Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 24
t
Nú mun Ijóst oröiö að popphljómsveitin
„Smokie" veröur gestur Listahátiðar i sumar,
og mun leika á tónleikum í Laugardalshöll.
Orörómurhefurveriðá kreiki um þetta nú um
nokkurt skeið, en samkvæmt áreiöanlegum
heimildum, hefur nú verið gengið frá samn-
ingum við hljómsveitina.
Smokie nýtur einkum
vinsælda yngri táninga, og
aö sögn kunnugra er þaö
aöeins Abba sem þar skák-
ar henni.
Þá eru Listahátíðarmenn
i önnum við aö reyna að fá
bandarisku hljómsveitina
Santana hingað, og eru
góöar horfur á að þaö tak-
ist. S^ntana á aö leika i
Leningrad i sumar og likur
Utflutningsstöðvun Verka •
mannasambandsins:
Undanþágúr
á 5 stöðum
Undanþágur frá út-
f lutningsbanninu liafa
veriö veittar á fiinm stöö-
um, aö þvi er Þorir
I) a n i e 1 s s o n , f r a m -
kvæmdastjóri Vcrka-
mannasambands islands,
tjáöi Visi i morgun.
Þessir slaöir eru Vest-
mannaeyjar, llöfn i
llornafiröi, Neskaupstað-
ui', Fáskrúösfjöröur og
Bskifjöröur.
Undanþágurnar iniöa
viö að koma i veg fyrir
stöövun framleiöslufyrir-
tækjanna á þessum stöö-
um næstu 2—3 vikurnar.
—ESJ.
VIÐGERÐIN A RAUDANUPI
Akvörðun tek
in í dag?
• Islendingar með hcesta tilboðið
„Viö ætlum aö reyna aö láta gera viö hann sem fyrst’’
sagöi Ólafur A. Sigurösson, deildarstjóri hjá Almennum
tryggingum viö VIsi I morgun er hann var spuröur aö þvf
hvernig horföi meö viögeröina á Rauöanúpi.
Þrjú tilboö hafa borist í
viögeröina: Frá Eng-
landi, Hollandi og sam-
eiginlegt tilboö frá is-
lenskum aöilum. Aö þvi
standa m.a. Stálvik,
Slippurinn I Njarövík og
Bátalón I Hafnarfiröi.
Ólafur sagöi aö ekki væri
hægt ab gefa upp hve til-
boöin væru há, áð svo
stöddu, en það virtist
vera sem islenska tilboöiö
væri hæst. Þessi tilboð
veröa borin saman i dag
og sagöi Ólafur aö búast
mætti viö ákvörðunum
fljótlega. Aöspuröur
hvort þeir ætluðu að biöa
eftir fleiri islenskum til-
boðum sagðíst Olafur
ekkert geta um það sagt,
þeir mundu reyna aö
leysa þetta mál eins vel
og þeir gætu.
Starfsmenn sem unniö
hafa ab bráöabirgöavið-
gerö viö skipið hafa lagt
niður vinnu við það til að
þrýsta á aö islenskum
aðilum veröi gefinn
kostur á aö vinna verkiö.
Ólafur vildi ekkert segja
til um þaö hvaöa áhrif
þessi mótmæli kynnu aö
hafa á ákvörbun Al-
menara trygginga. Hann
sagöi aö starfsmennirnir
heföu ekkert viö þá talaö.
„Viö erum aö reyna aö
láta gera viö okkar tjón
bæöi fljótt og ódýrt” sagöi
Ólafur, „menn kvarta
gjarnan um aö iögjöldin
séu há. Einnig skiptir þaö
miklu máli að skipiö komi
sem fyrst i gagnið til aö
tryggja atvinnuástandið
á Raufarhöfn”.
—KS
eru á aö hún sé til i aö milli-
lenda og taka lagið hér.
Visir hafði samband viö
Hrafn Gunnlaugsson,
framkvæmdastjóra Lista-
hátiðar i morgun og bar
þessi tiöindi undir hann.
Hrafn játaði hvorki né neit-
aöi, en kvaöst ætla aö boöa
til blaðamannafundar um
máliö innan tiöar.
Sigurvegarar I getraunaleik sænska dagblaösins Göteborgs-Posten eru nú staddir hér á
landi ásamt Börge Lagerquist.ritstjóra blaösins. Vlsismenn hittu hópinn I morgun viö
Hótel Loftleiöir, þegar Svlarnir voru aö leggja upp I skoöunarferö aö bækistöðvum Hita-
veitu Reykjavlkur I Mosfellssveit. Vlsismynd: BP
16 ára piltur brenndist
Sextán ára gamall pilt-
ur brenndist i Hvalfiröi I
gærdag. Pilturinn var
ásamt kunningja sinum
meö eldfimt efni á milli
handanna þegar slysiö
varö. Hann brenndist i
andliti, á öxlum og fram-
an á brjósti og var þegar
fluttur á sjúkrahúsiö á
Akranesi. Þá vildi svo til
að vél varstödd á flug-
vellinum á Akranesi og
þótti ráölegra að flytja
hann til Reykjavikur og
var hann lagöur ínn á
Landspitalann. Sam-
kvæmt þeim upplýsing-
um sem Visir fékk
morgun, munu meiðsli
hans ekki hafa veriö eins
mikil og i fyrsta var taliö.
—EA
17 ára
piltur lét
líffið í
bllslysi
Sautján ára gamall
piltur lét lifiö I bllslysi
sem varö I gær.
Pilturinn var öku-
maöiur lltils fólksbfls
og var stúlka meö
honum i bllnum. Þau
voru aö koma frá
Grindavlk seinni part
dags þegar slysiö
varö.
Bílinn fór út af á
Grindarvlkurveginum
skammt frá Svarts-
engi og mun hafa fariö
nokkrar veltur. Ekki
var vitaö nákvæmlega
I morgun hvaö olli
slysinu, en hægra
afturdekk var
sprungiö og var giskaö
á aö þaö heföi átt þátt I
útafakstrinum. Piltur-
inn kastaöist út úr
bflnum og er taliö aö
hann hafi látist nær
samstundis. Ekki er
unnt aö birta nafn
hans aö svo stöddu.
Stúlkan sem var
farþegi I bilnum slapp
lltiö slösuö.
—EA
Gumar Thoroddsen á bemm
línu Vísis annað kvöld
Gunnar Throddsen
Lesendur Vísis geta
hringt í Gunnar Thorodd-
sen, iðnaðar- og félags-
málaráðherra á ritstjórn
Visis annað kvöld og lagt
fyrir hann spurningar.
Gunnar verður í síma
86611 frá kl. 19.30 til 21
það kvöld.
Þetta er i þriöja sinn, sem les-
endum blaðsins gefst kostur á
aö hringja á ritstjórn Visis og
spyrja einn af áhrifamönnum
þjóöfélagsins. Aöur hafa setið
fyrir svörum á beinu linu Visis
þeir Garðar Valdimarsson,
skattrannsóknarstjóri og Birgir
Isleifur Gunnarsson, borgar-
stjóri.
Gunnar Thoroddsen fer meö
ýmis þau mál i rikisstjórninni
sem mjög hafa verið umdeild og
má þar t.d. nefna iönaðarmálin
og orkumálin. Ekki er aö efa, aö
margir vilja bera upp spurning-
ar út af þeim málum. Auk þess
eru kosningar i nánd og þvi
margir vafalaust með á taktein-
um spurningar um kosninga-
baráttuna og það sem við kann
aö taka i islenskum stjórnmál-
um aö kosningum loknum.
Muniö þvi að hringja i sima
86611 annað kvöld þriðjudags-
kvöld kl. 19.30 til 21.
III UTSJÓnunRPSTIEKI