Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 18
22
Mánudagur 24. april 1978
vism
Meðal efnis i þæf.tinum i kvöld
verður viðtal við Kristján
Ragnarsson formann LltJ. Hann
mun gera smá-úttekt á vertiðinni
sem nú fer senn að ljúka. Hjalti
Geir Kristjánsson, formaður
Verslunarráðs mun gera grein
fyrir viðhorfum ráðsins til efna-
hagsmálanna. Otto Scnopka
framkvæmdastjóri Kassagerðar
Reykjavikur segir frá útflutningi
Kassagerðarinnar og þá mun
Óttar Geirsson segja frá vorverk-
um bænda.
Eins og mönnum er kunnugt fór
Davið Sch. Thorsteinsson nýlega
til EFTA-fundar til að ræða um
ólöglegan stuðning rikisstjórna
EFTA-landanna við iðnað i slnum
héimalöndum. t þættinum i kvöld
mun Davið ræða um framhald
þessa máls.
í§ —JEG
,s5 jSj
Þátturinn „Um daginn og
veginn” er á dagskrá útvarpsins
ki. 19.40. Að þessu sinni er hann i
umsjá Jóhanns Þóris Jónssonar
ritstjóra tfmaritsins „Skák”.
l*er C'hristensen og Kari Simonsen i hlutverkum sinum i leikriti Sigrid Undset „1 ljósaskiptunum”.
Sjónvarpsleikritið kl. 21.20:
Vil komo aftur „heim
„í ljosaskiptunum” nefnist
sjónvarpsleikritið sem fiutt verð-
ur i kvöld. Þctta er einþáttungur
eftir noi -ku skáldkonuna Sigrid
Undset. saminn árið 1908.
Leikritið greinir frá hjónum,
sem eru skilin. Konan býr með
dóttur sinni, sem verður skyndi-
lega mjög veik. Móðirin sendir
skeyti til fyrrverandi eiginmanns
sins. Hann heldur þegar ai stað og
fær þvi ekki skeyti númer 2. þar
sem sagði að dóttirin væri orðin
frisk.
Hann kemur á sitt gamla heim-
ili undir morgun og taka þau
(fyrrverandi) hjón að rifja upp
gamlar minningar. t hnotskurn
má segja um þessa mynd, að hún
sé um mann sem skilji við konu
sina, giftist annarrri en vilji svo
koma aftur ..heim”.
Hvort það gengur sjáum við i
kvöld.
Leikstjóri i kvöld er Tore Brede
Thorensen og með aðalhlutverkin
fara þau Kari Simonsen og Per
Christensen.
tslenskan texta gerði Jón Thor
Haraldsson. __JEG
„Gögn og gœði"
kl. 20.50:
Síðasti
þótturinn
Klukkan tiu minútur i niu er
Magnús Bjarnfreðsson meö
siöasta þátt sinn „Gögn og gæöi”
á dagskrá útvarpsins. Magnús
hefur annast þessa þætti, um
atvinnumál landsmanna, siðan i
nóvember. ltafa" þeir verið á
hverjum virkum mánudegi, en nú
með sumri hverfa þeir af dag-
skránni.
(Smáauglýsingar — sími 86611
-m-
J
Vel með farið
golfsett til sölu, ásamt poka og
kerru. Uppl i sima 53677 milii kl.
6-8 á kvöldin
Til sölu vegna tlutninga.
Eldhúsborð 120x70. Eldhúsbekkur
istálhúsgogn), ljósakróna.
blómagrindur og fl. Einnig teppa-
bútar, lilvalið i bila. Uppl. i sima
35654.
Hólslrarar
Til sölu er eitt par af þýskum
hækkanlegum bólstaðabúkkum
og hnappaklæðningavél, með öllu
tilheyrandi. ásamt allmiklu
hnappaefni. Lppl. i dag og næstu
daga i sima 17453.
Til sölu
gamalt maiarstell með rósa-
munstri, ekki heilt. 2 gamlir
rokkar, 3 ratoínar, 3 garðstólar,3
mismunandi stór útilegutjöld.
Grænt-hviti soltjald fyrir sumar-
bústaði 4x3. Notaöar hurðir. Addo
reiknivél og 2 frakkar á meðal-
mann.Uppl i dag og næstu daga i
sima 17453
l il sölu
gólfdregill ii., gluggatjöld. Uppl. i
dag og næsiu daga i sima 17453.
20 litra plastbrúsar ——
til sölu á góðu verði. Uppl. I sima
81942 milli kl. 8-10 f.h.
Óska eftir
að kaupa litið notaðan islenskan
hnakk. Uppl. i sima 93-2271.
Til sölu
vegna brottflutnings 14” Nord-
mende litasjónv. Grænbæsað
unglingaskrifborð, blámálað
barnarimlarúm, 5 stóla raðsófa-
sett, His Masters Voice plötuspil-|
ari með innbyggðum 80 w magn-
ara ásamt hátölurum, spegill og
samstætt simaborð úr hnotuviði.
Uppl. i sima 30972.
Til sölu
ný Blizzard skiði 160 cm, 2 pör,
nýir skiðaskór nr. 36 og 41. Enn-
fremur 2 nýir danskir hansahillu-
skápar og 3 hillur úr hnotu. Uppl.
i síma 16247.
Húsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð til
sölu á hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er.
Garðaprýði. Simi 71386.
Teppi og boröstufuhúsgögn
Nýlegt borðstofusett, skenkur,
borð og 6 stólar til sölu, einnig 36
ferm. gólfteppi. Uppl. i sima
23196.
Taurúlla til sölu.
Hentug fyrir fjölbýlishús, skóla
eða gistihús, 160 cm. breiður vals,
selst ódýrt. Uppl. i sima 33746
eftir kl. 17.
Takið cftir.
Kaupi ogtek i umboðssölu dánar-
bú og búslóðir og alls konar
innanstokksmuni (ath. geymslur
og háaloft). Verslunin Stokkur,
Vesturgötu 3, simi 26899, kvöld-
simi 83834.
óska eftir
að kaupa Suzuki árg. ’75-’76.
Uppl. i síma 92-2136 e. kl. 5.
Húsgögn
Til sölu vegna brottflutnings
og rýmingar húsnæðis nýlegt
Aton-húsgagnasett með gráu
salúnáklæði innihaldandi l-2ja og
3ja sæta sófa, ruggustól, sófa-
borð og hornhillu. Einnig dansk-
ur mahoný buffetskápur, danskt
mahoný stofuskrifborð, skrif-
borðsstóll, borðstofuborð og 6
stólar. Skrifstofuskápur með
rúlluhurð, skúffum og hillum.
Stórt hornskrifborð, tvibreiður
svefnsófi, barnarúm,standlampi.
Antik koparljósakróna með 4
kúplum. Málverkaeftirprentanir.
Uppl. i sima 17453 i dag og næstu
daga.
Öska eftir
góðum klæðaskáp. Simi 4Ö386.
M ichelin.
Til sölu 4 ichelin 165-15-XAS
hjólbarðar Saab 99 felgum.
I.ppl. i sini 13213.
l.oftblásm i eimskifun ■aff ikanna æyrandi rr olu. Uppl amt óxli (ekki mótor) iö litra ásamt til- og lftil kjötsög til ma 10340.
l afsuöuvd sölu.
)isel knúiii suðuvél 270 amper
; ara litið rio i góðu lagi. Uppi. i
!ma 96-713:"
íaf magnshii imarkútur
il sölu. Uppi i sima 54545.
Ilúsdýraáburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Áhersla lögð á góða umgengni.
l’ppl. i sima 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
Óskast keypt
l.ogsuðutæki
Óska eftir að kaupa iogsuðutæki,
hylki, mola og annaö tilheyrandi.
Uppl. i síma 96-71327.
Kúmfatakassi óskast.
Nánari upplýsingar i sima 14189
næstu kvöld.
Antik.
Sófasett, borðstofusett, svefnher-
bergishúsgögn. skrifborð. sessi-
lon. skápar, pianóbekkir. stakir
stólar og borð. Gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6, simi 20290.
Sjónvörp
>' i
Vantar þig sjónvarp.
Littu inn. Eigum notuö og nýleg
tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga
nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Nýlegt^H.M.V. sjónvarp
24 tommu með stálfæti til sölu.
Verð 5CTþús. Skápur undir hljóm-
flutningstæki 120x40. Verð 35 þús.
Tekk-skenkur með glasaskáp og
borðstgfuborð og 6 stólar með
gulu piussi. Verð 200 þús. Uppl. i
sima 28384 eftir kl. 5.
Finlux litsjónvarpstæki
20” krr288 þús, 22” kr. 332 þús.,
26” kr, 375 þús. 26” kr. 427 þús.
með fjarstýringu. Th. Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511.
General Electric
litsjónvörp. 22” kr. 339.000.- 26”
kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr.
444.000,- Th. Garðarson hf. Vatna-
görðum 6, simi 86511.
Hljóðfæri
Til sölu
gottbyrjenda trommusett. Uppl. i
sima 52730.
Heímilistæki
Atlas isskápur til sölu
115 cm-á hæð. Vel með farinn.
Ennfremur strauborð og hár-
þurrkáíSUppl. i sima 52405.
o —
Teþpi
Til söffi
ullargöS'teppi ásamt filti 56 ferm.
til sýnis á gólfi á staðnum. Selst
ódýrt. Uppl i sima 83733.
Gólfteþpaúrval.
Ulfar og nylon gólfteppi. A stofu,
herbergi, ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verð, góöa þjónustu og
gerum föst verðtilboö. Það borg-
ar sig ið lita viö hjá okkur, áður
en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
}
Sportmarkaðurinn Samtúni 11
auglýsir.
Við seljum öll reiðhjól. Okkur
vantar barna-, unglinga- og full-
orðinshjól af öllum stærðum og
gerðum. Ekkert geymslugjald.
Opið frá kl. 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12.
Reiðhjói.
Ódýrt karlmannsreiðhjól óskast
til kaups. Uppl. i sima 13227.
Tæplega 1 árs
DBS drengjahjól með girum til
sölu. Mjife vel með farið. Uppl.
frá kl. 5 i dag i sima 30810 eða i
Stigahiið 59.
Stór og vandaður
barnavagn til sölu. Uppl. i sima
51311.
Til sölu gott drengjareiðhjól
með girum. Uppl. i sima 44141.
Reiðhjól til sölu
26” og 24” drengjahjól. Uppl. i
sima 33628.
Vérslun
V_______I________/
Leikfangahúsið auglýsir
Playmobil leikföng, D.V.P.
dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á
gamla verðinu. Velti-Pétur, bila-
brautir, ævintýramaðurinn, jepp-
ar,þyrlur skriðdrekar, mótorhjól.
Trékubbar i poka,92 stk. Byssur,
rifi'lar, Lone Ranger-karlar og
hesthús, bankar, krár, hestar.'
Barbie dúkkur. Barbie bilar,
Barbietjöld og Barbie sundlaug-
ar. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Hjól-vagnar
*