Vísir - 03.05.1978, Page 21

Vísir - 03.05.1978, Page 21
21 í dag er miðvikudagur 3. maí 1978, 122. dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 03.34, síðdegisfióð kl. 16.04 ) APÓTEK Helgar —kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 28.april til 14.mai, verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. . Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Góðlegur svipur er besta meðmælabréfið —Elisabet 1. IVÆM Ilvitur leikur «g vinnur. £ ÍB a 1 t & ± & 1 ÍB llvítur: Martens Svartur : Grabczevski Sviþjóð 1968 1. Hxf7 Hxf7 2. e6 11 f 8 3. e7 He8 4. f7 Gefið. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEILSUCÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. FELAGSLÍF Myndakvöld i Lindarbæ, miðvikudaginn 3. mai kl. 20.30Þetta verður siðasta myndakvöldið að sinni. Finnur Jóhannsson og Grétar Eiriksson, sýna myndir m.a. úr Þjórsár- verum, Hvitárnesi og Karlsdrætti, fuglamyndir og fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis en kaffi selt i hléinu. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður haldinn miðvikudaginn 3. mai kl. 20.30 i anddyri Breið'- holtsakóla. Fundarefni: Spi!að féiagsvist,sýning á munum unnum a nám- skeiðum félagsins i vetur. Fjölmennum. — Stjórnin. Fimmtudagur 4/5-kl. 10 Hvalfell (852) — Glymur, (198m). Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Verð 2000 kr. Kl. 13 Glymur, hæsti foss landsins 198 m., Botns- daiur. F'ararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 2000 kr. I.augard. 6/5 kl. 13 Hrómundartindur (524 m), Grænidalur. Farastj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 1500 kr. Sunnud. 7/5 kl. 10 Sveiflu- háls. Gengið úr Vatns- skarði til Krisuvikur. Farastj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 1500 kr. Ég vil útvelja yður til að vera mitt fólk og ég vil vera yðar Guð og þér skuluð reyna að ég er Drottinn Guð yðar, sem leysi yður undan ánauð Egypta. 2. Mós. 6,7 MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barnaspt- ala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfis- götu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. TIL HAMINGJU BELLA 12.11.77 voru gefin saman i hjónaband af sr. Grimi Grimssyni i Dómkirkjunni. Ingi- björg Hauksdóttir og Einar lngólfsson heimili Langagerði 19, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Hvaða vandræði að flibb inn skuli vera að kyrkjE þig. Þig klæðir svo ágæt lega þessi litur i andlit- inu. _______________________ Heitt kartöflusalat 3/4 kg soðnar kartöflur 1 laukur eða blaðlaukur (púrra) 40 g smjörlíki 1 1/2 dl vatn 3 msk. edik 1 msk. sykur 1/2 msk. salt 1/4 msk. pipar Skerið kartöflurnar i sneiðar. Hreinsið laukinn og skerið i sneiðar, takið sneiðarnar sundur i hringi. Ilitið smjörlikið á pönnu. Látið laukinn krauma um stund i smjörlikinu. Setjið siðan vatn, sykur, salt og pipar út i og sjóðið þar til laukurinn er meyr. Látið kartöflurnar út i og veltið þeim varlega með sleif- inni, þar til þær eru orðn- ar heitar. Berið kartöflusalatið fram meö ýmsum pyls- um, bjúgum steiktum fiski og sildiarréttum Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir kl. 13 Krýsuvíkurberg, landskoðun fuglaskoðun. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1800 kr. Fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá BSÍ bensinsölu. Útivist. Fimmtud. 4/5 kl. 10 Hvalfell, (852m) — Glymur (198m) Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 2000 kr. kl. 13 Glymur, hæsti foss landsins, 198m, Botnsdal- ur. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 2000 kr. Fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá BSI, bensinsölu. Útivist Kaffisala verður i Fær- eyska sjómannaheimilinu Skúlagötu 18, uppstign- ingadag, kl. 3 Allur ágóði rennur til nýja sjómannaheimilis- ins sem er i byggingu Kvenfélag Laugarnes- sóknar hefur veislukaffi og barnahappdrætti I Domus Medica á upp- stigningardag kl. 3. Stjórnin ÝMISLEGT Frá Mæðrastyrksnefnd Skrifstofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstu- daga frá 2-4. Lögfræðingur Mæðrastyrksnefndar er til viðtals á mánudögum frá 10-12. Simi: 14349. Gæludýrasýning I Laugardalshöll 7. mai n.k. óskað er eftir sýn- ingardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýr- in sin vinsamlegast hringi i eftirtalin simanúmer: 76620. 42580, 38675, 25825, 43286. MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Óþáða safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti slmi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, slmi 33798 Gúðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, slmi 81838 og Guðrúnu Sveinb jörnsdóttur, Fálkagötu 9, slmi 10246. Minningarkort: Minning- arkort Minningarsjóðs Laugarneskirkju fást I S.Ó búðinni, Hrlsateig 47 simi 32388 Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin H-lir. Skóiavörðustig. Hruturinn J 1. mars—20. «4 r; Eitthvert gamalt mal kemur upp á yfirborð- ið og allar linur skyr- ast. Það er rétt að sýna tillitssemi á heimilinu. N autiö 21. april-21. mai Fjármálin lita alveg einstaklega vel út i dag og þú gætir fengið mikinn ávinning af þvi að nota þér kunnings- skap þinn Tv iburarnir 22. mai—21. jpni Þú ættir ekki að vera of ákafur i að koma hugmyndum þinum á framfæri, fyrr en allar staðreyndir liggja á borðinu. Krabbinn 21. júni—23. juli Þér er óhætt að fylgja eðlisávisun þinni i dag. Félagslif er með allra skemmtileg- asta móti. Ljóniö 24. júll—23. águsl Vinsældir þinar virð- ast vera meiri nú en oftast áður. Slappaðu af og reyndu að njóta þin Meyjan 24. ágúst—23. sept Treystu dómgreind þinni varlega og ekki treysta heppni fyrri hluta dagsins. Það er ekki vist að þinir nán- ustu hafi sömu skoð- anir og þú, einkum i fjármálum. Vogin 24. sept. —23. ok' Eitthvað sem þér virðist i fyrstu verá auka«triði getur trufl- i dag. Gættu vera ekki að oðanir þinar r séu byggðar léyndum. Drekinn 24. okt.—22. nov Notaðu fyrri hluta dagsins til að koma lagi á fjármál heimil- isins. Félagi þinn kemur þér á óvart. Óverulegur ágreining- ur kann að koma upp á vinnustað. Rogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú skalt trúa varlega öllum sögum sem þú heyrir i dag sérstak- lega ef þær varða vini þina eða tengdafólk. Viðskiptin eru hag- stæð. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þetta verður þægi- legur dagur á svo til öllum sviðum þó ekk- ert merkilegt virðist liklegt til að ske. Farðu út I kvöld. Yatnsberinn 21.—19. febr. Þú tekur afstöðu i máli sem veldur ágreiningi i fjölskvld- unni. Vertu háttvis i umgengni við aðra. Kvöldið kemur þér þægilega á óvart. Fiskarnir 20. febr.—20.Snars Nu er rétti timinn til að huga að eignum þinum og fjármálum og taka málin til gagn- gerðrar endurskoðun- ar. Nágranni þinn gleður þig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.