Vísir - 02.05.1978, Qupperneq 17

Vísir - 02.05.1978, Qupperneq 17
VISIR 21 Skapar mögufeika á íslenskri stóriðju „Mér líst vel á hugmyndina vegna þess aft ég tel hana hafa niargþættan tilgang. i fyrsta lagi er hér stutMað að þvi að flotanum verði beint á aðrar veiðar, i öðru lagi er gert ráð fyrir að nýta nýj- an fiskstofn og i þriðja lagi skap- ast möguleiki á að hefja islenska slóriðju á grundvelli þekkingar okkar og renslu á sviði sjávarút- vegs", sagði Ellert H. Schram al- þingismaður við Visi um fyrir- huguð kaup á verksmiðjuskipi hingað til lands. Ellert sagði að þessu væri fljót- svarað frá sinni hálfu þvi að hann flytti um það frumvarp á TVlþingi að heimiluð verði leigukaup á sliku skipi. llann sagði að hér væri á ferðinni einstaklingur sem vildi taka eigin áhættu og hann sæi engin rök íyrir þvi að stjórn- völd settu honum stólinn fyrir dyrnar. Ellert benti á að við viss- um um kolmunnastofninn hér við land en það væri ekki arðbært að veiða hann eins og málum væri nú háttað hvað snerti verðlag og fjarlægð á miðin. t>á taldi Ellert að við hefðum alla möguleika á þvi að leigja skipið til fjarlægari miða, ef ékki fengist næg verkefni fyrir það hér heima. Augu manna beindust nú mjög að ljósátunni við Suður- heimskautið en hún væri stærsti n — segir Ellert Schram stofn lifvera á jörðinni. Margar þjóðir hefðu hafið þar veiðar og við gætum blandað okkur i þeirra hóp. Ellert sagði að enn væri ekki farið að ræða frumvarpið á þingi. en sér virtist sem undirtektir margra væru jákvæðar. Þó væru sumir tortryggnir og óttuðust að menn i landi kynnu að missa at- vinnu ef leyfi fyrir skipinu væri gefið. t greinargerð með frum- varpinu væri aðstaða til frysting- ar og hægt væri að flytja úrvals- kolmunna frystan i land til frek- ari vinnslu. Þannig að tilkoma skipsins gæti aukið atvinnu i landi. Set mig ekki gegn því ef það er óundeilanlega íslenskt" — f#hef samt ekki trú á fyrirtœkinu" segir Lúðvfk Jósepsson J „Eg er á móti tillögunni, sem lögð hcfur verið fram á Alþingi, Eg tel að hún gangi á svig við lög okkar urn landhelgina. Þar er l'itjað upp á þvi að erlend skip fái heimild til að vinna afla innan is- lenskrar landhelgi og hætta á að þarna myndist smuga fyrir önnur útlend skip að fylgja i kjölfarið”, sagði Lúðvik Jósepsson, er hann var inntur eftir áliti á þvi að fá híngað bræðsluskip. Lúðvik sagði að öðru máli- gegnd.ium þau skip sem óumdeil- anlega væru i eigu fslendinga7' Annars taldi hann að þetta mál væri ekki aðkallandi um þessaif; mundir. Bræðsluskip skapaðj ekki svo mikla möguleika fvrir okkur á þeim miðum sem við værum á nú, hvorki við loðnu- veiðar eða á kolmunnaveiðunum fyrir austan. .; Hins vegar væri öðru máli að gegna á kolmunnasvæðinu fyrir ■ vestan land en þvi miður væri sáralitil reynsla þar fyrir hendi af kolmunnaveiðum. Ef það kæmi i ; ljós við nánari athugun að þar skapaðist möguieikar fyrir út- gerðsliksskips.þá sæi hannekk- ert athugavert við það að þeir sem hefðu áhuga á þvi að kaupa það fengju heimild til lántöku er- lendis, en hann væri samt ekki trúaður á fyrirtækið. —KS.“ „Nauðsynlegt til að koma kolmunnaveiðum af stað" segir Björn Dqgbjartsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins „Kg er enginn fjármála- spekingur en einhvernveginn i'innst mér að þetta sé ol stór biti að kyngja Ijarhagslega. llins vegar sýnist mér að verk- smiðjurnar i landi séu ekki til- bunar að greiða það verð sem þarf til þess að koma kolmunna- veiðum af stað i alvöru", sagði Bjöin Dagbj artsson lorstjóri It a n nsii k n a r s to ln un a r I i sk - iönaöarins við \isi er hann var spuröur álils á þ\ i að keypt verði hingað l il lands II) þúsund tonna hræðsluskip. Björn sagði'að ef til þess kæmi þa mætti það ekki verða til þess uötaka hraefni frá verksmiðjum i landisem neinu næmi a.m.k. ekki loðnu. ,,Til þess að hefja nýtingu kolmunnastofnsins" sagði Björn", kann aö vera að það sé nauðsvnlegt að fá hingað verk- smiðjuskip. Kolmunnaveiðarnar verða óneitanlega stundaðar nokkuð langt frá landi og til þess að þær veiðar verði arðbærar fyrir skipin þarf a.m.k. eitt af þrennu að koma til: Mikil fiutningsgeta fiskiskipanna, bræðsluskip eða hærra verð á hráefni hjá verksmiðjunum i landi." Björn sagði að ef bra?ðsluskip væri a miðunum væri skuttogur- um gert- kleift að stunda þessar veiöar en þeir hefðu tiltölulega litla flutningsgetu vegna þess að lestar þeirra væru gerðar fyrir isaðan fisk i kössum. Kolmunni væri yfirleitt nýttur i' mjöl og lýsi, en þegar veiðarnar værukomnar vel á veg mætti nýta það besta úr farminum til yerðmætari mann- eldisafurða. Þa sagði Björn að sér fyndist að verksmiðjurnar hefðu getað teygt sig aðeins lengra við verðákvörðun a kolmunna nú fyrir skömmu og reiknað sér litið sem ekkert i alskriftir til þess að koma þessum veiðum af stað. Eins og málum væri nú komið væri kolmunnaveiðum stefnt i hættu. —KS „Til bóta þegar farið er ó fjarlœg mið /# „Ég hel ekkert á inóti þvi aö menn ráðist i stórar franikvæmd- ir. Annars er það svo litt kannað hvað hægt er að gera á þessu sviði”, sagði örn Erlingsson skip- stjórj á Erninum KE, við Visi er hann var spurður að þvi hvernig lionum litist á þá hugmynd að keypt verði til landsins 40 þúsund tonna verksmiðjuskip. örn sagði að það borgaði sig ekki að veiða kolmunnann fyrir vestan ef það þyrfti að sigla með hann i land. Ef þessi fiskur væri þarna fyrir hendi eins og sagt væri, þá hlytum við að geta veitt hann og haft verksmiðjuskip á miðunum eins og aðrar þjóðir gera.En hann tók það fram að við hefðum litið að gera með slikt skip i sambandi við loðnuveiðarn- ar. Gallinn væri bara sá að við hefðum fá skip til að stunda kol- munnaveiðarnar. Gömlu nóta- skipin væru ekki heppileg til þess, en hins vegar væri hægt að nota skuttogarana við þær. —KS „Vantar skip ó kolmunnaveiðar" „Það gæti verið vit i þvi, en það er alveg óreynt. Það mvndi spara bátunum mikla siglingu", sagði Guðmundur Ingi Guðmundsson, skipstjóri á Hugin II VE við Visi um þá hugmynd að fá hingað til landsins stórt bræðsluskip til að lylgja skipum á kolmunnaveið- um. Guðmundur taldi að þau skip sem hefðu verið á loðnuveiðum undanfarin ár ættu ekki öll auð- velt með að stunda kolmunna- veiðar en hins vegar væru skut- togararnir alveg kjörnir fyrir þær veiðar. Það munaði miklu nú þeg- ar hráefnisverð á kolmunna væri svo lágt sem raun bæri vitni um að geta landað strax og losna við óþarfa stim. Þá sagði Guðmund- ur Ingi að það væri til mikilia bóta ef fara þvrfti á fjarlæg mið að láta bræðsluskip fylgja veiðiflot- anum. Þetta gerðu aðrar þjóðir. Guðmundur benti á að við gætum veitt loðnu við Kanada en hefðum notfært okkur það lítið sem ekkert hingað til. Auk þess væri bræðslufiskur undan Vestur- strönd Afriku og i Suðurhöfum sem við hefðum möguleika á að veiða —KS TILKYNNING Eigendur skúra sem standa i óleyfi á hafnarsvæði Reykjavikurhafnar i örfiris- e>' og Vatnagörðum i Sundahöfn skulu hafa fjarlægt þá fyrir 20. mai n.k. Að öðrum kosti verða þeir fjarlægðir á kostnað eigenda. HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK ti M/ . 19092 SIMAR 19168 Austin Mini '75 ekinn 36 þús. Verð kr. 800 þús. Verð kr. 800 þús. Verð kr. 900 þús. Verð kr. 2,4 millj. Verð kr. 2.450 þús. Fiat 127 74 ekinn 22 þús. km. Datsun 1200 72 ekinn 68 þús. km. Datsyn 120Y 76 ekinn 19 þús. km. Datsun 120Y 77 ekinn 23 þús. km. Mazda 616 73 ekinn 64 þús. km. Verð kr. 1.300 þús. Mazda 616 74 ekinn 74 þúsV km. Verð kr. 1.250 þús. Mazda 616 76 ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,6 millj....... Toyota 1600 sendibíll 77 ekinn 20 þús. km. Verð kr. 2,9 millj. 7 mán. gamall bíll, með stöðvarleyfi. Honda 77 ekinn 27. þús. km. Verð kr. 2.3 millj. Citroen DS 73 Verð kr. 1.350 þús. Ch. Nova 72 ekinn 70 þús. milur. Verð kr. 1.400 þús. Dodge Dart 72, ekinn 120 þús. km. Verð kr. 1.450 þús. M. Benz 230 70, ekinn 75 þús. km. Verð kr. 2,2 millj. M. Benz 240 D 74, ekinn 185 þús. km. Verð kr. 3 millj. Gullfalleg- ur bíll. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið í hádeginu. aett Ný sending plakata T.D. SMOKIE ABBA DAVID SOUL PAUL GLASER ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA DAVID BOVVIE PAUL MCCARTNEY BOB MARLEY BRUCH LEE LED ZEPPELIN PINK FLOUD SANTANA DONN.A SUMMER Póstsendum samdægurs: Skrifið eða hringið eftir lista yfir hið fjöl- breytta plakata-úrval okkar: Laugavegi 17 ©27667

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.