Vísir - 06.05.1978, Page 26
26
SÉRSTÆÐ
SAKAM^L
Læknirinn sem vitjaði hinnar ungu, lasburða
Bessie Martin, kom ekki að beiðni ættingja.
hennar, „svartklæddu systranna”, eins og þær
voru kallaðar. Nágrannarnir sendu eftir hon-
um. Þeir kváðust hafa heyrt „vesældarleg óp
og stunur” frá húsinu.
Læknirinn óð inn i stórt, skuggalegt húsið án
þess að skeyta um mótmæli systranna, sem að
venju voru svartklæddar frá hvirfli til ilja, og
heimtaði að fá að lita á sjúklinginn.
Hann heyrði undarlegt væl eins og frá
meiddum hvolpi og hraðaði sér upp stigann.
Hann gekk inn i herbergi þar sem ekkert var
húsgagna nema hrörlegt járnrúm. Þar lá hor-
uð, föl súlka, sem hljóðaði eins og sært lítið dýr.
A leiðinni að rúminu virti iæknirinn sjúkling
sinn fyrir sér. Seinna sagði hann, að hann hefði
vart trúað eigin augum. Stúlkan, sem hann
áleit um 18 ára gamla, var meira en grönn.
Hún var varla meira en skinin bein.
Wardlaw-fjölskyldan þótti heldur skuggaleg og
vakti grunsemdir, hvar sem hún fór.
En nógrannarnir hefðu ótt að vita, hvað
gerðist bak við byrgða gluggana...
Laugardagur 6. mal 1978 vism
Upphátt sagöi hann: „Þetta af-
sakar ekki hegðun ykkar hér.
Og þiö þurfiö varla aö liöa skort
með þær tekjur sem þú hefur af
kennslunni”.
Ég ætla aö gefa ykkur viku
frest til aö búa þetta herbergi
sæmilegum húsgögnum og
koma einhverri næringu ofan i
Bessie.
Að viku liðinni kem ég aftur til
að kanna hvað þiö hafiö gert.
Veröi engin breyting oröin á, er
ekki um annaö að ræöa en sækja
lögregluna. Þaö er hægt aö
dæma þig til fangelsisvistar fyr-
ir meðferðina á frænku þinni”.
Læknirinn lokaði svörtu tösk-
unni sinni og fór. Systurnar
höfðu nægan tima til aö bæta
ráö sitt gagnvart Bessie, þvi aö
illa færi fyrir þeim, ef allt væri
óbreytt að viku liðinni.
Ef læknirinn heföi spurst fyrir
um svartklæddu systurnar,
heföi mátt bjarga lifi Bessie.
Allt var um seinan, þegar loks-
ins komst upp um þær.
Virginia Wardlaw hafði fyrst
vakið athygli um alla Ameriku
áriö 1900 eða nokkrum árum
fyrr. Hún var menntakona og
hafði aðeins áhuga á þvi, sem
laut að „andlegri iöju” og fyrir-
leit likamann og starfsemi hans,
einkum það sem varðaöi kynlif.
Hún var dóttir hæstaréttar-
dómara og haföi alist upp i
munaði i Suöur-Carólinu. Hún
varð fyrir miklum vonbrigöum,
þegar i ljós kom að faöir hennar
hafði dáiö eignalaus maöur.
ar voru alltaf svartklæddar. Aö-
spurðar svöruöu þær, aö þær
bæru sorgarbúning. Frú Martin
syrgði enn eiginmann sinn, höf-
uðsmanninn.
Frú Snead var i sorg vegna
þess aö auönuleysinginn eigin-
maöur hennar haföi yfirgefiö
hana. Og Virginia syrgði fööur
sinn, „vitrasta, besta og elsku-
legasta mann, sem ég hef
þekkt”.
Flestum virtust systurnar
bera sig óþarflega illa. En brátt
gerðist atvik, sem þær höföu
ástæöu til að taka nærri sér.
John Snead virtist sami flagar-
inn og faöir hans og hljópst að
heiman ásamt námsmey úr
kvennaskólanum. Systurnar
réðu strax spæjara til aö hafa
upp á honum.
Hann fann þau, og þeim var
stiað sundur og John settur i
stofufangelsi. Dag nokkurn
heyrðu allir á skólasvæöinu
átakanleg hróp hans.
Menn þustu inn i húsiö. John
lá á stofugólfinu. Hár hans og
föt stóðu i ljósum logum. Fariö
var með hann á sjúkrahús, en
hann var látinn þegar þangað
kom, og svartklæddu systurnar
kváðu hann hafa framið sjálfs-
morö.
Hurfu á braut
Þær sögðu aö hann heföi ekki
þolað þessa sviviröingu. Vinir
og nágrannar vottuðu þeim
samúö. En samúöin varð aö
grunsemdum og jafnvel hryll-
VANGISVORTU SYSTRANNA
„Reyndum að refsa
henni”
Dökkrauöir blettir á hálsi
hennar og öxlum sönnuðu, að
hún hafði nýlega sætt fúlmann-
legum pyntingum. En alvarleg-
ast fannst lækninum, aö hún
þjáðist af alvarlegum nær-
ingarskorti.
Hann lauk skoöuninni og
beindi máli sinu aö elstu systur-
inni, ungfrú Virginiu Wardlaw,
skólastjóra gagnfræöaskóla i
Tennessee-fylki.
„Þessari stúlku myndi fljótt
batna.ef hún fengi þrjár máltið-
ir á dag. Ef hún dæi nú, yrði ég
að skrifa á dánarvottorðiö, að
hún hefði dáið úr hungri”.
Ungfrú Wardlaw hóf þegar i
stað vörn fyrir sig og systur sin-
ar. Hún kvartaði undan þvi, aö
Bessie neitaði að borða nokkurn
mat.
„Þessvegna urðum við að
hýða hana”, sagði hún. „Hún
borðar ekki nema við refsum
henni, og jafnvel þá borðar hún
ekki meira en svo, að hún rétt
skrimtir”.
Þetta þótti lækríinum ótrulegt.
„Hvernig er skýldleika ykkar
háttað?” spurði hann.
„Hún er systurdóttir min”,
sagði hún eftir nokkurt hik.
„Hún er dóttir yngri systur
minnar, frú Caroline Wardlaw
Martin. Systir min er ekkja —
Martin ofursti dó fyrir nokkrum
árum — og hann lét ekki annaö
eftir sig en þetta þrjóska barn.
Hún sneri sér eðlilega til fjöl-
skyldu sinnar, og viö höfum
hjálpað henni eftir bestu getu.
Og systir okkar, frú Mary
Wardlaw Snead, hefur lika orðið
að þola vmis áföll.
Eigini.'aður hennar, Sam
Snead, var eyöslukló, flagari og
drykkjurú.ur. Hann hljópst frá
henni, og eitginn veit hvar hann
er nú. Þau eígnuðust tvo syni, og
hvorugur þeirra hefur fært
henni hamingju.
John stytti sér aldur. Fletcher
fór að dæmi föður sins og hvarf
af sjónarsviðinu. Þú getur rétt
imyndað þér, hvort lánið hefur
leikið við Wardlaw-fjölskyld-
una”.
„Það er hverju orði sannara”,
hugsaði læknirinn með sér.
Elskulegur maður
Hann hafði sólundaö öllu fé
sinu, veðsett fasteignirnar, og
dæturnar urðu að standa á eigin
fótum I „samfélagi karl-
manna”, eins og Virginia orðaði
það.
Systur hennar voru miður
gefnar en hún, og þær giftust til
fjár, en sjálf notaði hún gáfur
sinar og varð einn af brautryöj-
endum Ameriku á sviði
„kvennafræðslu á vegum
kvenna”.
Um aldamótin var hún ráðin
skólastjóri kvennaskóla i
Virginiu, og brátt fluttust systur
hennar til hennar með börn sin,
Bessie, Fletcher og John.
Þaö vakti athygli, að systurn-
ingi, þegar fréttist að þær höfðu
skömmu áður liftryggt John
fyrir 15.000 dali.
Systrunum fannst nú tima-
bært að Iáta sig hverfa af
sjónarsviðinu, og til frekara
öryggis héldu þær hver i sina
áttina. Frú Martin og Bessie,
sem var niu ára gömul, héldu til
New York. Og þar gerðist
kraftaverk.
Martin ofursti, sem löngu var
talinn látinn, birtist ljóslifandi,
og flutti inn til konu sinnar og
dóttur. Löngu síðar komust
blaðamenn að þvi, að þau hjónin
höfðu alla tið skrifast á, og hann
sneri aftur þegar hann vissi, að
systurnar tvær voru hvergi
nærri.
Ofurstanum hefði orðið auöið
Hverfafundir
borgarstjóra
íapríl-maí 1978.
Birgir Isleifur Gunnarsson
borgarstjóri flytur ræðu og
svarar fyrirspurnum fundargesta
SAusturbær og Norðurmýri
Hlíða- og Holtahverfi.
Laugardaginn 6. maí kl. 14:30.
Domus Medica — Egilsgötu 3, /
Á fundgnum verður:
1. Sýning á líkönum og uppdráttum 2. Litskuggamyndir af helztu fram
af ýmsum borgarhverfum og kvæmdum borgarinnar nú og
nýjum byggðasvæóum. að undanförnu.
Fundarstjóri: Barði Friðriksson,
hæstaréttarlögmaður. Fundarritarar:
Magnús Asgeirsson, viðskiptafræðinemi og
Rúna Guðmundsdóttir, verslunarstjóri.
Fálagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
■
■
■
■
■
■
■
I
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austln Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Ma^da
Mercedes Ðenz
benzin og diesel
Opei
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
I
Þ JÖNSSON&CO
Skeifan 17
s. 84515-