Vísir - 06.05.1978, Síða 24

Vísir - 06.05.1978, Síða 24
24 Laugardagur 6. mal 1978 visra (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Safnarinn lslensk frimerki og érlend ný og notuö. Allt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Við seijum gamla mynt og peningaseðla. Biðjið um myndskreyttan pönt- unarlista. Nr. 9 marz 1978. MÖNTSTUEN, STUDIESTRÆDE 47, 1455, KÖBENHAVN DK. Kr ím e rk j au p pb oð. Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðiðþann 7. okt. lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120. 130 Rvik. f \ Atvinnaíboói Stúika óskast til starfa i söluturn i 1 mánuð. Uppi. i sima 44413 og 17280. Háðskona óskast strax á fámennt heimili i Borgarfirði. Góðaðstaða. Uppl. i sima 17023 og 75160 eftir kl. 6.30. Múrar óskast. Mikil vinna. Simi 19672. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, SiðumUla 8, simi 86611. Kjörbúð i hjarta borgarinnar óskar eftir starfskrafti hálfan daginn. Uppi. i sima 41102 og 71072. t Atvinna óskast 15 ára kvennaskólastúlka óskar eftir vinnu i sumar. Er vön sveitavinnu. Uppl. eftir kl. 7 næstu daga i sima 43626. 15 ára stúlka i Reykjavik óskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina t.d. sendlastörf. Uppl. i sima 76761. 25 ára kona óskar aö komast á gott sveitar- heimilisem fyrst, ermeð2 telpur 3ja og 6 ára. Uppl. i sima 99-3374. 2ja herbergja ibúð til leigu i Fossvogi. Tilboö sendist blaðinu merkt „Fossvog- ur 12523”. Piltur sem verður 16 ára I júni óskar eftir vinnu i sumar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 41829. Óska eftir ráöskonustöðu i litlu heimili. Uppl. i sima 15-2189. Húsnæóiíbodi Glæsileg 2 herbergja ibúð til leigu að Kóngsbakka. Sér þvottahús og geymslur. Tilboð sé skilað til blaðsins fyrir hvita- sunnu merkt „Kóngsbakki”. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb- og látið okkur sjá um leigu á ibúö yöar, aö sjálfsögðu að kostnaðar-i lausu. Leigumiðlun Húsaskjól' Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. 4ra herbergja ibúð við sjávarsiðuna i Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. mánudag merkt „16447”. 2ja lierbergja ibúð vill aldraður ekkjumaður lána úr- valskonu eða barnlausum kyrr- látum hjónum gegn léttum störf- um i litilli ibúð við sama inngang. Hringið I sima 14000 eftir kl. 16 föstudag og alian næsta laugar- dag. Húsaleigusaniningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis, fá eyðublöð fýrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsíorm, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húseigendur — leigjcndur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöö fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl.5-6, simi 15659. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir leita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnað»rlausu. Leigj- endur, vanti ykkur húsnæði, þá hafið sambandi við okkur. Ýmsar stærðir íasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44, simi 28644. Húsnæði óskastj Sjómaður óskar eftir herbergi með eða án hús- gagna. Fyrirframgreiðsla. Simi 13215. Hjón með 2 börn óska eftir góðri 3ja herbergja i- búð (helst i vesturbænum) frá og með 1. ágUst. Hálfs árs fyrir- framgreiðsla. Skilvis, reglusemi og góð umgengni. Uppl. i' síma , 15462. Eldri kona óskar eftir góðri 2ja herbergja ibúð á hæð. Skilvis greiösla. Eftirlit meö börnum ef óskað er. Simi 23461. Hjón óska eftir 2-3herbergja ibúð. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 71112 og 76247. Stúlka óskar cftir ibúð til leigu frá 1. júni. Uppl. i sima 73055. 3 herbergja ibúð i Keflavik óskast. Uppl. gefur Soffia i sima 92-3390. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu i' Fossvogshverfi eða ná- grenni. Góðri umgengni heitið. Skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 20408. Reglusöm stúlka óskar eftir 2 herbergja ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi, sem fyrst. Uppl. i sima 23356 eftir kl. 4. Kennari óskar eftir rúmgóðu herbergi helst sér eða litilli ibúö. Uppl. i si'ma 33921. Einhleypur karlmaður i hreinlegustarfi óskar eftir litilli ibúö eða góðu herbergi. Hávaða- lausumgengni. Uppl. islma 26992 eftir kl. 6 á kvöldin. Einhleypur maður óskar eftir einstaklingsibúö. Uppl. i sima 36023 milli kl. 12 og 1 i hád. og eftir kl. 6 á kvöidin. óskum eftir 2—3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 41023. Óskum eftir 2— 3ja herbergja ibúð,erum þrjú i heimili. Simi 17488. Far óskar eftir 2—3ja herbergja ibUð frá og með 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 29494. Friðsöm eldri kona óskar eftir litilli IbUð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 15452 eftir kl. 5. Keglusöm einstæð móðir með eitt barn óskar eftir litilli ibUð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 71446. Litil ibúð i 2-3 mánuði óskast til ieigu strax. Gjarnan i Kópavogi. Einnig kemur til greina að leigja herbergi með eldunaraðstöðu. Auglýsingastofa Kristinar. Uppl. um helgina i sima 42688, virka daga i sima 43311. Litil ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla i boði. Uppi. i sima 37781. óskum eftir 3ja herbergja ibúð i Kópavogi austurbæ, frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43785 eftir kl. 18. Einhleypur reglusamur kennari óskar eftir litilli, góðri ibúð á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74426. 3 stúlkur utan af landi óska að taka á leigu 3ja — 4ra herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Heimilishjálp kemur til greina. Uppl. i sima 27902. lljúkrunarfræðing vantar 2ja-3ja herbergja ibUð strax. Helst i miðbænum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 76806 eftir kl. 19. Stór bílskúr eða sambærilegt hUsnæði óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppi. i si'ma 74226 eftir kl. 7. 1 Iljón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst, helst i Kópavogi. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44928 eftir kl. 19. Raðhús eða 5-6 herbergja ibúð óskast frá 15. mai eða slðar. öruggar mánaöar- greiðslur. Uppl. I sima 76919. Óska eftir 2-3ja herbergja ibúð strax eða 1. júni. Algjör reglusemi, skilvisum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 8546 5 eftir kl. 19. Vantar ibúð 2 herbergi og eldhús i gamla bæn- um. Einn I heimili. Simi 31263 eftir kl. 5 á daginn. 2ja-herbergja ibúð til leigu i Fossvogi. Tilboð- sendist blaðinu merki „Fossvog- ur 12523”. Bílavidskipti I Ódýr bill óskast á 50—100 þús. kr. þarf að vera gangfær og helst skoðaður ’78. Uppl. i sima 17892. Til sölu 4 felgur og dekk fyrir Bronco. Uppl. isima 43386 eftir kl. 3 i dag. Willys-jepp árg. ’74 tilsölu. Blæjur, krómfelgur. 6cyl. vél. Verð 1.900.000.-. Skipti mögu- leg á góðum V.W. Uppl. I sima 76060—85988. Fiat 125 special árg. ’72 til sölu. Mjög góður bill. Uppl. i sfma 44572- Allegro árg. ’77 til sölu, litiö ekinn. Greiðsluskil- malar. Simi 12732. Til sölu 4 stk. sumardekk E78—14 ónotuð. Uppl. i sima 52447. Mini 1275 GT eða 850 óskast keyptur helst árg. ’73 eða ’74. Uppl.i sima 42170. Toyota Corona. Til sölu Toyota Corona hardtopp árg. 1970. Bill i sérflokki til sýnis og sölu i'Daihatussalnum Armúla 23, simi 85570. V.W. rúgbrauð árg. ’71. til sölu. Verð kr. 620 þús. Einnig óskast vél i samskonar bil. Uppl. i sima 19016. Til sölu Mazda station 818 árg. ’72. Vel með farinn og góður bill. Uppl. i sima 53346 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa notaða vökvastýrisdælu i 352 Ford (Big block). Uppl. i sima 36564 I dag og morgun. V.W. Variant station ’67 til sölu. Einnig Holley 750 blöndungur. Uppl. i sima 85676. Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 52971. Til sölu Rambler Matador árg. 1973. 6 cyl sjálfskiptur powerstýri og brems- ur. Skoðaður ’78 útvarp. Bifreiðin er i sérfiokki hvað ástand og útlit snertir. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 42277. Til sölu V.W. 1300 árg. ’72 Skoðaður ’78. góður vagn. Greiðsla eftir samkomulagi. Verðtryggðir vixlar eða greiðsla með skuldabréfum kemur til greina. Uppl. i sima 4 2277. Til sölu Skoda 100 árg. ’70. Tilboð. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 14244. V.W. 1303. V.W. 1303 árg. ’74til sölu. Crvals- góður bill. Lítið ekinn. Uppl. i sima 92-1877 og 92-1767. Mazda 616 árg. '76 2dyra. Uppl. i sima 84495 i dag og á morgun. Ford Farline ’63 góður bill til sölu. með stereo- græjum og breiðum felgum aö aftan. Uppl. i sima 53906. Góð Kjör. Til sölu Saab 66 tvigengis. í þokkalegu standi. Upptekin vél og girkassi. Selst á 300 þús. 50-100 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mánuði. Uppl. i sima 99-1625. Vörubilsstálpallur, nýjar sturtur og hásingar, gir- kassi, sæmileg dekk. Selst i pört- um eða i heilu lagi. Uppl. i sima 92—1077 og 7164 Keflavik. Dodge pick-up árg. ’66 til sölu. Uppl. I síma 76737. Cortina ’70 til sölu skoðaður ’78 Verð kr. 350 þús.Staðgreittkr. 300þús. Uppl. i sima 73640. Óska eftir að kaupa Mercury Comet árg. ’73-’74 2ja dýra, sjálfskiptan með vökva- stýri. Uppl. i sima 53789. 12 tonna vörubill. Til sölu Tatra vörubill árg. ’73 með drifi á öllum hjólum. Mikið af varahlutum fylgir. Verð aðeins 5 millj. Góð kjör. Skipti möguleg á fólksbil eða sendibil. Uppl. i sima 95-1464 eftir kl. 20. Óska eftir vél i Willys, árg. ’63. Uppl. i sima 41779 og 76916. Góður eldri bill óskast. ur eldri bill óskast. 50 þús. út og 50 þús. á mánuöi. Uppl. i sima 82245. Moskwitch árg. ’74 til sölu. Alls konar skiptí koma til greina. Uppl. i sima 93-7395. Fiat 128 árg. ’73 til sölu. Litur grænn.ekinn 63 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 24889 eítir kl. 6.30. Stærsti bilamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér I smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bD? Ætlar þú að kaupa bD? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. VW rúgbrauð til sölu árg. ’71 með bensinmiðstöð, verð kr. 850 þús. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 20145. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Rorgartúni 21. simar 29750 og 29480. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer eneinn út meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Bilaleiga <0^ Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. r$Q—* Ökukennsla Ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120 Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. tíkukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vií ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. tíkukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121. árg. ’78. Okuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. tíkukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. tíkukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuikóll Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir simi 30704. tíkukennsla — Æfinggtíriiar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli^ prófgögn ef óskað er. Nýir nem-^ endur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. tíkukennsla er mitt fag. I tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.