Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 20
24
vtsm
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
Dýrahald_____________J
Grá iæða i óskilum.
Grá læða kettlingafull hefurfund-
ist. Uppl. i sima 27458.
ÍEnskukennsla ]l
Enskukennsla
Lærið ensku og njótið veðurbiiðu
Suður-Englands GLOBE STUDY
CENTRE FOR ENGLISH. efnir
til enskunámskeiða fyrir ung-
menni júlí - ágúst n.k. Mjög
hagstætt verð. Dvalið verður á
völdum enskum heimilum. Að-
eins 1 nemandi hjá hverri fjöl-
skyldu. Ódýrar skemmti- og
kynnisferðir. Isl. fararstjóri fram
ogtil baka ogi Englandi. Nánari
uppl. gefurfulltrúi skólans i sima
44804 alla daga milli 6 - 9.
Einkamál W I
Kona um fimmtugt
óskar eftir ferðafélaga til
Júgóslaviu i sumar. Uppl. i sima
16567.
Sérverslun i Hafnarfirði,
i fullum gangi er tilsölu. Þeir sem
hafa áhuga leggi nöfn sin og
simanúmer inn hjá Visi fyrir 28
þ.m. merkt „Sérverslun”.
Ég er um fertugt
og óska eftir að kynnast góðum og
heiðarlegum manni sem félagi og
vinur. A ibúö og bil og þarfnast oft
smáaðstoðar. Tilboð merkt
„Vinur” leggist inn á augld.
Visis. Uppl. um aldur þarf að
fýlgja.
Glæsilegt enskt sumarhús
til sölu 30 fermetrar, 3 svefnher-
bergi, salerni, eldhús, og stofa.
Eldavél, vatnshitari og gasarinn
fylgir. Viðhaldslaust gljábrennt
álaðutan. Uppl. i sima 52257 eftir
kl. 7.
Þjónusta &
Húsaviðgerðir:
Þéttum lekasprungur i stein-
veggjum og gerum við steyptar
þakrennur. Notum aðeins viður-
kennd viðgerðarefni. Við leggjum
metnaö okkar i að frágangur við-
gerðar sé sem bestur. Reynið
þjónustuna. Upplýsingar i simum
30972 og 43679.
Garðliellur til sölu.
Einnig brothellur, margar gerðir.
Tek að mér að vinna úr efninu ef
óskað er.
Arni Eiriksson, Móabarði 4b,
Hafnarfiröi. Simi 51004.
Garðeigendur ath.,:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf, svosem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. útvegum mold og áburð.
Uppl. i si'ma 53998 á kvöldin.
Bólstrun Grétars.
Tökum aö okkur að klæða og gera
við húsgögn. Kem og geri föst
verðtilboð ef óskað er. Uppl. i
sima 24499 á daginn eða sima
73219 á kvöldin.
Húseigendur.
Tökum að okkur glerisetningar
og málningu. Uppl. i sima 26507
og 26891. Hörður.
Smfðum húsgögnog innréttingar.
Seljum og sögum niöui efni. Hag-
smiöi hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Húsdýraáburður til sölu.
Heimkeyröur og dreifður. Uppl. i
sima 41448 eftir kl. 5. Geymið
auglýsinguna.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 444 04.
Húsdýraáburður.
Vorið er komið timi vorverkanna
aö hefjast. Hafið samband i sima
20768 og 36571.
Húsaviögerðir.
Þéttum sprungur I steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þarkrennur og berum i þær þétti-
efni. Járnklæöum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boðef óskaöer. Uppl. i sima 81081
og 74203.
Húsdýraáburður (mykja)
til sölu, ásamt vinnu við aö moka
úr. Uppl. i sima 41649.
önnumst gólfflisa-,dúka- og
teppalagnir ásamt veggfóðrun.
Gerum tilboð ef óskað er. Ahersla
lögð á vinnugæði. Fagmenn. Simi
34132 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Glerisetningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Útvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b*simi 24388.
‘b
Bókamenn og stofnanir.
Ef næganleg há tilboð berast er til
sölu Jarðabók Arna Magnússon-
arog Páls Vidalins. I-XI. Úrvals
eintök i forlátabandi. Einnig
sæmileg eintök af stjórnartiðind-
um frá upphafi, 1874-1971, inn-
bundið til 1944. Uppl. i dag og
næstu daga i sima 17453.
Viö scljum
gamla mynt og peningaseðla.
Biðjið um myndskreyttan pönt-
unarlista. Nr. 9 marz 1978.
MÖNTSTUEN,
STUDIESTRÆDE 47, 1455,
KÖBENHAVN DK.
Frimerkjauppboð.
Uppboð verður haldið að Hótel
Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30.
Uppboðslisti fæst I frimerkja-
verslunum. Móttöku efnis fyrir
uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni
n.k. Hlekkur sf. Pósthólf. 10120.
130 Rvik.
Gullpeningar óskast
Jón Sigurðsson 1960, Prufusett
1974 og Alþingishátiðarpeningar.
Uppl. i sima 20290.
Safnarinn
tslensk frimerki
og erlend ný og notuö. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
___________JPt-
Atvinnaiboði J
Háseta vantar á netabát,
sem rær úr Grindavik. Upp-
lýsingar i sima 536 37.
Eldhús-og afgreiöslustarf i boði.
Aðeins vant fólk óskast. Yngri en
22árakemur ekki til greina. Upp-
lýsingar i Kokkhúsinu. Lækjár-
götu 8, en ekki i sima.
Múrarar óskast.
Uppl. i sima 19672.
Annan vélstjóra og háseta
vantar á 150 tonna netabát frá
Grindavik. Simar 37626 og
92-8086.
11-12 ára stúlka óskast
á heimili i sveit til að passa 2
drengi 2ja og 3ja ára. Aðeins rösk
og ábyggileg stúlka kemur til
greina. Uppl. i sima 99-6606 frá
kl.8-10.
Stýrimann og matsvein
vantar strax á netabát. Uppl. i
sima 8062 Grindavik og 50653.
Húsgagnabólstrari óskast.
Húsmunir, Hverfisgötu 82.
Saumakona óskast.
Húsmunir, Hverfisgötu 82.
Stúlka óskast
til vélritunar og bókhaldsstarfa á
bókhaldsskrifstofu hálfan daginn.
Tilboð sendist Visi fyrir nk.
miðvikudagskvöld, merkt
„Bókhald”.
Kaupmenn athugið.
Karlmaður utan af landi óskar
eftir vinnu við verslunarstarf.
Hefur 20 ára starfsreynslu við
kjötafgreiðslu og almenna mat-
vöruverslun. Hefur bilpróf. Þeir
sem vildu sinna þessu hringi i
sima 96-7 1 541 eftirkl. 6á kvöldin.
óska eftir vcl launaðri vinnu.
Er með meirapróf og próf á
þungavinnuvélar oglanga starfs-
reynslu. Uppl! i sima 20056.
r
i
%
Atvinna óskast
Vélritun.
Tek að mér verkefni heima. Uppl.
i sima 15352 og 25075.
Stúlka á 17. ári óskar
eftir að komast að sem nemi á
rakarastofu. Uppl. i sima 72295
eftir kl. 7.
Húsnæóiíboði
Falleg 3ja herb. ibúð
i blokk i Kópavogi til leigu. Góð
umgengni áskilin. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 82475 á
kvöldin.
Til leigu
3ja herbergja íbúðir i Breiðholti
og við Asbraut. 4ra herbergja
ibúðir viö Kársnesbraut og
Stóragerði. Höfum einnig 2 ein-
býlishús við Faxatún og Eggja-
veg (Mosfellssveit) Uppl. i sima
12850 Og 18950.
Stúlku vantar herbergi strax.
Uppl. i sima 51147.
Garðabær — Kópavogur.
Vantar 3ja herb. ibúð i Garðabæ
eða Kópavogi sem fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef þess er
óskað. Uppl. i sima 85365 eftir kl.
7 á kvöldin.
Herbergi meö húsgögnum
og aðgangi að snyrtingu óskast
sem fyrst. Uppl. i sima 35183 eftir
kl. 4.
38 ára gamall maður
sem stundar hreinlega vinnu
iskar eftirherbergieða litilli ibúð
iem mest sér. Tilboð sendist
iugld_, Visis sem fyrst meckt
,Góð umgengni 16237”.
Ungur námsmaður
óskar eftir 2herbergja ibúðstrax.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I
sima 22578. P.S. er á götunni.
Einstæð móðir
með eitt barn vill taka ibúð á
leigu fyrir 1. mai. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 19476.
Ungur Japani
óskar eftir ibúðstrax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
86184.
Eldri konar óskar
eftir 2 góðum herbergjum og eld-
húsi eða eldhúsaðstöðu á hæð, hjá
góðu, reglusömu fólki. Getur veitt
húshjálp. Uppl. i sima 23461.
Ung hjón óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl.i
sima 37781.
Stúlka með eitt barn
óskar eftir 2ja herbergja ibúð á
leigu, helst i miðbænum. Uppl. i
sima 27137 e. kl. 19.
4ra herbergja
ibúð i Kópavogi Vesturbæ til leigu
strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „336”.
Þriggja herbergja
ibúð tii leigu i Vesturbænum.
Laus 1. mai n.k. Tilboð merkt
„12373” sendist augld. Visis fyrir
1. mai.
Tveir Ijósmæðranemar
óska eftir 3ja herbergja ibúð
vegna lokunar heimavistar. Ein-
hver fyrirframgreiösla. Uppl. i
sima 41990 til kl. 7 á kvöldin.
Einstæð móðir með 1 barn óskar
eftir ibúð strax. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Uppl. i sima
43679 eítir kl. 7.
Húseigendur — ieigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið
tryggilega frá leigusamningum
strax i öndveröu. Með þvi má
komast hjá margvislegum mis-
skilningi og ieiðindum á siöara
stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga fást hjá Húseigenda-
félagi Reykjavikur. Skrifstofa
félagsins að Bergstaöastræti 11 er
opin virka daga frá kl.5-6, simi
15659.
Reglusöm hjón
óska eftir 2 herbergja ibúð helst i
Austurbænum. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. I sima 30583 eftir kl. 19.
Ungt par
með 4ra ára barn óskar eftir ibúð
frá næstu mánaðarmótum, helst
sem næst Hliðunum. Róleg um-
gengni og skilvisar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í sima 33829.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiöslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látiö okkur sjá um leigu á Ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Jl
Húsnæðióskastl
Akureyri.
Ungt reglusamt par óskar eftir
litilli 2ja-3ja herb. ibúð. Skilvisi
heitið. Simi 91-37405.
Herbergi óskast á leigu
sem fyrst. Einhver fyrirframgr.
Uppl. i sima 30389.
Ung hjón
hún hjúkrunarkona hann iðnnemi
óska eftir 2ja-3jaherbi'búð á leigu
i l-2ár frá 1. júli. Góöri umgengni
og skilvisum greiðslum heitið,
fyrirframgreiðsla möguleg fyrir
góða ibúð. Uppl. i sima 43743.
Bílaviðskipti J
Austin Allcgro árg 1977
til sölu. Litið ekinn frúarbill i
mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. i'
sima 12732 á kvöldin.
Til sölu
Morris Marina árg. 1974. Góður
bill með sjálfskiptingu. Uppl. i
sima 74861 á kvöldin.
Til sölu vél
i Cortinu árg. 1970 i mjög góðu
lagi. Uppl. i sima 52784.
Mazda 818 árg. 1977
4radyrablár, sanseraður. Ekinn
20 þús. km, til sölu. Uppl. i sima
34642 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
Citroen G.S. til niðurrifs. Einnig
kemur tilgreinaað kaupa Citroen
G.S. árg. 1971-78 skemmdan eftir
umferðaróhapp. Uppl. i slma
52942 eftir kl. 20.
Chevrolet Iinpala
árg. 1975 til sölu. Fallegur og
góður bill. Skipti möguleg á minni
bH. Uppl. i sima 83573.
Til sölu 4ra cyl. Willy’s vél
og 6 cyl Plymouth vél með gir-
kassa. Selst ódýrt. Uppl. i sima
82586 eftir kl. 19.
Benz 220 S árg. ’63 til sölu.
Verð 350-400 þús. Greiðsluskil-
málar. Uppl. i sima 92-7586.
Volkswagen 1300 árg. ’68
til sölu. Uppl. á kvöldin I sima
22601.
Land Rover bensin árg. 1967
til sölu. Skoðaður 78. Uppl. i sima
99-1753.
Óska eftir
Blaser ’71-’72. Uppl. i sima 44436.
Óskum eftir
að kaupa Austin Mini árg. ’75.
Uppl. i síma 24379.
Til sölu
Mazda 929 4 dyra árg. ’75. Uppl. i
sima 44059.
Til sölu Sunbeam ’72.
Góður bill, góð kjör. Uppl. i sima
43553.
Volvo Amason ’64
til sölu. Góður bill á góðu verði.
Vel útlitandi. Uppl. i sima 73 346.
Hjólhýsi til sýnis og sölu
á Bilasölu Alla Rúts. Uppl. I sima
19154.
Toyota Crown árg. ’67
til sölu. Uppl. i sima 71670.
Til sölu Hilman Hunter árg. ’72
Verð kr. 580 þús. A sama stað
óskast bíll fyrir ca 800-1 millj.
Einnig ódýr stationbill eða sendi-
bill sem mætti greiðast að mestu
með vixlum. Uppl. i sima 42197
e.h.
Opel Record 1700 árg. ’70
tilsölu. Sparneytinn oggóður bill.
Uppl. i sima 85220.
Til sölu Bronco árg. ’66
ný dekk ofl. Skipti koma til
greina, og V.W. 1200 árg. ’76 1300
innrétting. Bill I sérflokki. Til
sýnis að Smyrlahrauni 22. Simi
52254.
Vauxhall Viva ’69
til sölu. Skoðaður ’78. Þarfnast
viðgerðar en vel ökufær. Selst
ódýrt. Einnig drif i Rambler
American. Uppl. i sima 37225.
Ford Country Sedan station ’68
til sölu 8 cyl 380 cub. Sjálfskiptur
með vökvastýri innfluttur ’72.
Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 37225.
Til sölu
Toyota Carinaárg. ’73. Uppl. eftir
kl. 6 á kvöldin i sima 29536.
Óska eftir að kaupa
4 cyl bensinvél i Mercedes Benz.
Uppl. i sima 97-8465.
4 dekk.
4 dekk 175 SR 13 til sölu.
Uppl. i sima 32289.
Til sölu.
Scania, Volvo, varahlutir.
Felgur, Scania, Volvo. Fjaðrir
76-110, Volvo 86-88, búkki 76,
mótor 190 með öllu, Foco olboga
krani 1 1/2 tonn, hús með hval-
bak, oli'uverk 55-76, hásing með
öllu 56, drif i 55, búkka mótor með
dælu, girkassi i ’76, hedd, stýris-
maski'na, drifsköft, framöxull
með öllu, vatnskassi, oliutankur,
stuðari, Foco sturtur 2ja strokka
og paiiur, samstæða, húdd og
framstykki.
Simi 33700.
Óska eftir að kaupa
Fiat 127 eða 128 árg. ’74, fallegan
bil. Uppl. i sima 19917.
Sérstakt tækifæri.
Cortina ’66. til sölu. önnur
skemmd eftir árekstur fylgir,
einnig Consul Cortina til niðurrifs
og fullt af varahlutum. Verð kr.
250 þús. Uppl. I sima 32339.,
4 dekk F-78-14 (Good Year)
litiðnotuð til sölu. Gott verð. Simi
35617.
Fíat 128.
Til sölu Fiat 128 árg. '71, selst
ódýrt. Uppl. i sima 24697.