Vísir - 06.05.1978, Qupperneq 27
vtsir Laugardagur 6. mal 1978
27
lengri lifdaga, ef hann heföi
haldiB sig i hæfilegri fjarlægö.
Nokkrum vikum siöar heyröi
húseigandinn hræöilegar stunur
úr herbergi hjónanna. Hún opn-
aöi dyrnar meö lykli sinum.
Martin engdist sundur og sam-
an af kvölum á gólfinu.
Hann var látinn, áöur en
læknishjálp barst, og dánaror-
sökin var sögö matareitrun.
Svartklædd tjáöi ekkjan yfir-
völdum, aö eiginmaöur sinn
hefði etið grunsamlegar ostrur
skömmu áöur en hann veiktist.
Úrskuröaö var, aö ostrurnar
heföu verið eitraöar.
Slettireka
Ekkjan sótti um styrk til her-
mannasamtaka i New York, svo
að maðurinn hennar sálugi gæti
fengiö boðlega útför. Styrkurinn
fékkst, og þaö var ekki fyrr en
siöar, aö úthlutunarnefndin
komst aö þvi, aö ekkjan sorg-
mædda hafði fengiö greidda
12.000 dala liftryggingu.
Mæðgurnar hrööuöu nú för
sinni til Murfreesboro, þar sem
Virginia var orðin skólastjóri.
Þaö var voriö 1903. Fimm ár
liöu, og þær bjuggu viöa i ná-
grenni skólans. Alls staöar
komu þær sér úr húsi vegna
meðferðarinnar á Bessie. En
alltaf tókst þeim aö foröa sér
áöur en lögreglan skarst I leik-
inn. Loksins komust þær aö þvi I
ársbyrjun 1909, aö þær höföu bú-
iö of lengi á sama staö.
Einhver slettirekan sendi eft-
ir lækninum, sem brá þegar
hann sá Bessie, og gaf systrun-
um vikufrest.
Þegar vikan var liðin og lækn-
irinn sneri aftur, varö hann vitni
að „kraftaverki” á borö viö
upprisu ofurstans foröum.
Fletcher Snead var kominn
heim og orðinn ástfanginn af
hinni veiku frænku sinni.
Hann haföi beðið hennar og
bónorði hans verið tekið. „Hér
er hjúskaparvottorð þeirra”,
sagði Virginla. „Þú mátt lita á
það, ef þú vilt. Héöan i frá ber
Fletcher ábyrgö á Bessie — ekki
þú og þvi síður ég !”
Læknirinn fékk ekki aö sjá
Bessie. Honum var sagt, aö hún
væri I rúminu meö eiginmanni
sinum, en hann samþykkti, aö
vigsluvottorðiö yröi skoðaö. Af
lögreglunni.
„Ég ætla að tala við lögreglu-
stjórann i dag”, sagði læknir-
inn. „Þið megið búast viö hon-
um siðar i dag eða i siöasta lagi i
Vegfarendur ruddust inn í íbúðina og sáu að kviknað var í John Snead. Hár hans
og föt stóðu í Ijósum logum og hann veltist um gólfið af kvölum. Brátt var hann
dáinn.
fyrramáliö. Þá mun sannleikur-
inn um Bessie koma i ljós”.
Lítil fjárráð
En þegar lögreglustjórinn
kom daginn eftir, voru allir
farnir. Siðar fréttist, að fjöl-
skyldan hefði fariö til Louisville
i Kentucky og þaðan til Kanada.
Bessie og Fletcher höfðu reynd-
ar gengið i hjónaband, og hún
Hann færöi henni mat, sem
hún gleypti i sig eins og dýr.
Hann sagöi Virginiu, aö hann
ætlaöi aö tala viö lögfræöing og
hvarf á braut.
Aövörunin haföi veriö gefin.
Systurnar tóku barniö frá
Bessie, komu þvi fyrir á
munaöarleysingjaheimili og
sögbu stúlkunni, sem varla var
með rænu, aö dóttir hennar litla
hefði dáiö. Þær fundu sér nýtt
leiguhúsnæði og þóttust vera
sérvitrar dömur meö heldur litil
fjárráö.
Bessie virtist orðið sama,
hvort hún liföi eöa dæi. Hún féll I
öngvit, þegar henni var sagt aö
barnið væri dáiö, og systurnar
þrjár ákváðu aö binda endi á
þjáningar hennar.
Þær gáfu henni morfin-
sprautu og komu henni rænu-
lausri fyrir i fullu baökeri. Þær
kölluðu til lögregluna og sögðu,
að aumingja ruglaöa Bessie
heföi drekkt sér. En fljótt sást,
að hún haföi verið myrt.
Móðir hennar og móöursystur
höföu framiö ódæðiö, en
skömmu áður höföu þær lif-
tryggt Bessie fyrir rúmlega
30.000 dali. Systurnar voru
handteknar i snatri, ákæröar
fyrir morð og settar i fangelsi.
Slæm móðir
Virginia Wardlaw fór i hung-
urverkfall i fangelsinu. Hún dó
vorið 1910, um þaö leyti sem
réttarhöldin hófust.
Akærandinn beindi einkum
athygli sinni aö móðurinni
slæmu, og hratt þeirri staöhæf-
ingu frú Martin, aö dóttir henn-
ar heföi verið eiturlyfjaney tandi
Hann lýsti yfir, að hún væri
haldin moröfýsn og systur henn-
ar hefðu variö meiginhluta æv-
innar i að leyna þvi.
Kviödómurinn úrskuröaöi, aö
frú Martin væri sek, en frú
Snead ekki. Frú Martin var sið-
ar flutt úr fangelsi á geöveikra-
hæli vegna árásarhneigöar. Þar
dó hún árið 1913, og eftir þaö
vissi enginn, hvað varö um siö-
ustu systurina, frú Snead.
varö brátt þunguö. Hana lang-
aöi aö ala barn sitt i Bandarikj-
unum, og þvi fór hún ásamt
móöur sinni og móöursystrum
til New York.
Brátt hvarf Fletcher aftur,
þótt enginn vissi hvers vegna.
Hann var viðs fjarri, þegar
barniöfæddistog lækninum sem
tók á móti barninu var brugðiö
þegar hann sá hvernig móöirin
var á sig komin.
TIL SÖLU BÍLL í SÉRFLOKKI
Mercedes Benz 280 SE Coupé, 2ja dyra, blásanseraöur,
gott lakk. Sjálfskiptur, powerstýri og -bremsur. Leður-
klæddur. Útvarp, segulband, rafmagnsrúöur.
Vél ekin 56 þús. km. Arg. ’69. Aöeins ekinn eitt ár á Islandi.
Lægsta verö 3 millj.
Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Norömaöur”.
Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar
eru til sölu í sýningarsal okkar
929 2dyra árgerö '76 ekinn 40 þús. km.
929 4 dyra sjálfsk. '77 ekinn 19 þús. km.
929 4dyra árgerð '75 ekinn 50 þús. km.
929 station árgerð '77 ekinn 18 þús. km.
323 3 dyra árgerð '77 ekinn 22 þús. km.
Öllum ofangreindum bifreiðum
fylgir 3-6 mánaða Mazda ábyrgð
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264