Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 8
8 Mick Jagger er I fremur óvenjulegu gervi þarna á mynd- inni og sama er aö segja um vin- konu hans Jerry Hall. Þrátt fyrir búnaöinn reyna þau samt aö fela sig fyrir ljósmyndurum. Jagger meö þvi aö breiöa teppi yffir höfuöiö og Ilall reynir aö skýla sér meö peysu. En ekki tekst þaö nægilega vel. Þau tvö kiæddi sig sem kvenmann en voru aö koma af grímuballi i vinkona hans. ljósmyndafyrir- Paris fyrir nokkru þegar sætan kunna, brá sér i karl- mvndirnar voru teknar. Jagger mannsgerfi. Umsjón: Edda Andrésdóttir • • Rocky, faðir hans og bróðir Sylvester „Rocky" Stallone lét taka þessa mynd af sér ásamt föður sinum sem er lengst til vinstri, bróður (í miðið) og hljómsveitinni Valen- tine. Faðirinn er reyndar sá eini á myndinni sem ekki kom fram í mynd- inni „Rocky". Bróðirinn Frank og rokkhljómsveit- in komu fram i fyrri. hluta myndarinnar sem einskonar götustrákar syngjandi á götuhorni. Frank hefur greinilega fengið tækifæri til að spreyta sig í kvikmynd- unum, því hann fær hlut- verk í næstu mynd bróðurins, „Paradise Alley". Aðeins 9 óra þjólfari Konungur frumskóg- anna er næstum eins og lamb i höndunum á þjálf- ara sínum, sem er aðeins niu ára gömul stúlka og heitir Ingrid Nordh. Ing- rid bregður sér á bak á Ijóninu notar prik til þess að fá það til að leika alls kyns listir og fær meira að segja koss frá dýrinu eftir allt saman. Ingrid býr i Suður-Afríku með foreldrum sinum og starfar með þeim i Hennops River Cheetah Safari Park þar. Miðvikudagur 3. mai 1978. VÍSIR ilZL Tjaldiö þiö hér, og biöiö þar [ Brátt sá hann Iéttfættan| til ég kem til baka. ApamaÖurinn Strlösmann á hlaup-^ fór aö kanna hvaöan örin um. heföi komiö.. I-------------------------1 ÍÞeir hafa hin undarlegustu ) í nöfn þessir menn — V^Einkum þegar Siggi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.