Vísir - 03.05.1978, Síða 12
Miðvikudagur '3. mai 1978.
HK í 1. deild - vann
KR með níu marka mun
Þetta er hið sigursæla lið ,,HK-spútnikanna” úr Kópavogi, sem i gærkvöldi tryggði sér rétt til að leika i 1. deild handboltans á næsta ári -
eftir aðeins árs veru i 2. deild.
— og það nœgði liðinu til að komast upp,en KR leikur í 2. deild nœsta
keppnistímabil
12
f
Þáðu þeir
mútur?
Svo kann að fara að nýtt
hneykslismál sé nú f uppsigl-
ingu í v-þýsku knattspyrnunni
eftir 12:0 sigur Borussia
Mönchengladbach gegn
Borussia Dortmund um helg-
ina.
Staða efstu liöanna var
þannig fyrir siðustu umferð-
iuaað Mönehengladbach og
Köln voru meö sania stiga-
fjölda, en Köln 11 mörkum
hagstæðara markahlutfall og
þvi varö Borussia að vinna
með a.m.k. þeim mun meira
en Köhi i siðasta leiknum til aö
vinna v-þýska meistaratitilinn
fjórða árið i röð.
Kflir 12:0 sigur Borussia
Mönchengladbach gegn Dort-
mund i þessum siðasta ieik
eru nú hlutirnir farnir að gcr-
ast af miklum hraða I V-
Þýskalaudi, og menn velta þvi
fyrirsér hvcrt veröi framhald
þessa ntáls.
V-þýska knattspyrnusam-
bandið hefur fyrirskipað rann-
sókn á slakri frammistööu
leikmanna Borussia Dorl-
mund i ieiknum, og látið i það
skina að leikmenn liðsins og
einhvcrjir fleiri hafi þegiö
mútur frá forráðantönnum
Mönchengladbach.
Krammistaða leikmanna
liðsins i leiknum var svo slök
að það var til skainmar fyrir
v-þýskt knattspyrnulið, og á
nú aö rannsaka hvort þaö var
vcgna greiöslna frá andstæð-
ingum.
Iljá Borussia Dortmund log-
ar nú allt, stjórn félagsihs hef-
ur rekið þjálfarann Otto
Rehhagel, og leikmenn liösins
voru sektaöir af félaginu um
uppliæð sem nemur um 255
þúsundum fslenskra króna á
mann.
Rannsókn knattspyrnusam-
bandsins er nú fyrir höndum,
•
Júgóslovar
í úrslitin
Það vcröa Júgóslavar sem
leika gegn A-Þjóðverjum i úr-
slitakeppni livrópukeppni
landsliða i knattspyrnu, skip-
uðum leikinönnum undir 21
árs aldri.
Júgóslavarog Englendíngar
léku sföari undanúrslitaleik
sinn I keppninni I gærkvöldi,
og fór liann fram i Manchest-
er.
Jógóslavar sem unnu fyrri
leik liöauna 2:1 komu greini-
lega með þvi hugarfari til
leiksins að halda þvi forskoti
sinu, og enskunt gekk erfiö-
lega að finna glufur i marg-
mennri vörn Júgóslavanna.
Og svo 7 minútum fyrir
leikslok kom reiðarslagið fyrir
áhorfendur, llalihodzic skor-
aði fyrir gestina. en einni
minútu siðar jafnaði enski
varnarleikmaöurinn Steve
Siine. En þrátt fyrif; mikla
pressu siöuslu minúturnar
tókst Englandi ckki að skora
markið sem heföi orsakað
framlengingu. gk-.
Mexikanarnir
eru lélegir!
Knattspyrnulið Mexikó er
ekki liklegt til stórra afreka i
úrslítakeppni i HM i Argcntinu
i sumar, ef marka má úrslit
leiks v-þýska knattspyrnuliös-
ins VFB Stuttgart gegn
Mexikó um helgina, en hann
fór fram i Stuttgart.
Jafntefli varö i leiknum 0:0,
og þaö voru þeir þýsku seni
voru mun nær þvi að skora
heldur en Mexikó.
Mexikó er i riðli með V-
Þýskalandi, Hóllandi og Túnis
I riðlakeppninni I Argentinu.
I.eikiiiönuum HK úr Kópayogi
tóksl hið ólrúlega i gærkvöldi.
Þeir unnu upp 7 marka forskot
Klt l'rá l'yrri leik liöanna um sæti i
I. deild handboltans að ári og
sigruöu ineð 29:20 og eru þar með
koinnir i 1. deildina en KR-ingar
sitja eIIii' meðsárt enr.ið og eru á
ný meðal liða i 2. deild eftir árs
veru i I. deildinni.
Já, handknattleikurinn er óút-
Mœfti með
kampavín!
Ragnar Ólafsson HK-maður
virtist nokkuð viss um það
fyrirfram aö HK myndi vinna upp
7 marka forskot KR i siðari leik
liðanna i gærkvöldi.
Ragnar gerði sér litið fyrir og
leyföi einni flösku af kampavini
að fljóta með i töskunni sinni, og
eftir leikinn var hún opnuð með
viðeigandi tilburðum.
Fyrsti sigur Fylkis úr Arbæn-
um i Reykjavikurmóti meistara-
flokks I knattspyrnu varð stað-
reynd I gærkvöldi er félagið
sigraði Armann, en sem kunnugt
cr leikur Fylkir nú I fyrsta skipti i
Rcykjavíkurmóti meðal bestu
liöa höfuðborgarinnar.
Bæði mörk leiksins voru skoruð
I fyrri hálfleik. Þaö fyrra skoraði
Hilmar Sighvatsson strax á 5.
minútu, og Hörður Antonsson
reiknanlegur það sýndi sig i
iþróttahúsinu að Varmá i gær-
kvöldi.þar sem liðin léku. Enginn
átti von á þvi að HK myndi vinna
upp forskot KR sem sigraði 22:15
i iyrri leik liðanna og virtist
öruggt aðhéldi sæti sinu i 1. deild.
Það er mjög furðulegt að KR
meö alla sina leikreyndu menn
skuli nú vera i 2. deild,manni virt-
ist frekar hitt i haust að liðið
myndi geta komið á óvarl i 1.
deildinni i vetur með góðri
framm istöðu. En það hefur litið
gengiðhjá leikmönnum liðsinsog
heilladisirnar og KR-heppnin
Iræga hafa svo sannarlega ekki
verið með liðinu.
.,HK-spútnikarnir" mega hins-
vegar vel viö sinn hlut una og
þarnaer á ferðinni lið framtiðar-
innar.
Frami HK i islenskum hand-
knattleik er ævintýri likastur.
l.iðið sigraði i keppni 3. deildar i
fyrraog nú er það i 1. deild eftir
aðeins árs veru i 2. deild. Stór-
bætti öðru marki við skömmu siö-
ar.
Ármenningar fengu einnig sin
tækifæri til að skora úr, en það
tókst þeim þó ekki, mest vegna
frábærrar frammistöðu ögmund-
ar Kristinssonar i marki Fylkis.
En staðan i mótinu er nú þessi:
KR 5 3 2 0: 9:1 lö
Vikingur 5 3 0 2 9:6 7
Valur 4 2 0 2 13:4 6
Fram 4 12 1 4:4 5
kostlegur árangur!
Ef við vikjum að leik liðanna i
gærkvöldi þá tók HK strax forust-
una i sinarhendur og komst i 7:2
eftir 14 minútur og liðið lék skin-
andi vel. i hálfleik var staðan
orðin 17:11 og ljóst að hart yrði
barist i siðari hálfleiknum.
Og leikmenn HK héldu sinu
striki. Þeir juku muninn og þegar
staðan var 25:15 var ljóst að HK
halöi tekist hið ótrúlega, liðið var
búiö aö vinna sér sæti i 1. deild-
Það er West Ilam sem fylgir
Newcastle og Leicester niður I 2.
deild ensku knattspyrnunnar.
Þróttur 4 112 4:4 4
Fylkir 5 1 2 2 2:5 ?
Armann 5 1 0 4 2:19 2
Næsti leikur er kl. 14. á
fimmtudag, en þá leika KR og
Valur. Aðrir leikir sem ólokið er,
eru leikir Fram og Armanns, Vik-
ings og Þróttar, Fram og Vals og
Þróttar og Fylkis.
gk-.
inni.
Bestu menn HK í gærkvöldi
voru þeir Ragnar Ólafsson sem
sýndi að hann er ekki við eina
Ijölina felldur i iþróttum og
Stefán Halldórsson. Ragnar var
markhæstur með 10 mörk, Stefán
skoraði 7.
Markhæstu leikmenn KR voru
þeir Björn Pétursson með fjögur
mörk, Haukur Ottesen, Ingi
Steinn Björgvinsson og Simon
Unndórsson með 3 hver.
Eini möguleiki West Ham var
að Wolves tapaði báöum siðustu
leikjum sinum i deildinni, en i gær
sýndu leikmenn Wolves hvers þeir
eru megnugir, er þeir unnu góðan
3:1 sigur á Aston Villa. John
Richard kom Wolves yfir i leikn-
um en Villa jafnaði. Þá skoraði
Mel Eves fyrir Wolves og loka-
orðið átti svo Bill Rafferty.
Meistarar Nottingham Forest
gerðu jafntefli gegn WBA 2:2 og
Chelsea vann QPR með 3:1.
1 2. deild var einn leikur, Mill-
wall vann 1:0 sigur gegn Mans-
field, sem þegar er falliö i 3. deild,
og Millwall á nú góöa m öguleika á
að halda sæti sinu.
1 skosku úrvalsdeildinni var
einn leikur háöur. Clydebank vann
2:0 sigur gegn Dundee Utd.
—GK.
Fyrstu stig Fylkis
West Ham fallið
niður í 2. deild
13
VISIB Miðvikudagur 3. mai 1978.
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
J
eru sterkir
lslandsmeistarar Akraness i knattspyrnu
virðast ætla að verða sterkir i sumar ef
marka má úrslit i leikjum þeirra I Meistara-
keppni KSl og i Litlu bikarkeppninni.
Með verðskulduðum 4:1 sigri gegn Breiöa-
bliki I Litlu-bikarkeppninni um helgína
tryggöu Skagamennirnir sér sigur I keppn-
inni, en FH-ingar sem eru i neðsta sæti I
keppninni töpuðu 3:1 i Keflavik fyrir IBK.
Staðan i kcppnínni er nú þessi:
Akranes 4 3 10 11:2 7
Breiöabl. 4 2 11 8:5 5
IBK 3 111 3:2 3
Haukar 2 10 1 4:7 3
FH 4 0 1 3 3:9 1
t-Meistarakeppni KSl er aðeins einum leik
ólokiö, ieik Akraness og ÍBV, og nægir
Skagamönnum þar jafntefli til að tryggja sér
sigur. — Einn leikur var háöur i meistara-
kcppninni um helgina, Valur vann góðan 4:1
sigur gegn IBV. En staðan er þessi:
AkTanes
Valur
ÍBV
3 1 2 0 5:4 4
4 1 2 1 6:5 4
3 1 0 2 5:7 2
gk—.
Bretinn er
Bretinn lloward Clark helur heldur betur
gert það gott i golfinu að undanförnu, og hefur
hannnú i þremur mótum á Spáni og I Portú-
gal unnió sér inn upphæð, sem nemur um
þremur milljónum á aðeins þremur vikuin.
Þetta hefur Clark tekist með þvi að sigra i
Opnu portúgölsku melslarakeppninni, verða
i öðru sæti i Opnu spænsku meislarakeppn-
inni og að sigra i Opnu meistarakeppninni i
Madrid sem lauk um helgina.
Þar sigraöi hann á samtals 282 höggum,
tvciinur höggum á undan Jose Maria Cauiz-
ares frá Spani og þremur luiggum á undan
Spánverjanum þekkta. Severiano Ballest-
eros.
Ballesteros liafði forustuna i keppninni
þegar hún var hálfnuð, cn cftir þriðja
keppnisdagiun var ilugh Baiocchi frá
S-Afrfku komin i efsta sætið, og var þá
tveimur höggum bctri en lloward Clark.
Clark vann þeunan mun hinsvegar fljótlega
npp síðasta daginn. og lirmgirnir hans fjórir
<7tF70-72-70) færðu honum þcnnan sigur.
gk-
Með kókaín
í hattinum og....
I Leon Spinks heimsmeistari 1 þungavigt i
/hnefaleikum á nú yfir höfði sér 8 ára fangelsi
feftir aö hann var tekinn meö 500 grömm af
kókaini i hattinum á höfði sér og f vasa hans
fannst 1 kg af marihuana.
Þetta er ekki i fyrsta skipti sem Spinks
lendir I útistöðum við lögregluna eftir að
hann vann heimsmeistaratitilinn af
Muhammed Ali. Hann hefur m.a. verið tek-
inn fyrir ógætilegan og hraðan akstur.
Lek ó 17
undir pari
Lon Hinkle sigraði I New Orleans golf-
keppninni sem lauk um helgina, en hún var
haldin á Lakewood golfvellinum i New
Orleans.
Hinkie iék 72 holurnar á 271 höggi eða 18
höggum undir pari og fékk fyrir það 40 þús-
und dollara eða sem næst 10 og hálfri milljón
islenskra ki óna.
í næstu sætum voru svo þeir Fuzzy Zöller
og Gibby Gilbert á 272 höggum, en Gary
Player frá S-Afriku sem hefur veriö svo sig-
ursæll á mótun að undanförnu varð i 5. sæti á
277 höggurn.
HROLLUR
t ( PA J* t?A
Hvað hefur þetta verið lengi svona?
lQJlHK
„ JSS/e
brúðkaupsdeginum okkar... I 2-26
TEITUR
AGGI
^Myndavélin gerlr það'sjálf. blddu bara meðan ég
stilli hana! /£