Vísir - 06.05.1978, Page 22

Vísir - 06.05.1978, Page 22
22 Laugardagur 6. mal 1978 VTSJH Nú skulu þeir sjá að það er Gvendur J sem ræður.... SANDKAS3INN 'Bf tir Ola Tyne^ Það er greinilega töluvert að gerast i iðnaðinum hér á landi sem menn hafa ekki hugmynd um. Okkur i Sandkassanum kom til dæmis töluvert á óvart að sjá þessa t> rirsögn í Mogganum siðastliðinn sunnudag: „IÐN- SKÓLINN I HAFNARFIRÐI HELDl'R KYNNINGU A AF- MÆ LISARI”. Vonandi hefur þessi kynning tekist vel og er raunar óliklegt annað en þangað hafi farið fjöl- menni, þvi óneitanlega er for- vitnilegt að fá að vita eitthvað um afmælisár: til dæmis hvar þau eru framleidd hve langan tima námið lekur og þar frameftir götunum. —0— Það mátti lika sjá i Mogganum á sunnudaginn að launþegar landsins eru bundnir traustum böndum og láta sig hag hvers annars skipta. A einni siöu i Mogganum voru viðtöl við Handavinnukennara og sjómann og voru fyrirsagnir stórar og góð- ar. Eftir þeim fyrrnefnda var haft: „HANDAVINNUKENNARINN MA HELST EKK'I VEIKJAST ” og eftir sjómanninum: ,,ÞAÐ ÞÓTTI MÉR HELVÍTI HART.” —0— 1 tilefni af þvi að fyrsti mai var á mánudaginn (og engin blöð) eyddu verkalýðsblöðin tvö, Mogginn og Þjóðviljinn miklu plássi undir verkalýös viðtöl i sunnudagsblöðunum. Talaði þar auðvitað hver við sinn verkalýö. Þjóðviljinn var með barlóm að venju. Þar var birt viötal við verkakonu sem er með fjögur börn á skólaaldri á framfæri og hefur tuttugu þúsund krónur á viku i kaup. Og konan var ekki ánægö, frekar en aðrir sem við Þjóðviljann tala. Mogginn birti aftur viðtal við flugfreyju sem hefur ekki nema fjórðung milljónar á mánuði en var samt nokkuð ánægð. Hún kvaðst að visu ekki geta lifað af sinum launum, sem einstaklingur en það bjargaði henni að maður- inn hennar hefur miklu hærri laun en hún. ,,Ég get illmögulega lifað af eigin launum," sagði hún. ,,Þá á ég við að ég vil gcta keypt vönd- uð og dýr föt og húsgögn og hafa fé aflögu til ferðalaga.” Meö þvi að leggja saman tekst hjónunum þetta og þau una ánægð meö sitt hlutskipti enda eru peningar þeim ekki allt. Eða eins og hún sagði: ,,Það er and- lega niðurdrepandi að hugsa til þess hve fólk er heft við gullkálf- inn.” Verkakona Þjóðviljans mætti taka þessi vlsdómsorð til athug- unar. —0— Það er langt siðan ég hef lesið eins skemmtilegan leiðara og þann sem var i Dagblaðinu á þriðjudaginn. Jónas ritstjóri var þar sestur i predikunarstólinn vegna aukablaða sem Vísir og Mogginn gáfu út um bflasýning- una, Auto ’78. Iieldur er stóllinn stór fyrir Jónas og passar illa en engu að siður tókst honum að ryðja út úr sér merkri predikun þar sem hann likti Visi og Mogganum við gleðikonur sem byðu auglýsend- um bliðu sfna. Lengi hefur tiðkast með alvöru- blöðum hvar sem er i heiminum að gefa út aukablöð vegna ein- hverra stærri viðburöa. Má þar nefna blöð eins og The Times og Economist sem hafa aukablöð um ýmis málefni eins oft og þau mögulega geta til þess bæði að örva viðskipti og veita lesendum nokkra þjónustu. En sjálfsagt hugsa ekki allir svoleiðis. Og það er nú sjálfsagt ekkert gaman að VERA gleði- kona. Og seljast ekki. —0— Og fyrst verið er að tala um vændi er best að skella sér yfir i klám. Það gerist ekki ósjaldan að blöðin klæmast dálitið á iifinu og tilverunni, Sem dæmi mánefna aði siðustu viku komu hingað frá Bretlandi fjórir fordrukknir, skitugir og ruddalegir ræflar, sem þar að auki kunnu harla litið fýrir sér i tónlist. En það var engu likara en Messias væri að stiga ofan af himnum. Alla vikuna út i gegn voru fyrir- sagnirnar: STRANGLERS KOMNIR... STRANGLERS 1 BÆNUM... STRANGLERS I SKÍÐASKALANUM STRANGLERS KÍKTU 1 KLÚBBINN... STRANGLERS í KVÖLD... og einhver vesalings blaðamaðurinn hékk jafnvel á sundskýlunni inn i Laugardals- laug heilan nepjulegan morgun og beið eftir að hetjurnar kæmu sem þær gerðu ekki. örlítil rannsóknarblaða- mennska hefði getað sagt honum að þessir kónar fara nú ekki I bað á hverjum degi. —0— Og til hvers er lika veriö að eyða gjaldeyri i að flytja inn ein- hverja Stranglers, þegar við höf- um Guðmund J. Guðmundsson sem hefur mikiu betra kverkatak á þjóðinni. —0— (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsbyggjendur. Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 72494. Til sölu litið sófasett með plussi, skenkuskápur úr pal- esander, einnig garðsláttuvél, kvikmyndavéi og upptökuvél. Uppl. i sima 85541 og 71363. Garðhús ódýr og skemmtileg. Til sölu ný kanadisk garðhús, stærðir 4.60 ferm. og 7.5 ferm. Hægt að nota til margvislegra hluta. Afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i ■sima 86497. Lyítingatæki, stöng og lóð til sölu. Til sýnis að Tjarnargötu 46 i dag milli kl. 5 og 8. Gróöurmold Okkar árlega moldarsala verður laugardaginn 6. mai og sunnu- daginn 7. mai. Keyrum heim. Uppl. i si'ma 40465, 42058 og 53421. 13” tromma frá trommusetti tapaðist aðfara- nótt mánudags. Vinsamlegast hringið i sima 66446. Forhitari Til sölu landssmiðju forhitari H0x31 cm. 16 platna með ýmsu til- iieyrandi. Uppl. i sima 26345. I iI sölu Konica autoreflex T myndavél einnig til sölu Blissat hotdock ski"öi 180 cm. Uppl. i sima 27232. Til sölu nýlegur fataskápur 110x170 cm. Einnig gott rýjateppi með munstri. um 4x3 metrar. Uppl. i sima 34970. Sokkasala Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaöar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Silver Cross barnakerra til sölu. Einnig hár barnastóll barnavagga meðáklæði isskápur, stígin saumavél, sófasett, sófa- borð ljósakróna og litiö eldhús- borð og 2 kollar. Uppl. i sima 36739. Tr jáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, einnig brekkuviðir, Alaskaviðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22 nema sunnudaga frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Húseigendur — Iðnaðarinenn. Framleiði Oregonpine stiga. Kynnið ykkur sérlega hagstætt verð. Haukur Magnússon, simi 50416. llvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, S.iðumúla 8, simi 86611. Gróöurmold. Okkar árlega moldarsala verður laugardaginn 6. mai og sunnu- daginn 7. mai. Keyrum heim. Uppl. i sima 40465, 42508 og 53421. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð til sölu á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Óskast keypt Vil kaupa ýtutönn á traktor. Uppl. f sima 99-3310. Óskum eftir að kaupa litla búðarvigt. Uppi. i sima 50755 næstu daga. Barnabilstóll óskast. Uppl. i si'ma 53370. Óska eftir hjólsög, hentugri á byggingarstað. Simi 22589. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjólum. Einnig barnavagn og kerrur. Litið inn*það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opiö frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Kvöld- simar 37193 og 71580. Takið eftir. Kaupi og tek i umboðssölu dánar- bú og búslóðir og alls konar innanstokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöld- simi 83834. (Húsgögn Sófasett til sölu, litiö notað, einnig svefnsófi og skrifborð. Uppl. i sima 44137. Sjónvörp W Vantar þig sjónvarp? Litið inn. Eigum notuð og nýleg tæki. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Til sölu er Philips 22” litsjónvarp nýlegt, ásamt sjónvarpsspiii. Uppl. i sima 85668 eftir kl. 6. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000,- 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000.-Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. 4ra sæta sófi og stóll með rauðu plussáklæði til sölu, einnig frekar litið sófasett með gulbrúnu plussáklæði. Uppl. i sima 32318. Létt sófasett, ágætt i einsmanns herbergi, inn- skotsborð og svefnbekkur til sölu. Allt notað. Uppl. i sima 71503. Hjónarúm til sölu. 2 ára gamalt. Vel með farið 40 þús. Uppl. i sima 36361 eftir kl. 6 i dag. Rúm 115x2 metrar Almur. 6 mánaðar gamalt. Litið notað. Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 34625 i dag eftir kl. 13 og á morgun. Húsgögn til sölu Óska eftir tilboðum. Simi 74965. Antik. Sófasett, boröstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borð. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Vantar þig sjónvarp? Litið inn. Eigum notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 aila daga nema sunnudaga. Hljómtæki Vox 68 bassabox tiisölu. Mjöglitið notað ogselstó- dýrt. Uppl. að Tjarnagötu 46 í dag milli kl. 5 og 8. Pioneer hljómtæki til sölu. Til sýnis að Grenimel 22, kjallara eftír kl. 2 i dag. _______________ Heimilistæki I Ignis þvottavél og OLÉ raðsófasett til sölu á hálf- virði. Simi 24394. Til sölu sjálfvirk þvottavél Indiset. Uppl. i sima 54118. Þvotta vél. Candy 140 2 1/2 árs til sölu á kr. 120 þús. Uppl.i sima 83490. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabú'ðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Óska eftir að kaupa notað 16” barnareiðhjól, vel með farið. Uppl. i sima 72157 e. kl. 18. Sportmarkaðurinn Samtúni 11 auglýsir. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna-, unglinga- og full- orðinshjól af öllum stærðum og gerðum. Ekkert geymslugjald. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hjól-vagnar ] Suzuki TS-125 árg. ’77 er til sölu af sérstökum ástæðum. Hjólið er litið ekið og vel með far- ið. Fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Power kútur og 28 mm blöndungur fylgir. Hjólið er til sýnis og sölu aö Hraunbraut 42, Kópavogi simi 44561. Hef til sölu gott D.B.S. drengjareiðhjól með girum og skálabremsum. Uppl. i sima 42018. Reiðhjól — Mótorhjól. Okkur vantar allar gerðir af reið- hjólum og motorhjólum. Við selj- um allar geröir af hjólum. Stans- laus þjónusta. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.