Vísir - 03.05.1978, Page 3

Vísir - 03.05.1978, Page 3
3 VISIR Miðvikudagur 3. mai 1978. t þessu húsi er skóli fyrir þroskaheft börn starfræktur á Selfossi. Foreldrafélag þroskaheftra hefur ákveöið að festa kaup á þvi. Foreldrafélag þroskaheftra ó Selfossi kaupir skóla Foreldrafélag þroskaheftra á Suðurlandi, hefur nú ráðist i það stórvirki að kaupa hús það, sem skóli fyrir þroskaheft börn hefur verið starfræktur i á Selfossi. Þvi leitar félagið enn til vel- unnara sinna um aðstoð. F'yrirhugað er að halda bingó i Selfossbiói á uppstigningardag 4. mai n.k. kl. 21 Vinningar verða með tilliti til árstiðar- innar, ferðalög og ferða- og sportvörur ýmiss konar. Ákvörðun um virkjun Bessa- stoðoár í haust? ,,Helst þyrfti að taka ákvörð- un um virkjun Bessastaðaár- virkjunar nú i haust”, sagði Gunnar Thoroddsen i svari viö fyrirspurn frá Albert Kemp á Fáskrúðsfiröi um orkumál Austfirðinga. Gunnar minnti á, að lög um heimild til virkjunar Bessa- staðaár hefðu verið samjþykkt i árslok 1974, og siðan hefði Raf- magnsveitum rikisins verið fal- ið að annast allar rannsóknir, undirbúning og hönnun verks- ins. ,,bað, sem nú er framundan, er aö ljúka rannsóknum, gera fullnaðarhönnun og undirbúa allt til útboðs. Að þvi veröur unniö i sumar, og ætti þetta allt að vera tilbúið á þessu ári”, sagði hann. —ESJ. Norrœn róðstefna bakarameistara: . Nómstími bakara of langur „A ráðstefnunni var ákveðið að gera norræna kvikmynd til að upplýsa neytendurum holl- ustu brauða, en mörgum finnst gæta villandi upp- lýsinga um brauð, jafnvel hef- ur það komið fram að þau séu óholl og fitandi”, sagði Er- lendur Magnússon, en hann sótti norræna ráðstefnu bakar ameistara, sem að þessu sinni var haldin hér á landi. Þetta er i annað sinn sem bakarameistarar á Norðuriöndum haida sam- eiginlega ráðstefnu. „Námstimi bakara hér á landi er of langur. Námið tek- ur fjögur ár, en á hinum Norðurlöndunum ekki nema þrjú ár. Þar hefur námið verið aðlagað breyttum aðstæðum. Við ræddum nokkuð um það á hvern hátt má laða ungt fölk i þetta nám, en það kom fram aðmeð styttu námi og breyttu námsefni yrði það aðgengi- legra. Einnig var rætt um meiri samskipti milli norður- landanna á þessu sviði, t.d. að bakarasveinar væru sex mán- uði i einhverju öðru landi en sinu heimalandi”, sagði Er- lendur. Það kom fram á ráðstefn- unni að bakarar eyöa miklu fé til að auglýsa vöru sina á Norðurlöndum. Þar hafa bakarar einnig notið góðs af herferð um hollustuhætti, sem yfirvöld hafa staðið að. ,,Ég held að við séum ekki eftirbátar Norðurlanda hvað fjölbreytni snertir nú orðið. ’ Það hafa komið margar nýjar tegundir á markað undanfarið og sifellt er að bætast við. — KP. Ein þessara fimmtán yngismeyja verður valin sem Ungfrú útsýn á næstunni, en þessar fimmtán voru valdar úr á Útsýnarkvöldi fyrir helgina á Hótel Sögu. — Vísismynd: Sigrún Karlsdóttir Réðust ó mann og stdlu veskinu Ráðist var á mann þar sem hann var á gangi i Haliarmúla i Reykjavik aðfaranótt mánu- dagsins. Samkvæmt upplýsingum mannsins réðust á hann tveir menn klæddir leðurjökkum, og spörkuðu i hann og börðu. Höfðu þeir siðan stolið af honum veskinu. Mál þetta er i rannsókn. —EA Vínlaus samkomu- staður í Tónabœ? Framkvæmdastjóri SÁA, Tómas Agnar Tómasson, hefur sótt um leyfi hjá Borgarráði til að reka vin- lausan samkomustað. Blaðið náði ekki i Tómas þar sem hann er erlendis, en að sögn Jóns Tómassonar borg- arritara, barst umsóknin i siðustu viku. Umsóknin var send Æsku- lýðsráði til umsagnar, með til- liti til hugsanlegrar nýtingar á Tónabæ fyrir reksturinn. —EA Dregið í blaðburð- ar- og söluhapp- drœtti Vísis Dregið hefur verið i blað- burðar- og sölubarnahapp- drætti Visis fyrir aprilmánuð, og kom fyrsti vinningur á miða 20572 og var það reiðhjól. Annar vinningur kom á 20745. Þá var dregiö um sex tölvuvinninga, og komu þeir á eftirtalin númer: 18239, 18675, 21285, 21857, 22378 og 22453. —ESJ EIK(m-l) og Verka- lýðsblaðið: Halda fund um stríðið í Eritreu Hér á laudi er nú staddur fulltrúi þjóðfrelsishreyfinga i Eritreu, ELF og EPLF, í boði Einingasamtaka kommúnista (m-1) og Verkalýðsblaðsins. Efnt verður til fundar með fuiltrúanum um Eritreustriðið i kvöld i Félagsstofnun stú- denta kl. 20.30. 1 frétt frá EIK (m-1) og Verkalýðsblaðinu segir að stórveldin hafi innlimað Eritreu inn i Eþiópiu eftir lok annarrar heimstyr jaldarinnar en stjórnvöld i Eþiópiu hafi alltaf reynt að brjóta þjóð- frelsisöflin iEritreu á bak aft- ur. —K.S. K0TTURINN LIFÐI FALL AF NÍUNDU HÆÐ ibúa i húsinu viö Asparfeil 8 i Breiðholtshverfi, brá heldur i brún i gærdag, þegar hann sá kött faila framhjá glugga sin- um á þriðju hæð hússins. Var þá lögreglunni þegar gert við- vart, þar sem taliö var að ióga þyrfti kettinum eftir falliö. En kisa reyndist hin hressásta þegar lögreglan kom á staðinn, þrátt fyrir að hún hafði fallið ofan af 9. hæð hússins niður á malbik. Lik- lega hefur kisa verið að dást að útsýninu en hallað sér of langt fram og þvi farið sem fór. Farið var með hana til dýra- hjúkrunarkonunnar og virtist kisa litið slösuð. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir fékk i morgun var kisa að minnsta kosti á lifi. Grensóss166 GRÚnÖaW *apPSfl; nYTJUM 5* SNEKKJUV C •> ■ OjraMAV. o .... • wmmmM'BMmm Vöruleiðir hf« Gelgjutanga - sími 83700 , c > -

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.