. Simi 19672. Mötatimbur. Ösjtum að kaupa notað móta- timbur, 1x6 og 2x4”. Uppl. i sim- um' 18378 og 17082 á kvöldin. Fiimarbústadir Sirmai'biistaðii........ SuguarbUstaðir -t-il rsölu.- Seijast fíÉBteldir. Uppl , j sima:- 72()8l og 9ÍJ1319 á kvöldirc; ' VeiðilHÍs. Til sölu litið veiðihús eða sumar- skáli. Sérstaklega byggt til flutn- inga Simi 32828. Hreingerningar j Hreingeruingastöðin. Gerir hreinar ibúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrennÍT Annast einnig teppa-og húsgagna- hreinsun. Ólafur Hólm, simj. 19017. Vélahreingerningar á ibúðum, stigagöngum. oe stdlnT" unum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085. Gófteppa- og húsgagnahreinsunL i heima; húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Sumarsport Spoitniarkaöurimi SamtUni 12, umboðssala. ATH.; við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn-" poka, bakpoka og allan viðleguút-^ búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á móti vörum miliikl. 1-4 alla daga ATH. ekkert geymslugjald. Opið- 1-7 alla daga nema sunnudaga-^ Kennsla Kenni ensku frönsku, itölsku, spænsku. Talmál, bréfa- skriftir og þýðingar. Les með- skolafólki og bý undir dv.öi er-ií lendis. jApgadlln hraðrituTi’.á-’Zjr tunguníagai Kenni allt sumarið* Arnor lÍ5iiik*son Simi 203SÍ m Námskejð4-skermasaumi - -- er að hefjást. Uppl. og innritun ir- Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.