Vísir - 06.05.1978, Síða 9
9
VÍSIB
Laugardagur 6. maí 1978
SPURT A
GÖTUNNI
Stefán Tyrfingsson, sölustjóri:
Er það ekki einhverskonar
sköpun —sköpun listamannsins
á einhverju verki. Ég held að ég
geti ekki kallað sjálfan mig list-
unnanda. Ég fer alltof sjaldan í
leikhús og hef heldur litinn
áhuga á sinfónium og slikum
tónverkum. Þá hef ég nú meiri
áhuga á góðum málverkum.
Nei, ég held að listamenn eigi
ekki að hafa ótakmarkað frelsi
til þess að gera það sem þeim
sýnist. Það er ekki hægt að leyfa
hvaðsem er. Frjálsræði inn að
vissu marki er sjálfsagt.
Þorfinnur Kristinsson, sölu-
maður: Ætli sé ekki hægt
að kalla flesta hluti list.
Ég geri nú heldur litið af þvi
að lesa skáldverk, þó kemur það
fyrir. Ég er meira fyrir að tesa
um þá atburði sem gerast i
raunveruleikanum. Ég fer i
leikhús þegar þar eru sýnd þau
verk, sem ég hef áhuga á aðsjá.
Það eru einnig vissir leikarar
sem ég vil sjá, eins og t.d. Gisli
Halldórsson. Þó svo að ég fari
ekki oft á málverkasýningar, þá
hef ég áuga fyrir góðum mál-
verkum.
Það er skoðun min að lista-
mennverði að hafa einhvertak-
mörk fyrir þvi hvað þeir fái að
gera.
Aðalheiður Sigtryggsdóttir,
húsmóðir: List getur verið svo
margskonar og gerð á svo
margan hátt.
Ég fer heldursjaldan i leikhús
og þá ég fer, þá er það til þess að
sjá eitthvað léttmeti. Ég les
frekar litið, nema þá einna helst
eftir Halldór Kiljan Laxnes.
Listamenn eiga að hafa ótak-
markaðfrelsitil þess að tjásig.
Þeir eiga að geta komið sem
flestu á framfæri án nokkura
hafta eða banna.
Lousn krossgátui í
síðasta Helgarblaði
53 ír\ 2 53 H H 53' H 55- —-
53 h"i 2 53 H H 53 Ö3 — o' c. r~
F' — r- 35 5: 53 H Tn Ca -- H tD 53
o'' IA -i 53 H 5- -- H CA 5> 5> 2
— "1 >N 53 SD Tn r- r- 53 tb 53 SD 5) 5 53 53' 2
?t> 5> 2 s: 53 53 s: 5 53 s: r~ O <
53 >3 tn (a Ö3 5 53 r- o' 2 TD
Tí> — 53 H lr\ 5> CA s 5 (A Ca 5
SD CA m 2 Tn 2 - 2 2 -
2> fTt D3 H — r- SÞ 2 53 2 2 2. 5 5 5> 53' C3
>c> 53 5> -i 5> 5> Tr o" 2 2 — 2 Cb & 53
— cb 53 — 2 5> Us rri 'n o' 2 2 2 5 5>
2 53 2 (a 53 5 53 H m, 53 X 2 53 >3 X' O
Hvað er list?
Ólafur Friðsteinsson, fram-
kvæmdarstjóri: Það er útaf fyr-
ir sig list að selja bila.
Ég myndi nú segja að ég færi
ekki oft i leikhús, svona 2-3 sinn-
um á ári, en þó ég fari ekki oft
þá finnst mér gaman að þvi að
fara i leikhús.
Þetta er bara spurning um
tima. Þaðer ekki hægt að vera i
öllu. Vinnan tekur nú sinn tima
og svo að sjálfsögðu heimilið og
helsta „hobbýið”, hestarnir.
KROSSG/ÍTAN
F30GUR-EITT
orðaÞraut.
R á
k R /V 0
/2 R u /v
£ I R
Þrautin er fólgin í
því aö breyta þessum
fjórum orðum i eitt og
sama oröið á þann hátt
aö skipta þrívegis um
einn staf hverju sinni i
hverju orði. i neðstu
reitunum renna þessi
f jögur orð þannig sam-
an í eitt. Alltaf verður
að koma fram rétt
myndað islenskt orð og
að sjálfsögðu má það
vera í hvaða beyging-
armynd sem er. Hugs-
anlegt er aö fleiri en
ein lausn geti verið á
slikri orðaþraut. Lausn
orðaþrautarinnar er aö
finna á bls. 21.
SMÁAUGLÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611